Vísir - 06.05.1977, Blaðsíða 7
7
VISER Föstudagur 6. mal 1977
Hvítur leikur og vinnur.
H #1
11 JL 11
±
Att ±
#
±
±
# & S
A B C D E Hvftt: Bird Svart: Walker F G H
Bréfskákkeppni I Englandi
1971
1. Dxg7+!! Kxg7
2. Hgl+ Kh7
3. Bd3+ Kh6
4. Be3+ Kxh5
5. Be2+ Kh4
6. Bg5+ Kh3
7. Bg4+ Kh2
8. Bf4 mát.
Israelsmenn hafa veriö á upp-
leið i alþjóðabridgekeppnum á
seinni árum. Ein af stjörnum
þeirra er Pinhas Romik. Hér er
spil sem hann spilaði i Evrópu-
bikarkeppni Philip Morris i Tel-
Aviv.
Staðan vap' n-s- á hættu og suð-
ur gaf .
4 9-8-5-2
V A-K-G-6
+ K-8-4
« 7-3
4 D-G-4 A K-6-3
VD-8-7-3-2 V 10-9-4
♦ 10-5-2 ♦ D-G-7-3
♦ 9-6 * G-4-2
4 A-10-7
V 5
♦ A-9-6
* A-K-D-l0-8-5
bar sem Israelsmennirnir Lev
og Romik sátu n — s, gengu sagn-
ir á þessa leiö:
Suður Vestur Norður Austur
ÍL “pass 1H pass
3G pass 4G pass
6G pass pass pass
Sagnirnar bera keim
keppnisforminu, sem er tvi-
menningskeppni. Vestur spilaði
út hjarta og þegar gosinn fékk
slaginn, þá virstust vinnings-
möguleikarnir mjög álitlegir.
Tveir hæstu i laufi fylgdu á eftir
og þegar báðir fylgdu lit, var
slemman örugg.
En i tvimenningskeppni eru það
oft yfirslagirnir sem skipta sköp-
um og Romik reyndi nú hvað
hann gat til þess að vinna sjö.
Hann tók laufin i botn og þessi
staða kom upp:
* 9
V A-K-6
* K-8
* _
4 K-6-3
¥ -
♦ D-G-7
4 -
4 A-10-7
¥ -
♦ A-9-6
4 _
NU kom tigulás og tigulkóngur
og vestur kastaði tveimur spöö-
um. Þá tók Romik tvo hæstu i
hjarta og austur átti ekkert af-
kast.
4 D-G-4
¥ D-8-7
♦ -
4 -
ATHUGIÐ
kynningu okkar c franska
tískupermanentinu
Mini Vogue Body og Soft
Því fylgir frí
klipping frá 27/4-27/5
Hárgreiðslustofan Lokklir
Strandgötu 1—3 (Skiphól) Hafnarfirði
Simi 51388.
Það má held-
ur betur
breyta fólki
Það má svo sannarlega breyta fólki, enda er ekki
lítið gert af þvi í kvikmyndunum. Hér á meðfylgjandi
myndum sjáum við dæmi um það.
Á stuttri stundu eldist negrastúlkan um nærri
hundraðár. Cicely Tyson heitir þessi leikkona og hún
fór með hlutverk i kvikmyndinni Sounder, sem hér
mun hafa verið sýnd. Tyson var meðal annars útnefnd
Óskarsverðlaunahafi fyrir það hlutverk sitt.
Þar sem leikkonan er látin eldast svona mikið, er
hún ihlutverki Jane Pittman í myndinni The Autobio-
graphy of Miss Jane Pittman. Kvikmyndin hefst á því
að Pittman er að halda upp á 110 ára afmæli sitt í
febrúar 1962. Og hún rif jar upp sögu sína allt frá því
hún var barn i þrælkun.
Stóra myndin sýnir svo nokkuð öðru vísi breytingu.
Þar breytist leikarinn Dean Jones í hund. Það þarf
hann að ganga í gegnum í kvikmynd Walt Disneys,
The Shaggy D.A. Þar leikur hann frambjóðanda sem
er gjarn á að breytast i hund. Kvikmynd þessari
stjórnar Robert Stevenson.
Umsjón:
Edda Andrésd^ttir
)