Vísir - 30.04.1977, Síða 8

Vísir - 30.04.1977, Síða 8
8 Laugardagur 30. april 1977 ■ VISIR Er þetta skrlll? Ekkert má maður A stórmerkum aðal- fundi Bandalags kvenna nýlega voru gerðar samþykktir um flest mál undir sólinni. Meðal annars var samþykkt að beina því til foreldra og stjórnenda kvikmynda- húsa að taka höndum saman um að stöðva skrílslæti sem séu á barnasýningum i flest- um kvikmyndahúsum Reykjavikur. Er þetta liklega i fyrsta skipti sem börn eru sökuð um skrílslæti. Á barnasýningum kvikmyndahúsanna er samankominn heíll her- skari af f jallhressum og heilbrigðum börnum. Þau hrópa og h!æja> „talast" gjarnan við yf- ir þveran salinn og eiga það til að fara i eltinga- leik upp og niður gang- ana og jafnvel yfir sæt- in. Hávaðinn er vissulega eins og i fuglabjargi og maður getur hrokkið til við þau ógurlegu striðs- öskur sem rekin eru upp þegar hetjan í myndinni er að koma þeysandi til að „redda" málunum. En það er eitthvað ákaflega eðlilegt við aII- an þennan hávaða og fyrirgang. Og þetta er nú einusinni þeirra skemmtun. ÞEIRRA en ekki Bandalags kvenna. Það hlýtur að vera hægt að finna verðugri baráttumál en að þagga niður í kátum krökkum sem eru að skemmta sér. Af íhaldi, kommum og krötum Ýmsir hafa furðað sig á þvi í gegnum árin að Morgunblaðið skuli vera að svara skammar- greinum í Þ jóöviljanum. Þjóðviljinn er gefinn út i ákaflega litlu upplagi og með þvi að rif ja upp og svara greinum sem þar birtast, kemur Morgun- blaðið Alþýðubandalag- inu á framfæri við allan þorra landsmanna. Jafnvel þótt Mogginn taki nú heldur neikvæða afstöðu til málefna Al- þýðubandalagsins, fer ekki hjá þvi að menn haldi að AB sé eitthvað stórmál, fyrst alltaf er veriö að hamra á þvi. Mogginn hefur þannig auglýst Alþýðubanda- lagið betur og meira en nokkur annar f jölmiðill, að Þjóðviljanum með- töldum. Kannske hefur einhver á Mogganum vaknað upp við þetta um daginn, þvi alit i einu var fariðað skrifa þessi býsn um Alþýðuflokk- inn. Ihaldinu er frekar hlýtt til krata, eins og vera ber eftir tólf ára hjónaband og mönnum hefur því fundist sem Alþýðuf lokkurinn ætti skilið að vera auglýstur svolitið. Það er þvi farið að gagnrýna hann. En kratar eru ekki slyngir i auglýsingamál- um og misskildu þetta allt saman. Þaö kom á þá mikið fát þegar allt i einu átti að fara að draga þá inn i stjórn- málaumræður. Aðskilj- anlegir leiðtogar lögðu höfuðið i bleyti og á- kváðu að hefja gagn- sókn. En ekki fór sú gagn- sókn fram í Alþýðublað- inu, sem veitir þó sann- arlega ekki af þvi að vera „Refererað" í Mogganum. Helstu kanónur Alþýðuf lokks- ins röltu þess i stað upp á höfuöbóiið sjálft, með greinarnar sínar og fengu þær birtar i Moggan’jm. —ÓT. BILAMi CHEVROLET TRUCKS Höfum til sölu: Tegund: Árg. Verð i Þús. Volvo244de luxe '76 2.600 Vojvo 142 '70 1.000 Toyota Crown station '74 2.100 Chevrolet Malibu Classic '75 2.500 Chevrolet Chevette sjálfsk. '76 2.000 Mazda station 929 '76 2.000 Chevrolet Nova '74 1.700 Opel Delvan '71 500 Saab96 '71 800 Chevrolet Vega station '74 1.550 Opel Caravan '72 1.250 Mercedes Benz '69 1.600 Chevrolet Nova 2ja dyra '72 1.350 Ford Mustang '74 2.000 Opel Ascona station '71 850 Chevrolet Malibu Skuldabr. '73 1.700 Saab96 '72 950 Opel disel '74 1.600 Skania Vabis vörubif r. '66 1.500 AustinMini '76 850 Mazda 616 '74 1.250 Chevrolet Blazer Cheyenne '74 2.900 Vauxhail Viva de luxe '75 1.150 Audi 100 LS '76 2.500 Fiat 125 special '70 400 Samband Véladeild ARMULA 3 - SÍMI 38900 Smá sýnishorn úr söluskrá: Austin Allegro 1977 Mazda 818 1974 Mazda 121 1977 Brorigo '72 og '74 Corolla , 1974 Volvo 145 1973 Datsun 100A 1976 Datsun 120 J 1976 Range Rover 1976 Subaro 1977 Dodge jeppi 1975 Wagoneer '74-76 Saab 99 1975 Volvo 144 1974 Austin Mini 1974-1975 Cortina '74-76 Mazda 616 '74-'75 Fiat 1 '75-76 Toyota Mark 11 1974 Cortina- > 72-74 Peugeot 504 disel 73.74 VW rúqbrauð 1976 Opel disel 1973 Dodge Dart Swinger 1975 Á horni Borgartúns Ford Monark sjálfsk. 1975 og Nóatúns. - Simar 19700 og 28255. F / A T sýningarsalur Salan er örugg hjá okkur SÝNISHORN ÚR SÖLUSKRÁ Árg. Teg. Fiat 127 '72 Fiat127 '73 Fiat 127 '74 Fiat 127 75 Fiat127 '76 Mazda616 '75 Datsun 120 Y '74 Marina Coupe 4 '73 VW 1200 '69 Fiat 128 '73 Fiat 128 '74 Fiat128 '75 Fiat 128 '76 Citroen DS '74 VW Fastback 1600 '71 Ford Mercury Monarc '75 LadaTopas '74 WillysJeep '66 Scout 11 beinsk. 15þús.km. '74 Fiat 125 Berlina '71 Fiat 125 Berlina '72 Fiat 125 Special '71 Cortina '70 SkodallOL '73 Fiat 131 Special '76 Fiat 125 P '72 Salan er örugg hjá okkur Opið alla virka daga frá kl. 9-6. Fiat-sýningarsalur Síðumúla 35. Sími 38888. Verð I þús. 400 560 680 800 1.150 1.500 1.250 750 240 660 780 980 1.250 1.700 630 2.600 850 750 2.400 500 600 580 450 380 1.550 550 Árg. Tegund Verð í þús. 74 Fiat128 730 74 Econoline 1.800 74 Comet 4ra d. 1.600 73 Comet 2ja d. 1.550 74 Morris Marina 1-8 810 74 Scout 11 2.500 75 Saab96 1.670 74 Wagoneer V-8 2.200 74 Hornet 1.450 73 Bronco8 cyl. sjálfsk. 1.900 74 Cortina 1600 4ra d. 1.200 74 Hornet4ra d. 1.400 74 Escort þýskur 800 72 Dodge Dart Swinger 1.175 73 Pinto Station 1.300 74 Volkswagen 1300 800 73 Escort Station 700 74 Cortina 1300 2ja d. 1.150 72 Volkswagen 1600 630 71 Cometsjálfsk. 1.150 71 Chevrolet Chevelle 1.050 71 Capri 1600 750 69 BMW 2000 900 56 RÚSS.Í 500 Höfum kaupendur að nýlegum vel með förn- Opið alla virka daga 9-6 laugardaga 10-4. SVEINN EGILSSON HF -FORDMUSINU SKEIFUNNI 17 SIMI 8S100 RE VKJAVlK TILSÖUUÍ Volvo fólksbílar Volvo 144 '72, '74. Volvo 142 '70, '71, '73, '74 Volvo 164 '73 beinskipiur með vökvastýri Volvo stationbílar Volvo 245 árg '76 sjálfskiptur með vökvastýri Volvo 145 GL '74 sjálfskiptur Volvo 145 DL '74 Vörubílar Bedford K-70 '72 Volvo FB88 '70 Volvo F86 '67 ) . VOLVOSALURINN v7Suðurlandsbraut 16-Simi 35200 FIAT EINKAUMBOO A ISLANDI Davíð Sigurðsson hf. SlÐUMULA 1S. SIMAR 3SS4S — 3 I Eftirtaldir bílar fást fyrir | veðskuldabréf. fasteignatryggð Fiat 128 '75 1.000 Fíat128 '75 650 Mercedes Benz250 '66 950 Pontiac Tempest '69 950 Ford Thunderbird '73 3.200 1 Crysler New Yorker '73 2,1 1 Skoda Pardus '73 450 1 Mercedes Benz280 '69 2,0 [ Mercedes Benz250 '71 2,0 I Chevrolet Belair station 1 Chevrolet vörubifreið '68 850 2 1/2 tonn | Við seljum alla bíla. I Sifelld þjónusta. '69 !,2 I

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.