Vísir - 20.04.1977, Blaðsíða 20

Vísir - 20.04.1977, Blaðsíða 20
20 Miövikudagur 20. aprll 1977 vism TIL SÖLU Til söiu hljómflutningstæki, Pioneer magnari, Kenwood kasettusegul- bandstæki, Pioneer spilari og 2 Pioneer hátalarar. Uppl. i sima 93-1826. Snyrtivörur og unglingaskrifborö Til sölu úrvals snyrtivörur á mjög hagkvæmu verði. A sama stað er til sölu unglingaskrifborð. Komiö og gerið góö kaup. Upplýsingar I sima 36084. Notaö alullar gólfteppi til sölu. Upplýs- ingar f sima 12706. Rifill. Til sölu Winchester rifill 22 magn- um, litið notaður meö góöum klki og góðum kassa. Tilboö. Upplýs- ingar í slma 42912 eftir kl. 7. Til sölu litiö notuð gólfteppi, stærö 3,65x5 ferm. Einnig tvær gamlar hand- saumavélar. Uppl. I sima 22376. Til sölu vel með farin Silver Cross kerru- vagn, hár barnastóll, barnabll- belti og bakburðapoki. Uppl. I slma 71502. Vagn, kerrupoki og burðarrúm til sölu. Sími 15357 milli kl. 7 og 8. Ilaglabyssa. Browning automatic 2 3/4 nr. 12, 5 skota til sölu, nær ónotuö. Slmi 73813 eftir kl. 7. Til sölu baökar sem nýtt, hvitt, 1,68 cm á lengd verö 15 þús. Uppl. i slma 14952. Stálborö ásamt koilum til sölu. Uppl. I sima 76829. Trésmiöastófa. Til sölu trésmlðastofa sem fram- leiöir skrautmuni. Upplagt tæki- færi til aö skapa sér framtiöar- tekjur eða aröbæra aukavinnu. Uppl. I sima 92-2473 eftir kl. 17. Húsdýraáburður til sölu (mykja). Uppl. i sima 41649. Seljum og sögum niður spónaplötur og annaö efni eftir máli. Tökum einnig að okkur ýmiskonar sérsmiði. Stil-húsgögn hf. Auðbrekku 63, Kóp. Simi 44600. Tii sölu Cresent Martin utanborðsmótor. Uppl. I slma 84111 eða 15891 eftir kl. 7. Rammalistar — Rýmingarsala Útlendir rammalistar 250 til sölu m jög ódýrt. Einnig 2 og 3 mm gler i heilum kistum eða niðurskorið. Innrömmunin Hátúni 6. Opið 2-7, simi 18734. ÓSIÍAST KEYPT Hálftgolfsett (ál) óskast. Uppl. I sfma 33230. Vinnuskúr óskast til kaups. Uppl. I sima 81746. Vinnuskúr Vil kaupa lítinn vinnuskúr. Uppl. i sima 26999 og 36104. VEltSLIJN Mikiö úrval af sængurgjöfum nærföt, náttföt barna frá nr. 0-14, nokkurstk. af úlpum nr. 3-4, hag- stætt verö. Peysur, gallar og flauelisbuxur. Juttland herra-, barna- og sportsokkar. ódýr handklæði. Ennþá eigum við hespulopa og garn á gamla verö- inu. Prima Hagamel 67. Slmi' 24870. Peysur og mussur I miklu úrvali, ungbamanærföt, húfur vettlingar og gammósiu- buxur, Peysugerðin Skjólbraut 6 Kóp sfmi 43940. Antik boröstofuhúsgögn bókahillur, sófasett, borð og stól- ar. Úrval af gjafavörum. Kaup- um og tökum i umboðssölu. Antik- munir, Laufásvegi 6. simi 20290. AUt tii skerma. Skermagrindur stórt úrval, skermavelúr 10 litir, skermasatin 14 litir, skermasiffon 15 litir og skermaflauel 20 litir. Sendum I póstkröfu. Innritun á námskeiöin I búðinni. Uppsetningarbúöin, Hverfisgötu 74. Simi 25270. Allar fermingarvörurnar á einum stað. Sálmabækur, ser- véttur, fermingarkerti, hvitar slæður, og