Tíminn - 04.07.1968, Blaðsíða 2
2
TÍMINN
FIMMTUDAGUR 4. júlí 1968.
it JP-Innréttingar frá Jðnt" Péturssynt, húsgagnaframleiSanda — augtýstar I
sjónvarpi. Stilhrelnar) sterkar og val um viðartegundir og harSplast- Fram-
leiBIr elnnig fataskápa.
A5 aflokinni vfðtækri könnun teljum vlð, að staðlaðar henti I flestar 2—5
herbergja fbúðir. eins og þær eru byggöar nú. Kerfi okkar er þannig gert, a5
oftast má án aukakostnaöar, sta5færa innréttinguna þannig’ a5 hún hentl. f
allar IbúSir og hús.
Allt þetta
■jt Seljum staðlaðar eldhús-
innréttingar, þa5 er fram-
leiöum eldhúsinnréttlngu og
seljum me5 ðllum. raftækjum
og vaskl.VerS kr. 61 000.00 -
kr. 58.500,00 og kr. 73000,00.
Innifaliö 1 verðinu er eid-
húsinnrétting, 5 cub/f. ís-
skápur, eldasamstæöa me5
tveim ofnum, grillofni og
bakarofni, lofthreinsari með
kolfilter, sinki - a - matic
uppþvottavél og vaskur, enn-
fremur söluskattur-
tít Þér getið valið um inn-
lenda framleiðslu á eldhús-
um og erlenda framleiðslu.
(Tielsa sem er stærstl eldhús-
framleiðandi á meginlandl
Evrópu.)
■ic Einnig getum viö. smiðað
innréttingar eftir teikningu
og óskum kaupanda.
-*• Þetta er eina tilraunin, a5
því er bezt verður vitaS til
að leysa öll • vandamál .hús-
byggjenda varðandi eldhúsið.
ir Fyrir 68.500,00, geta
marglr boðið yður eldhúsinn-
réttingu, en ekki er kunnugt
um, að aðrir bjóði yður. eld-
húsinnréttingu, með eldavél-
arsamstæðu, viftu, vaski,
uppþvottavél og Isskáp fyrir
þetta verð- — Allt innifdlið
meðal annars söiuskattur kr.
4.800,00.
Söluumboð
fyrlr
JP
•Innréttingar.
Umboðs- & heildverzlun
Kirkjuhvoli - Reykjavlk
Sfmar: 21718, 42137
LJÚSASAMLOKURNAR
Heimsfrægu 6 og 12 v. 7" og 5%"'
Mishverf H-framljós,
viðurkennd fegund
BÍLAPERUR
F|ölbreytt úrval —
Sendum gegn póstkrófu um land allt
SMYRILL
Laugavegi 170 — sími 12260
HEF OPNAD SKRIFSTOFU
að Smáragötu 6. Sími 19930.
HRAFN HARALDSSON, cand. oecon.
löggiltur endurskoðandi.
Ábyrgðastarf
Vanur skrifstofumaður óskast í ábyrgðarstarf hjá
stóru fyrirtæki í Reykjavík. Reynsla nauðsynleg.
Umsóknir með upplýsingum um aldur, nám og
fyrri störf, sendist afgreiðslu Tímans fyrir 10. þ.m.
merkt: „Góð laun“.
BÆNDUR
K. N. Z.
saltsteinninn
er ódýrasti og vinsælasti
saltsteinninn á markaðn-
um. — Inniheldur öll nauð
synleg bætiefni.
E V O M I N F.
hefur verið notað hér und
anfarin ár með mjög góð-
um árangri.
EVOMIN F. er nauðsynlegt
öllu búfé.
K F K FÓÐURVÖRUR
Guðbjörn Guðjónsson
heildverzlun.
Hólmsgötu 4, Reykjavík.
Símar 24694 og 24295.
Stangveið-
in er hafin
Lax- og silungsveiði mun nú
víðast hvar vera hafin í landinu.
Þykir mér rétt að sendia kolteg-
uim míniUim í sportveiðinni kærar
kveðjur mieð ósk um ánægjuleg-
ar stuindir í dvöl sinni við veiði-
vötnin í faðmi íslenzkra fjalta og
fiallvatnia um teið og ég læt fylgja
hér niieð nokkrar hugleiðingar til
S'portveiðimannanna, hvað ber að
hafa í hug,a við vatnafiskveiðarn
ar.
