Vísir - 30.04.1977, Blaðsíða 14

Vísir - 30.04.1977, Blaðsíða 14
Laugardagur 30. april 1977 VISIR I dag er laugardagur 30. aprll 1977, 120. dagur ársins. Ardegis- flóö i Reykjavik er kl. 03.39, síö- degisflóö kl. 16.10. Nætur- og helgidagaþjónusta apóteka vikuna 29. aprll til 5. mal annast Vesturbæjar Apótek og Háaleitisapótek. Þaö apótek sem fyrr er nefnt ann- ast eitt vörsluna á sunnudögum,, helgidögum og almennum fridög- um. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 aö kvöldi til kl. 9 aö morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Kópavogs Apóteker opiö öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokaö. Hafnarf jörður Upplýsingar um afgreiöslu I apótekinu er i sima 51600. Hafnarfjöröur — Garðahreppur Nætur- og helgidagagæsla: Upp- lýsingar á Slökkvistööinni, simi 51100. Hafnarfjörður Hafnarfjarðar Apótek og Norður- bæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsing- ar I slmsvara No 51600. Rafmagn: I Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. 1 Hafnarfiröi i sima 51336. Hitaveitubilanir, simi 25520 Utan vinnutima — 27311 Vatnsveitubilanir — 85477 Simabilanir — 05 LÆKNAR Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.- föstudags, ef ekki næst i heimilis- lækni, simi 11510. Slysavaröstofan: simi 81200 Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjöröur , simi 51100. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur Iokaöar, en lækn- ir er til viötals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upp- lýsingar um lækna- og lyfjabúöa- þjónustu eru gefnar i slmsvara 18888. Önæmisaðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fer fram i Heilsu- verndarstöð Reykjavik á mánu dögum kl. 16.30 — 17.30. Vinsamlegast hafiö meö ónæmis- skirteini. Hér situr maður meö framtlð- ina l höndum sér og hefur gleymt að kaupa naglalakk. Slökkvilið Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliö og sjúkrabifreiö, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200 slökkvilið og sjúkrabifreiö simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkviliö simi 51100, sjúkrabifreiö slmi 51100. GENGIÐ Kaup Sala 1 Bandar. dollar 192.30 192.80 1 st. p. 330.45 331.45 1 Kanadad. 183.30 183.80 lOOD.kr. 3228.40 3236.80 100 N. kr. 3647.90 3657.40 lOOS.kr,- 4436.50 4448.00 lOOFinnsk m. 4747.00 4759.30 lOOFr. frankar 3877.40 3887.50 100B. fr. 533.90 535.30 100 Sv. frankar 7616.60 7636.40 lOOGyllini 7847.40 7867.80 100 Vþ. mörk 8155.00 8176.20 100 Lirur 21.70 21.76 100 Austurr. Sch 1148.10 1151.00 lOOEscudos 497.55 498.85 100 Pesetar 279.80 280.50 100 Yen 69.37 69.55 Prentarar, muniö 1. mai kaffiö I félagsheimilinu. Kvenstúdentar. Arshátiö félags- ins veröur haldinn I Atthagasal Hótel Sögu, miövikudaginn 4. mal og hefst kl. 7.30. Skemmtiatriöi annast 25 ára stúdinur frá M.A. Aögöngumiöar veröa seldir I and- dyri Atthagasalar á mánudag og þriðjudag kl. 4-6. Stjórnin. Dansk kvindeklub holder sin födselsdagsfest den fjerde mai kl. 19 I Tannlæknafélag Islands lokaler Slöumúla 35. Kvikmynd I MtR-salnum á laugardag Kvikmyndin Vegurinn til llfsins veröur sýnd kl. 14.00 á laugardag. Ollum er heimill aögangur. MIR Kristniboðsfélag kvenna hefur slna árlegu kaffisölu 1. mai I kristniboöshúsinu Betaniu, Lauf- ásvegi 13. Kaffisalan hefst kl. 14.30—23.30. Allur ágóöinn rennur til kristniboösins I Konsó. Ilúsm æðrafélag Reykjavlkur. Vorfagnaöur veröur haldinn mánud. 