Vísir - 06.05.1977, Blaðsíða 18

Vísir - 06.05.1977, Blaðsíða 18
Föstudagur 6. mai 1977 VISIR 1 dag er föstudagur 6. mal 1977 126. dagur ársins Kóngsbæna- dagur. Árdegisflóö I Reykjavik er kl. 0813, siödegisflóö er kl. 2037. Nætur- og helgidagaþjónusta apóteka vikuna 6.-12. mal annast Ingólfs Apótek og Laugarnes Apótek. Það apótek sem fyrr er nefnt ann- ast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidögum og almennum fridög- um. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 aö kvöldi til kl. 9 aö morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Kópavogs Apóteker opiö öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarf jörður Upplýsingar um afgreiðslu i apótekinu er i sima 51600. Hafnarfjöröur — Garðahreppur ■Nætur- og helgidagagæsla: Upp- lýsingar á Slökkvistöðinni, simi 51100. Hafnarfjöröur Hafnarfjaröar Apótek og Noröur- bæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsing- ar I simsvara No 51600. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. I Hafnarfiröi i sima 51336. Hitaveitubilanir, slmi 25520 Utan vinnutima — 27311 Vatnsveitubilanir — 8547' Simabilanir — 05 LÆKNAR Reyk'javik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.- föstudags, ef ekki næst i heimilis- lækni, simi 11510. fttlLSUGÆZU Slysavaröstofan: simi 81200 Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjör&ur , simi 51100. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en lækn- ir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upp- lýsingar um lækna- og lyfjabúöa- þjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Ónæmisaögerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fer fram I Heilsu- verndarstöð Reykjavik á mánu- dögum kl. 16.30 — 17.30. Vinsamlegast hafið með ónæmis- skírteini. Ég verð að setja að dagbókin þin -er mjög áhrifamikil skýrsla um mannlega reynslu einkum kaflinn um stórhreingeminguna. Slökkvilið Reykjavlk: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreiö, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200 slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið slmi 51100. 12.00. 1 Bandar. dollai lst. p. 1 Kanadad. lOOD.kr. 100 N. kr. 100S. kr. lOOFinnsk m. 100 Fr. frankar 100B.fr. 100 Sv. frankar lOOGyllini 100 Vþ. mörk 100 Lirur 100 Austurr. Sch 100 Escudos 100 Pesetar 100 Yen 3. mal 1977 kl. Kaup Salá 192.30 192.80 330.45 331.45 183.75 184.25 3220.00 3228.40 3650.70 3660.20 4439.80 4451.30 4731.80 4744.10 3884.50 3394.60 533.90 535.30 7617.95 7637.75 7845.15 7865.55 8156.60 8177.80 21.70 21.76 1146.35 1149.35 498.60 499.90 279.80 280.50 69.19 69.37 F Kvikmynd i MÍR-salnum á laugardag Laugardaginn 7. mai kl. 14.00 sýnum við kvikmyndina „Fyrsta bekkjar barn”, þar segir frá fyrsta skóladegi telpu nokkurrar og skólafélögum henuar. Allir velkomnir. MtR. SÍMAfi. 