Vísir - 01.05.1977, Blaðsíða 5

Vísir - 01.05.1977, Blaðsíða 5
5 VISIR SunnudaRur 1. mai 1977 örfáir voru svo grannir og liö- ugir aö þeim tókst aö troöa sér lit I gegnum kýraugun og stökkva i sjóinn. Einn þeirra var Nan Helm, kennari frá New Jersey. Þegar hún kom úr kafinu sá hún björg- unarfleka skammt frá sér og tókst aö komast upp á hann. „Þaö var fullt af fólki á flek- anum,” sagöi hún siöar. „Þaö voru bæöi karlar og konur. Kon- urnar grétu og báöu til Guös, en mennirnir virtust ringlaöir og utan viö sig. Ég sá þrótt þeirra þverra smátt og smátt og þeir runnu út af flekanum einn af öörum, ekki sföur en konurnar.” Margir farþegar uröu þannig fórnardýr örvæntingar sinnar og þróttleysis eftir aö þeim tókst aö sleppa úr eldinum. Aör- ir virtust vera of skelfingu lostnir til aö gera minnstu til- raun til aö bjarga sér. Þeir héngu út viö boröstokkinn i litlum hópum og sumir af áhöfn- inni báru siöar aö þeir heföu veriösvo stjarfir af skelfingu aö þaö heföi ekki veriö hægt aö bjarga þeim. Þeir hefðu bara hangið á sama staö þartil allt var um seinan. Ragmennska skipverj- anna En þaö voru ekki bara farþeg- arnir sem voru skelfingu lostn- ir. 1 réttarhöldunum eftir slysiö héldu margir farþeganna þvl fram aö áhöfnin heföi sýnt hinn mesta heigulshátt og hugsaö um þaö eitt aö bjarga sjálfum sér. Þeir heföu ekkert sinnt farþeg- unum. Hver sem sannleikurinn var I þvl er víst aö margir skipverj- arnir yfirgáfu skipiö fljótlega og þaö I aöeins hálffullum björg- unarbátum. Björgunarbátur númer þrjú var til dæmis ætlaö- ur fyrir sjötlu menn. I hann fóru sextán skipverjar, en eng- inn farþegi. Björgunarbátur númer eitt lagöi frá meö tuttugu og nlu skipverja og þrjá farþega. Meö- al skipverjanna var Eben Abbott, fyrsti vélstjóri, sem reyndi aö leyna flótta slnum frá skipinu meö því aö rífa af sér tignarmerkin og fleygja þeim I sjóinn. Ekki brugöust þó allir skip- verjarnir skyldu sinni á þennan hátt. Fjölmargir þeirra böröust örvæntingarfullri en vonlausri baráttu viö eldinn. Arthur Stamper, þriöji vélstjóri, vék ekki af verðinum fyrr en vélar- rúmiö var I björtu báli og hann dróst þaðan út hálf meövit- undarlaus. Skipslæknirinn, DeWitt Van Zyle vann hvildarlaust aö þvl aö gera aö sárum manna. Hann fékkst ekki til aö yfirgefa sjúkl- inga slna og galt fyrir meö llfi slnu. Rogers, yfirloftskeytamaöur, sendi I slfellu út SOS og staöar- ákvöröun. Þegar eldur og reyk- ur byrjuðu aö teygja sig undir dyrnar á loftskeytaklefanum, setti hann blautt handklæöi fyrir vit sér og hélt áfram skeyta- sendingunum. Hugrekki hans var launaö aö verðleikum. Tugir farþega- fl'útninga- og strand- gæsluskipa breyttu þegar stefnu sinni og héldu aö Morro Castle, eins hratt og hægt var aö pína skipin, vegna sjógangs. Hákarlarnir vettvang koma á Eitt fyrsta skipiö á vettvang var breska farþegaskipið „Monarch of Bermuda.” Ósjálf- rátt muldruðu bresku sjómenn- irnir lágar bænir fyrir munni sér þegar bandariska skipiö blasti viö þeim. Morro Castle, logandi stafnanna á m'i'ííi, var hræöileg sjón. Enn hræöilegra var aö sjá hjálparlaust fólkiö sem hraktist til og frá undan eldtungunum þartil þab