Vísir - 28.02.1977, Síða 20

Vísir - 28.02.1977, Síða 20
24 Mánudagur 28. febrúar 1977 visnt TIL SÖLU Til sölu kojur (hla&rúm) án dýna á kr. 20 þús.Uppl.isima 85578 eftir kl. 7 á kvöldin. Fiskabúr — Haglabyssa Til sölu fiskabúr ca. 100 litra. Einnig óskast haglabyssa cal. 12. Hringiö i sima 24111 og 20416. Mótatimbur 1x6” 2000 metra og 1 1/4x4”. Uppl. I slma 81540. Viktor kvikmyndavél 16 mm ný uppgerö til sölu. Ódýr. Filmur og Vélar. Snjóplógur til sölu nýr af norskri gerö (Vik- ing) me& tengibeislum fyrir bil. Má nota á gtöfu o.fl. Uppl. I sima 97-1288. Til sölu 17 tommu vel meö fariö Philips sjónvarp ásamt tilheyrandi boröi á hjólum og gamalt manony buffet (sérsml&a&). Einnig boröstofuborö og stólar (ódýrt) og litil Hoower þvottavél. Simi 18461. Vélbundib hey til sölu aö Þórustööum i ölfusi, verö kr. 18 pr. kg. Uppl. I sima 99-1174. Húsdýraábur&ur til sölu. Uppl. i sima 41649 ÓSKAST KEYPT Tvö stk. hringrásadælur (miöstöövadælur) óskast til kaups. Uppl. i sima 17267 eöa 42808. Vil kaupa 14-17 tommu sjónvarpstæki. Uppl. I sima 21836. Notuö saumavél óskast keypt. Uppl. isima 37578 á kvöldin. Vei með farinn barnavagn óskast. Uppl. i sima 75802. VLllSLUN Nýkomin hvit efni og léreftsblúndur i blússur og undirpils. Einlit og mynstruö. bómullar og terelyne-efni i skyrtur. Verslun Guðrúnar Lofts- dóttur Arnarbakka Breiöholti. Islensk gæöavara, mokkajakkar, mokkakápur hanna&ar af Steinari Júliussyni, feidskera.Rammager&in Hafnar- stræti 19. Innrömmun. Nýjir rammalistar. Mikiö úrval. Rammager&in Hafnarstræti 19. FATNAMJll - ▼ / Til sölu góöur fatna&ur, litiö notaöur, flauelsdragt á 14-16 ára, sportjakki, unglingastærð, rauöur siður kjóll st. 44, græn- leitur kjóll st. 38-40. Simi 73851 eftir kl. 7. IILIM3LISTÆKI Litiö notuö Husquarna eldavélasamstæða, 4hellur og ofn meö grilli, til sölu. Uppl. i sima 22688. tsskápur, tviskiptur meö 53 litra frysti, hæð 151 cm, ársgamall, til sölu. Uppl. i sima 44605. Til sölu Emtree diskótek mixer, tvö hátalarabox fylgja. Tækiö er mjög hentugt fyrir ýmis félagasamtök og einnig fyrir ein- staklinga. Lipurt i flutningum. Tækiö er sem nýtt, selst hagstætt. Uppl. gefur Kári Wa.ige simi 93- 7236 i hádeginu eöa milli kl. 7 og 8. Passap duomatic prjónavél til sölu, meö mótor og litaskipti Uppl. i sima 96-61128. Næturvarsla. Karlmaöur óskar eftir nætur- vörslu. Uppl. 1 sima 14047. LINKAMÁL 1 Sem nýr drapplitaöur vaskur frá Sighvati Einarssyni til sölu ásamt blöndunartækjum. Gott verð. Uppl. i sima 35463. IKJSKÖKN BAHNiKÍÆSIÆ Tek börn I gæslu allan daginn. Hef leyfi. Uppl. I slma 37666. Svefnbekkir, svefnsófar klæöningar og viðgeröir á svefn- bekkjum og svefnsófum unnar samdægurs. Leggjum áherslu á fljóta og góöa þjónustu. Orval á- klæ&a. Bólstrunin Mi&stræti 5 Simi 21440. Bólstrunin Mi&stræti 5 auglýsir, klæöningar og viögeröir á húsgögnum. Vönduö vinna. Mikiö úrval áklæöa. Ath. komum I hús meö áklæ&asýnishorn og gerum föst verðtilboö, ef óskaö er. Bólstrunin Miöstræti 5. Simi 21440 heimasimi 15507. Svefnherbergishúsgögn Nett hjónarúm meö dýnum. Verö 33.800.