Vísir - 20.04.1977, Blaðsíða 1
Siddegisblaá fyrir '
f/ölskylduna /
aHaí
Miðvikudagur 20. april 1977 101. tbl. — 67. árg.
m
tAest hœkkun á hœstu laun
Kröfur |)a-i' srin Sjúmanna-
samliund Islamls lu-fur sett
fram. ii in liækkun a skiptaprós-
«■111ii. þvða i iaun og veru mcsla
liækkmi lil þeirra sjúiuanna s«>m
liærri laun liafa. I kröfu sjö-
maunasanihandsins cr gért ráð
ívrir að lia'kkun a allaliltil
loðn us jó ni a n na nenii s
prósi-nluin. til togarasjómanna
l!l.s pruscntiim ug til batnsjó-
manna 12.3 prusentiim. Kjiir
hátasjómaiiiia liala ómutma'l-
anlega vcrið lakari tm tugara-
ug luðnusjómanna.
Kf miðað cr x ið L’Slló tunna
mcðalafla minni logarnnna cr
skiptavcrðma'tið IS7 milljónir
kruna. I lilut sk i ps rii m s ins
kuma þá um :>.!) milljónir krnna.
licikna ma mcð að mcðalafli
sluru Ingaraiina sc um álilló
tniin . Ilásctahlutur \ l ir árið það
cr lasta kanpið auk vcrðlauna,
cr þa lim 2.3 iiiilljunir ki'óna.
Mun crliðara cr að reikua
laun luðiiu- ng hátasjóm aiina
þar scm þau cru hrcvtilcgri.
Uatasjniiicnn þcna misjafnlega
cltir tcguinlum háta ng vciðar-
fa-ra. I.nðnubatar afla misjafn-
lcga ng cru að vciðum skamman
tima i ciim.
Þcssi mynd ertekin við Landmannalaugar og gefur góða hugmynd um þá fögru fjallasýn, sem er þaðan
norður til Hofsjökuls. Laugarnar eru i horninu neöst til hægri á myndinni. Fjallið til vinstri er Suður-
námurinn. en Frostastaðavatn er til hægri, og efst er Hofsjökull og þar tii hægri Arnarfell hiö mikla.
Náttúruverndarmenn vilja aö svæöið umhverfis Landmannalaugar verði friölýst. Mynd: Gunnar
Hannesson.
Landmannalaugar eru í
hœttu vegna átroðnings
Landmannalaugar er sá
ferðamannastaður I óbyggðum
landsins, sem er i mestri hættu
vegna mikils átroðnings feröa-
manna, en 15-20 þúsund manns
koma nú þangað á hverju ári.
Þetta kemur fram i skýrslu
um ferðamannastaði I óbyggö-
um, sem Umhverfisnefnd
Ferðamálaráðs hefur látið
gera, en skýrslan var fyrst og
fremst unnin af Jóni E. ísdal,
Ferðafélagi íslands, og Arna
Reynissyni, framkvæmdastjóra
Náttúruverndarráðs, sem
annaðist ritstjórn hennar.
Á " blaðamannafundi um
skýrsluna sagði Arni, að i henni
væri gerð tillaga um friðlýsingu
nokkurra svæða I óbyggðum til
að greiða fyrir aukinni vernd og
betra skipulagi. Þar væri m.a.
um aö ræöa svokallað „Friðland
að fjallabaki” með Land-
mannalaugar sem miðpunkt.
Væri nú unnið að þvi máli, en
ekki væri hægt að ráðast i fram-
kvæmdir né kostnaöarsama
undirbúningsvinnu i Land-
mannalaugum án friðlýsingar
svæöisins.
Asókn ferðamanna I Land-
mannalaugar er nú gifurlega
mikil og hefur margfaldast sið-
ustu árin, enda er kominn fólks-
bilafær vegur á svæðið.
Dagleg aðsókn getur orðiö allt
að 1000 manns þegar flest er á
sumrin. A árunum 1973-1975
sóttu Landmannalaugar árlega
16-18 þúsund manns.
— ESJ.
Því ekki að gefa
núna sumargjafir?
— Það gerðu íslendingar alltaf
fyrrum Sjú bls. 9