Vísir - 30.04.1977, Qupperneq 2

Vísir - 30.04.1977, Qupperneq 2
Laugardagur 30. april 1977 VISIR c í Reykjavík 1 ——»■ ■m^i i 1——— Ætlar þú i kröfugöngu á morgun? Atli R. Iialldúrsson blaöa- maöur: Ég fer ekki i kröfu- göngu, en hins vegar ætla ég að sækja fundinn i Glæsibæ. Axel Ammendrup blaöamaður: Já, ég fer i kröfugönguna og svo fer ég á fund i Glæsibæ með samfylkingunni 1. mai. Það verður baráttufundur. Sveinbjörn Kr. Stefánsson setj- ari : Að sjálfsögðu fer ég i kröfu- göngu og jafnvel á baráttufund- inn. Rúsa Stefánsdúttir innskriftar- maöur: Alls ekki. Ingibjörg Leifsdúttir inn- skriftarmaöur: Nei. Fyrirtækiö „Frjálst framtak”, sem gefur út fjögur sérrit og ár- búkina „islensk fyrirtæki”, er 10 ára um þessar mundir og á af- mælinu hefur þaö flutt inn I eigiö húsnæöi á efrihæö hússins aö Ar- múla 18 í Reykjavlk. Frjálst framtak hóf starfsemi slna með útgáfu tlmaritsins „Frjáls verzlun”, en hefur slöan aukið starfsemi sína jafnt og þétt og er nú oröið stærsti útgefandi sérrita hérlendis. Gefur fyrirtæk- ið út fjögur slík rit — Frjálsa verslun, Sjávarfréttir, iþrótta- blaöiö og Iðnaöárblaðiö. Þessi blöð eru nú gefin út I tæplega 25 þúsund eintökum samtals, og fer áskrifendum stööugt f jölgandi, en blöðin eru eingöngu seld I áskrift. Jóhann Briem, framkvæmda- stjóri fyrirtækisins, sagði I viötali við Visi, að upplag blaöanna hvers um sig væri mjög svipaö, eöa um 6000 eintök. Athuganir sýndu að 3-5 læsu hvert blað, þannig að lesendur timaritanna væru um 100 þúsund talsins. Sérrit Frjáls framtaks Eins og áður segir gefur fyrir- tækið út fjögur sérrit. Frjáls verzlun, sem fjallar um málefni verslunar og þjónustu, hefur komiö út mánaðarlega slö- an Frjálst framtak tók viö útgáf- unni, og er blaöiö yfirleitt um 100 slöur á mánuöi. Ritsjtóri er Júhann Briem framkvæmdastjúri og Markús örn Antonsson, ritstjúri I hinni nýju skrifstofu Frjáls Framtaks. Markús örn Antonsson, og aug- lýsingastjóri Birna Kristjáns- dóttir. Sjávarfréttir, sem er sérrit um sjávarútvegsmál, hefur komiö út I fimm ár — og þaö mánaðarlega siðan um áramótin 1975/1976. Blaðið er yfirleitt um 100 slður á mánuöi. Steinar J. Lúövlksson er ritstjóri, en Inga Ingvarsdóttir auglýsingastjóri. Iþróttablaöiö, sem gefiö er út I samvinnu viö tþróttasamband íslands, kemur út sex sinnum á íslensk fyrirtæki Undanfarin ár hefur Frjálst framtak gefiö út árbókina Islensk fyrirtæki, og er nú veriö aö vinna aö útgáfu hennar fyrir áriö 1977. í árbókinni eru itarlegar upp- Frjálst framtak flytur í eigið húsnœði á 10 ára afmœlinu: „Leggjum áherslu á að starfsfólkið skipti um störf innan fyrir- — segir Jóhann Briem, framkvœmda-| H CBiCSS! H C stÍ®r' sem nú fleíw fjögur sértímarit í um 25 þúsund eintökum ári og er 84-100 síður. Siguröur Magnússon, skrifstofustjóri ISÍ, er ritstjóri, en Erla Traustadóttir auglýsingastjóri. Iönaöarblaöiö er nýjasta sérrit- anna og kom fyrst útá síöasta ári. Þaö kemur út sex sinnum á ári og er Jóhann Briem ritstjóri en Hakon Hákonarson auglýsinga- stjóri. Ljósmyndarar sérritanna eru Kristinn Benediktsson og Jóhann- es Long. Arni Gunnarsson sér um útlit Sjávarfrétta, tþróttablaösins og Iönaðarblaðsins. Kynningardeild er I umsjá Birnu Sigurðardóttur. Þaö kom fram I viðtalinu við Jóhann, að um 65% af áskrifend- um þessara blaða væru úti á landsbyggðinni, og efni þeirra er I samræmi við það. Þannig er um helmingur af efni Frjálsrar versl- unar utan af landsbvggöinni. Að kjósa sér stað í miðjum gíg Þá er komið að meiriháttar náttúruhamförum á Kröflu- svæöinu með þeim afleiðingum aö mannvirkin við Kröflu hagg- ast lítið, en þeim mun meira rask hefur orðið viö Reykjahltð og i byggðinni þar i kring. Ög þegar hefur veriö taiaö um glfurlegt tjún við klsilgúrverk- smiðjuna. Þannig hefur hiö gamla úttaefni um afdrif