Vísir - 20.04.1977, Blaðsíða 18

Vísir - 20.04.1977, Blaðsíða 18
Miðvikudagur 20. aprfl 1977 VISIB i AMDY CAPP 1 dag er miðvikudagur 20. april 1977. Árdegisflóð i Reykjavik cr klukkan 07.30 og siödegisflóð er kiukkan 19.47. Nætur og helgidagaþjónustu apó- teka vikuna 15.-21. april annast Garös Apótek og Lyfjabúöin Iöunn. Þaö apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Sama apótek annast vörsluna frá kl. 22 aöí kvöldi til kl. 9 aö morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum fridög- um. Kópavogs Apótek eropiö öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudága lokaö. Hafnarfjörður Upplýsingar um afgreiöslu i apótekinu er i sima 51600. Hafnarfjöröur — Garðahrcppur Nætur- og heigidagagæsla: Upp- lýsingar á Slökkvistöðinni, simi 51100. Hafnarfjörður Hafnarfjarðar Apótek og Noröur- bæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsing- ar I simsvara No 51600. .Rafmagn: I Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. 1 Hafnarfiröi í sima 51336. _ Hitaveitubilanir, simi 25520 j1 Utan vinnutima — 27311 Vatnsveitubilanir — 85477 Simabilanir — 05 LÆKNAR Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.- föstudags, ef ekki næst i heimilis- lækni, simi 11510. HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan: simi 81200 Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjöröur, simi 51100. A laugardögum og helgidögum' eru læknastofur lokaöar, en lækn- ir er til viötals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upp-. lýsingar um lækna- og lyfjabúöa- þjónustu eru gefnar i simsvara’ 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fer fram i Heilsu- verndarstöð Reykjavik á mánu- dögum kl. 16.30 — 17.30. Vinsamlegast hafið með ónæmis- skirteini. Ertu alveg viss um að það sé sama uppskriftin sem við búum til matinn eftir. Reykjavik:Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur:Lögreglan simi 41200 slökkviliö og sjúkrabifreiö simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkviliö slmi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. Gengið 18. aprll kl. 12. 1 Bandar. dollar lst. p. 1 Kanadad. lOOD.kr. lOON.kr. lOOS.kr., lÓOFinnsk m. 100 Fr. frankar 100B.fr. 100 Sv. frankar lOOGyilini 100 Vþ. mörk 100 Lirur 100 Austurr. Sch. 100 Escudos lOOPesetar 100 Yen Kaup 192.10 329.85 183.05 3215.50 3658.70 4435.80 4772.70 3868.60 531.15 7652.20 7802.30 8134.30 21.65 1145.70 495.70 279.45 70.04 Salá 192.60 330.85 183.55 3223.80 3668.20 4447.30 4785.10 3878.70 531.55 7672.10 7822.60 8155.50 21.71 1148.20 497.00 280.15 70.22 Brúöuleikhúsvika að Kjarvals- stöðum 16.-24 april 1977: Sýningar: Miðvikudagur 20. aprll kl. 17.30 Aö skemmtá skrattan- um. Fimmtudagur 21. april kl. 14.00 Aö skemmta skrattanum kl. 15.00 Steinninn sem hló. kl. 16.00 Steinninn sem hló. kl. 17.00 Leikbrúðuland. Föstudagur 22. april kl. 17.30 Steinninn sem hló. Laugardagur 23. april kl. 14.00 Sænskur gestaleikur. kl. 15.00 Leikbrúöuland kl. 17.00 Aö skemmta skrattan- um. kl. 18.00 Sænskur gestaleikur. Sunnudagur 24. april kl. 14.00 Leikbrúöuland. kl. 15.00 Steinninn sem hló. kl. 16.00 Steinninn sem hló. kl. 17.00 Aö skemmta skrattan- um._ 21/4. sumard. fyrsti 1. kl. 10 Skarðsheiði, gengiö á Heiöarhorn 1053 m, fararstj. Ein- ar Þ. Guöjohnsen og Jón I. Bjarnason. Verö 1800 kr. 2. kl. 13 Þyrill meö Þorleifi Guö- mundssyni, verö 1500 kr. 3. kl. 13 Kræklingur.fjöruganga á Þyrilsnesi. Fararstj. Sólveig Kristjánsdóttir. Verö 1500 kr., fritt f. börn m. fullorönum. Fariö frá B.S.I. vestanveröu. Laugard. 