Vísir - 28.02.1977, Síða 18

Vísir - 28.02.1977, Síða 18
y 1 dag er mánudagur 28. febr. 1977, 59. dagur ársins. Ardegisflöð f Reykjavik er kl. 0211.siðdegisflóö er kl. 1447. Kvöld- nætur- og helgidagaþjón- usta apóteka vikuna 25. feb.-3. mars er I Laugavegs Apóteki og Holts Apóteki. Þaðapóteksem fyrr er nefnt ann- ast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidögum og almennum fridög- um. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Kópavogs Apóteker opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarfjörður Upplýsingar um afgreiöslu i apötekinu er i sima 51600. Hafnarfjörður — Garöahreppur Nætur- og helgidagagæsla: Upp- lýsingar á Slökkvistöðinni, simi 51100. LÆKNAR Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud,- föstudags, ef ekki næst i heimilis- lækni, simi 11510. HEILSUGÆZLA / Slysavarðstofan: sfmi 81200 Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, 'Hafnar- fjörður, sfmi 51100, A laugardögum og helgidögumi eru læknastofur lokaöar, en lækn-| ir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upp- lýsingar um lækna- og lyfjabúða- þjónustu eru gefnar i sfmsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fer fram i Heilsu- verndarstöð Reykjavfk á mánu- dögum kl. 16.30 — 17.30. Vinsamlegast hafiö meö ónæmis- skirteini. Reykjavfk:Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur:Lögreglan sfmi 41200 slökkvilið og sjúkrabifreiö simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. BELLA Það var ekki nóg meö að það væri erfitt að krækja i harn Hjálmar, það er heldur ekki nókkur leið að losna viö hann. Rafmagn: 1 Reykjavfk og Kópa- vogi f sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir, sfmi 25520 Utan vinnutima — 27311 Vatnsveitubilanir —, 85477 Simabilanir mmttm 05 Kaup Sala Gengið 25. feb. kl. 13 1 Bandar. dollar 191.20 191.70 1 st. p. 326.40 327.40 1 Kanadad. 183.90 184.40 100 D. kr. 3248.20 3256.70 100 N. kr. 3621.90 3631.40 lOOS.kr. 4520.40 4532.20 lOOFinnsk m. 5002.60. 5015.70 lOOFr.frankar 3835.50 3845.50 100B.fr. 520.3Ö '5ál!60 100 Sv. frankar 7508.30 7528.00 lOOGyllini 7653.20 7673.20 100 Vþ. mörk 7982.10 8003.00 100 Lirur 21.65 21.71 100 Austurr. Sch. 1122.10 1125.00 100 Escudos 581.10 582.70 100 Pesetar 276.60 277.30 100 Yen 67.80 67.98. Dansk kvindeklub mödes i Nord- ens hus tirsdag d. 1. marts kl. 8.30, hvor forstander Erik Sönd- erhólm holder foredrag. Bestyr- elsen. Frá hinu fslenska náttúrufræðifé- lagi: Næsta fræöslusamkoma veröur mánudaginn 28. febrúar kl. 20.30 í stofu 201 f Arnagaröi. Þar flytur dr. Haukur Jóhannes- son jaröfræðingur erindi: Jarö- fræðirannsóknir á svæðinu norö- an Baulu i Borgarfiröi. W Islandsmeistaramót unglinga í badminton 1977 háð á Akranesi Þaö tilkynnist hér með aö ákveöið hefur verið að Iþrótta- bandalag Akraness sjái um fslandsmeistaramót unglinga 1 badminton 1977. Mótið fer fram laugardaginn 12. og sunnudaginn 13. mars n.k. og verður keppt í einliöa, tvfliða og tvenndarleik i fjórum aldursflokkum, þ.e. pilta- og stúlknaflokki 16-18 ára (fædd 1958 og 1959), drengja- og telpnaflokki 14-16 ára (fædd 1960 og 1961), sveina- og meyjaflokki 12-14 ára (fædd 1962 og 1963) og hnokka- og tátuflokki 12 ára og yngri (fædd 1964 og siðar). Þátttökutilkynningar þurfa að berast til Iþróttabandalags Akra- ness co. Höröur Ragnarsson, Höfðabraut 5. Sími 1256 eða co.Vfðir Bragason, Kirkjubraut 33. Slmi 1791. Einnig er hægt að fá upplýsingar hjá Hinrik Haralds- syni f sfma 2117 (heima) og 1143 (vinna). Ath. skal að þátttökutilkynning- ar verða þvf aðeins teknar til greina að þátttökugjald fylgi og þær berist fyrir 4. mars. Þátttökugjald fyrir hvern ein- stakling er sem hér segir: 16-18 ára: Einliðaleikur 1500 kr. tviliða og tvenndarleikur 800 kr. 14-16 ára: Einliöaleikur 1000 kr. tviliða og tvenndarleikur 500 kr. 12-14 ára: Einliðaleikur 800 kr. tviliöa og tvenndarleikur 400 kr. 12 ára og yngri Einliöaleikur 600 kr. tvf- liöa og tvenndarleikur 300 kr. Leikið veröur með boltum af gerðinni RSL tourney. Reynt veröur aö sjá keppend- um fyrir svefnpokaplássi og verða þeir sem vilja notfær sér það aö geta um það f þátttökutil- kynningum sfnum. Það tilkynnist einnig hér meö að sunnudaginn 20. mars veröur haldiö opið mót i badminton 1 meistaraflokki á Akranesi. Keppt veröur í einliða- og tviliðaleik karla og kvenna og tvenndarleik ef næg þátttaka fæst. Þátttöku- gjald er 1600 kr fyrir einliöa og 800 kr. fyrir tvfliða og tvenndarleik. Þátttökutilkynningar þurfa að Orð krosS' ins - Ef þannig einhver er t samfélagi viö Krish er hann ný skepna, hið gamla varð að engu, sjá, það er orðið nýtt. 2. Kor. 5,17. SIGGI SIXPEINISARI ^ ...... .. 