Vísir - 06.05.1977, Blaðsíða 12

Vísir - 06.05.1977, Blaðsíða 12
Föstudagur 6. mai 1977 VISIR VISIR Föstudagur 6. mal 1977 IÞROTTIR UMHELGINA Tékkarnir nú efstir Fyrstu leikirnir á malarvöllunum Fimleikameistarar tslands á hálfrar aldar fresti. Lengst tii vinstri á myndinni er Magnús Þorgeirsson sem var á dögunum sæmdur gullmerki Fimleikasambands tslands , en hann var Fimieikameistari ts- lands 1927. Meft honum á myndinni eru Karólina Valtýsdóttir, Berglind Pétursdóttir og Sigurður T. Sigurósson sem eru fimleikameistarar tslands 1977 eða 50 árum siðar. Tékkar eru nú orönir efstir I heimsmeistarakeppninni I Is- hokký sem stendur yfir I Austur- rlki. Þeir sigruöu sovétmenn 4:3 I gær, og á sama tima tapaöi hitt toppliöiö, Svlþjóö, fyrir Kanada 0:7. Tékkar hafa nú 13 stig, svlar og sovétmenn 12 stig hvor þjóö og Kanada er nú I f jóröa sæti meö 11 stig. Þetta er Islenska unglingalandsliöiö i knattspyrnu sem sigraöi Noreg I forkeppni Evrópukeppni unglinga á siöasta hausti, og tekur þátt I úrslitakeppnínni I Belglu iþessum mánuöi. Þar veröa piltarnir I riöli meö Englandi, Belglu og Grikklandi. Ljósmynd Einar. Bikar- meistarar FH Bikarmeistarar FH í hand- knattleik 1977. Fremri röö f.v. I Reynir ólafsson þjálfari/ Guðmundur Árni Stefánsson/ Birgir Finn- bogason, „Muggur" lukku- maður, Magnús ólafsson, Guömundur Magnússon, Olgeir Sigmundsson, Ragnar Jónsson liösstjóri. Aftari röö f.v.: Ingvar Viktorsson form., Auðunn óskarsson, Janus Guð- laugsson, Viöar Símonar- son, Geir Hallsteinsson, Sæmundur Stefánsson, Jón Gestur Viggósson og Arni Guðjónsson. — Ljósmynd Jens. Það er heldur einhæft það sem iþróttaáhugamenn hafa úr að moða um helgina, en þeir sem fylgjast með knattspyrnu fá þó nóg að gera. Nú eru innanhússi- þróttirnar búnar og knattspyrnan tekur við og hefur völdin um þessa helgi og þær næstu. En leik- ir knattspyrnunnar um helgina eru þessir: Laugardagur Melavöllur kl, 14, 1. deild Fram ÍB V •, Kópavogsvöllur kl. 16, 1. deild Breiðablik - Valur, Kefla- vikurvöllur kl. 14, 1. deild IBK - bór. Akranesvöllur kl. 15, 1. deild Akranes KR. völlur kl. 13.30, 4. fl. a Viking- ur-Armann, Fellavöllur kl. 13,30 4. fl. a Leiknir-Þróttur, Fellavöll- ur kl. 14.404. fl. b Leiknir-Þróttur, Valsvöllur kl. 13.30, 5. fl. a Val- ur-Fylkir, Valsvöllur kl. 14.30, 5. fl b Valur-Fylkir, Valsvöllur kl. 15.30, 5. fl. c Valur-Fylkir Breið- holtsvöllur kl. 13.30 5. fl. a ÍR-KR, Breiðholtsvöllur kl. 14.30, 5. fl.(b IR-KR, Breiðholtsvöllur kl. 15.30, 5. fl. c IR-KR, Armannsvöllur kl. 13.30, 5. fl. a Armann-VIkingur, Þróttarvöllur kl. 13.30, 5. fl. a Þróttur-Leiknir, Þróttarvöllur kl. 14.30, 5. fl. b Þróttur-Leiknir, Þróttarvöllur kl. 15.30 5. fl. c Þróttur-Leiknir. Reykjavikurmótiö: Valsvöllur kl. 16.30 3. fl. á Valur-Fylkir, Ar- mannsvöllur kl. 14.30, 3. fl. a Ar- mann-VIkingur, Arbæjarvöllur kl. 13.30 4. fl. = Fylkir-Valur, Ar- bæjarvöllur kl. 13.30 4. fl. a Fylk- ir-Valur, Arbæjarvöllur kl. 14.30 4. fl. b Fylkir-Valur, Háskólavöll- ur kl. 13.30 4. fl. a KR-IR, Vlkings- Sunnudagur Melavöllur kl. 14, 1. deild Vik- ingur-FH Reykjavikurmótiö: Arbæjar- völlur kl. 13.30, 2. fl. a Fylkir-Val- ur, Fellavöllur kl. 13.30 2. fl. a Leiknir-Þróttur Kihlström sló Liem Swie út — i þriðju umferð HM-keppninnar í badminton