Vísir - 28.02.1977, Page 16

Vísir - 28.02.1977, Page 16
20 Enginn er fullkominn Some like it hot Ein Desta gamanmynd sem . Tónabíó hefur haft til sýn- inga. Myndin hefur veriö endursýnd viöa erlendis viö mikla aösókn. Leikstjóri: Billy Wilder. Aöalhlutverk: Marilyn Mon- roe, Jack Lemmon, Tony Curtis. Bönnuö börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7,15 og 9,30. Slöasta sýningarhelgi *S 2-21-40 Mánudagsmyndin Handfylli af ást (En handfull kárlek) Sænsk stórmynd I litum. Leikstjóri: Vilgot Sjöman Aöalhlutverk: Anita Ek- ström, Ingrid Thulin, Gösta Bredenfeldt, Ernst-Hugo Jaregard Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9 sÆiftnP "■s«mi 50X94 Logandi víti Stórkostlega vel gerð og leik- in bandarlsk stórmynd. Talin langbesta stórslysa- mynd sem gerö hefur verið, enda hefur hún alls staöar fengið met aösókn. Aöalhlutverk: Steve McQueen, Paul Newman Wiliiam Hoiden og Faye Dunaway Islenskur texti Sýnd kl. 9 Hækkaö verð MALCOLM McOOWELL iLAN BATES KLORINDA BOLKAN OLIVER KEED; Ný, bandarlsk litmynd um ævintýramanninn Flash- man, gerö eftir einni af sög- um G. MacDonald Fraser um Flashman, sem náö hafa miklum vinsældum erlendis. Leikstjóri: Richard Lester. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 5,7 og 9. hafnurbíó VÍS* 16-444 Kvenhylli og kynorka Bráöskemmtileg og djörf ný ensk litmynd meö Anthony Kenyon og Mark Jones. Islenskur texti. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 9 og 11. Samfelld sýning kl. 1.30 til 8.20. Fjársjóðsleitin spennandi litmynd og Alkazam hinn mikli teiknimyndin vinsæla. Samfelld sýning kl. 1.30 til 8.20. Nauðungaruppboð annaö og síöasta á hluta I Eskihliö 23, talinni eign Lárusar Johnsen, fer fram á eigninni sjálfrimiövikudag 2. mars 1977 kl. 16.00. Borgarfógetaembættiö I Reykjavlk Einstakt tœkifœri Höfum til sölu Range Rover árg. '76, nokkurra mánaöa gamlan. Ekinn 17 þús. km. Mjög vel með farinn. Ljósdrappaður. Splunkunýr b.íll á gömlu verði. HOFÐATÚNI 4 - mahbio Oplð laugardaga til kl. 6. ISLENSKUR TEXTI Sérstæö og vel leikin dönsk nútlmamynd I litum, sem oröiö hefur mjög vinsæl vlöa um lönd. leikstjóri og höfundur hand- rits er Peter Refn. Aðalhlutverk: Lisbeth Lund- quist, Baard Owe. Bönnuö innan 16 ara. Sýnd kl. 6, 8 og 10. *31-89-36 Ást með fullu frelsi Violer er blaa Rauði sjóræninginn The Scarlet Buccaneer Biggest, grandest, action-filled pirate movie everl Dislnbuted by Cinemo Inlernotionol Corporotion Techncoloi ® Ponovision® Ný mynd frá Universal. Ein stærsta og mest spenn- andi sjóræningjamynd, sem framleidd hefur veriö slöari árin. ISLENZKUR TEXTI. Aöalhlutverk: Robert Shaw, James Earl Jones, Peter Boyle, Genevieve Bujold og Beau BridgesBönnuð börn- um innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. 13*1-13-84 „ , ISLENSKUR texti. Þjófar og villtar meyjar The Great Scout and Cathouse Thursday Vlöfræg, sprengihlægileg og vel leikin, ný bandarísk gamanmynd I litum. Aöal- hlutverk: Lee Marvin, Oli- ver Reed, Elizabeth Ashley. Bönnuö innan 14 ára. Hækkaö verö Sýnd kl. 5, ígíWÓÐLEIKHÚSIfl *S 11 -200 GULLNA HLIÐIÐ miövikudag kl. 20. NÓTT ASTMEYJANNA Fimmtudag kl. 20 Næst síöasta sinn. Litla sviðið: MEISTARINN aukasýning miövikudag og fimmtudag kl. 21. Slöustu sýningar. Miöasala 13,15-20. Mánudagur 28. febrúar 1977VJSIJI. . Hafnarfjörður - Dagheimili í Norðurbœ Okkur vantar fólk til ræstingastarfa á dagheimilið við Miðvang i Hafnarfirði. Umsóknarfrestur er til 4. mars n.k. Fyrri umsóknir þarf að endurnýja. Félagsmálaráð ÚTBOÐ Tilboð óskast i smiði á tveim húsum á hjólum, ætluð fyrir snyrtiaðstöðu. Húsin skulu smiðuð úr málmi eða timbri, ein- angruð. Húsunum skal skila fullbúnum með hreinlætistækjum. tJtboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri. Tóbaks- og sœlgœtisverslun eða söluturn Óskast tii kaups eða leigu sem fyrst á góð- um stað. Uppl. i sima 20480 frá kl. 9-5 og 73328 eftir kl. 6 Auglýsing um aðalskoðun bifreiða í lögsagnarumdœmi Reykjavíkur í marsmánuði 1977. Þriöjudagur Miövikudagur Fimmtudagur Föstudagur Mánudagur Þriöjudagur Miövikudagur Fimmtudagur Föstudagur Mánudagur Þriöjudagur Miövikudagur Fimmtudagur Föstudagur Mánudagur Þriöjudagur Miövikudagur Fimmtudagur Föstudagur Mánudagur Þriöjudagur Miövikudagur Fimmtudagur 1. mars R-8001 tilR-8400 2. marsR-8401 til R-8800 3. marsR-8801 tilR-9200 4. mars R-9201 til R-9600 7. mars R-9601 tilR-10000 8. mars R-10001 til R-10400 9. mars R-10401 til R-10800 10. mars R-10801 tii R-11200 11. mars R-11201 til R-11600 14. mars R-11601 til R-12000 15. mars R-12001 til R-12400 16. mars R-12401 til R-12800 17. mars R-12801 til R-13200 18. mars R-13201 til R-13600 21. mars R-13601 til R-14000 22. mars R-14001 til R-14400 23. mars R-14401 til R-14800 24. mars R-14801 til R-15200 25. mars R-15201 til R-15600 28. mars R-15601 til R-16000 29. mars R-16001 til R-16400 30. mars R-16401 til R-16800 31. mars R-16801 til R-17200 Bifreiðaeigendum ber að koma með bif- reiðar sinar til bifreiðaeftirlitsins, Borg- artúni 7, og verður skoðun framkvæmd þar alla virka daga kl. 08.00 til 16.00. Bifreiðaeftirlitið er lokað á laugardögum. Festivagnar, tengivagnarog farþegabyrgi skulu fylgja bifreiðum til skoðunar. Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram fullgild ökuskirteini. Sýna ber skilriki fyrir þvi, að bifreiðaskattur og vá- trygging fyrir hverja bifreið sé i gildi. Athygli skal vakin á þvi, að skráningar- númer skulu vera læsileg. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á auglýstum tima verður hann látinn sæta sektum samkvæmt umferðar- lögum og bifreiðin tekin úr umferð hvar sem til hennar næst. Þetta tilkynnist öllum, sem hlut eiga að máli. Lögreglustjórinn i Reykjavik, 25. febrúar 1977 Sigurjón Sigurðsson.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.