Vísir - 06.05.1977, Blaðsíða 19

Vísir - 06.05.1977, Blaðsíða 19
Sjónvarp kl 21,30 a morgun: Leiðin ó — vinsœl mynd Laurence Harvey og Heather Sears I hlutverkum slnum. Hún er nokkuö merkileg bfó- myndin sem sjónvarpið sýnir I kvöld. Hún var gerö 1959 en ein- mitt um þaö leyti uröu straum- hvörf i breskri kvikmyndalist. tindinn á morgun Þá voru kvikmyndaöar nokkrar vinsælar skáldsögur sem fjölluöu um breskt þjóöfé- lag samtfmans og oft var tekiö óvægilega á hlutunum. Þá uröu einnig kynslóöaskipti hjá leik- stjórum, og þessum myndum stjórnuöu ungir leikstjórar. Myndin „Room at the Top” er þvi aö sumu leyti timamóta- mynd þótt hún sé aö allri gerö frekar heföbundin. Framagjarn ungur maöur Joe Lampton, flytur i smábæ og stofnar til kynna viö dóttur rík- asta manns bæjarins, meö þaö I huga aö giftast til fjár. Aöalhlutverkin leika Lau- rence Harvey, sem fæddist i Litháen og heitir því ómögulega nafni, Laruskha Skikne, og Si- mone Signoret, ásamt Heather Sears. Leikstjóri er Jack Clayton. Sjónvarp klukkan 20,30: Suöurheimskautsiandiö getur veriö ansi erfitt yfirferöar eins og þessi mynd ber meö sér. „Þetta er fyrsti þátturinn af átta I serfu sem heitir á ensku Wilderness, og ég hef skirt Auðnir og óbyggöir”, sagöi Ingi Karl Jóhannesson þýöandi hjá sjónvarpinu um myndina Suöurheimskautslandiö sem sýnd veröur I kvöld. „Þarna er greint lauslega frá feröum manna og afskiptum þeirraaf þessulandi,alltfram á þennan dag. Lýst er dýra og plöntulífi og veöurfari og dregin upp mynd af aöstæöum manna sem þarna dveljast. Þá er einnig komiö inn á stjórn landsins, en því er eigin- lega stjórnaö eftir alþjóölegum samningi, sem er aö mörgu leyti athyglisveröur. Þar kveöur m.a. á um aö engir geta helgaö sér landskika, og aö allir séu frjálsirferöasinna. Þá er einnig bann viö kjarnorkutilraunum I gildi og algjörlega er bannaö aö losa þarna geislavirk efni.” Ég er búinn aö sjá tvo þætti til viöbótar úr þessum flokki, þeir eru um Himalaya-svæöiö og Amason skógana i Brasilfu. Þeir eru ágætir, alveg eins og þessi.” 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „Ben Húr” eftir Lewis Wailace Sigurbjörn Einarsson isl. Astráður Sigursteindórsson les sögulok (22). 15.00 Miðdegistónleikar Gary Graffman leikur á pianó etýöur nr. 1, 2 og 3 eftir Paganini / Liszt. Arthur Grumiaux og Lamoureux hl jóms veitin leika Havanaise op. 83 og Intro- duktion og Rondo Capriccioso op. 28 eftir Saint-Saens, Jean Fournet stjórnar. Fílharmoniusveit- in i New York leikur „E1 Salón México”, hljóm- sveitarverk eftir Aaron Copland, Leonard Bemstein stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir) 16.20 Popphorn. Vignir Sveinsson kynnir. 17.30 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Þingsjá. Umsjón: Nanna Úlfsdóttir. 20.00 Tónleikar Sinfóniu- FÖSTUDAGUR hijómsveitar islands i Há- skólabiói kvöldið áöur, .— fyrri hluti. Hljómsveitar- stjóri: Hubert Soudant frá Hoilandi. Einleikari: Erling Blöndal Bengtsson a. „Sál og Davíö”, forleikur eftir Johan Wagenaar. b. Selló- konsertíh-moll op. 104 eftir Antonin Dvorák. — Jón Múli Amason kynnir. 21.00 Myndlistarþáttur í um- sjá Hrafnhildar Schram. 