Fleming Delfs lenti einnig I erf- iðleikum I gær en tókst að bjarga sér I lokin. Hann spilaði við Kinji Zeniya frá Japan, og sá japanski sigraöi I fyrstu lotunni 15:7. En Delfs sneri dæminu við með stór- góðum leik og sigraöi siðan 17:15 og 15:12 og tryggði sér þannig rétt til aö leika I 4. umferð Aörir sem þar leika eru Svend Pri og Elo Hansen frá Danmörku, Mjög óvænt úrslit uröu I ein- liöakeppni I ' heims- meistarakeppninni I badminton I Sviþjóö I gær þegar svfínn Thom- as Kihlström sigraöi indóneslu- manninn Liem Swie King i 3. um- feröinni meö 15:9 — 9:15 og 15:12. Þar meö er King úr leik, en hann haföi vcrið álitinn einna sigur- stranglegastur keppenda á þessu móti ásamt dananum Fleming Delfs. I þriðju lotu leiksins milli Kihl- ström og King var staöan 12:12 þegar það tók að bera á miklum taugaóstyrk hjá King. Hann fékk viðvörun frá dómaranum fyrir aö hreyfa sig of snemma þegar Kihl- ström gaf boltann upp og virtist greinilega ekki þola þá spennu sem var I leiknum. Þetta notfærði svfinn sér til hins ýtrasta og tryggði sér sigurinn 15:12. Ile Sumirit og Hadiyanto frá Indónesíu, Sture Johnsson frá Sviþjóð og Prakash Padukone frá Indlandi. Þegar 8 keppendur eru eftir I kvennaflokknum standa japanir mjög vel aö vigi, þvi þeir eiga þar helming keppenda eða fjóra. Þeirra á meðal er All-England meistarinn Hiroe Yuki og Emiko Ueno sem I gær sigraði von hol- lendinga, Joke Van Beusekom. Og þær eru ennþá með I dæm- inu Lena Köppen frá Danmörku og Gillian Gilks frá.Englandi, en þær eru taldar Hklegar til að berj- ast um sigurinn 1 keppninni við þær japönsku. — gk — Fjórir leikir í 1. deild Islandsmótsins í knattspyrnu sem hefst á morgun - alls staðar leikið á malarvöllum nema í Kópavogi Hverjir heldur þú að sigri , en hverjir heldur þú aö falli? — Þessar spurningar heyrast oft þessa dagana þegar knattspyrnuáhugamenn eru aö bera saman bækur slnar, og aö sjálf- sögöu er umræöuefniö Islandsmótiö I knattspyrnu sem hefst á morgun. Tekst Val aö leika sama leikinn og I fyrra, en þá unnu þeir tvöfalt, þ.e. bæöi sigur i 1. deild og I bikarkeppn- inni? Ég held að menn séu almennt á þvl máli að mótið I sumar verði jafnara en það hefur verið undanfarin ár þegar Valur og IA hafa sigrað, og það veröi ekki neitt eitt eða tvö lið sem komi til með að skera sig úr hvað getu snerti. Undirritaður er á þvl að liöin muni skipta sér I þrjá hópa, I fyrsta hópnum þ.e. þeim er verður á toppnum, verða Fram, Valur, Akranes og IBV, síöan koma lið sem verða um miðbik deild- arinnar eins og IBK, Vlkingur og Breiðablik, en á botninum berjist KR, Þór og FH. Leikið á möl Það setur óneitanlega leiðinlegan svip á mótið þegar það hefst að fyrstu leikirnir verða að fara fram á malar- völlum. Grasvellir eru ekki orðnir það góðir enn að það sé hægt aö leika á þeim, nema I Kópavogi, þar er völlur- inn til reiðu, flnn og grænn enda notað- ar nútimavinnuaðferðir viö byggingu og viðhald hans! Gamli Melavöllurinn veröur því enn einu sinni athvarf Reykjavikurfélag- anna, og þar verða sennilega fyrstu umferðirnar leiknar. Er það lltið til- hlökkunarefni leikmönnum og áhorf- endum, en við þvl er ekkert aö gera, keppnistlmabilið byrjar einfaldlega Unglingarnir til Belgíu tslenska unglingalandsliðiö I knattspyrnu sem keppir