1 1798 oc 19533. Föstudagur 6. mai kl. 20.00 Þórsmörk Frá og með 6. mai verða ferðir i Þórsmörk um hverja helgi. Farmiðar og nánari upplýsingar á skrifstofunni öldugötu 3, simar 19533-11798. Laugardagur 7. mal kl. 13.00 Esjuganga Gengið verður frá Mógilsá, upp Þverfellshorn, og þaöan á Kerhólakamb. Göngunni verður hagaö þannig aö allir geti tekiö þátt I henni, bæöi ungir og gamlir, léttir á fæti og aörir, sem vilja fara sér hægt. Fariö veröur frá Umferöarmiðstöðinni kl. 13.00 Einnig er hægt að koma I hópinn viö Mógilsá. Fargjald frá Umferöamiöstöðinni er kr. 800,- þátttökugjaldið inni- faliö. ABrir göngumenn greiöa kr. 100,- I upphafi göngunnar og fá þátttökuskjaliö i staðinn. Börn I fylgd með fullorönum fá frltt. Sunnudagur 8. mal kl. 13.00 Reynivallaháls. Létt ganga. Fararstjóri: Þórunn Þóröar- dóttir. Búðarsandur — Marluhöfn. Fjöruganga. Skoðaöar fornar búöarrústir o.fl. LeiBsögumaBur Björn Þorsteinsson, sagnfræöingur. Verö kr. 1500 gr. v/bílinn. Farið frá Umferðarmiðstööinni að austanveröu. Feröafélag Islands. Gönguferöir á Esju I tilefni 50 ára afmælis félagsins veröa þannig: „1. ferö laugard. 7. mal kl. 13. 2. ferð laugard. 14. mai kl. 13. 3. ferö fimmtud. 19. mai kl. 13. 4. ferö laugard. 21. maí kl. 13 5. sunnud. 22. mai kl. 13. 6. laugard. 28. mai kl. 13. 7. mánud. 30. mai kl. 13. 8. ferð laugard. 4. júnl kl. 13. 9. laugard. 11. júni kl. 13. 10. sunnud. 12. júni kl. 13. Mætið vel, allir velkomnir. Feröafélag tslands. Orð krossins Og þakkið jafnan Guði, föðurnum/ fyrir alla hluti i nafni Drottins vors Jesú Krists. Efesus5#20 UTIVISTARFERÐIR Föstud 6/5 kl. 20 Hrunakrókur, Gullfoss frá báöum hliðum, Laxárgljúfur, Skálholt, Vörðufell o.fl. Gist við Geysi, sundlaug. Fararstj. Jón I. Bjarnason. Farðseðlar á skrifst. Lækjarg. 6, simi 14606. Útivist Laugard. 7/5. kl. 13 Geldinganes, létt ganga meö Sólveigu Kristjánsdóttur. Verö 700 kr. Sunnud. 8.5. 1. kl. 10: Meradalir — Stóri- hrútur, gengið frá Höskuldar- völlum á Selatanga. Fararstj. Einar Þ. Guöjohnsen. Verð 1500 kr. 2. kl. 13: Selatangar, gamiar minjar um útræði. Fararstj. Friðrik Danielsson. Verð 1500 kr. frltt f. börn m. fullorönum. Farið frá BSl vestanverðu. Útivist Kvenfélag Bústaöasóknar. Kvöldverðarfundur veröur I Vik- ingasal Hótel Loftleiða mánud. 9. mal kl. 20. Þátttaka tilkynnist fyrir laugar- dag i sima 36212, Dagmar, 34322, Ellen og 35900, Soffia. Tiskusýn- ing og skemmtiatriöi. Stjórnin. Kvenfélag Háteigssóknar. Kaffisalan verður i Domus Medica sunnud. 8. mal kl. 3-6. Fjölmenniö, nefndin. Safnaðarfélag Asprestakalls. Siðasti fundur á þessu vori veröur að Noröurbrún 1 sunnudaginn 8. mal n.k. aö lokinni messu sem hefst kl. 14. Gtestur fundarins veröur Hafliði Jónsson, garðyrkjustjóri. Rætt um sumar- ferðalagiö og fl., kaffidrykkja. Allir velkomnir. — Stjórnin. Kvenfélagskonur Laugarnes- sóknar, munið föndurfundinn mánudaginn 9. mai, kl. 8 I kirkju- kjallaranum. Fjölmennið, takið með ykkur efni og hugmyndir. Slysavarnadeild Lágafells- sóknar. ABalfundur Slysavarna- félags Lágafellssóknar verður haldinn I Markholti 17, laugar- daginn 7. mai kl. 