gafst upp og meö skerandi neyöarópi varö eldinum aö bráö. Breski skipstjórinn beit á jaxlinn og þrátt fyrir óveöriö fór hann meö skip sitt innan viö sextlu metra frá hinu brennandi Morro Castle. Þaulæfö áhöfn hans sætti lagi á milli sjólaga aö sjósetja björgunarbátana og áöur en langt um leiö voru þeir farnir aö hífa farþega af banda- riska skipinu upp úr sjónum. Margir þeirra sem bjargaö var voru illa slasaöir, annaö- hvort meö brunasár eöa bein- brotnirog meö innvortis meiösli eftir hiö háa stökk af Morro Castle og I sjóinn. Og eins og ekki væri nóg á þetta hrjáöa fólk lagt bættist nú viö ein hræöileg ógnunin I viöbót. Hákarlar flykktust aö I stórum hópum. Tugir líka hurfu undir yfir- boröiö meö snöggum rykk og hákarlarnir réöust einnig á þá sem enn liföu. Bresku sjómenn- irnir unnu eins og berserkir viö aö kippa fólkinu innbyröis, berj- andi árunum I sjóinn og öskr- andi, til aö reyna aö hrekja há- karlana I burt. önnur skip voru nú búin aö koma út bátum og björgunarstarfið gekk þá hraö- ar fyrir sig. j Hákarlar á þurrulandi.j Þegar búiö var aö bjarga öll- um sem fundust á llfi I sjónum var fariö aö hugsa um aö koma Morro Castle til hafnar. Eldhaf, stormur og hafrót geröi aö engu fyrstu tilraunirnar til aö koma dráttartaug um borö. Þaö tókst þó að lokum og bandarlskt strandgæsluskip hélt til lands meö brennandi farþegaskipib I togi. Enn voru nokkrir yfirmenn og skipverjar um borö, aö berj- ast viö eldinn. Þaö var fariö meö landi, en Morro Castle átti aldrei eftir aö leggjast aö bryggju. Á móts viö Ashbury Park á New Jersey, sem er sumar- leyfisstaöur, 35 mílur frá New York, slitnaöi dráttartaugin og skipiö rak upp á sandsker svotil beint fyrir framan Ashbury Park samkomumibstöbina. Og þá hófst nýr kafli óhugnaö- ar I harmsögu Morro Castle. Tugþúsundir manna flykktust til Ashbury Park til aö skoöa skipsflakiö og þaö varö öng- þveiti á vegunum til New Jersey. Á aöeins örfáum klukkustund- um söfnuöust tvöhundruö þús- und manns saman I fjörunni til aö glápa á Morro Castle. Pylsu- vagnar og ísbúöir spruttu upp eins og gorkúlur. Ófyrirleitnir kaupahéönar hirtu brunniö brak úr fjörunni og seldu sem minja- gripi, fyrir hlægilegar upphæö- ir. Stjórnandi Ashbury garösins, Carl Bischoff, var ekki mikiö skárri. Hann lét giröa ströndina af I snatri og eftir þaö urbu menn aö greiöa 25 sent I aö- gangseyri til aö fá aö skoöa. En þessir voru þó ekki þeir verstu. Þaö er erfitt aö skilja aö sllk úrþvætti skuli vera til, en þab er engu aö sibúr staöreynd ab þegar llkum byrjaöi aö skola á land, voru menn sem hlupu til og hjuggu af þeim fingur til aö ná í hringi og hirtu öll verömæti. En þaö voru ekki bara lik sem komu á land. Þótt ótrúlegt kunni ab viröast skolaöi nokkrum lif- andi skipbrotsmönnum upp á ströndina eftir aö hafa velkst I ólgusjónum I sex eba átta klukk- ustundir. Stundum voru þær llfgjafir lika harmleikur. Ungum brúö- hjónum skolaöi á land, I faöm- lögum. Hún var lifandi. Hann látinn. Ung móöir hafbi á ein- hvern óskiljanlegan hátt getaö haldiö á barni sinu I hafrótinu. Þaö var enn I örmum hennar þegar hún kom á land, og þaö var ekki fyrr en þá sem