1. Sportveiði iðka menn sér til
ánægj'u og aflþreyingar. Sannur
spontveiðitnaðiur hefur áhuga á
fiskistofninum og viðhaldi hans.
2. Sportveiði er iðkuð með kast
línu af stöng. Þannig teljast neta-
nóta- ádráttur- eða línuveiði ekki
til sportveiði.
3. Um leið og tekið er tilliit
til öryigigis og styrks vedðitækj-
anna skal vaili þeirra stjónað af
sportsjónanmiðum. Vatnafiska
skal sem mest veiða á flugu, þar
sem kringumstæður leyfa. Ventu
búin að ganga úr skugga um að
færi, girni og agn sé í lagi áður
en veiði hefst.
4. Veiddu aðeins þar sem þú
TRULOFUNARHRINGAR
— afgreiddir
samdægurs.
Sendum um allt land.
H A L L D Ö R
Skólavöröustlg 2
hefur leyfi til. Aflaðu þér vitn-
eskju uim veiðistaðinn.. Veiddu að
eins á löglegum tíma. Kynntu þér
sjálfur hverjar regilur gilda um
friðun á hverjum stað.
5. Taktu nákvæmlega tillit til
fyrirmælanna urn lágmamkisstærð.
Sértu í vafa, slepptu þá heldur
veiðinni. Fiskurinn er þá varlega
losaður með rakri hendi og sleppt
varlega, helzt alveg niður við
vatns'yfirborð. Dreptu annan
veididian fisk þegar í stað.
6. Sportv'eiðimienn ber alltaf að
starfa að verndun fiskistofnsins
og haga veiði sinni eftir því. Þar
sem hann hefur eimkarétt til
veiða, ber honum að haga veiði
sinni þannig, að ekki gangi á
stofninn, heldur vinni að aukningu
hans, Þar siem fleiri hafa veiði-
réttindi ber þeim í samieiningu að
gæta þessa. — Láttu fiskinn í
friði um hrygignimgartímann.
7. Sportveiðimaðurinn lætur
enga veiði fara í súginn, hann
stundar ekki veiði sína í fjár-
gróðlaskyni.
8. Láttu báta og veiðitæki ann
annarra afskiptalaust. Veiddu eða
vaddu ekki þar, sem aðrir eru
að veiðum. Gerðu ekki einn til-
kall til beztu fiskistaðanna.
9. Sýndu öðrum sportveiðimönm
uim tillitssemi. Taktu fullt tillit
til fbúanna á veiðisvæðunum. —
Sanmur sportm'aður temur sér þá
framkomu sem verður sportveið-
inmi til hróss og aflar hemni
vinsælda. /
10. Leggðu þinn skerf til starfs
veiðifélaganna fyrir fiskivernd.
11. Sportveiðim'aðurinn gengur
vel um við veiðistaðina. Um-
gengni lýsir innri manni.
12. Nafnið sportveiðimaður sé
heiðursnafnbót — látum engan
okkar setjia blett á það.
Guðmundur J. Kristjánsson,
form. Landssambands ísl.
stangveiðimanna.
í\ i i
SKARTGRIPIR
Modelskartgripur er gjöf sem ekki gleymist. —
• SIGMAR & PÁLMI -
Hverfisgötu 16 a. Sími 21355 og Laugav. 70. Sími 24910
K E N T Á R rafgeymar, í bifreiðar, báta og vinnuvélar, 36 mismunandi stærð-
ir, í allar bifreiðar, m.a. Cortina, VW, Skoda 1000, MB, Vauxhall, Fiat, —
Renault. Þér getið fengið KENTÁR rafgeyma hvar sem er á landinu, eða til-
senda gegn póstkröfu ,þar sem ekki er umboðsmaður.
DALSH I 1 - l-HAJ=-r\|>AF=^F=-|F=2EDI
sírs/ii
Sölustaðir í Reykjavík: Rafgeymahleðslan, Egill Vilhjálmsson, Hamarsbúðin h.f.
Síðumúla 21 Laugavegi 118 Hamarshúsi
og víðar