Tíminn - 04.07.1968, Blaðsíða 14

Tíminn - 04.07.1968, Blaðsíða 14
> 1% TÍMINN Hofsjökull losur i Suntu Isubel EJ-Reykjavík, þriðjudag. vík, mun skipið iiú vera í höfn Eins og frá var skýrt í blað í Santa Isabel á eyjunni Fem inu í dag, var HofsjökuU, skip ando Poo, sem er rétt fyrir Jökla h. f. fengið til þess að utan Port Harcourt í Nígeríu. flytja vistir frá Skandinavíu og En hún er spænsk. HoUandi til bágstaddra í Biafra Mun skipið halda úr höfn Samkvæmt upplýsingum frá strax og vistunum hefur verið skrifstofu Jökia h. f. í Reykja skipað í land. Bændur Erum með kaupendur á biðlista. Vantar dráttarvél- ar, blásara og önnur land- búnaðartæki. Bfla- og búvélasalan v/Miklatorg. Sími 23136 Heimasími 24109. SUMAR- DVÖL Get tekið 7—8 ára telpu til sumardvalar í Borgar- firði. Meðgjöf. Upplýsingar merkt: „Dvöl“ sendist afgr. blaðsins fyrir laugardag 6. þ.m. Jón Grétar Siqurðsson héraSsdómsiöqmaður Austurstræti 6 Simi 18783. KJARVAL Framhald af bls. 3. hafa miálverk á sýninguna, hefði raunar verið fyrstur til að rita rnn list Jóhannesar Kjarval í íslenzkt blað. Maður inn er Guðbrandur Magnússon fyrrverandi ritstjóri Tím/is. Hann sá fyrstu málverkasýn ingu Kjarvals í Iðnskólanum I Reykjavík haustið 1908 og gat ekki orða bundizt. Alla tíð síðan hefur Guðbrandur verið einn af tryggustu aðdiáendum Kjarvals og ekki látið nokkra Kjarvalssýningu, sem haldin befur verið liér á landi, fram hjá sér fara. Eftirfarandi um- sögn um fyrstu sýningu Kjar- vals birtisit í Austra, frétta- blaði, sesn gefið var út á Seyð isfirði, 26. sept. 1908: UNGT LTSTAMANNSEFNI Smám saman koma þeir kraftar íslenzku þj'óðarinnar í Ijós, sem styðja góðu framtíð arvonirnar bennar, og sem sýnfl það og sanna, að hún á rétt tiíl þess að eiga framtíð, engu Amma mín Vigdís Magnúsdóttir frá MeSalholtum, andaðist 1 Landspítalanum 3. iúlí. Jarðarför auglýst síðar. Margrét Sturlaugsdóttir og Hörður Pálsson, Stokkseyrl. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarð- arför Sturlaugs Jónssonar stórkaupmanns. Jón og Þórður Sturlaugssyriir. Þökkum innllega auðsýnda samúð og vinarhug vlð andlát og jarðar- för systur okkar, Margrétar Jónsdóttur 'frá Snorrastöðum. Stefán Jónsson, Svelnbjörn Jónsson, Kristján Jónsson. síður en aðrar sianmar menn- ingarþjóðir, — eninþá einu sinni hefur listhæfi yfirumnið öi'ðugleikana sem á því eru hér að geta helgað listsmíð brafta sína. Ungur maður að mafni Jóhannes Sevinsson, hef- ir mélað miyndir og veitt al- mennimgi kost á að sjá þær í Reykjavík. Mynddr þessar bera það með sér, að eðlisigáfa mannsims er óvanalega ríik, þareð hann engrar tilsagnar hefiur notið í því, er að málun mynda lýtur, oig etokd leynir sér, að maðurinm mun lí-klegur tii að koma nýjum, ísilenzku-m hugmyndum á línið, það hefur hann sýnt með myndu-num af „Draumalaindinu", „He.lli“, — „Skarphéðni í brennumni“, — „Gljiúfrabúamim“ o.fl. Af rnyndum sem gerðar eru að fyi'inmynd, er „Morgiunn við Hornbj arg“, „Útsynm in.gur “, „Kálfisihaimars'vík" og „Morgunn við Húnaf3óa“, efltirtektarverð- ar mymdir. Jóhannes Sveinsson er Skaft flellingur að ætt, ein uppaliin í Borgarfirði eystra." Við hittom Guðbrand í dag í Lisitam an n ar-kál a n um, en hann hafði litið inn til að eiga þar góða stund enn einu sinni. Næði gafst til örlítils spja-lls og til að fá Ijósmynd af Guðhrandi o-g fallegri Kjarvalsmynd, sem hann hefur lánað á sýningiuma o-g