21.30 Útvarpssagan: „Jómfrú Þórdis” eftir Jón Björnsson Herdis Þorvaldsdóttir leik- kona.les (15) 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Ljóöa- þáttur. Umsjónarmaöur: Njöröur P. Njarðvik. 22.40 Afangar. Tónlistarþátt- ur i umsjá Asmundar Jóns- sonar og Guöna Rúnars Agnarssonar. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. ----------7T------------- 20.00 Fréttir og veöur . 20.25 Auglýsíngar og dagskrá 20.30 Auðnir og óbyggöir Bresk-bandarískur fræðslu- myndaflokkur. 1. Suöur- heim skautslandiö. Hinn fyrsti af átta þáttum um ferðalög um lftt könnuö landssvæöi vlös vega um heim. I þessari mynd er lýst náttúrufari og dýrallfi á Suöurheimskautslandinu. Þýöandi og þulur Ingi Karl Jóhannesson. 21.00 Kastljós Þáttur um inn- lend málefni. 22.00 Gestur úr geimnum (The Day the Earth Stood Still) Bandarisk biómynd frá ár- inu 1951. Leikstjóri Robert Wise. Aöalhlutverk Michael Rennie, Patricia Neal, Hugh Marlowe. Klaatu, maöur frá öörum hnetti, kemur i heimsókn til jayðarinnar og lendir geim- skipi sfnu I Washington. Hann hyggst flýtja jaröar- búum friðarboðskap en fær óblföar viötökur. Þýöandi Stefán Jökulsson. 23.25 Dagskráriok 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 A seyöi Einar Orn Stefánsson sér um þáttinn. 15.00 t tónsmiðjunni Atli Heimir Sveinsson sér um þáttinn (25). 16.00 Fréttir 16.15 Veöurfregnir tsienskt mál Asgeir Blöndal Magnússon cand. mag. tal- ar. 16.35 Tónleikar. 17.30 „Vertu maöur til aö standa viö þina skoðun” Guðrún Guölaugsdóttir tal- ar við Baldvin Sigurösson. 18.00 Söngvar f léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Frcttaauki. Til- kynningar. 19.35 Ekki beinlinis Böövar GuÖmundsson rabbar viö Stefán Þorláksson og Þráin Karlsson um heima og geima, en einkanlega um hesta. Hljóðritun frá Akur- eyri. 20.15. Tónlist úr óperettunni „Syni keisarans” eftir Franz Lehar Rudolf Schock, LAUGARDAGUR Renatc Holm o.fl. syngja. Sinfóniuhl jómsveitin I Berlin leikur. Stjórnandi: Robert Stolz. 20.45 Upphaf þekkingarfræöi Arthur Björgvin Bollason flytur erindi um fáein atriöi forngriskrar heimspeki. 21.10 Hljómskálatónlist frá út- varpinu I Köln. Guömundur Gilsson kynnir. 21.40 Allt I grænum sjó.Stoliö stælt og skrumskælt af Hrafni Pálssyni og Jörundi Guðmundssyni. Gestur þáttarins ókunnur. 22.00 Fréttir 22.15 Veöurfregnir Danslög. 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. 17.00 tþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.35 Litli lávarðurinn (L) Breskur framhaldsmynda- flokkur. 3. þáttur. Þýöandi Jón O. Edwald. 19.00 lþróttir Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Læknirá ferðogflugi <L) Breskur framhaldsmynda- flokkur. Prófraunir. Þýö- andi Stefán Jökulsson. 21.00 Dansskóli Sigvalda Nemendur úr skólanum sýna dans. Stjórn upptöku Egill Eövarðsson. 21.30 Leiöin á tindinn (Room at the Top) Bresk biómynd frá árinu 1959. Leikstjóri Jack Clayton. Aðalhlutverk Laurence Harvey, Simone Signoret, Heather Sears. Framgjarn ungur maöur, Joe Lampton, flytur I smá- bæ og stofriar til kynna viö dóttur rí'kasta manns bæjarins meö þaö I huga að giftast tTl fjár. Þýöandi Osk- ar Ingimarsson. 