Vísir - 30.04.1977, Side 5

Vísir - 30.04.1977, Side 5
Frá Bravo Bandarisku „reddararnir”, sem fengnir voru til þess að reyna að loka fyrir upp- streymi olfu og gass úr oliu- brunni Bravo, sjást hér á leiðinni upp á borpallinn, neðan af neðsta þilfari Bravo. — fyrstu tilraunir dugðu ekki, eins og fram hefur komið í frétt- um, en menn höfðu góðar von ir um árangur i gær. Myndin hér fyrir ofan er tekin eftir neðra þilfari Bravo og sést borpallur og turn fyrir endanum. t>ar upp á þúrfa reddararnir að koma Ioka fyrir á sjálfri brunnleiðslunni, sem er i turninum. Alengdar sést slökkvibáturinn Seaway Falcon, sem stanslaust' liefur dælt sjó á borpallinn til að draga úr liættu á ikveikju. Ekki þvrfti að spyrja að örlög- um Bravo, cf kviknaöi i gasmettuðu loftinu. Loftinynd af Ekofisk-bor- svæöinu. T.v. sésl Bravo og Seaway Falcon, en til liægri F^kofiskbærinn, þarsem vinna er nú hafin aftur eftir hlé, sem gert var eftir slysið á Bravo. Rœða um Landakotstúnið tbúasamtök vesturbæjar gangast fyrir almennum fundi um Landakotstúnið mánuMag- inn 2. mai kl. 9 stundvislega i •Iðnó (uppi), gengið inn frá Vonarstræti. Tilefni fundarins er nýsam- þykkt tillaga að skipulagi á Landakotstúni sem gerir ráö fyrir allmörgum nýbygging- um á túninu. Ólafur B. Thors, formaður skipulagsnefndar Reykjavik- urborgar, gerir grein fyrir samþykkt nefndarinnar. Almennar umræður verða að lokinni ræðu Ólafs. Merki þroskaþjálfafélagsins. Kökubasar hjá þroskaþjálfum Styrktar- og lánasjóður þroskaþjálfa heldur kökubas- ar i dagvistunarheimilinu Bjarkarási i dag laugardag, og hefst hann kl. 14. Markmið sjóðsins er að styrkja þroskaþjálfa til fram- haldsmenntunar og náms- ferða til annarra landa. Ný- lega fóru þroskaþjálfar og nemar i viku kynnis- og náms- ferð til Danmerkur, og var sú ferð gagnleg, þar sem Noröur- löndin standa fremst allra þjóða i starfi -fyrir vangefið fólk. —ESJ Furulundur 9 aó verðmæti 25 milliónir að verðmæti 30 milliónir Dregió út strax í júlí Dregíð út í I2.flokki Sala á lausum miðum stendur yfír Mánaðarverð miða er kr. 500 -en ársmiði kr. 6.000 Hapitss% Nokkur fyrrverandi DAS hús Hverjir hljóta næstu tvöDAShús?

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.