Vísir - 01.05.1977, Blaðsíða 3
VISIR Sunnudagur 1. mai 1977
3
snúning, enda þótt þeir siöar-
nefndu hafi veriö fámennari og
verr vopnum búnir. Þeir hafa
land sitt og frelsi aö verja. Þeir
eru meöal alþýöunnar eins og
fiskar i vatni, sagöi Maó. Hann
vissi allt um þaö mál. Hjá slik-
um her kemur aginn af sjálfu
sér.
Maó var mikiö ljóöskáld, en
ekki treysti ég mér til þess aö
þýöa ljóö hans, enda kann ég
ekki nema tvö orö i kinversku,
sem hvorugt kemur fyrir i ljóö-
um hans. En úr þvi taliö berst
aö hermennsku og aga get ég
svosem sýnt ykkur ljóö, sem ég
var aö reyna aö þýöa eftir
mann, sem var eitt vinsælasta
skáld frakka, Jacques Prévert
hét hann og er nýlátinn, 77 ára
aö aldri. Ljóöiö heitir:
Fri i hernum.
Ég setti hermannahúfuna mlna I
fuglabúriö
og gekk út meö fuglinn á höföinu.
Heyröu mig
er ekki vaninn aö heilsa aö
hermannasiö
sagöi hershöföinginn
Nei
þaö er ekki til siös lengur
ansaöi fuglinn.
Nú jæja,
afsakiö, ég hélt aö þaö væri vaninn
aö heilsa aö hermannasiö
sagöi hershöföinginn.
Ekkert aö afsaka:
þaö er mannlegt aö skjátlast
svaraöi fuglinn.
Meöan ég man: ég var aö
hugsa um þaö um daginn, þegar
flugvél keyröi gegnum viö-
kvæmt augnablik á sýningu á
Straumrofi f Iönó, af hverju
Reykjavikurflugvöllur væri hér
inni i miöri borg meö aöflugi
yfir miöbæinn. Viö athugun
kemur f ljós, aö breski herinn
hóf aö búa til þennan flugvöll I
striöinu án þess aö hafa samráö
viöborgar-eöa rikisstjórn. Þeir
skrifuöu rikisstjórninni eftir aö
vinna var hafin og tilkynntu aö
nú væru þeir aö búa sér til flug-
völl I Vatnsmýrinni. Mótmæli
voru þeim send, m.a. sendi
Bjarni Benediktsson borgar-
stjóri setuliöinu mótmæli. Þvi
var ekki sinnt.
Hvaö ætluöu reykvikingar aö
gera viö þetta svæöi? Vissuö þiö
aö fyrirhugaö var aö gera þarna
Iþrótta- og skemmtisvæöi fyrir
borgarbúa? Nei, þiö vissuö þaö
ekki. Hugsiö þiö ykkur, ef væri
útivistarsvæöi þarna neöan viö
öskjuhliöina og næöi út aö
Nauthólsvik eins og ætlaö var.
Þaö væri gaman.
Auövitaö veröur þessi flug-
völlur þarna þangaö til aö ein-
hver flugvél nauöiendir ofaná
Morgunbiaöshúsinu eöa Lands-
bankanum. Ef þaö er þá nægi-
legt. Þaö er eins og þurfi kata-
strófur til þess aö endurskoöa
steinsteyptar og malbikaöar
vitleysur, sem útlendingar og
einkúm þó þeir sem eru aö vas-
ast I aö stjórna okkur eru aö
gera. t timariti bandariskra
kjarnorkuvisindamanna i fyrra
kemur fram Iforbifarten eins og
daninn segir aö kjarnorkuvopn
séu geymd á Keflavikurflug-
velli. Þaö er sem sé meira en
hass-og björgunarsveit, sem er
geymt á vellinum. Ætli þurfi
samt ekki meira en þeir missi
eina bombu oni Keflavíkurhöfn
til þess aö vinirnir séu látnir
fara og viö setjum þar meö her-
mannahúfuna inn i fuglabúriö
og göngum út meö fuglinn á
höföinu.
Hi/ers i'egnci
k/nfraeðsla?
Vegna þess. að henni er sennilega ábótavont.
KYNFRÆÐSLUDEILD HEILSUVERNDARSTÖÐVAR REYKJAVÍKUR
opin fyrir karia og konur ménud. og fimmtudaga kl. 17—18.30. Þar er
hægt að fá ráðleggingar varðandi getnaðarvamir og kynlífsmál.