23/4. kl. 13 Alftanesfjörur meö Jóni I. Bjarnasyni. Verö 700 kr. Sunnud. 24/4. 1. kl. 10: Heiðin há, Bláfjöll (Einnig f. gönguskiöi). Fararstjl. Þorleifur Guðmundsson. Verö 1000 kr. 2. kl. 13: Vifilsfell, Jósepsdalur meö Sólveigu Kristjánsdóttur. Verö 800 kr. 3. kl. 13: Strönd Flóans, Eyrar- bakki, Stokkseyri og vlðar. Far- arstj. Einar Þ. Guöjohnsen og Hallgrimur Jónasson. Verö 1500 kr. fritt f. börn m. fullorðnum. Fariö frá B.S.I. vestanveröu. Útivist. Sóknarnefnd Laugarneskirkju þakkar áheit á safnaðarheimilis- sjóð kirkjunnar frá eftirtöldum: Hafsteini Jónssyni kr. 13.000.- S.B.J. kr. 10.000,- N.N. kr. 3.000,- Ónefndur kr. 1.000. einnig áheit á kirkjuna kr. 900,- Móttekið af gjaldkera. Félag Snæfellinga og Hnapp- dæla I Reykjavik heldur sumar- fagnaö i Domus Medica laugar- daginn 23. april kl. 21. Mætiö vel og stundvfslega. Skemmtinefndin. Orð kross- ins Því að Guð hefur ekki ætlað oss til reiði/ heldur til að öðlast sáluhjálp fyrir Drott- in vorn Jesúm Krist. 1. Þess. 5/9 Reyndu ekki að segja mér neitt ----um fótbolta. / Þaö er kannski rétt aö segja þér al \ ég gáði i bókina — og þú hafðir rétt fyrir þér. Kvenfélagið Seltjörn minnir á kaffisölu sina á sumardaginn fyrsta i Félagsheimili Seltjarnar- ness. Kaffisalan hefst klukkan 14.30 og stendur til klukkan 18.30. Yr, félag aðstandenda land- nelgisgæslumanna heldur köku- basarum boröi Varðskipinu Óöni við varöskipabryggjuna Ingólfs- garði klukkan 2 á sumardaginn fyrsta. Gestum er einnig gefinn kostur á að skoða skipiö. Arbæjarprestakall. . Fermingar- guðsþjónusta i Dómkirkjunni sumardaginn fyrsta 21. april klukkan 11 árdegis. Sr. Guömundur Stefánsson Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn — útlánsdeild: Þing- holtsstræti 29a, simar 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborös 12308 i útlánsdeild safnsins. Mánud.-föstud. kl. 9-22, laugard. kl. 9-16. Lokaö á sunnu- dögum. Aðalsafn — Lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27, simar aöalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opnunartim- ar 1. sept.-31. mai. Mánud.-föstu- d. kl. 9-22. Laugard. kl. 9-16. Farandbókasöfn — Afgreiösla i Þingholtsstræti 29 a, simar aöal- safns. Bókakassar lánaöir skip- um heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, simi 36814 Mánud.-föstud. kl. 14- 21, laugard. kl. 13-16. Bókin heim — Sólheimum 27, simi 83780. Mánud.-föstud. kl. 10-12. — Bóka og talbókaþjónusta viö fatl- aða og sjóndapra. Hofsvallasafn — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Mánud.-föstud- kl. 16-19. Bókasafn Laugarnesskóla — Skólabókasafn simi 32975. Opiö til almennra útlána fyrir börn. Mánud. og fimmtud. kl. 13-17. Bústaöasafn — Bústaðakirkju, simi 36270. Mánud.