vasaklútar, kökustytt- ur, fermingarkort og gjafavörur. Prentum á servéttur og nafngyll- ing á sálmabækur. Póstsendum um allt land. Opið frá 10-6, laug- ardaga 10-12. Simi 21090. Velkom- in i Kirkjufell, Ingólfsstræti 6, Rvik. HJÓL-ViUm Sem nýr Silver-Cross barnavagn til sölu. Uppl. I sima 42088. Barnavagn óskast. Uppl. i sfma 53108 eða 15388. IfUSGÖGN Bólstrunin Miöstræti 5 auglýsir, klæöningar og viðgerðir á húsgögnum. Vönduð vinna. Mikið úrval áklæða. Ath. komum i hús með áklæðasýnishorn og gerum föst verötilboð, ef óskað er. Klæðum svefnbekki og svefn- sófa samdægurs. Bólstrunin Mið- stræti 5. Simi 21440, heimasimi 15507. Svefnherbergishúsgögn Nett hjónarúm með dýnum. Verð 33.800.- Staðgreiðsla. Einnig tvi- breiðir svefnsófar og svefnbekkir á hagstæðu veröi. Sendum gegn póstkröfu um land allt. Opið 1-7 e.h. Húsgagnaverksmiðja Hús- gagnaþjónustunnar Langholts- vegi 126. Sfmi 34848. Svefnbekkir og svefnsófar til sölu. Hagkvæmt verð. Sendum i póstkröfu. Uppl. að Oldugötu 33 simi 19407. MTNADIJll Til sölu brúöarkjóll nr. 38-40, hvitur, m jög fallegur frá Báru. Uppl. f sima 14952. Halló dömur Stórglæsileg nýtisku pils til sölu úr terelyne, flaueli, denim. Mikið litaúrval. Ennfremur siö sam- kvæmispils i öllum stærðum. Sér- stakt tækifærisverö. Uppl. i sima 23662. IUJSiNWJ)! ! »01)1 ▼ Húsnæöi Höfum f boði flestar stærðir af I- búöum viðsvegar f Reykjavfk og nágrenni. Ýmsir greiðslumögu- leikar. Opið 1-10, laugardaga 1-6. Leigumiðlunin Húsaskjól, Vest- urgötu 4. Sfmi 12850. Húsráðendur — Leigumiölun er það ekki lausnin að láta okkur leigja fbúðar- og atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Húsa- leigan Laugavegi 28 II. hæð. Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðnum og i sima 16121. Opið 10- 5. IHJSi\/VJ)I ÓSIÍilS l Lltil Ibúö óskast á leigu. Reglusemi fyrir hendi. Erum I öruggri vinnu. Simi 28536. Herbergi óskast fyrir eldri mann á rólegum stað, innan Hringbrautar. Vinsamleg- ast hringið f sima 28990 eftir kl. 3. tbúö óskast IReykjavik eöa nágrenni. Uppl. I sima 41656. Einhleypur eldri maöur óskar að taka á leigu forstofuherbergi meö baði. Séreldunaraðstaöa æskileg en ekki skilyrði. Uppl. hjá Húsaleig- unni, Laugavegi 28, 2. hæö. Simi 16121. Óska eftir vinnuplássi, 40-70 ferm, undir léttan iðnað. Simi 25978 eftir kl. 6. Ung hjón með tvö böm óska eftir að taka á leigu 2ja-3ja herbergja ibúð. Fyr- irframgreiðsla möguleg. Nánari uppl. i sima 20265 i kvöld. ATVIi\i\A i »OI)I Heimasaumur.” Konur geta fengiö heimasaum, ■aðeins vandvirkar óskast. Uppl. I sima 14470. Vantar menn I handlöngun hjá múrara. Uppl. I sima 32739. Kári b. Kárason múrarameistari. Kvöldvinna. Óskum eftir að ráöa stúlkur til sölustarfa I gegnum sima á kvöldin. Nánari uppl. veittar I dag milli kl. 16 og 18.00 Uppl. ekki veittar i sima. Iönaðarblaðiö, Ar- múla 18. ATVIiWA ÓSIi/IST Tvitug stúlka óskar eftir vinnu strax. Upplýs- ingar í síma 41080. 