- Staðgreiðsla. Einnig tvi- breiöir svefnsófar og svefnbekkir á hagstæ&u veröi. Sendum gegn póstkröfu um land allt. Opiö 1-7 e.h. Húsgagnaverksmiöja Hús- gagnaþjónustunnar Langholts- vegi 126. Simi 34848. HÍJSjYAHI Í BODI Húsráöendur — Leigumi&lun er þaö ekki lausnin aö láta okkur leigja Ibúöar- og atvinnuhúsnæ&i yöur aö kostnaöarlausu? Húsa- leigan, Laugavegi 28 II. hæö. Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðnum og I sima 16121. Opið 10- 5. IIÍJSiXADI ÖSKASl 3ja-4ra herbergja íbúö óskast til leigu strax, i 6 mánuöi, meö eða án húsgagna. Fyrir- framgreiðsla. Uppl. I sima 66655 eða 84220. AI VIiMVA í KODI Barngóö kona óskast til a& hugsa um heimili meöan húsmó&irin vinnur úti. Uppl. i sima 42825. Karlmenn og stúlkur óskast til afgreibslustarfa, hálfs- dagsvinna, heilsdagsvinna, vaktavinna. Uppl. i sima 14376 eftir kl. 4. Okkur vantar fólk til innheimtustarfa. Eldhúsbókin simi 24666. AI VI WA ÓSK\S1 Tvitug. stúlka óskar eftir kvöld og helgarvinnu. Flest kemur til greina. Er vön verslunar og skrifstofustörfum. Meömælief óskaö er. Uppl. Isima 44397 eftir kl. 6 á kvöldin. Mæ&gur vantar vinnu, helst viö ræstingu eöa eitthvaö annaö. Uppl. I slma 16164. Ung stúlka óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Uppl. I slma 32339. Get tekiö börn á aldrinum 3ja-5 ára I gæslu. Hef leyfi. Er I Efstahjalla I Kópavogi. Uppl. I sima 44352. 13-14 ára stúlka óskast til aö gæta 1 árs gamals drengs i Fossvogi milli kl. 3 og 6 á daginn og kl. 6 til 6.30 i sumar. Laun kr. 7.500 fyrir 3-6. Uppl. i sima 33363. Tek ungabörn I fóstur hálfan daginn. Er ljós- móðir. Uppl. I sima 36612 eftir kl. 6. óska eftir aö gæta 2ja barna frá eins árs aldri fyrri hluta dags. Bý I Hátúni. UppL I sima 21187. Hafnarfjörður. Tek börn i daggæslu. Er vön og hef leyfi. Góð leikaöstaöa. Uppl. i slma 53462. mMNMA , i — ~ Kenni ensku, frönsku, itölsku, spænsku sænsku og þýsku. Talmál, bréfaskriftir og þýöingar. Les meö skólafólki og bý undir dvöl erlendis. Auöskilin hraðritun á 7 málum. Arnór Hin- riksson simi 20738. Veiti tilsögn i tungumálum, stærðfræði, eðlis- fræöi, efnafræði, tölvufræði, bók- færslu, rúmteikningu og fl. Les einnig með skólafólki og nemend- um öldungadeildarinnar. Ottó Arnaldur Magnússon, Gretttis- götu 44a. Simi 15002. Veiti tilsögn I tungumálum, stær&fræ&i, eölisfr., efnafr., tölfr., bókf., rúmt. o.fl. — Les