Vísir - 01.05.1977, Blaðsíða 14
14
Sunnudagur 1. mai 1977 VISIR
Ferðatöskur
Hallarmúla
Gerald Gardner heldur þvi
fram aö hann hafi fengiö hjá
féiögum snum i New Forest-
galdrasöfnuöinum eintak af
fornri, Ieynilegri leiöbeininga-
bók, sem nefnist „Bók skugg-
anna” (The Book of Shadows).
Sú bók kann aö hafa veriö
leynileg, en forn var hún ekki.
Skuggabók Gardners h'efur aö
geyma helgisiöasöng sem i
raun er ljóö cftir Rudyard
Kipling, duiarfullt sönglag,
sem þrátt fyrir rætur i miööld-
um viröist hafa veriö fengiö úr
nútim ah eimild, þ.e. bók
Grillotde Givry „Galdur, töfr-
ar og gullgeröarlist” (Witch-
craft, Magic and Aichemy),
ásamt löngum köflum úr
„Aradia” eftir C. G. Leland,
19. aidar nók um galdur tiiska,
og álika löngum köflum úr
gnostisku messunni sem sam-
in var af frægasta galdra-
meistara tuttugustu aldar
Aleister Crowley.
Þaö viröist hugsanlegt aö
þaö hafi veriö Crowley sem
tók saman Bók skugganna og .
fengiö I staöinn drjúga fjár-
hæö frá Gardner. Þessi skoöun
byggir á nokkrum sönnunar-
gögnum.
Endurómur
Tónninn i Bók skugganna er
yfirleitt i þeim dúr sem birtist i
boöskap Crowleys til nemanda
\\
Þar að auki eru ekki einvörðungu
úrdrættir úr ritum Crowleys
felldir inn i bókina heldur
enduróma slagorö Crowleys:
„Lögmáliö skal vera: Gerið það
sem vilji yðar býður yður” (Do
what Thou Wilt Shall Be The
WholeOf The Law) i þessum ljóð-
linum Bókar skugganna:
„Eight Words the Wiccan Rede
Fulfill,
An it Harm None, Do What Ye
Will”.
Einnig er vitað að Crowley og
Gardner voru góðir kunningjar,
að hinn siðarnefndi var fjórða
stigs félagi i deild Crowleys i
galdrabræðralagi sem nefndist
„Regla hinna austrænu musteris-
riddara” (The Order of the
Templar'sof the Orient), og hafði
umboð Crowleys til að starfrækja
aukadeild þessara samtaka.
Lagabreyting.
Eleanor Bone, æösti prestur
galdrasafnaðar eins I London
meö galdrahnff sinn, —
„athame”.
hans, C.S. Jones á árum fyrri
heimstyrjaldarinnar um nauðsyn
þess aö koma upp „náttúrutrú”.
1 vissum skilningi var uppruni
Bókar skugganna ekki mikilvægt
atriði. Það sem skiptimáli var að
Gardner sannfærði það marga
um gildi hennar að honum tókst
að stofna nýjan „gardneriskan”
galdrasöfnuð. Arið 1951 voru hin
fornu lög sem bönnuðu galdraiðk-
un afnumin i Bretlandi. í þeirra
stað komu lög um falsmiðla, sem
einfaldlega bönnuðu fólki aö taka
við peningum á þeim forsendum
Viö innvigsluathöfn alexandrista er nýliöinn hýddur laust meö
svipu. Slikar táknrænar „raunir” þarf aö ganga I gegnum til þess aö
. verða norn.