21 árs stúlka óskar eftir vinnu 1/2 daginn eða hluta úr degi. Getur byrjað strax. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 34790. TAPAI) - FUjVDH) bjónaveski tapaöist við Hótel Esju. Finnandi vinsam- lega hringi i sfma 66428. Grábröndóttur fressköttur tapaöist frá Austurgötu 26 fyrir um þaö bil hálfum mánuði. Vinsamlegast látiö vita 1 sima 92-1070. Ljósmyndun Ljósmyndavél. Konica T3 svart body, linsa Vari- focal 35-100 F2, 8, linsa Hexanon 24 mm F2, 8, linsa Sigma 500 mm F8, UV filter, tvöfaldari. Uppl. i sima 13991 eftir kl. 4.30. Kvikmyndavéla- og filmuleiga. Sjónvarpsvirkinn, Arnarbakka 2, Breiöholti. Simi 71640. Sumarbústaöur til sölu. selst fokheldur eöa fullkláraður. Mjög hagstætt verö. Hringið I sima 13723milli kl. 12 og 13 og eft- ir kl. 6 á kvöldin. Til sölu lóö undir raöhús (Laufskálahús) að Heiðarbraut Hverageröi. Teikn- ingar fylgja. Gott verö og greiöslukjör. Uppl. i síma 73958 millikl. 12og 61 dag og á morgun. Einn einmana sem á ibúö, óskar eftir að kynnast stúlku 30-35 ára með nánari kynni i huga, má vera hvaðan af land- inu sem er. Tilboð sendist Visi sem fyrst merkt ,,9872”. TILKYWIIWAll Les I lófa, bolla og spil. Simi 25948. Nýkomið úrval af umslögum fyrir Evrópuútgáf- una 2. maí. Munið fyrirfram- greiðsluna fyrir færeysku fri- merkin. Kaupum isl. ónotuð frl- merki: Rvk 1961, Háskólinn 1961, Haförn 1966, Lýðv. 1969, Evrópa 1963-65-67-71. Frimerkjahúsið, Lækjargata 6a, simi 11814. ÖKUIŒlWSIayl ökukennsla — Æfingatfmar bér getið valið hvort þér læriö á Volvo eða Audi ’76. Greiðslukjör. Nýir nemendur geta byrjaö strax. Lærið þar sem reynslan er mest. Simi 27726 Og 85224. ökuskóli Guöjóns Ó. Hanssonar. ökukennsla Guðmundar G. Péturssonar er ökukennsla hinna vandlátu. Ame- risk bifreið (Hornet), Okuskóli, sem býður upp á fullkomna þjón- ustu. Okukennsla Guðmundar G. Péturssonar. Simar 13720 og 83825. ökukennsla — Æfingatimar. Kennslubifreið Mazda 818 , öku- skóli og öll prófgögn ásamt lit- mynd i ökuskirteinið, ef þess er óskað. Hallfriður Stefánsdóttir, Helgi K. Sessiliusson. Simi 81349. Læriö aö aka bil á skjótan og öruggan hátt. Kenni á Peugeot 504 árg. 76. Sigurður bormar ökukennari. Simar 40769, 71641 Og 72214. ökukennsla Mazda 929 árg. ’76 ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Guöjón Jónsson simi 73168. Ökukennsla — Æfingatlmar. Kenni á Toyota M II árg. 1976. ökuskóli og prófgögn fyrir þá sem vilja. Nokkrir nemendur geta byrjaö strax. Ragna Lind- berg. Simi 81156. ökukennsla—Æfingartimar ökupróf er nauðsyn, bvi fvrr sem þaö er tekið, þvi ódýrara. öku- skóli. öll gögn. Greiðslukjör. Jón Jónsson ökukennari. Simi 33481. ökukennsla er mitt fag á þvi hef ég besta lag, verði stilla vil Ihóf. Vantar þig ekki ökupróf? 