Vísir - 28.02.1977, Page 19

Vísir - 28.02.1977, Page 19
vism Mánudagur 28. febrúar Að frelsa Palestínu Bresk mynd um hryðjuverk Hin fyrri tveggja breskra heimildamynda um starfsemi skæruliöa og hryOjuverka- manna viðs vegar f heiminum verður sýnd I kvöld. í þessum þætti er sjónum beint að palestinuskæruliðum. Rætt er við Leilu Kaled, en hún tók þátt i flugvélarráninu á Dawson-flugvelli. áriö 1970, og vakti sá atburöur heimsathygli. Þá er talað við tvo unga hryðju- verkamenn, sem neyddu rlkis- stjórn Austurrikis til að loka flóttamannabúðum gyðinga. Einnig er i þessum þætti viötal viö Moshe Dayan, fyrrverandi varnarmálaráðherra ísraels. Seinni þátturinn veröur sýnd- ur á miövikudaginn 9. mars. Þýðandi og þulur þessara mynd er Bogi Arnar Finnboga- son. Fióttamannabúðir i tsrael Er hœgt að gera IwCSJÍ UaIwnO Árni Heiguson IITIO D6TIXI • veltir því fyrir „Ég tala um siðferöismálin i þessum þætti” sagði Ami Helga- son simstöðvarstjóri I Stykkis- hólmi i samtali viö Visi, en hann talar um daginn og veginn i kvöld. Ég tek einkum mið af notkun vimugjafa i þessu sjónarmiöi og bendi á hvernig losnað hefur um margar festar I siðferðinu með aukinni notkun þessara efna. Ég velti fyrir mér á hvern hátt hún verði minnkuö og hver það sé sem það ætti aö gera. Þá kem ég inn á þáttdagblaöanna, sem ég er alls ekki ánægöur með. Þar ætti sér í þœttinum um daginn og veginn í kvöld ekki hver sem er að geta gengið inn og skrifað. Vanda ætti betur val á þeim sem þar skrifa og ætið ættu greinar aö birtast undir fullu nafni. Ég er 1 stuttu máli aö velta fyrir mér spurningunni: Er hægt að gera lifið betra? Erindi Arna hefst klukkan 19.40. —GA 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir . Tilkynningar . Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Mlödegissagan „Móðir og sonur” eftir Helnz G. Konsalik Bergur Björnsson þýddi. Steinunn Bjarman les (10). 15.00 Miðdegistónleilmr: isiensk tónlist. a. 15 Mini- grams eftir Magnús Blöndal Jóhannsson. 15.45 Um Jóhannesarguös- spjall Dr. Jakob Jónsson flytur tlunda erindi sitt. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (14.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn Magnús Magnússon kynnir 17.30 Tónlistarimi barnanna Egill Friðleifsson sér um tímann. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. FrétUauki. TU- kynningar. 19.35 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Arni Helgason slmstöðvar- stjóri I Stykkishólmi talar. 20.00 Mánudagslögin 20.40 Dvöl Þáttur um bók- menntir. Stjórnandi:Gylfi Gröndal. 21.10 Konsert fyrir vfólu og hljómsveiteftir Béia Bartok Atar Arad og Sinfónlu- hljómsveit útvarpsins I Stuttgart leika, Daniel Oren stjórnar. 21.30 Ctvarpssagan: „Blúndubörn” eftir Kirsten Thorup Nlna Björk Arna- dóttir les þýöingu slna(7). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Lestur Passiusálma (19) Lesari: Sigurkarl Stefánsson. 22.25 Kristniiif Umsjónar- menn: Guðmundur Einars- son og séra Þorvaldur Karl Helgason. 22.50 Tónleikar Sinfóniu- hijómsveitar islands I Há- skólablói á fimmtudaginn var, — síöari hluti. Hljóm- sveitarstjóri: Jean - Pierre Jacquillat Sinfónla I d-moll eftir César Franck. — Jón Múli Arnason kynnir — 23.35 Fréttir. Einvlgi Horts og Spasskýs: Jón Þ. Þór lýsir lokum 1. skákar. Dagskrár- lok um kl. 23.50. 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Skákeinvigið 20.45 lþróttir Umsjónarmaöur Bjarni Felixson. 21.15 Lýstu mér I myrkrinu Kanadisk sjónvarpskvik- mynd byggö á sögu eftir Charles Israel. Susan hefur verið blind frá fæðingu, en lagað sig að aöstæðum og lifað mjög eðlilegu llfi og gift sig. Hún gengst undir uppskurð og fær sjón, en þá bregður svo við að hún og eiginmaöur hennar eiga viö fleiri vandamál að glima en nokkru sinni fyrr. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 22.05 Hryðjuverk Aö frelsa Sjónvarp klukkan 21.15: Lýstu mér í myrkrinu heitir kanadisk sjónvarpskvikmynd byggð ó sögu Charles Israel, sem sýnd verður í kvöld „Þessi mynd er aiis ekki um nein stórkostleg iækningaaf- rek eins og sumum dettur eflaust I hug" sagði Þrándur Thoroddsen, þýðandi kana- disku myndarinnar I sjón- varpinu I kvöld. „Hún er miklu fremur um þá breyt- ingu sem verður á högum manneskjunnar eftir að hún hefur hlotið lækningu”. 1 þessari sjónvarpsmynd er sagt frá Susan sem hefur ver- ib blind frá fæðingu en lagað sig að aðstæðum og lifað mjög eðlilegu lifi og gift sig. Hún gengst undir uppskurð og fær sjón, en þá bregður svo viö að hún og eiginmaður hennar eiga við fieiri vandamál að gilma en nokkru sinni fyrr. „Eiginmaðurinn hefur eiginlega vanist á að lita á konu sina sem einhvers konar brúöu, en við breytinguna verður hún að sjálfsögðu miklu betur sjálfbjarga en áð- ur, og við þetta verður gifur- leg breyting á öllu lifi þeirra hjónanna. Myndin er 50 minútna löng. Magnús Magnússon er um- sjónarmaður popphornsins I dag, kl. 16.20. Þar veröa leikin fjörug iög að vanda, gömul og ný. Palestinu Hin fyrri tveggja breskra heimildamynda um starfsemi skæruliða og hryðjuverkamanna viðs vegar I heiminum. 1 þessum þætti er sjónum beint aö Palestinuskæruliöum. Rætt er við Leilu Khaled, en hún tók þátt I flugvélaráninu á Dawson-flugvelli árið 1970, og vakti sá atburður heims- athygli. Þá er talaö viö tvo unga hryðjuverkamenn, sem neyddu rlkisstjórn Austurrlkis til að loka flóttamannabúðum Gyöinga. Einnig er I þessum þætti viötal við Moshe Day- an, fyrrverandi varnar- málaráðherra lsraels. Slöari þátturinn verður sýndur miövikudaginn 9. mars Þýöandi og þulur Bogi Arnar Finnbogason. 22.50 Dagskrárlok .......

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.