1—1 —. i 1J VnCi ,, 1::::::: f 1 V'Úí/ovt Mr tianii? cir Ég held ég hafi gleymt sigarettunum I svuntu-J__ vasanumJl ii ^ ) | d !cí T © Bvlls V . . : berast Iþróttabandalagi Akra- ness fyrir 13. mars og verða þvf aðeins teknar til greina að þátt- tökugjald fylgi. Leikið verður með boltum af gerðinni RSL tourney. Nánari upplýsingar er hægt að fá á sömu stöðum og um islandsmeistaramót unglinga. Kirkjuturn Hallgrimskirkju er opinn á góðviðrisdögum frá kl. 2-4 siödegis. Þaðan er einstakt útsýni yfir borgina og nágrenni hennar að ógleymdum fjallahringnum i kring. Lyfta er upp I turninn. Baháí-trúin Kynning á Bahái-trúnni er haldin hvert fimmtudagskvöld kl. 8 að Óðinsgötu 20. — Baháiar i Reykjavik. Fótsnyrting fyrir aldraða i Laugarnessókn, 67 ára og eldri er alla föstudaga frá 8.30-12. Uppl. I sima Laugarneskirkju á sama tima I sima 34516 og hjá Þóru Kirkjuteig 35, simi 32157. ókeypis kennsla i Yoga og hug- leiðslu. Bjóðum ókeypis kennslu i Yoga og hugleiðslu alla miðviku- daga kl. 20. Ananda Marga Berg- staðastræti 28A. Simi 16590. Minningarkort Styrktarfélags vangefinna fást i Bókabúð Braga, Verslanahöllinni, Bóka- verslun Snæbjarnar, Hafnar- stræti og I skrifstofu félagsins. Skrifstofan tekur á móti sam- úðarkveðjum simleiðis i sima 15941 og getur þá innheimt upp- hæðina i giró. TVlinningarkort Menningar- og minningarsjóðs kvenna fást á' eftirtöldum stöðum: Skrifstofu sjóðsins að Hallveigarstöðuin, Bókabúð Braga ‘Brynjólfssonar Hafnarstræti 22, s. 15597. Hjá; JGuðnýju Helgadóttur s. 15056. ' > - Minningarkort byggingarsjóðs Breiðholtskirkju fást hjá Einari Sigurössyni Gilsársstekk 1 sima 74136 og hjá Grétari Hannessyni Skriðustekk 3, sima 74381. Minningarspjöld Háteigssóknar eru afgreidd hjá Guðrúnu Þor-, steinsdóttur Stangarholti 32, simi 22501 Gróu Guðjónsdóttur Háa-. leitisbraut 47, simi 31339, Sigriöi Benónýsdóttur, Stigahlið 49, siifii' 82959 og Bókabúð Hliðar MiklU' braut 68. jVlinningarkort Félags einstæðra foreldra fást á eftirtöldum stöðum: A skrifstofunni i Traðar- kotssundi 6, Bókabúð Blöndals Vesturveri, Bókabúð Olivers Hafnarfirði, Bókabúð Keflavikur^ 'hjá stjórnarmönnum FEF Jó-' hönnu s. 14017, Þóru s. 17052, Agli. s. 52236, Steindóri s. 30996. Minningarspjöld um EiTÍk Stein- grimsson vélstjóra frá Fossi á 1 Siðu eru afgreidd I Parisarbúö- 'inni Austurstræti, hjá Höllu Eiriksdóttur Þórsgötu 22a og hjá Guðleifu Helgadóttur, Fossi á ' . Siðu. , r Aðstandendur drykkjufólks. Reykjavik fundir: Langholtskirkja: kl. 2 laugar- daga. Grensáskirkja: kl. 8 þriðju- daga. Simavakt mánudaga: kl. 15-16 og fimmtudaga kl. 17-18. Orð krossins. Fagnaðarerindiö verður boðað á islensku frá Monte Carlo á hverjum laugardegi kl. 10-10.15 f.h. á stuttbylgju 31 m bandinu, sama og 9.50 MHz. — Pósthólf 4187 Reykjavik. Kvenfélag Háteigssóknar. Fótsnyrting fyrir aldraða er byrjuð aftur. Upplýsingar veitir Guðbjörg Einarsdóttir á miðvikudögum kl. 10-12 f.h. simi 14491 Umsjón: Þórunn I. Jónatansdóttir Ameriskur kjúkl- ingajafningur Uppskriftin er fyrir 4 4 kjúklinga- eöa unghænubitar 100 g sveppir 1/2 msk. smjörliki 1/2 rauö paprika I strimlum 1/2 græn paprika I strimlum Jafningur 1 msk. smjörliki 1 1/2 dl hænsnasoð (vatn og kjúklingateningur) 1/2 dl mjólk 1 eggjarauða salt pipar paprika (duft) Skerið sveppi I sneiðar og papriku isneiöar. Látið krauma I smjörliki. Hitiö 1 msk. af smjörliki i potti. Hrærið hveitinu saman við. Þynniö með hænsnasoðinu. Bætið sveppasneiðunum, papr- ikustrimlum og kjúklingabitum út i jafninginn. Hrærið eggja- rauðuna út i með mjólkinni og bætið saman viö jafninginn. Bragðbætið með salti, pipar og papriku. Berið kjúklingajafn- inginn fram með soðnum hris- grjónum eða brauöi.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.