14. TÆKNIBÓKASAFNIÐ Skipholti 37 er opið mánudaga til föstudaga frá kl. 13-19. Slmi 81533. Langholtsprestakall, barna- samkoma kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2. Sr. Arelius Nlelsson. Digranesprestakall, barna- samkoma I safnaöarheimilinu viö Bjarnhólastig kl. 11. Guösþjónusta i Kópavogskirkju kl. 2 (mæðradaginn). Sr. Þor--' bergur Kristjánsson. Kársnesprestakall. Barna- guðsþjónusta I Kópavogskirkju kl. 11 árd. Foreldrar eru hvattir tii aö koma með börnunum. Dr. Arni Pálsson. Háteigskirkja, guösþjónusta kl. 11. Sr. Tómas Sveinsson. Óháöi söfnuðurinn. Eftir messu kl. 2 n.k. sunnudag veröa kaffi- veitingar fyrir kirkjugesti I Kirkjbæ. Kvenfélagsfundur á eftir. — Kvenfélagið. Kirkja Óháða safnaðarins. Messa kl. 2 n.k. sunnudag. Sr. Emil Björnsson. Neskirkja, guösþjónusta kl. 2 e.h. Sr. Guömundur óskar ólafsson. Arbæjarprestakall, guðsþjónusta kl. 2. Sr. Guömundur Þorsteinsson. Hallgrimskirkja, messa kl. 11 . Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Messa kl. 2 sd. Sr. Birgir Ásgeirsson, Mosfelli predikar. — Karl Sigurbjörnsson. Landspitalinn, guðsþjónusta kl. 10.30. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Minningarkort byggingarsjóös' Breiöholtskirkju fást Iijá Einari Sigurðssyni Gilsársstekk 1 sima 74136 og hjá Grétari Hannessyni Skriðustekk 3, slma 74381. Minningarkort Féíags einstæðra foreldra fást á eftirtöldum- stöðum: A skrifstofunni i Traðar- kotssundi 6, Bókabúð Blöndals Vesturveri, Bókabúð Olivers Hafnarfirði, Bókabúð Keflavlkur, hjá stjórnarmönnum FEF Jó- hönnu s. 14017, Þóru s. 17052, Agli s. 52236, Steindóri s. 30996 Minningarspjöld óháöa safnað- arins fást á eftirtöldum stööum: Versl. Kirkjustræti simi 15030, Rannveigu Einarsdóttur; Suður- landsbraut 95 E, simi 33798 Guð- björgu Pálsdóttur Sogavegi 176, simi 81838 og Guðrúnu Svein- björnsdóttur, Fálkagötu 9, simi 10246. Minningarkort Barnaspitala Hringsins eru seld á eftirtöldum stöðum: Bókaverslun ísafoldar, Þorsteinsbúð, Vesturbæjar Apó- teki, Garðsapóteki, Háaleitisapó- teki Kópavogs Apóteki Lyfjabúð Breiðholts, Jóhannesi Norðfjörð h.f. Hverfisgötu 49 og Laugavegi 5, Bókabúð Olivers, Hafnarfirði, Elliiígsen hf. Ánanaustum Grandagarði, Geysir hf. Aðal- stræti. Sítrónufrómas Uppskriftin er fyrir 4 3 egg 1 dl (80 gr) sykur 4 blöð matarlim 1 dl rjómi Leggiö matarlimið I bleyti I kalt vatn. Þeytiö saman egg og sykur. Rlfiö á rifjárni hýði af sítrónuberkinum, takiö frá I skraut og bætið afganginum út I eggjahræruna. Kreistið vatniö úr matarllminu og bræðið þaö i heitu vatnsbaöi. Setjið safa úr einni sftrónu saman við. Matar- llmiö á aö vera ylvolgt. Látið matarlimiö drjúpa út I eggja- þykkniö. Hrærið vel upp frá botninum með sleikju. Blandið þeyttum rjómanum varlega saman við meö sleikju þegar búðingurinn er um það bil að þykkna. Hellið búðingnum I stóra skál. Skreytið meö rifnu sltrónuhýöi. Umsjón: Þórunn I. Jónatansdóttir

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.