I úrslita- keppni Evrópukeppni unglinga 16-18 ára hefur nú veriö valiö, og skipa þaö eftirtaldir leikmenn: Markverðir Rúnar Sverrisson Þrótti og Guðmundur Baldursson Fram, aðrir leikmenn: Guö- mundur Kjartansson Val, Börkur Ingvason KR, Ottó Hreinsson Þrótti, Úlfar Hróarsson Val, Ein- ar Ólafsson ÍBK, Sigurður Björg- vinsson IBK, Rafn Rafnsson Fram, Þórir Sigfússon IBK, Pét- ur Pétursson 1A, Jón Orri Guö- mundsson Breiðabliki, Magnús Jónsson KR, Jón Einarsson Val, Sverrir Einarsson Þrótti og Helgi Helgason Völsungi. Þetta er nær alveg sama liö og tryggði íslandi rétt til þess að leika I úrslitakeppninni með þvl að sigra norðmenn I forkeppninni. „Island er I riðli meö Englandi, Belgíu og Grikklandi og fyrsti leikur liðsins verður 19. maí gegn grikkjum. Siðan verður leikiö 21. maí gegn Englandi, og síðasti leikurinn I riðlinum er á milli Is- lands og gestgjafanna Belglu hinn 23. mal. ,,Að sjálfsögðu stefnum við að því aö vinna þennan riöil” sagði Lárus Loftsson þjálfari liðsins þegar við ræddum viö harin I morgun. „Þetta verður þó erfitt og sérstaklega reikna ég með að belgarnir verði erfiöir enda á heimavelli. En strákarnir hafa æft vel slöan I febrúar, og þaö er mikill hugur og góður andi 1 lið- inu, allir eru staöráðnir I þvl að vinna aö sigri I riðlinum.” gk-. svo snemma að við þvl verður ekki gert. Nokkrir skiptu um félag Nokkuð hefur verið um það að leik- menn hafi skipt um félög I vetur, og eru helstu breytingarnar þessar hjá liðunum I 1. deild. örn Óskarsson leikur nú með KR, en hann hefur verið aðalmarkaskorari ÍBV mörg undanfarin ár. Sumarliði Guðbjörnsson, hinn marksækni leik- maður Selfoss, leikur nú með Fram, Hörður Hilmarsson sem hefur leikið meö KA hefur nú gengið í raðir sinna gömlu félagaíVal aðnýju. Þórir Jóns- son mun leika með FH, jafnframt því sem hann þjálfar liðið, Viðar Elíasson úr IBV leikur nú með Vlkingi, og skagamenn hafa fengið tvo nýja leik- menn, þá Jón Þorbjörnsson markvörð úr Þrótti og Kristin Björnsson úr Val. En það er semsagt á morgun sem boltinn byrjar að rúlla fyrir alvöru, og fyrstu leikirnir eru Fram-IBV á Mela- velli kl. T4, Akranes-KR á Akranesi kl. 15, IBK-Þór I Keflavik kl. 14 og Breiðablik-Valur I Kópavogi kl. 16. A sunnudag verður slðasti leikur 1. um- ferðarinnar háður, en þá leika Vlking- ur og FH á Melavellinum kl. 14. gk—. Hughes kjörinn maður ársins í Englandi Emlyn Hughes, hinn frábæri leikmaöur Liverpool var I gær kjörinn „knattspyrnu- maður ársins” I Englandi. Hughes, sem er fyrirliði Liverpool og ensk- ur landsliösmaður hlaut 36% greiddra at- kvæöa sem greidd voru I kosningunni, en I ööru sæti varð Johnny Giles, sem er fram- kvæmdastjóri West Bromwich Albion auk þess sem hann leikur einnig með liðinu. t þriðja sæti varð Martin Buchan, fyrirliði Manchester United. Helmut Schoen, framkvæmdastjóri v-þýska landsliðsins, mun afhenda Hughes verðlaunin sem fylgja sæmdarheitinu „knattspyrnumaður ársins” f Engiandi slðar I þessum mánuði. Fjarstýrð flug- og bátamódel í úrvali. Einnig fjarstýringar og annað það, er þarf til modelsmíða. Póstsendum. WINTHER — þríhjólin 25 ára reynsla Vinsælustu... og bestu þríhjólin Varahlutaþjónusta ÖRNINN Spítalastíg 8 Slmi 14661, pósthólf 671.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.