2. mal I Félagsheimilinu Baldursgötu 9. Hefst meö kvöld- veröi kl. 6 Gestur fundarins verö- ur Bryndls Vlglundsdóttir. Mætiö vel og stundvlslega. Laugardagur 30. apriYkl. 13.00 Sandfell-Seljaf jall-Lækjarbotnar. Létt ganga. Fararstjóri: Guðrún Þórðardóttir. Verð kr. 600 gr. v/bilinn. Sunnudagur I. mai. kl. 9.30 1. Gönguferð á Skarösheiði. Heiðarhorn 1053 m. besti útsýnis- staður við Faxaflóa. Fararstjóri: Tómas Einarsson. 2. Hvalfjörður-Leirársveit-kring- um Akrafjall, meö viðkomu i Byggðasafninu á Akranesi, Grundartanga, Saurbæ og viðar. Leiðsögumaöur: Jón Helgason, ritstjóri. Verö kr. 1800 gr. v/bil- inn. Sunnudagur kl. 13.00 Mosfell I Mosfellssveit. Létt ganga m.a. komið i Kýrgil, þar sem Egill fól silfur sitt. Farar- stjóri: Kristinn Zophoniasson, Verð kr. 600 gr. v/bilinn. Fariö frá Umferöarmiöstööinni að austanverðu. Ferðafélag tslands. Því að orð Drottins er áreiðanlegt og öll hans verk eru í trúfesti gjörð. Sálmur 33,4 Kvennadeild Skagfiröingafélags- ins I Reykjavik. Basar og veislu- kaffi I Lindarbæ á laugardaginn milli klukkan 2 og 4 siöd. Köku- móttaka á sama staö til hádegis 1. mal. UTIVISTARFERÐIR Laugard. 30/4. kl. 13 Með Elliðavatni, fararstj. Þor- leifur Guðmundsson. Verð 700 kr. Sunnud. 1. mai 1. kl. 10: Staðarborg, gengið með allri Hrafnagjá. Fararstj. Jón I. Bjarnason. Verö 1000 kr., Létt ganga. 2. kl. 13: Garðskagi-Básendar. Ami Waag leiðbeinir um fugla- skoðun og lifriki náttúrunnar. Verð 1500 kr. fritt f. börn m. full- orðnum. Hafiö sjónauka með. Farið frá B.S.I. vestanverðu. Otivist Borgarbókasafn Reykjavlkur: Aðalsafn — Otlánsdeild: Þing- holtsstræti 29a, simar 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 I útlánsdeild safnsins. Mánud.-föstud. kl. 9-22, laugard. kl. 9-16. Lokað á sunnu- dögum. Aðalsafn — Lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27, slmar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opnunartim- ar 1. sept.-31. mai. Mánud,-föstu- d. kl. 9-22. Laugard. kl. 9-16. Farandbókasöfn — Afgreiðsla I Þingholtsstræti 29 a, simar aðal- safns. Bókakassar lánaðir skip- um heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, simi 36814 Mánud.-föstud. kl. 14- 21, laugard. kl. 13-16. Bókin heim — Sólheimum 27, simi 83780. Mánud.-föstud. kl. 10-12. — Bóka og talbókaþjónusta við fatl- aða og sjóndapra. Hofsvallasafn — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókasafn Laugarnesskóla — Skólabókasafn simi 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn. Mánud. og fimmtud. kl. 13-17. Bústaðasafn — Bústaðakirkju, simi 36270. Mánud.