hún uppgötvaöi aö þaö var látib. Handvömm og rag- mennska Hvað olli eldinum? Meöan allt þetta gekk á var William Warms enn um borö I skipi slnu ásamt fjórtán trygg- ustu skipverjúm sinum. Warms neitaöi aö yfirgefa skipiö, jafn- veleftir að þaö strandaöi. Hann hélt áfram aö neita þartil hon- um var hótaö þvl aö hann yröi fluttur frá boröi meö valdi. Síðar þegar aö þvl kom aö skella skuldinni, var Warms auövitaö fyrsta skotmarkiö. Hann var handtekinn og dreginn fyrir dóm, ásakaður um kunn- áttuleysi, kæruleysi og fyrir aö hafa ekki stjórnaö áhöfn sinni sem skyldi. Saksóknarinn sagöi i sóknar- ræðu sinni aö Warms heföi láöst I aö minnsta kosti klukkutima aö stööva eöa hægja á skipinu eftir aö vart varö viö eldinn. Honum heföi láöst aö láta vekja farþegana nógu snemma, láöst aö útvega þeim björgunarvesti, láöst að sjá um aö þeim væri komiö í björgunarbáta. 1 stuttu máli heföi honum láöst aö öllu leyti aö gegna þeim skyldum sem skipstjóra ber, gagnvart þeim sem eru I hans forsjá. En Warms var ekki einn fyrir rétti. Abbot, yfirvélstjóri, var sakaður um vanþekkingu og kæruleysi og um hugleysi þar aö auki. Þá var útgeröarfélagiö, „Ward Line” sakaö um aö gæta þess ekki nægilega vel aö öryggisreglum væri fylgt um borö I skipinu. Abbot fékk þyngsta dóminn, fjögurra ára fangelsi. Warms fékk tveggja ára fangelsi og útgeröarfélagiö var sektað um tíuþúsund doll- ara. Peningalega fór skipafélagiö út úr þessu öllu meö hagnaöi. Þaö fékk yfir fjórar milljónir dollara I tryggingabætur fyrir skipiö, eöa um 263.000 dollurum meira en bókfært verö þess var. Bæöi Abbott og Warms áfrýj- uöu og I aprll 1937 ógilti Afrýj- unarréttur Bandaríkjanna dóm- ana yfir þeim á þeirri forsendu aö villur væru I atvikalýsing- unni. En svo var komið aö þvl aö finna HVERS VEGNA kviknaöi I Morro Castle og þaö voru hreint og beint lygilegar lyga- sögur sem þá komust á kreik. Arlð 1934 var nóg til af mönn- um sem sáu kommúnista I hverju horni og ein útgáfan af harmleiknum var á þá Ieiö aö sendiboöi, beint frá Moskvu, heföi komiö tímastilltri Ikveikjusprengju fyrir I skipinu. Aður haföi auövitaö veriö eitraö fyrir Willmot, skipstjóra. Aldrei fundust þó neinar sannanir gegn kommúnistunum sem áttu aö hafa unniö illvirkin og ekki tókst heldur aö finna neina aöra skýringu á þvl hvaö, fyrir kom. Um fimmtán árum eftir slysiö kom þaulreyndur fyrsti vél- stjóri ( og þekktur rithöfundur) William McFee, meö tilgátu um hvernig slysið heföi oröiö. Hann gat sér þess til ab brennararnir I brennsluofni skipsins hefbu verib vanræktir. Þaö heföi oröiö til þess aö hólk- urinn sem umlykur reykháfinn hitnaöi gifurlega. Hólkurinn lá uppmeb þeim vegg lestarsalar- ins sem eldsins varö fyrst vart I Þegar hólkurinn var oröinn rauöglóandi bráönaöi einangr- unin á veggnum, tréverkiö fuör- aöi upp og eldurinn fór eins og stormsveipur um skipiö. En þaö er meö Morro Castle eins og svo mörg önnur hafsins leyndarmál. Þaö hefur aldrei neitt beinlinis sannast. (—ÓT, þýddi). Slimma BUXUR PILS BLÚSSUR DRAGTIR FÁST UM ALLT LAND ERT ÞÚ BÚIN AÐ SKOÐA ÞAÐ NÝJASTA FRÁ I Slimmo |

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.