Vísir - 01.05.1977, Blaðsíða 4
m
Sunnudagur 1. mal 1977 VISIR
tf
Castle var þvi mjög iila
undir það búið að mæta
erfiðleikum.
Um borö I þessu 11.520 lesta
bandarlska skemmtiferðaskipi
voru 317 farþegar og 231 maöur I
áhöfn, þessa örlagariku sept-
embernótt áriö 1934. Dauðinn
beiö 134 þeirra.
Morro Castle var á leiöinni frá
Havana, á Kúbu, til New York
og þaö var komiö aö leiöarlok-
um. Þaö voru ekki eftir nema
nokkrir tugir sjómflna ■ i h ö f n.
Og þótt veöriö væri siæmt var
Morro Castle ekki nenia fjög-
urra ára gamalt og taliö öruggt
skip ihvaöa veöri sem var. Þaö
var þvl engin ástæöa til aö ætla
annaö en skipiö legöist aö
byrggju aö morgni 8. septem-
ber, eins og sagöi i feröaáætlun
þess.
Eins og viö var aö búast var
haldið mikiö samkvæmi siöasta
kvöldiö. Þvi heföi sjálfsagt ver-
iöhaldiöáfram fram undir mor-
gun, ef ekkiskipstjórinn, Robert
Willmot, heföi oröiö bráökvadd-
ur. Dansleiknum lauk þvi um
miðnætti en engu aö siöur voru
sumir farþegarnir svo drukknir
að þjónarnir þurftu aö bera þá
til klefanna.
var smiðað eftir ströngustu
öryggiskröfum og þaö var ekki
langt til heimahafnar.
Þaö var næturvöröur sem
fyrstur varö eldsins var, i skáp,
I lestrarsal skipsins. Svipaöur
eldur haföi komiö upp fyrr I
feröinni en verið fljótlega
slökktur. En I þetta skipti
reyndist hann verri viðureign-
ar.
Klukkan var 2.30 þegar
næturvöröurinn lét vita af eldin-
um, greip næsta slökkvitæki og
réöst til atlögu. En þaö heföi
þurft miklu meira til. Eldurinn
breiddist út meö óskaplegum
hraöa.
Hann hrakti reynsluiitia
slökkviliösmennina á undan sér
út úr lestrarsalnum og þar meö
var þaö borin von aö hægt væri
aö hafa stjórn á honum. Eins og
einhver óskaplegur, brennheit-
ur stormsveipur breiddist hann
um lyftugöng og stigaop um
skipið þvert og endi
langt og uppúr og niöurúr.
Eldurinn um borð i
Morro Castle hefði
varla getað kviknað á
verri tima. Skipstjór-
inn var nýlátinn, það
var aftaka veður og
flestir farþeganna voru
töluvert undir áhrifum
áfengis þegar þeir fóru
að sofa, skömmu áður
en eldsins varð vart, kl.
2.30 um nóttina. Morro
William Warms,
stýrimaðurinn
reynslulitli, sem
hafði stjórn á
hendi þegar Morro
Castle brann.
r »
Skipið strandað, á
sandskeri á móts
við Ashbury Park.
Eins og brennheitur
stormsveipur
Willmot, skipstjóri, var frem-
ur einrænn maöur en fylgdist
vel meö öllu sem gerðist um
borö I skipi sinu og stjórnaöi
flestum hlutum sjálfur. Hann fól
nánast aldrei undirmönnum
sinum vandamsöm verkefni.
William Warms, fyrsti stýri-
maöur, sem tók viö stjórninm
var þvi tiltölulega reynslulitill
og illa undir þaö búinn aö taka
viö af skipstjóranum. Það virt-
ist þó engin ástæöa fyrir hann aö
hafa nokkrar áhyggjur. Skipiö
Þegar hættumerkiö var gefiö
kl. 2.56 var eldurinn þegar svo
útbreiddur að tugir farþega
voru lokaðir inni 1 klefum sin-
um. Atján minútum siöar, þeg-
ar hinn nýi skipstjóri loks geröi
sér grein fyrir þvi aö ekki var
hægt aö hafa stjórn á eldinum,
og fyrirskipaði aö senda út SOS
höföu margir farþeganna þegar
dáiö hræöilegum dauödaga.
Sumir þeirra voru svo
drukknir aö þeir geröu sér
aldrei grein fyrir þvi sem var að
gerast og brunnu til ösku I koj-
um sinum. Aðrir uröu eldinum
aö bráö þegar þeir reyndu aö
brjótast út úr káetunum.
Nokkrir reyndu aö troöa sér I
gegnum kýraugun, en festust og
neyöaróp þeirra voru hræöileg
þegar eldurinn komst aö þeim.
Brunnu i klefum sinum