Vísir - 30.03.1977, Qupperneq 10
10
VÍSIR
C'tgefandi:Heykjuprent hf
FramkvæmdastJóri:Davlö GuOmundsson
Kitstjórar:Dorstelnn Pálsson ábin.
óiafur Ragnarsson
Kitstjórnarfulltrúi: Bragi Guömundsson. Fréltastjóri erlendra írétta: Guömundur Pétursson. Um-
sjón meft helgarblaöi: Arni Þórarinsson. Blaftamenn: Edda Andrésdóttir, Einar K. Guftfinnsson,
Elfas Snæland Jónsson, Finnbogi Hermannsson, Guftjón Arngrímsson, Kjartan L. Pálsson, óli
Tynes, Sigurveig Jónsdóttir, Sæmundur Guftvinsson. Iþróttir: Björn Blöndal, Gylfi Kristjdnsson.
Akureyrarritstjórn: Anders Hansen. tJtlitsteiknun: Jón óskar Hafsteinsson og Magnús ólafsson.
Ljósmyndir: Jens Alexandersson, Loftur Asgeirsson.
Sölustjóri: PáU Stefánsson. Auglýsingastjóri: Porsteinn Fr. Sigurftsson. Dreifingarstjóri: Sigurftur
R. Pétursson.
Auglýsingar: Slftumúla 8. Slmar 11660, 86611. Askriftargjaid kr. 1100 á mánufti innanlands.
Afgreiftsla: Hverfisgata 44. Slmi 86611. Verft I lausasölu kr. 60 eintakift.
Kitstjórn: Slftumúla 14. Sfmi 86611. 7 llnur. Prentun: Blaftaprent hf.
Opin í báða enda
Yfirleitt þykir það hlýöa á meiriháttar fulltrúa-
samkomum stjórnmálaflokkanna að samþykkja svo-
nefndar stjórnmálaályktanir. Hér er oftast nær um að
ræða almennt orðaða óskalista/ sem í fæstum tilvik-
um rísa undir því að kallast stefnuyfirlýsing.
Með sanni verður ekki sagt# að stjórnmálaályktun
miðstjórnar Framsóknarflokksins um síðustu helgi
hafi verið undantekning frá þessari meginreglu. I
reynd er hún þó ekki opnari í báða enda en gengur og
gerist með ályktanir af þessu tagi.
Eina afdráttarlausa afstaðan, sem fram kemur í
ályktuninni, er fagnaðaryfirlýsing varðandi „þær
miklu umbætur á sviði dómsmála, sem Ólafur Jó-
hannesson hefur beitt sér fyrir"/ eins og það er orðað.
Þetta er að visu hefðbundið foringjalof, sem stundum
verður hólf-barnalegt, en felur þó í sér þann sann-
leikskjarna, að hörð og sjálfstæð blaðagagnrýni hefur
ýtt verulega á nokkuð skynsamlegt lagasetningar-
starf í dómgæslunni.
Framsóknarflokkurinn virðist þó hafa gleymt því,
að skipulagsreglur leysa ekki vandamál nema að
hluta. Erfiðleikarnir, sem við hefur verið að etja í
dómssýslunni, hafa að talsverðu leyti verið af öðrum
toga spunnir eins og gagnrýnin hefur reyndar borið
mér sér. Miðstjórnarfundurinn hefur ekki áttað sig á
þessu.
Efnahagsmálaþáttur ályktunarinnar er eins og
annað almennt orðaður, en i meginatriðum hefur
fundurinn þar komist að skynsamlegri niðurstöðu.
Réttilega er t.d. á það bent, að óðaverðbóigan hefur í
för með sér gifurlega eignatilfærslu í þjóðfélaginu og
eykur ójöfnuð á allan hátt.
Þá segir i ályktun miðstjórnarfundarins, að kjara-
bætur brenni jáfnharðan upp á báli verðbólgunnar og
rekstrarfé og samkeppnishæfni útflutningsatvinnu-
veganna minnki. Fundurinn hefur einnig komist að
þeirri niðurstöðu, sem er hárrétt, að óðaverðbólgan
slævi siðferðilega vitund þjóðarinnar.
Framsóknarflokkurinn metur því greinilega rétt
þær hrikalegu aðstæður, sem við búum nú við vegna
verðbólgunnar. Engin skýr stefna er þó mörkuð i
því skyni að vinna gegn þessum efnahags- og félags-
lega bölvaldi. Þóer minnstá nauðsyn þessaðdraga úr
áhrifum hagsveiflna með virkari jöfnunarsjóðum.