kall- ast „Bókmerki“. Guðbrandur sagði m,.a.: — Ef það er n-okkuð, sem mig mætti telja fróðan um, eru það myndir Kjiarvals. Ég hef séð all- ar sýninigar hans frá því fyrsta, o-g myndir hans eru mér mikið yndi. Fundurn o-kkar bar þanni-g sa-man, að ég kynntist bróður hans, Karel Syeinssynd í Ung- mennafélagi Reykj’avíkur. Hann minntist einu sinmi á það við m-ig, að ég kæmi með sér til bróðu-r s-íns, en h-ann fen-gis-t við að mália myndir. Ég játaði svona í kurbeisisskyni, en áleit m.eð sj'álf-um mér, að það væri nú til lítiils, ég bæri vís-t lítið skyn á s-lík-t. Myndlist var á þessum tíma að hefjast á íslandi. — Ég h-afði til þessa haít lítil kynni af myndlist. Að vísu hafði ég séð mann með málaratrönur vera að mál-a myndir norður á Akureyri. Mér daitt náttúrle-ga ekk-i í hug að það væri íslend- in-gu-r, sem legði stund á slíka iðj-uy lyfti hatti og hellsaði á dönsku! En þetta reyndist þá vera Ás-grímur Jónsson málari! Málverkasýninga-r hans urðu síð- ar árviss atburður hér i höfuð- staðnum. — Jæja, en ég fer n-ú sam-t eitt kvöldið með Karel inn á Laugaveg, þar sem þeir bræður bjuggu. Iíerbergið var látlaust, tvö rú-m og snagar fyrir föt við fótagafl. En allir ve-ggir voru þaktir máluðum myndurn. Þá kom nýr kapítul-i inn í lif manns! — Þegar Kjarval sýndi í fyrsta si-nn 1908 var myndlist e-kki svo mikils metin, að hún þætti blaða m-atur, en ég tók m.ig til og skrifað-i notokur orð um sýning- una f blað ok-kar Austfi-rðinga, Austra á Seyðisfirði. — Ég he-f fen-gið að horfá á mikla nýsköpun hér á landi, er enda eldri en fyrsta skóflustung an í Suðurlandsbrautinni og flest ar brýr á landinu. Þótt við vær- u-m len-gi a-um-ir, íslendingar, átt- u-m við alltaf stoáildskapinn. Og þegar þjóðimni óx fis-kur um hirygg, og aðrar lisfcgreinar tóku að skj-óta hér rótuim, höfðuim við m-óttökutækin í la-gi til að geta einnig mietið pensilinn og meitil- inn. — Þess sýning e-r s-tórviðburð- ur. Ég hefði ekki trúað, að mað- ur æt'ti eftir að lifa það að sjá slítoa stórsýningu í okkar bless- aða, gamla Listamannaskála! 40 þúsund manns hafa þegar séð sýningu Kjarvals að þessu siruni og er það al-gjör metaðsókn að listsýningu hér á landi. Sýn- i-ngarskrár hafa selst fyrir um 600.000 krónur, en áigóðanum að sýninguuni verður varið til fram- tovæmda við nýja Listam'annasikál ann á Mitolafcúni. Nýi skálinn verð ur hin veglegasta bygging, reist af Fél-agi ísleuzkra myndlistar- manna, bor-garyfirvöldum og ríki i samvinnu. Vinna er nú hafin við hann, og m-un hú-sið væ-ntan- lega verða fotohelt og tilbúið að utan á næstu 18 mánuðu-m. R-agnar Jón-sson, sem er einn sj'ö mianna í sýni'ngarne-fnd, sagði í gær vlð blaðamienn, að það v-æri háborin skömm að eiktoi væri enn til annað sýninga-rhú'S í höfuðborginni, en hiinn gamll hrörle-gi listamannaskálli, sem listamenn kom-u sjálf-ir upp, með- a-n stórha-llir rísa fyrir sýni-ngar á venjule-gum vörum! Listunnend úm gefst k-ostur á að. styðja lis-ta menn í að koma upp sýningar- skála með því að skoða sýningu Kja-rva-ls o-g kaupa sýningar- skrána. LANDSMÓT Framhald ai bls. 16 um fram'kvæmdum á mótssvæð inu. Skipulögð verða tjaldstæði fyrir keppendur, starfsmenn og sýningarfólk og mótsgesti. Ætlunin er að skipuleggja sér- stakt svæði fyrir fjölskyldu- tjaldbúðir. Þá hafa verið skipu- lögð bílastæði, sem rúma mörg hundruð bíla. Unnið er að því að koma upp dans- og sýninga pöllum, og