Þetta piakat veröur á næstunni hengt upp I skólum Reykjavlkur-
borgar.
milljóna sáöfruma, sem
fullfriskur karlmaöur fram-
leiöir I eistum sinum dag hvern.
Ekki þarf nema eina sáöfrumu
af öllum þessum fjölda til þess
aö frjóvga eggiö, sem losnar frá
eggjastokkum konunnar einu
sinni I mánuöi. öll þau lyf, sem
reynd hafa veriö til þess á karl-
mönnum, hafa haft mjög alvar-
lega aukaverkun — þ.e.a.s.
minnkandi kyngetu. Nú nýveriö
hafa veriö geröar tilraunir i
Bandarlkjunum meö nýtt lyf
fyrirkarlmenn, sem lofar góöu.
Sé karlmanni gefiö daglega
skammtur af lyfi, sem heitir
danazol — en þaö hindrar stór-
lega framleiöslu sáöfrumanna
— ásamt karlhormóninu testo-
steron (til aö tryggja eölilega
getu) mánaöarlega i sprautu-
formi, hefur komiö i ljós aö
viökomandi veröur ófrjór I 85%
tilfella meöan á meöferö
stendur. Enn er þetta lyf þó á
tilraunastigi og varla aö vænta
aö þaö komi á almennan mark-
aö fyrst um sinn. Mörg önnur
efni hafa veriö reynd, en flest
þeirra valda of miklum og oft
alvarlegum aukaverkunum,
þannig aö ekki er taliö ráölegt
að gefa þau sterkara kyninu.
Legganga”pillan” =
hormónafylltur
plasthringur
Tilraunir eru geröar stöðugt
meö þaö fyrir augum aö gefa
hormón þau, sem pillan inni-
heldur — östrogen og
progesteron — i minni og þar
N
Eftirfarandi upplýsingar
fjalla i stuttu máli um þær
tegundir getnaðarvarna, sem
völ er á i dag, og eru fengnar úr
bæklingi Kynfræðsludeildarinn-
ar.
öryggi hverrar tegundar er
reiknuö i fjölda þungana á 100
„konuár”, þ.e. reiknaöar eru út
likur á þungun ef 100 kon-
ur/menn nota ákveðna tegund i
1 ár. Þvi færri þunganir, þeim
mun öruggari er tegundin, sem
notuð er.
Hettan:
(Pessar) með sæðis-
drepandi kremi.
KOSTIR: Engar aukaverkanir.
Læknir tekur mál og ákveöur
stærð (nr.) hettunnar — og leið-
beinir konunni hvernig á að
koma henni fyrir. Engin þörf á
eftirliti, aðeins ný „máltaka” 6-
8 vikum eftir hverja fæöingu.
ÓKOSTIR: Hettunni verður að
koma fyrir i leggöngunum fyrir
samfarir, mörgum finnst þetta
hafa truflandi áhrif á eðiilegt
kynlif.
ÖRYGGI: 10 þunganir á hver
100 konuár.
Smokkur:
(„Condom)
KOSTIR: Engar aukaverkanir.
Eina getnaðarvörnin, sem tiler
fyrir karlmenn. Auövelt i notk-
un og fæst a.m.k. i öllum lyfja-
búðum. Mjög góö vörn gegn
kynsjúkdómum.
ÓKOSTIR: Sömu og við notkun
hettunnar.
ÖRYGGI: 5 þunganir á hver 100
„konuár”. Sé notaö sæöisdrep-
andi lyf meö smokknum eykur
það öryggið.
Lykkjan:
(Leglæg getnaðarvöm)
KOSTIR: Ef ekki er af einhver j-
um ástæðum hægt að taka pill-
una, má i flestum tilfellum nota
lykkjuna.
ÓKOSTIR: Læknir verður aö
setja lykkjuna upp i leg. Þaö
verður að fylgjast reglulega
með konunni (1 sinni á ári).
Sumar tegundir endast aöeins
ca. 1 1/2-2 ár og verður þá aö
skipta um og fá nýja.
ÖRYGGI: 2-3 þunganir á 100
„konuár”.
AUKAVERKANIR: Auknar
tiðablæðingar og/eöa milli-
blæðingar eru mjög algengar
fyrstu 3 mánuöi eftir að lykkju
hefur verið komiö fyrir i leginu.
