Vísir - 30.04.1977, Blaðsíða 15

Vísir - 30.04.1977, Blaðsíða 15
Geir Hallsteinsson þjálfari KR I handknattleik fékk ókeypis flugferð eftir aö lið hans tryggöi sér rétt til að leika i 1. deild að ári. A mynd Einars er Geir „kominn i Ioftið”. IÞROTTIR UM HELGINA Reykja- víkurmót í lyftingum Reykjavikurmótið I lyftingum veröur haldið i anddyri Laugar- dalshallarinnar á morgun, og hefst keppni kl. 14. Keppt verður i öllum þyngdarflokkum, og eru allir bestu lyftingamenn okkar meðal þátttakenda. Meðal þeirra eru hinir nýbökuöu Norðurlandameistarar Gústaf Agnarsson og Guðmundur Sigurðsson. Eins og venjulega má búast viö miklum átökum, og ekki er óliklegt að nokkur islandsmet fjúki, eða það er vaninn aö minnsta kosti þegar þessir kraftakarlar reyna meö sér. Laugardagur: LYFTINGAR: Laugardaishöll kl. 14, Reykjavikurmótiö I öllum þyngdarflokkum. KNATTSPYRNA: Melavöliur ki. 14 meistaraflokkur Fram-KR. Stjörnuvöllur kl. 15, Stóra Bikar- keppnin Stjarnan-VIðir Garöi. BORÐTENNIS: Laugardalshöli kl. 14, islandsmótið i öilum flokk- um (fyrri dagur). BLAK: Hagaskólinn kl. 13.30, úrslitakeppni öldungamótsins. BADMINTON: TBR-húsinu ki. 13, opið mót með þátttöku lands- liðsmanna okkar og færeyinga. Sunnudagur BORÐTENNIS: Laugardalshöll kl. 10 og 14, Islandsmótib I borötennis (siðari dagur). KNATTSPYRNA: Melavöilur kl. 16, Reykjavikurmót I meistara- flokki Vikingur-Armann. mmm Barist um boltann í Reykjavlkurmótinu I knattspyrnu. Um helgina verða tveir leikir, og svo getur farið að úrslit fáist þá I mótinu. Tilkynning til símnotenda um breytingu á símanúmerum í Reykjavík Simnotendum þeim sem hafa fengið til- kynningu um breytingu á simanúmerum, skal bent á að breytingin verður gerð síð- degis laugardaginn 30. april 1977. Búast má við timabundnum truflunum á sima- sambandi einkum hjá simnotendum sem hafa simanúmer sem byrja á 4 og búa i Breiðholti. Simstjórinn i Reykjavik. Húsnœði Herbergi i nágrenni Borgarspitalans óskast á leigu fyrir erlendan meinatækni. Leigist i 3 mánuði frá 1. júni n.k. Uppl. i sima 81200. Borgarspitalinn. Nauðungaruppboð scm auglýst var i 5. 7. og 9. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1977 á eigninni Hjallabraut 25, 2. hæð t.v. Hafnarfirði, þinglesin eign Berents Sveinbjörnssonar, fer fram eftir kröfu Innheimtu rikissjóðs, á eigninni sjálfri þriðjudaginn 3. mai 1977 kl. 4.00 e.h. Bæjarfógetinn I Hafnarfiröi. Auglýsing um aðalskoðun bifreiða í lögsagnarumdæmi Reykjavíkur í maí mónuði 1977 Mánudagur 2. mai R-24001 ti! R-24300 Priðjudai'ur 3. mai R-24301 ti! R-24600 M iðvikudat'ur 4. mai R-24601 ti! R-21900 Fimmtudagur 5. mai R-24901 til R-25200 Föstudaj'ur 0. mai R-25201 til R-25500 Mánudafiur 9. mai 10. mal R-25501 til R-25800 Priðjudagur R-25801 til R-26100 Miðvikudat>ur 11. mai R-26101 til R-26400 Fimmtudagur 12. mai R -26401 til R-26700 Föstudagur 13. mai R-26701 til R-27000 Mánudagur 16. mai R-27001 til R-27300 Þriðjudagur 17. maí R-27301 til R-27600 M iðvikudagur 18. mai R-27601 til R-27900 Föstudagur 20. mai R-27901 til R-28200 Mánudagur 23. mai R-28201 til R-28500 Þriðjudagur 24. mai R-28501 til R-28800 Miövikudagur 25. mai It-28801 til R-29100 Fimmtudagur 26. mai R-29101 til R-29400 Föstudagur 27. mai K-294 0 1 til R-29700 Þriðjudagur 31. mai R-29701 til R-30000 Bifreiðaeigendum ber að koma með bif- reiðar sinar til bifreiðaeftirlitsins, Borg- artúni 7, og verður skoðun framk’væmd þar alla virka daga kl. 08.00 til 16.00. Bifreiðaeftirlitið er lokað á laugardögum. Festivagnar, tengivagnar og farþega- byrgi skulu fylgja bifreiðum til skoðunar. Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram fullgild ökuskirteini. Sýna ber skilriki fyrir þvi, að bifreiðaskattur og vá- trygging fyrir hverja bifreið sé gild. Athygli skal vakin á þvi, að skráningar- númer skulu vera læsileg. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á auglýstum tima verður hann látinn sæta sektum samkvæmt umferðar- lögum og bifreiðin tekin úr umferð hvar sem til hennar næst. Þetta tilkynnist öllum, sem hlut eiga að máli. Lögreglustjórinn i Revkjavik, 27. april 1977 Sigurjón Sigurðsson. Ljósmynd Einar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.