öðrum mannvirkj- um á mótssvæðinu. Mótsstjórn hefur aðsetur í Barnaskólanum á Eiðum. Þá verður og á staðn um læknir, lögreglan mun hafa bækistöðvar á Eiðum, og í Valaskjálf á Egilsstöðum, og mun verða náið samband milli þeirra stöðva. Ungmenna- og íþrótta- samband Austurlands sér kepp endum og starfsfólki mótsins fyrir veítingum í Barngskólan um og sumarhótelinu á Eið- um, sem er nú í þann veginn að hefja starfsemi sína. Þá má einnig benda á það að veitinga sala er í Valaskjálf á Egils- stöðum, sem er í aðeins fimmt- án kílómetra vegalengd frá Eið um. Nýir umboðsmenn Tímans Njarðvíkur Frá 1. júli annast Sesselja Jónsdóttir, Þórustíg 5, umboð fyrir TÍMANN í Njarðvíkum. Sími hennar er 2447. Seyðisfjörður Frá 1. júli er afgreiðsla TÍMANS á Seyðisfirði hjá Bókabúðinni, Hafnargötu 26. FIMMTUDAGUR 4. júlí 1968. Kosninga- fagnaður í 4-6 húsum GÞE-Reykjavík miðvikud. Framkvæmdanefnd stuðn- ingsmanna dr. Kristjáns Eldjárns í Reykjavík efnir til skemmtana annað kvöld fyrir þá Reykvíkinga, er lögðu henni lið í kosninga- baráttunni hér í liöfuðborg inni. Er hér um að ræða ótrúlegan aragrúa af fólki, enda þarf sennilega 6 sam- komuhús í borginni til að koma því öllu fyrir. Skemmtanir fyrir unga fólk ið verða í Tjarnarbúð og Glaumbæ, en fyrir hina eldri að Hótel Sögu og í Sig túni, en ef þörf krefur verða jafnframt skemmtan ir í Þjóðleikhúskjallaranum og Hótel Borg. Ómögulegt er að henda reiður á allt það fólk, er starfaði fyrir kosningaskrif stofur dr. Kristjáns Eldjárns hér í höfuðborginni, en það skiptir hundruðum ef *ekki þúsundum. Fjöldi fólks vann í kjördeildum, aðrir á hverfaskrifstofum, enn aðr- ir léðu bíla sína á kosninga daginn, og fjöldinn allur af athafnasömum konum stóðu fyrir kaffiveitingum. Það gekk jafnvel erfiðlega að fá verkefni handa öll- um þeim, sem vildu vinna að kosningasigri dr. Kristj- áns. Yfirleitt var þetta allt sjálfboðavinna. Reykjavíkurnefndin vill því sýna þakklæti sitt til allra þessara sjálfboðaliða með því að efna til skemmt ana fyrir þá. Dr. Kristján Eldjárn mun koma á alla staðina og ávarpa gesti, og ýmislegt verður til skemmt unar, kórsöngur, e.t.v. leik- þættir o.fl. Það er talsverður halli á kosningasjóðnum, en fram- lög berast enn og væntir Reykjavíkurnefndin þess, að þau haldi áfram að ber- ast. $ HRAÐAAUKNING Framhald af bls. 16 sem 45 km. hámarkshraði var leyfður á fyrir umferðarbreytingu s.s. Hringbraut, Skúlagötu, hluta Miklubrautar o_g fleiri miklar um- ferðargötur. Á Miklubraut frá Kringlumýrai'braut að Grensás- vegi var leyfður 60 km. hámarks- hraði fyrir umferðarbreytingu, en þar er nú 50 km. hámarkshraði, og leggur umferðarnefnd Reykja- víkur til að hraðinn þar verði eins og fyrir breytingu. Jafnframt þessum tillögum, leggur umferðar nefndin áherzlu á nauðsyn þess, að allt verði gert sem unnt er til þess að fá ökumenn til að virða reglur um ökuhraða. í framhaldi af þessu má geta þess, að dómsmálaráðuneytið mun hafa í undirbúningi að hækka hámarkshraða á Keflavík- urvegi í 70 km. á klst. Hins vegar mun ekki i ráði að hækka hámarkshraða á þjóð- vegum almennt, en þar er nú 60 km. hámarkshraði og má segja að það sé nógur hraði á flestum þjóð vegum hér á landi auk þess sem minni hraði gerir það að verk- um, að benzíneyðsla verður minni bifreiðar slitna minna og öku- menn breytast ekki eins á lang- akstri.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.