-föstud. kl. 14- 21, laugard. kl. 13-16. Bókabilar— Bækistöö i Bústaöa- safni, simi 36270. Viðkomustaðir bókabilanna eru sem hér segir: Arbæjarhverfi (og svo frv. það sama og hefur veriö.) Versl. Iðufell fimmtud. kl. 1.30- 3.30. Versl. Kjöt og fiskur viö Selja- braut föstud. kl. 1.30-3.00. Versl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00-9.00. Versl. viö Völvufell mánud. kl' 3.30-6.00, miðvikud. kl. 1.30-3.30, Jöstud. kl. 5.50-7.00. I' Breiðholt Breiðholtsskóli mánud. kl. ’7.00- 9.00, miövjikud. kl. 4.00-6.00, föstud. kl. 3.30-5.00. Hólagaröur, Hólahverfi mánud. Tún Hátún lOþriöjud. kl. 3.00-4.00. Holt — Hlíðar Háteigsvegur 2þriöjud. kl. 1.30- 2.30. Stakkahlið 17 mánud. kl. 3.00 - 4.00, miðvikud. kl. 7.00-9.00 Æfingaskóli Kennaraháskólans miðvikud. kl. 4.00-6.00. Háaleitishverfi Alftamýrarskóli miövikud. kl. 1.30- 3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl. 1.30-2.30. Miðbær, Háleitisbrautmánud. kl. • 4.30-6.00, miðvikud. kl. 7.00-9.00. .. föstud. kl. 1.30-2.30. Vesturbær Verzl. við Dunhaga 20 fimmtud. kl. 4.30-6.00. KR-heimilið fimmtud. kl. 7.00- 9.00. Skerjaf jörður - Einarsnt^ fimmtud. kl. 3.00-4.00. Verslanir viö Hjaröarhaga 47 mánud. kl. 7.00-9.0Ó, fimmtud. kl. 1.30- 2.30. Fyrirlestur og kvikmynd í MIR-salnum 23. april kl. 14.00 veröur sýnd heimildarkvikmyndin „Lenin — af blöðum ævisögu”. Aö sýningu lokinni, kl. 16.30, veröur flutt erindisem nefnist: „Sovétrikin — samfélag margra þjóöa og þjóö- brota.” — Aðgangur er öllum heimill. — MIR Kjarvalsstaöir. Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarval er opin laugardaga og sunnudaga kl. 14-22 en aöra daga kl. 16-22, nema mánudaga þá er lokaö. Aögangur svo og sýningar- skrá er ókeypis. M inningarkort Sambands dýra- verndunarfélaga tslands fást i versluninni Bellu, Laugav. 99, versl. Helga Einarssonar, Skóla- vöröustig 4, bókabúöinni Vedu, Kóp. og bókaverslun Olivers Steins, Hafnarf. . . ... . Samúðarkort Styrktarfélags~ lamaöra og fatlaðara eru til sölu á eftirfarandi stöðum: Skrifstofu félagsins að Háaleitisbraut 13 simi 84560, Bókabúð Braga Brynjólfssonar Hafnarstræti 22 simi 15597, Steinari Waage, Domus Medica, Egilsgötu 3, simi. 18519, Hafnarfiröi: Bókabúö Oli- vers Steins. Strandgötu 31, simi 50045 og Sparisjóð Hafnarf jaröar, ^randgötu 8—10 simi 51515.' . Minningarspjöld liknarsjóös Dómkirkjunnar eru afgreidd hjá kirkjuverði Dómkirkjunnar, i versl. Emmu Skólav.stig 5 og i versl. Aldan öldugötu 26 og hjá prestskonunum. Jólakaka 100 g smjörliki 100 g sykur 100 g egg 200 g hveiti 2 tsk. lyftiduft 1 1/2-2 dl mjólk 100 g rúsinur 1 tsk. sitrónudropar eöa sitrónu og kardimommudropar til helminga. Hræriö smjörlikiö þar til þaö er lint. Látiö sykur saman viö og hræriö vel. Látið eggin út I eitt i einu og hræriö vel á milli. Sigtiö hveitið ásamt lyftiduftinu. Blandiö vökva og þurrefnum til skiptis út I deigiö. Veltiö rúsin- unum upp úr hveiti áöur en þær eru látnar i deigiö, en þá setjast þær siður á botn kökunnar. Setj- iö deigiö i smurt form, fylliö þaö aöeins aö 3/4. Setjiö formiö inn I 170 stiga heitan of á C. Bökunar- timi 1 klst. Endurbirt vegna linubrengls. Umsjón: Þórunn I. Jónatansdóttir

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.