einnig með skólafólki og meö nemendum „Oldungadeildarinnar”. — dr. Ottó Arnaldur Magnússon, Grettisgötu 44 A. Slmi 15082 . Umslög fyrir sérstimpil: Askorendaeinvígiö 27. feb. Verö- listar ’77 núkomnir. ísl. frl- merkjaverölistinn kr. 400. Isí. myntir kr, 540. Kaupum Isl, frl- merki, Frlmerkjahúsiö, Lækjar- götu 6 slmi 11814. ódýrar hljómplötur. Höfum fyrirliggjandi islenskar og erlendar hljómplötur á lágu ver&i Einnig bjóöum viö lítiö notaöar hljómplötur fyrir sérstaklega hagstætt verö Lltiö inn. Þaö margborgar sig. Safnarabúðin Laufásvegi 1. 23 ára stúlka óskar eftir vinnu, á kvöldin og um helg- ar, er vön afgreiöslustörfum. Uppl. I slma 37560 og 53097 Jó- hanna. Myntsafnarar. Vinsamlegast skrifið eftir nýju veröskránni okkar. Möntstuen Studiestræde 47, DK-1455 Köben- havn K. Tvær stúlkur 26 og 27 ára óska aö kynnast fjörugum strák- um á svipuöum aldri, til aö skemmta sér meö. Tilboð óskast send VIsi merkt „Félagar 69”. TAPADIIJNDID Blágrát páfagaukur tapa&ist I Hlíöunum. Vinsamleg- ast hringiö I slma 16545. Ungur köttur svartur meö gulyrjótta fætur og skrokkinn meö hvitt trýni og hvlta bringu. tapaöist frá Uröar- stlg 14 s.l. mánudagskvöld. Slmi 10029. imi-ENIBiKiWNGM* Hreingerningar — Teppahreinsun Ibúöir á 110 kr. ferm. eöa 100 ferm. Ibúb á 11 þúsund. Stiga- gangar á u.þ.b. 2200 kr. á hæö. Slmi 36075. Hólmbræöur. Hreinggafélag Reykjavlkur simi 32118. Vélhreinsum teppi og þrlfum ibúöir, stigaganga og stofnanir. Reyndir menn og vönd- uö vinna. Gjöriö svo vel aö hringja I sima 32118. Teppahreinsum Þurrhreinsum. gólfteppi, húsgögn og stigaganga. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Pantiö tlmanlega. Erna og Þorsteinn. Slmi 20888. Þrif. Tek aö mér hreingerningar á I- bú&um og stigagöngum o. fl. Einnig teppahreinsum. Vand- virkir menn. Simi 33049 Haukur. Hreingerningastööin. Höfum vana menn til hreingern- inga, teppahreinsun og hús- gagnahreinsun, I Reykjavik og nálægum byggðum. Slmi 19017. (ÍKIJKIJWSIÆ -1— I ökukennsla Kennslubifreið Mazda 929 árg. ’76. Guðjón Jónsson, sími 73168. Ökukennsla, æfingatimar. Kenni á Toyota M II. árg 1976. ökuskóli og prófgögn fyrir þá sem vilja. Nokkrir nemendur geta byrjaö strax, Ragnar Lind- berg. Simi 81156. ökukennsia æfingatlmar. Get nú aftur bætt viö nemendum. Kenni á Austin Allegro ’77. öku- skóli og prófgögn ef óskaö er. Gísli Arnkelsson. Slmi 13131, Læriö aö aka bil á skjótan og öruggan hátt. Kenni á Peugeot 504 árg. ’76 Siguröur Þormar ökukennari. Simar 40769, 71641 og 72214. ökukennsla — Æfingatfmar. Kenni á Mercedes Benz árg. ’76. Kristján Guömundsson. Slmi 74966. ökukennsla Æfingartimar Kenni akstur og meöferö bifrei&a kenni á Mazda 818-1600. Okuskóli. og öll prófgögn ásamt litmynd i ökuskirteiniö ef þess er óskaö. Helgi K. Sessillusson, slmi 81349 ökukennsla — Æfingatlmar Þér getiö valiö hvort þér læriö á Volvo eöa Audi ’76. Greiöslukjör. Nýir nemendurgeta byrjaö strax. Læriö þar sem reynslan er mest. Simi 27716 og 85224. ökuskóli Guöjóns Ö. Hanssonar. ökukennsla—Æfingatimar Kenni á Mazda 818. ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd I öku- sklrteiniö ef þess er óskaö. Hall- fríöur Stefánsdóttir. Simi 81349. WÓNUSTA Tek aö mér aö laga köld borö og heita veislu- rétti. Hef sal til umrá&a. Lær&ur matreiöslumeistari. Pantiö tlm- anlega fyrir fermingarnar. Uppl. I síma 52652. ___y Grimubúningar fyrir grlmuböll til leigu. Uppl. I slma 30514. Diskótekiö Disa — feröadiskótek — lágt verö. Góö þjónusta — Blönduö danstónlist — Arshátlöir — Skemmtanir — Popptónlist „Diskó”-tónlist — Unglingaböll — Skólaböll — Ljósasýning „Light show”. Uppl. I síma 50513. Tek eftir gömlum myndum og stækka. Lit- um einnig ef óskaö er. Myndatök- ur má panta I slma 11980. Opið frá kl. 2-5. Ljósmyndastofa Siguröar Gu&mundssonar, Skólavör&ustlg 30. Bólstrun simi 40467 Klæði og geri viö bólstruð hús- gögn. Mikið úrval af áklæ&um. Uppl. i sima 40467. Bifreiðaeigendur athugiö Titrar blllinn I stýri: Við afballan- serum flestar geröir bifreiöa. Hjólbaröaviögerö Kópavogs, Ný- bllavegi 2. Slmi 40093. Fllsalögn, múrverk Flísaleggjum bæöi fljótt og vel. Hlööum og pússumaö baðkerum og sturtubotnum. Viögerðarvinna á múr og fllsalögn. Hreinsum upp eldri flisalagnir. Hvltum upp gamla fúgu. Múrvinna I nýbygg- ingum. Förum hvert á land semer. Fagmenn. Uppl. 1 slma 76705 eftir kl. 19. Ætlö til þjónustu reiöubúnir. Bifreiöa- og vélaþjónustan aö Dalshrauni 20 Hafnarfiröi býöur upp á nýja þjónustu. Opnum bif- reiöaverkstæöi 1 húsnæöi þjón- ustunnar 1. mars. Verkstæöiö veröur opiö 8-5. Onnumst allar al- mennar viögeröir. Hin vinsæla sjálfsþjónusta veröur opin eftir sem áöuur frá 19-22 virka daga og 9-19 um helgar. Tökum einnig bif- riar I þvott og bónum. Verið velkomin og nýtiö ykkur hina góöu aöstööu. Sími 52145. Vöruflutningar. á milli Sauöárkróks og Reykjavikur tvisvar i viku. Af- greiðsla I Reykjavlk: Landflutn- ingar Hé&insgötu simi 84600. Bjarni Haraldsson Sauöárkróki, simi 5124. Tek aö mér aö laga köld borö og heita veislurétti. Hef sal til um- ráöa. Læröur matreiöslumeist- ari. Pantiö tlmanlega fyrir ferm- ingarnar. Uppl. I slma 52652. Biiavarhlutir auglýsa. Höfum mikið úrval ódýrra vara- hluta i flestar tegundir bíla. Opiö alla daga og um helgar. Uppl. aö Rauöahvammi v/Rauöavatn. Simi 81442. BÍIÆVIDSKIPTI Til sölu VW 1200 ’62 til niðurrifs, gangfær. Simi 44605. Siá

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.