23.20 Dagskrárlok 8.00 Morgunandakt Herra Sigurbjörn Einarsson biskup flytur ritningarorö og bæn. 9.00 Fréttir Hver er I simanum ? Einar Karl Haraldsson og Arni Gunnarsson stjórna spjall- og spurningaþætti I beinu sambandi viö hlustendur á Seyðisfiröi. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Endurskoöun stjórnar- skrárinnar. Gunnar G. Schram prófessor flytur slöara hádegiserindi sitt. 14.00 Miðdegistónleikar. 15.00 Llfiö er saltfiskur”, þriöji þáttur. Umsjónar- maöur: Páll Heiöar Jónsson. Tæknimaöur: Þor- björn Sigurðsson. 16.00 tslensk einsöngslög Svala Nielsen syngur: Guörún Kristinsdóttir leikur á píanó. 16.15 Veöurfregnir. Fréttir. 16.25 Lög úr sjónleikjum. Sinfóniuhljómsveit tslands leikur tónlist eftir Pál Isólfsson viö Stjórnendur: Bohdan'Wodiczko og Páll P. Pálsson. 17.00 Endurtekiö efni. a. Sjóslysiö viö Skeley. Berg- sveinn Skúlason segir frá (Aðurútv. 16. marsT vetur). b. „Undanhald samkvæmt áætlun” lagaflokkur fyrir altrödd og planó eftir Gunnar Reyni Sveinsson viö ljóö eftir Stein Steinarr. Asta Thorstensen syngur og Jónas Ingimundarson leikur. (Aöur útv. 7. júlí i fyrrasumar). c. Allt I grænum sjó. Hrafn Pálsson og Jörundur Guömundsson flytja gamanmál. ásamt Arna Tryggvasyni og Bessa Bjarnasyni. (Aöur útv. 12. febr.). 18.00 Stundarkorn meö sænsku SUNNUDAGUR söngvurunum Ingvar Wixell og Erik Sædén.sem syngja. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Guömundur Friöjónsson á Sandi.Bragi Sigurjónsson flytur erindi. 19.50 Útvarpskeppni norrænna unglingakóra I Danmörku I fyrra mánuöi. Meöal kepp- enda er kór Menntaskólans viö Hamrahlfö, sem Þor- geröur Ingólfsdóttir stjórnar. 20.35 Mesta meln aldar- innar” Fyrsti þáttur frá Freeport-sjúkrahúsinu I New York. Jónas Jónasson segir frá heimsókn sinni þangaö nýlega og ræöir viö sjúklinga og starfsfólk. Tæknimaöur: Höröur Jónsson. 21.20 Danssýningarlög úr óperunni „Marco Spada” eftir Daniel AuberSinfóniu- hljómsveit Lundúna leikur: Richard Bonynge stjórnar. 21.50 Ljóö eftir Sigurö A. Magnússon, óprentuö. Höfundurinn les. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. 18.00 Stundin okkar L aö hl ) Sýnt veröur brúöuleikritiö Steinninn sem hió eftir Ninu Björk Arnadóttur og mynd um Davið og Goliat, hund- inn hans. Einnig veröur far- iö I heimsókn til skáta á Akureyri Umsjónarmenn Hermann Ragnar Stefáns- son og Sigriöur Margrét Guðmundsdóttir. Stjórn upptöku Kristin Pálsdóttir. 19.00 Enska knattspyrnan Hlé 20.00 Fréttir - 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Spor I rétta átt Ýmsir dansar sem Henný Her- mannsdóttir hefur samiö sérstaklega fyrir sjónvarp. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 20.55 1 landi hinna blindu. Stutt frönsk gamanmynd. Leikstjóri Edmond Sechan. Aöalhlutverk Paul Preboist og Marie Marc.Roskinn piparsveinn býr meö aldraöri móöur sinni. Hún á hund sem hann veröur aö ganga út meö daglega. 21.10 Húsbændur og hjú (L) Breskur myndaflokkur. Fagnaöarfundur Þýöandi Kristmann Eiösson. 22.00 Frá Listahátfö 1976 Cleo Laine, John Dankworth og hljómsveit hans. Frá hljóm- leikum I Laugardalshöll i júni sl. Stjórn upptöku Andrés Indriöason. 22.25 Aö kvöldi dags Séra Bjarni Sigurösson, lektor, flytur hugvekju. 22.35 Dagskrárlok

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.