-föstud. kl. 14- 21, laugard. kl. 13-16. Bókabilar — Bækistöð i Bústaða- safni, simi 36270. Viökomustaðir bókabilanna enusem hér segir: Arbæjarhverfi (og svo frv. það sama og hefur verið.) Málverkasýning Karls T. Sæmundssonar i Bogasalnum er opin daglega frá kl. 14-22. Henni lýkur að kvöldi 1. mal. Bilanavakt borgarstofnana. Slmi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólar- hringinn. á ■rnnnn i§ | Arbæjarprestakall. Barnasam- koma i Arbæjarskólá kl. 10.30 árd. (siöasta barnasamkoman á vorinu) Guðsþjónusta i skólanum kl. 2. Fermingarmyndir afhentar. Sr. Guömundur Þorsteinsson. Digranesprestakall. Barnasam- koma I safnaðarheimilinu við BjSrnhólastig kl. 11. Guðsþjón- usta I Kópavogskirkju kl. 11. sr. Þorbergur Kristjánsson. Asprestakall. Messa kl. 2 s.d. aö Norðurbrún 1. Sr. Grimur G'rims- son. Neskirkja. Messa kl. 2 e.h. (altar- isganga) Sr. Frank M. Halldórs- son. Hallgrimskirkja. Messa kl. 11. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Messa kl. 2. Páll Hallbjörnsson flytur stól- ræðu. Sr. Ragna Ragnar Fjalar Lárusson. Langholtsprestakall. Barnasam- koma kl. 10.30. Sr. Arelius Niels- son. Langholtsprestakall. Barnasam- koma I Kársnesskóla kl. 11 árd. Sr. Arni Pálsson. Háteigskirkja. Messa kl. 11 ád. Sr. Arngrimur Jónsson. Ofnbakaðar pönnukökur Uppskriftin er fyrir 4 8 pónnukökur 180 g. (3 dl.) hveiti 1 tsk. sykur 1/2-1 tsk. salt 1/2 tsk. rifiö sítróriuhýöi. 3 1/2-3 3/4 dl. mjólk. 3 egg 2 msk. öl, djús eöa vatn u.þ.b. 50 g. smjörllki til steiking- ar. Fylling 4 dl. eplamauk, heimatilbúiö eöa úr dós. Ofan á pönnukökurnar 10 litlar marengskökur 1 msk. sykur 40 g. bráöiö smjör Hræriö pönnukökudeigiö sam- an. Látiö deigiö standa I isskáp 1/2-3/4 tima fyrir notkun. Bakiö pönnukökurnar viö jafnan hita fallega ljósbrúnar. Látiö þær siö- an kólna. Fylling Hræriö eplamaukiö meö vini og rjóma. Leggiö 2-3 msk. af epla- mauki á hverja pönnuköku. Vefj- iö þeim saman. Raöiö pönnu- kökunum I smurt eldfast mót. Myljiö marengskökurnar. Bland- iö sykrinum saman viö. Helliö bráönu smjöri yfir. Setjiö fatiö inn I miöjan ofn 225 stiga heitann á C. I 10-15 minútur eöa þar til sykurinn hefur bráönaö vel. Beriö pönnukökurnar fram volgar eöa heitar meö Isköldum eöa létf frosnum rjóma. Umsjón: Þórunn I. Jónatansdóttir Bílasala Garðars Borgartúni 1. Símar 19615 Opið virka daga til ki 7 Laugardaga kL 10—4. ‘75 Volvo 244 dl. ekinn 25 þús. km. '75 Dodge Dart Swinger ekinn 48 þús. km. '75 Mercury Monark ekinn 35 þús. km. - 18085 I '75 Chevrolet Monza ekinn 45 þús. km. '77 Mazda 929 ekinn 4 þús. km. ■ '75 Mazda 929 ekinn 45 þús. km. I '74 Mazda 616 wkinn 36 þús. km. !, '73 Toyota Celica ekinn 70 þús. km. '74 Lancer 1300 ekinn 45 þús. km. '74 VW 1200 L ekinn 55 þús. km. '76 Fiat 127 ekinn 27 þús. km. '75 Citroen Ami 8 ekinn 22 þús. km. '76 Escort 1300 þýskur ekinn 30 þús. km. '74 Simca 1100 ekinn 40 þús. km. '76 Austin Mini ekinn 16 þús. km. '75 Morris Marina ekinn 15 þús. km.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.