Stjórnmálaályktanir geta oft á tíðum verið at-
hyglisverðar fyrir þau málefni, sem ekki er minnstá.
Þannig er það einnig með ályktun miðstjórnar Fram-
sóknarf lokksins. Einkum stingur það í augun, að ekki
er minnst einu orði á þá baráttu, sem nú er hafin fyrir
takmörkun ríkisumsvifa. Fjármálaráðherra hefur
þegar skipað nef nd til þess að vinna að þessu máli og
verður aö líta svo á, að sú skipan marki nokkur þátta-
skil og fráhvarf frá ríkjandi umsvifastefnu.
Augljóst er, að skilningur fer nú vaxandi á nauðsyn
þess að draga úr ríkisumsvifum. Sjónarmið þar aö
lútandi hafa komið fram frá ýmsum annars ólikum
aðilum eins og ungum sjálfstæðismönnum, verkalýðs-
hreyfingunni og þingleiðtoga Alþýðubandalagsins.
Ekki verður séð hvernig Framsóknarf lokkurinn getur
sem aðili að ríkisstjórn leitt þessi málefni hjá sér með
öllu eins og raun er á i stjórnmálaályktun mið-
stjórnarfundarins.
Þá vekur það athygli, að hvergi er minnst á þau al-
varlegu vandamál, sem við stöndum frammi fyrir
vegna drottnunaraðstöðu samvinnuhringsins í at-
vinnulifinu. Framsóknarflokkurinn er í raun og veru
hluti af þessari miklu viðskiptasamsteypu. Stjórn-
málaumræður hljóta á næstunni að snúast talsvert um
þá ógnun, sem samvinnuhringurinn óneitanlega er
frjálsu atvinnulifi i landinu. Stjórnmálaflokkur getur
ekki sleppt því að minnast á grundvallaratriði eins og
þetta.
Mi&vikudagur
30. mars 1977.
vtsm
Við mœttum aðeins
sporna fótum við
iðnvœðingunni elskulegu
- UM IÐNMENNTUN 0G SKÓLA
aö hún sé stunduð samhliöa bók-
menntinni, undir sömu e&a
sams konar stjórn og skipulagi,
við sömu eöa svipaöar aöstæö-
ur. Um þetta vil ég efast i ljósi
þeirrar greiningar Aristotelesar
á menntun, sem áöur var rakin
á þessum greinum.
Tækni og leikni
Aristóteles taldi þaö einn þátt
menntunar almennt og yfirhöf-
uð að tileinka sér og æfa tækni
eöa leikni. Þaö er greinilega
þessi þáttur menntunarinnar,
sem mestu máli skiptir I verk-
námi og reyndar i hverju þvi
námi, sem miðar beint aö
væntanlegu starfi nemandans.
Þessi tileinkun tækninnar skipt-
ist I tvennt. 1 fyrsta lagi veröur
nemandinn aö læra þrep fyrir
þrep i hverju tæknibrögð þau
sem honum er ætlaö að beita eru
fólgin, þetta veröur hann að
læra ineira eöa minna utan aö á
sama hátt og hann einu sinni
lærði margföldunartöfluna, þótt
skilningur á eöli verksins sé til
ekki aflað meö neinu ööru en
margendurtekinni beitingu list-
arinnar. Skólar i þeirri mynd,
sem við þekkjum þá, eru sæmi-
lega til þess fallnir að taka að
sér fyrri þátt tæknimenntunar-
innar en geta i raun alls ekki
sinnt hinum siðari.
Bekkjakennsla
Skólakennslu verður að haga
þannig að safna nemendum
saman i bekkjardeildir eða fyr-
irlestra. Kennarinn verður
að sinna mörgum nemendum i
senn og verður þvi að beina nær
allri athygli sinni að sameigin-
legum vandamálum nemenda-
hópsins alls. Hann á þess nær
engan kost að sinna einstökum
nemendum svo nákvæmlega, að
hann geti fylgst með og leiðrétt
handbragð nemandans.
Skólarnir sjálfir geta af þessum
sökum a&eins miðlað nemend-
um sinum vitneskjunni um eða
þekkingunni á tækninni en
verða að mestu að leita til ann-
arra um þjálfunina.
Kandidatsár lækna og verk-
þjálfun verkfræðinga eru aug-
liós dæmi um þessar staðreynd-
voru þessir kostir ekki ævinlega
nýttir, enda erfitt að hafa eftirlit
með svo dreifðri menntun.
