Vísir - 20.04.1977, Blaðsíða 6

Vísir - 20.04.1977, Blaðsíða 6
6 MiOvikudagur 20. apríl 1977 VISIR Dagurinn verOur liklega anna- samur. Um aO gera, aö láta nú ekki einstakt tækifæri til stööuhækkunar ganga sér úr greipum. Hrúturinn 21. rnars-20. aprll: Von á utanaökomandi ágóöa, Kvöldiö gæti oröiö allt ööru- visi, en þú haföir ráögert — en þú munt skemmta þér engu aö siöur. Tv Iburarnir 22. mai-21. júni: Haltu venjubundnum háttum. Þetta er ekki besti tíminn til aö framkvæma mikilvægar breytingar. Krabbinn 21. júni-23. júli: Fyrst þegar búiö er aö ráöa bug á misskilningi er tækifæri til aö byrja aö nýju I ástarmál- um. . Ljóniö 24. júli-23. ágúst: Haföi allar staöreyndir fyrir framan þig áöur en þú leggur út i kappræöur. Þér gætu bor- ist furöuleg tiöindi, en dokaöu viö og sjáöu hvaö setur. Meyjan 24. ágúst-23. sept.: Vandaöu oröaval i svari viö bréfi vinar þins. Einhver samstarfsmaöur þinn er rausnarlegur, og þaö skaltu meta aö ver.öleikum. v°gm 24. sept.-23. okt. Eftir góöa umhugsun gætiröu breytt um stefnu um eitthvert málefni. Margt athyglisvert mun koma fram varöandi málefni, sem þú hefur áhuga á. Drekinn 21. okt.-22. nóv.: Láttu engan annan taka ákvaröanirnar fyrir þig varö- andi mikilvægan atburö I lifi þinu. Þar er best aö þú sjálfur fáir um aö ráöa. Bogmaöurinn 23. nóv.-21. des.: Hafir þú unniö of mikiö og þjá- ist nú af streitu, hvi þá ekki aö leyfa sér smáhvfld? Kyrrlátar skemmtanir og samvistir viö gamlan vin ættu aö sefa þig. I' Steingeitin y 22. des.-20. jan.: Óvæntar fréttir gætu leitt til breytingar á félagslegri áætl- un þinni. Fjölskylda þin mun lika vænta þess, aö þú gerir eitthvaö, sem kynni aö veröa þér til góös. Vatnsberinn 21. jan.-19. febr.: Þér mun berast óvænt heimboö, en þiggöu þaö ekki samstundis. Taktu þig til og njóttu nýs félagsskapar — þá kemstu út úr einangrun þinni. Fiskarnir 20. febr.-20. mars: Vanræktu ekki aö sýna maka þinum ástarvott. Slik atriöi geta, þótt smá séu, gert allan gæfumuninn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.