Konur kvarta oft um verki i
neðanverðu kviðarholi i nokkra
daga eftir „isetningu”. Lykkjan
getur losnaö úr leginu, sérstak-
lega fyrsteftir aö hún hefur ver-
ið sett upp.
Sæðisdrepandi lyf:
(Froða, krem, stautar)
KOSTIR: Sömu og við hettu.
ÓKOSTIR: Sömu og við hettu.
ÖRYGGI: Minna en viö notkun
hettu eða smokks. U.þ.b. 20
þunganir á 100 „konuár”.
Getnaðarvamartöflur:
(Pillan)
KOSTIR: Mikiö öryggi, hafa
ekki truflandi áhrif á eölilegt
kynh'f.
ÓKOSTIR: Töflurnar þarf að
taka að staöaldri.
ÖRYGGI: 0,l-l,4þunganir á 100
„konuár”, mismunandi eftir
tegund.
AUKAVERKANIR: Vægar,
eins og ógleði, spenna i brjóst-
um, vægar skaptruflanir, auka-
blæðingar.
Alvarlegri, eins og slæm áhrif á
lifur, blóðtappi, tiöateppa og
ýmis áhrif á efnaskipti likam-
ans (bruna sykurs og fitu i
likamanum). Allar þessar
aukaverkanir geta llka komið
fram hjá þunguöum konum
jafnvel i rikari mæli.
Getnaðarvarnalyf í
sprautuformi:
(T.d. „þriggja
mánaðasprautan”).
KOSTIR: Sömu og viö
getnaöarvarnartöflurnar.
ÓKOSTIR: Sömu.
ÖRYGGI: A.m.k. eins mikiö og
við getnaðarvarnartöflur.
AUKAVERKANIR: Svipaöar
og við getnaöarvarnartöflur.
Auk þess ber oft á langvarandi
tiðateppu við og eftir notkun
sprautunnar. Stundum siblæöi.
jafnvel vikum saman.
Þrennt skal hafa i huga viö
val á getnaðarvörn:
1) Þaö er aö sjálfsögöu meira
öryggi i að nota einhverja
getnaðarvörn heldur en enga.
2) Rétt er að halda sig viö eina
tegund i einu og aldrei aö hætta
á neitt.
3) öryggi hinna ýmsu
getnaöarvarna byggist á þvi, aö
fólki falli þær I geö og þar af
leiðandi noti þær ávallt.
ATH.: Miöaö viö þær getnaöar-
varnir sem hér hafa verið
nefndar eru rofnar samfarir og
hinir svo nefndu „öruggu dag-
ar” mjög ótryggar getnaöar-
varnir.
Vert að minnast:
af leiöandi hættuminni skömmt-
um. Læknir nokkur i Bandarikj-
unum hefur útbúið litinn plast-
hring, sem konan getur komiö
fyrir I leggöngum. Hann hindrar
frjóvgun, ekki meö þvi aö loka
leiðinni upp I legiö fyrir sáö-
frumurnar, heldur meö þvi aö
gefa frá sér viökomandi hormón
út I blóörásina gegnum húö
legganganna. Magniö er nægi-
legt til þess aö hindra egglos, en
er þaö litiö aö ekki ætti aö vera
nein hætta á aukaverkunum,
slikum sem pillan getur valdiö.
Eins og framar segir eru
getnaöarvarnir fyrst og fremst
til fyrir konuna. Karlmaöurinn
veröur enn aö nota smokk eöa
rofnar samfarir. Um ástæöu
þess, aö þróun getnaöarvarna
handa karlmönnum er svo
skammt á veg komin, eru menn
ekki á eitt sáttir. Ein augljós
ástæöa er aö hjá honunni er um
eina eggfrumu aö ræöa, en hjá
körlum um milljaröa sáöfruma,
þar sem komiö hefur i ljós, aö
jafnvel 80-90% fækkun þeirra er
I sumum tilfellum ekki nægjan-
legt til aö hindra getnaö. Einnig
er oft talaö um hleypidóma vis-
indamanna I sambandi viö hlut-
verk kynjanna. Nú hefur hins
vegar verið nokkur gróska i
þessum rannsóknum s.l. 5 ár
eöa svo og má vænta þess aö
hægt veröi I framtlöinni aö
bjóöa upp á getnaöarvarnir
fyrir bæöi kynin, sem séu 100%
öruggar og án skaölegra auka-
verkana.