Vísir - 20.04.1977, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 20. aprfl 1977
7
Hvltur leikur og vinnur.
E E
'MZ 4 #1 i i JU t Sl
1 4
S
&
4 4 # i 4 4
s
A B C D E F G H
Hvltur : Lambert
Svartur : Bruning
Hastings 1976-77.
1. Hxg6+! hxg6
2. Dxg6+ Kh8
3. Rg5 Gefið.
Ótrúlega oft borgar sig fyrir
sagnhafa að taka þá slagi sem
hann á upplagöa i grandsamningi
strax, þvi það getur komið and-
stæðingunum i kastþröng.
Eftirfarandi spil frá Evrópu-
bikarkeppni Philip Morris er gott
dæmi um þetta.
Staðan var allir á hættu og
suður gaf.
A A-K-G
¥ 8-4-2
♦ A-6-5
* A-D-10-8
* 8-5-4
y A-K-G-6-3
4 D-8-7
*G-4
* D-7-3-2
y D-7-5
* K-G-4-3
* 9-6
* 10-8-6
y 10-9
4 10-9-2
4 K-7-5-3-2
Suður, ungur Frakki að nafni
De Milleville, var sagnhafi i
þremur gröndum. Vestur spilaði
út hjartasexi og suður fékk
slaginn á drottningu. Hann átti nú
átta toppslagi og von I þeim
niunda með sviningu. Spaðinn var
nú tekinn og til þess að þurfa ekki
að taka ákvörðun i tiglinum
strax, drap sagnhafi spaðagosann
með drottningu og spilaði
þrettánda spaðanum.
Vestur á ekkert gott afkast.
Hann má ekki kasta hjarta og
ekki tigli. Og kasti hann laufi, þá
getur hann ekki spilað sig út, ef
honum er spilað inn á hjartað.
Hann afréð samt að kasta laufi,
en suður var búinn að lesa
stöðuna. Hann spilaði strax laufi
og þegar gosinn kom, drap hann
með ás og spilaði hjarta. Vestur
gat nú tekið fjóra slagi á hjarta,
en þurfti siðan að spila frá tigul-
drottningunni og gefa þar með
niunda slaginn.
■
■
íPolIT
stimplar,
slífar og
hringir
I
Ford 4-6-8 strokka benzín og díesel vélar Opel
Austln Mini Peugout
Bedford Pontiac
B.M.W. Rambler
Buick Range Rover
Chevrolet Renault
4-6-8 strokka Saab
Chrysler Scania Vabis
Citroen Scout
Datsun benzín Slmca
og díesel Sunbeam
Dodge — Plymouth Tékkneskar
Fiat bifreiðar
Lada — Moskvitch Toyota
Landrover Vauxhall
benzín og díesel Volga
Mazda Volkswagen
Mercedes Benz Volvo benzín
benzín og díesel og díesel
I
Þ JONSSON&CO
Skeitan 17 s. 84515 — 84516
Yul Brynner
— kúreki í hjólastól
Þessi mynd af Yul Brynner, kúreka I hjólastól, var tekin á Heath-
row flugvellinum i London þegar leikarinn var að fara til Los
Angeles. Leikarinn sem nú er 56 ára var að koma frá Paris og þar
hafði hann snúið öklann og settist þvi bara i hjólastól. Hattinn setti
hann upp til gamans en hann hefur ekki ósjaldan sést þannig á hvita
tjaldinu. Fólki gefst reyndar kostur á að sjá Brynner á Broadway
24. aprii þegar leikritið ,,The King and I” veröur sýnt.
Stöður hjúkrunarfrœðings
og Ijósmóður
við heilsugæslustöðina i ólafsvik eru laus-
ar til umsóknar nú þegar.
Laun samkvæmt launakerfi opinberra
starfsmanna.
Umsóknir ásamt upplýsingum um mennt-
un og fyrri störf sendist heilbrigðis- og
tryggingamálaráðuneytinu.
Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið
19. apríl 1977.
Giftur 3
konum í einu
— og œtlaði að giftast þeirri fjórðu
Joseph Gordon Sharp var lág- Columbus I Ohio og einni I
vaxinn, feitur og ófrföur og Yuma I Arizona.
fjarri þvl að vera Imynd Casa- Kunnungir eru hvað mest
nova. En þegar hann fórst I undrandi yfir þvi hvernig hon-
flugslysi á síðasta ári, upp- um tókst aö sjá fyrir fjölskyld-
götvaðist að Sharp átti þrjár um sinum, en Sharp lét eftir sig
eiginkonur I þrcmur borgum og átta börn. Hann hafði ekki háar
. var um þaö bil að kvongast I tekjur en vann viö að fljúga á
fjóröa sinn. milli Ameriku og Kanada til
þess að fylgjast með tölvum.
Þaö kom I ljós að ekkjur hans Sjálfsagt hefur hann verið
var að finna I Columbus, Detroit þægilegur fyrirtæki sinu, þvi að
og Montreal og engin þeirra á sumum stööum sem hann fór
vissi um aðra. Tilvonandi eigin- gjarnan til, þurfti aldrei aö
konan var svo I Chicago. Aöur kosta fyrir hann hótelherbergi.
hafði Sharp verið giftur tveimur Hann kvaöst alltaf hafa gist hjá
konum I Detroit, annarri I ættingja eöa vinum.
Joseph Gordon Sharp hafði verið giftur sjö konum.
UPPSALAKVÖLD
500 ára afmælis Uppsalaháskóla minnst í Nor-
ræna húsinu, fimmtud. 21. april kl. 20.30.
Dagskrá: Tore Frangsmyr, dósent
v/Uppsalaháskóla ræðir um háskólann og
tengsl hans við island.
Kvikmyndasýning
Glúntasöngvar — Stefán Sörensson og
Valdimar örnólfsson syngja við undirleik
Guðmundar Jónssonar.
I sýningarsal i kjallara:
„Samspil orðs og myndar", Halldór Laxness,
Asger Jorn o.f I. opin kl. 14-19 til 24. apríl
I bókasafni:
Norrænar þýðingar á verkum Halldórs
Laxness.
íslenska
jórnblendifélagið hf.
óskar að ráða viðskiptafræðing, eða mann
með hliðstæða menntun, til starfa að Grundar
tanga við Hvalfjörð. Um er að ræða starf við
bókhald, reikningshald og kostnaðareftirlit.
Umsóknir sendist skriflega til skrifstofu fé-
lagsins að Lágmúla 9, Reykjavík.
Söluskattur
Viðurlög falla á söluskatt fyrir mars mánuð 1977, hafi
hann ekki verið greiddur i siðasta lagi 25. þ.m.
Viðurlög eru 2% af vangreiddum söluskatti fyrir hvern
byrjaðan virkan dag eftir eindaga uns þau eru orðin 10%,
en siðan eru viðurlög 1 1/2% til viðbótar fyrir hvern byrj-
aðan mánuð, talið frá og með 16. degi næsta mánaðar eftir
eindaga.
Fjármáiaráðuneytið,
18. aprll 1977