Afleiöingin
Það blasir aö sjálfsögðu við
augum að hvers konar tækni-
væðing og vélvæðing i fram-
leiðslu færir áhersluna smátt og
smátt frá handbragðinu og
þjálfuninni og yfir á eina vitn-
eskjuna um tæknibrögöin.
Verkframkvæmdin, handbragð-
ið, færist yfir á vélina, en
maðurinn stjórnar kannski með
þvi einu að ýta á takka. Þegar
svo langt er komið er fram-
leiðslan jafnframt svo sérhæfð
að maðurinn þarf aðeins að
stjórna einni vél. Sé vélin góð
þarf stjórnandi hennar ekkert
að vita um hana, hann þarf þvi
nær enga menntun. Þessi öfga-
kennda lýsing á að einhverju
leyti við háþróuðustu iðnaöariki
heims, einkum Bandarikin. Eini
meiriháttar annmarki þessarar
þróunar er sá að meö vélvæð-
ingunni hverfur handbragöið
einnig i þeim greinum, sem ekki
verða vélvæddar. Ég held við
mættum aöeins sporna fótum
við iðnvæöingunni elskulegu.
Þaö hefur lengi veriö al-
mannarómur aö iönmenntun og
reyndar verkmenntun allri sé
gert lægra undir höföi en bók-
námi hvers konar. Menn hafa
harmaö þaö a& verkmenntun
hefur aldrei falliö inn I heildar-
skipulag hins almenna skóla-
kerfis og þá eiga menn viö bók-
námsskóla, þegar þeir segja hiö
almenna skólakerfi. Verk-
menntunin sjálf hefur veriö
mest á hendi framleiöenda og
iönrekenda, en þaö sérstaka
bóknám, sem sty&ur verk-
menntunina, hefur veriö fyrir
utan hiö almenna skólakerfi og
aö skyldunámi loknu.
öll þessi skipan hefur haft
ýmsar óæskilegar afleiöingar,
svo augljósar a& engin þörf er
aö rekja þær. Tilraunir hafa
veriö geröar til aö bæta úr
þessu, allt frá þvi um striðslok,
’ og hafa sumar tekist aö hluta.
Flestar hafa þessar tilraunir
stefnt ekki aöeins aö þvi a&
stofna til eölilegs og sjálfsagðs
sambands verknáms alls konar
og bóknáms en sliku sambandi
mætti koma á meö ýmsum
hætti, heldur hafa tilraunirnar
gagngert stefnt a& þvi aö koma
sem mestum hluta verknáms
inn I skólana. Menn telja þaö
best tryggja verkmennt þann
viröingarsess, sem henni ber
viö hliö bókmenntar hvers kyns,
ir. Trúlega er það jafnframt al-
menn reynsla verkfræðinga að
nokkur timi liði frá þvi að þeir
ljúka háskólanámi sinu og þar
til þeir hafa náö hæfilegri leikni,
á sama tima gleyma þeir vafa-
laust margir megninu af þeim
almennu fræðum sem háskóla-
nám þeirra snerist mikið um og
þá fara þeir að kvarta um óhag-
kvæmni i háskólakennslunni, en
það er önnur saga, sem að sjálf-
sögðu á ekki við verkfræöinga
eina né sérstaklega.
í þeim starfsgreinum, sem
næst eru framleiöslunni sjálfri,
er tæknin eða listin mun einfald-
ari en i þeim list- eða tækni-
greinum, sem siðast voru tald-
ar, og aö sama skapi er hand-
bragðið og þjálfun þess flóknari
og mikilvægari. Það mun llka
vera reynsla atvinnurekenda að
þeir, sem læra til verka I skól-
um, eigi margt ólært, þegar þeir
koma þaðan.
Af þessum sökum held ég að
mikil eftirsjá sé að meistara-
kerfinu i iðnnámi, hversu mjög
sem það kann að hafa gengiö sér
til húðar i ýmsu tilliti. Það kerfi
hefur gefið þess kost, aö hver
lærlingur fengi einstaklings-
bundna tilsögn, en að sjálfsögðu
Dr. Halldór
Guðjónsson skrifar
V
mikillar hjálpar er hann varla
nauösynlegur. t öðru lagi verður
nemandinn að æfa beitingu
tækni sinnar eða listar.
Leikni við beitingu listarinn-
ar, þá fingrafimi og fingra-
næmi, eða hugarfimi og hugar-
næmi, sem þarf til að á tækni-
legu verki sé gott eða aðeins
viðunandi handbragð, verður