1 nitján átta nlu og sex náöu I sima og gleöin vex, I gögn ég næ og greiði veg. Geir P. bormar heiti ég. Simi 19896 NÖDiUS’rA Gulgga og huröaþéttingar. béttum glugga og hurðir með inn- fræstum þéttilistum. Fast verð. Látið fagmann vinna verkið. Pantiö I sima 73813 eftir kl. 19. Tökum aö okkur að stinga • upp garöa og beð, snyrta tré, slá tún, útvegum og dreifum húsdýraáburði og vinn- um auk þess ýmis konar aöra garöavinnu. Föst verötilboð. Uppl. I sima 53998 eftir kl. 7 alla virka daga. Geymið auglýsing- una. Setjum plast-handlista á handriö. Fast verö. Útvegum plastlista. Uppl. i sima 72971. Garðeigendur. Snyrtum garðinnog sköffum hús- dýraáburð. Uppl. i sima 66419 á kvöldin. Takiö eftir. Tek að mér að sauma gallabuxur eftir máli. Hef gott efni. Tek einn- ig tillagt efni. Uppl. i sima 20990 eftir kl. 5 daglega. Glerlsetning önnumst alls konar glerisetning- ar, útvegum allt efni. baulvanir menn. Glersalan Brynja. Sima 24322, gengiö bak viö búðina. Tek eftir gömlum myndum og stækka. Lit- um einnig ef óskað er. Myndatök- ur má panta I sima 11980. Opið frá kl. 2-5. Ljósmyndastofa Sigurðar Guðmundssonar, Skólavörðustig 30. Vöruflutningar til Sauöárkróks og Skagafjarðar, vörumóttaka daglega hjá Land- flutningum við Héðinsgötu. Simi 84600 Bjarni Haraldsson. Höfum opnaö fjölritunarstofu að Efstasundi 21. Vönduð fjölrit- un, smækkum, stækkum, fljót og góð afgreiðsla. Offsetfjölritun h/f, Efstasundi 21. Simi 33890. Garðeigendur athugiö Útvega húsdýraáburð, dreifi ef þess er óskað. Tek einnig að mér að helluleggja og laga gangstétt- ir. Uppl. I slma 26149. HUi:ii\(;i<UiMi\(w\K Hreingerningastööin Höfum vana menn til hreingern- inga, teppahreinsun og hús- gagnahreinsun I Reykjavlk og ná- lægum byggðum. Slmi 19017. Tökum aö okkur hreingerningar á Ibúðum,stofun- um og stigagöngum, einnig hreinsun á hansagluggatjöldum. Vant og vandvirkt fólk. Simi 71484 og 84017. Hreingerningar — Teppahreinsun á ibúðum, stigagöngum, stofnun- um og fleiru. Margra ára reynsla. Simi 36075. Hólmbræður. Hreingerningar, teppahreinsun, húsgagnahreins- un. Erum byrjuð á okkar vinsælu hreingerningum aftur. Erna og borsteinn. Simi 20888. Gólfteppahreinsunin Hjallabrekku 2. Tek i hreinsun og þurrkun alls konar teppi og mott- ur. Hreinsa i heimahúsum ef ósk- að er. Simi 41432 og 31044. Hreingerningafélag Reykjavikur simi 32118. Vélhreinsum teppi og þrffum ibúðir, stigaganga og stofnanir. Reyndir menn og vönd- uð vinna.Gjöriö svo vel að hringja I sima 32118. Land-Rover ’66 til sölu til niðurrifs. Er I heilu lagi með nýlegum huröum og fjöðr- um. Uppl. I sima 93-1236. VW rúgbrauö með hliðargluggum árg. ’66-’67 óskast til kaups eöa i skiptum á góðum fólksbil. Uppl. I sfma 16633 eftir kl. 4. Fíat 125 italskur árg. ’71 til sölu. Skipti möguleg á ódýrari bil. Uppl. i sima 52313. Til sölu Internatinal Scout árg. ’67, ekinn 85 þús. km. Uppl. i sima 92-2905 eða 92-2509. International Loyd Star 1500, 6 1/2 tonna vörubifreið með fram- hjóladrifi til sölu. Uppl. i sima 51865. i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.