Kröfluvirkjunar snúist upp I fuiivissu um stúrtjún viö Mý- vatn. Auðvitað er ekki þar með sagt að Krafla sé sloppin, en við skulum vona I lengstu lög að náttúruöflin noröur þar leggi ekki meira I rúst. A f jögurra ára fresti hefur nú siðastoröið tjún á mannvirkjum og Ibúöarhverfum af völdum jaröelda. Slikt er gömul saga, en núlifandi kynslúöir höfðu fram aö byrjun árs 1973 bless- unarlega sloppið við þær hrell- ingar, sem fylgja búsetu á eid- landi. Nú viröist aftur á móti ætia að verða skammt stórra högga á milli, og þó skemmra en fjögur ár, þegar eyðilegg- ingin á Kópaskeri er tekin með I reikninginn. Atburðirnir I Mývatnssveit leiöa svo hugann að þvi, að ein allra þýðingarmestu mannvirk- in, eins og virkjanirnar viö Búr- fell og Sigöldu, eru svo aö segja byggö yfir Atlantshafssprung- una, sem liggur frá suövestri til norðausturs þvert I gegnum landiö. Þetta gerist á sama tlma og flekahreyfing jaröskorpunn- ar virðist óvenju mikil, og hefur svo veriö slöustu tvo áratugi. Fréttir af gifurlegum jarö- skjáiftum á belti, sem liggur litlu norðar miðbaugs, hafa fært okkur heim sanninn um, að meira en lltill skriður er kominn á einhvern hluta flekakerfisins. Þá bíður fúlk I milljúnaborgum á Kyrrahafsströnd Bandarlkj- anna norðanverðri I ofvæni eftir hrikalegum jarðskjálftum næst þegar hreyfing veröur I svo- nefndri Andreas-sprungu. Augljóst er öllum sem vilja vita, að gosiö I Vestmannaeyj- um og hræringarnar við Kröflu eru af sömu rót, upprunnar vegna ókyrrleika á mótum þeirra tveggja fleka, sem mæt- ast um tsland þvert. Millistykk- ið. þar sem Búrfells- og Sigöidu- virkjunum hefur verið komið fyrir, hefur enn verið kyrrt, en þar gætu auövitaö oröið óvænt tlðindi hvaða dag sem er. Þá liggur styttra sprungusvæði af sömu rót inn yfir Reykjanes- skagann. Þar hefur veriö komið fyrir fyrstu stóriðju landsins I mynd álversins. Allar þessar staðsetningar benda til þess, að andvaraleysi núlifandi kynslóða hafi beinlfnis oröiö til að skapa hættuástand, sem geti oröiö dýrkeyptara en Skaftáreldar beri eitthvað út af hvað snertir afstöðu flekanna tveggja, sem tsland er hluti af. Vegna aukinnar eldvirkni I sprungunni, sem liggur þvert yfir iandiö og hófst með Heklu- gosi 1947, verður að miöa stór- framkvæmdir næstu áratuga skilyrðislaust viö þau svæði, sem mestar llkur eru á að sleppi komi til vaxandi eldvirkni I landinu I kringum sprungu- svæðin. 1 rauninni er ástandið orðiö þaö hættulegt, að stór- virkjun utan sprungusvæöisins nálgast aö vera neyöarráöstöf- un. Stundum er talað um hag- kvæmar og úhagkvæmar virkj- anir og borið viö útreikningum, sem I sjálfu sér geta veriö sann- ferðugir, en eru túm vitleysa, eigi að setja virkjunina niður á eldfjall. Einu hagkvæmu virkj- anirnar á íslandi I dag eru þær, sem hægt er að byggja á nokk- urn veginn traustu landi, og er þá átt við staði utan næsta ná- grennis sprungusvæðisins. Eins og nú er háttað þarf ekki nema smávægilega eldvirkni til að gera landið svo til rafmagns- laust. Og um staðsetningar á stúriðju gildir auðvitað sama lögmál. Það er úðs manns æði að staösetja þær á eldvirkum svæðum. Núlifandi kynslóðir hafa veriö andvaralausar um þessi efni og gengiö gegn öllum hættum og gamalli vitneskju eins og nef vlsar. Þeim hefur ekki fariö eins og Skúla fógeta, sem hætti við að staðsetja Innréttingarnar I Hafnarfiröi af þvl þar hafði runnið hraun, en kaus að byggja þærá hinu gamla Seltjarnarnesi af þvl þar virtist hafa verið friö- ur fyrir jarðeldum. Hann haföi haft spurnir af eldgosum og hraunrennsli, þótt eflaust hafi hann ekki vitað, aö hann stýröi þjóö, sem sat klofvega á ein- hverjum eldvirkasta stað jarð- arinnar. Nú viröast allar is- lenskar innréttingar eiga að lenda á sprungusvæðum lands- ins. Svarthöföi.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.