Tíminn - 04.07.1968, Blaðsíða 10
10
FIMMTUDAGUR 4. júlí 1968,
I DAG
TÍMINN
í DAG
í dag er fimmtudagur
4. júlí. Marteinn biskup
Tungl í hásuðri kl. 19.26.
Árdegisflæði U. 11.48.
Heilsugæla
Siúkrablfrelð:
Sínu 11100 i Reykjavík, I Hafnarfirðl
' sima 61336
SlysavarSstofan. I
Opið allan sólarhringinn. Aðelns mót
taka slasaðra. Sími 8 1212.
Nætur- og helgidagalæknir 1 sima
21230
NeySarvaktin: Sími 11510 opið
hvern virkan dag frá kl. 9—12 og
1—5 nema laugardaga ki. 9—12.
Upplýsingar um Læknaþjónustuna
í borginni gefnar i simsvara Lækna
félags Reykjavikur í síma 18888.
Næturvarzlan í Stórholti er opin
frá mánudegi til föstudags kl. 21 á
kvöldin tii 9 á morgnana. Laug-
ardags og helgidaga frá kl. 16 á
daginn til 10 á morgnana:
Kópavogsapótek:
OpiS virka daga frá kl. 9—7. Laug-
ardaga frá kl. 9—14. Helgidaga frá
kl. 13—15.
Næturvörzlu apóteka 1 Reykjavík
annast vikuna 29.6, 6.7. Lyfjabúðin
Iðunn og Garðs apótek.
Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfara-
nótt 5. júlí annast Jósef Ólafsson,
Kvíholti 8, sími 51820.
Næturvörzlu 1 Keflavík 4.7. annast
Kjartan Ólafsson.
Slysavarðstofan i Borgarspítalan.
um er opin allan sólarhringinn. Að-
eins móttaka slasaðra. Simi 81212
Nætur- og helgidagalæknir er i
síma 21230.
Siglingar
Eimskipafélag íslands h. f.
Bakkafoss fór frá Norðfirði 2.7. til
Kaupmannahafnar, Gdansk, Gdyn-
ia, Kaupmannahafnar, Gautaborgar,
Kristinsand og Reykjavíkur. Brúar-
foss fer frá NY í dag 3.7. til Rvk.
Dettrfoss fer frá Frederitohavn í
dag 3.7. til Varberg, Sölvesborg,
Norrikoping, Jaikobstad, Helsingfors
og Kotlka. Fjallfoss fór frá NY 26.
6. til Rvk. Gullfoss er væntanlegur
á ytri höfnina í Rvk kl. 06.00 í fyrra
málið 4.7. Skipið kemur að bryggju
kl. 08.15. Lagarfoss fór frá Kefla-
vík 2.7. tii. Leningrad. Mánafoss fór
frá Vestmannaeyjum 29.6. tii Lond
on og Hull. Reykjafoss fer frá
Antw. í dag 3.7. til Rotterdam og
Rvk. Selfoss fer frá Akureyri í
dag 3.7. til Ólafsfjarðar, Siglufjarð
ar, Skagastrandar, ísafjarðar, Stykk
ishólms, Grundarfjarðar, Faxafióa-
hfna og Vestmannaeyja. Skógafoss
fer tfrá Réykjavík í kvöld 3.7. til
Hafnarfjarðar. Tungufoss kom til
Reybjavíkur 29.6. frá Kristiansand.
Askja er í Reykjayík. Kronprins
Frederik kemur til Kaupmannahafn
ar í dag 3.7. frá Thorshavn og
Rvk. Polar Viking fer frá Súg-
andafirði í dag 3.7. til Bíldudals og
Hafnarfjarðar. Cathrina fer frá
Kaupmannahöfn í dag 3.7. til Gausta
borgar, Akraness og Rvk. Bestik
fór frá Hamborg 2.7. til Rvk. Anne
marie Böhmer fór frá Rotterdam
2.7. tii Rvk.
Skipadeild SÍS.
Arnarfell er í Rendsburg. .Jökulfeli
fer í dag frá Keflavík til Hornafjarð
ar, Austfjarða og Norðurlandshafna.
DísarfeH fer væntanlega til Horna
fjarðar 8, þ. m. Litlafeli fer frá
Akureyri í dag til Rvk. Helgafell er
á Akureyri fer þaðan til Reyðar-
fjarðar, Rotterdam og Hull. Stapa
fell fer i dag frá Húsavfk tii Þórs-
hafnar og Seyðisfjarðar Mælifell
fór í gær frá Heröya til Landskrona,
Stralsund, Ventspils og Stettin. Sisu
er í Gufunesi.
FlugáæHanir
Loftleiðir h. f.
Bjami Herjólfsson er væntanlegur
frá NY kl. 10.00. Fer til Luxemborg
ar kl 11.00. Er væntanlegur til
baka frá Luxemborg kl. 02.15 . Fer
til NY kl. 03.15. Guðríður Þor-
bjarnardóttir er væntanieg frá Lux
emborg kl. 12.45. Fer til NY kl
13.45. Leifur Eiríksson er væntan-
legur frá NY kl. 23.30. Fer til Lux
emborgar kl. 00.30.
Týndi veski
Slæmf getur verið að týna veski,
en verra er að týna veskinu sínu
með öllu nýútborguðu kaupi sínu.
Þetta gerðist á mánudag. í veskinu
var allt kaup mannsins, öll hans
skilríki, svo að enginn vandi ætti
að vera fyrir skilvísa og heiðarlega
menn að koma því til skila. Samt
hefur það ekki komið í ieitirnar. Til
mæli okkar eru því þau, að veskinu
sé skilað til okkar hér á Dagbókinni,
og munum við þá hafa samband við
eigandann. Skilvísum finnanda sé
með því heiður ger.
Félagslíf
Gestamót Þjóðræknisfélagsins.
verður haldið n. k. sunnudag kl. 3
e. h. að Hótel Sögu, Súlnasal. Gert
er ráð fyrir miklu fjölmenni Vestur
íslendinga. Stjórn félagsins býður
öllum Vestur-íslendingum ,sem hér
eru á ferð, til mótsins Heimamönn
um er einnig heimil'i aðgangur og
fást miðar við innganginn.
Óháði söfnuðurinn.
Sumarferðalag
Ákveðið’er að sumarferðalag Ó-
háða safnaðarins verði sunnudag
inn 11 ágúst n- k. Farið verður í
Þjórsárdal, Búrfellsvirkjun verður
skoðuð og komið við á fleiri stöð-
um.
Ferðin verður auglýst nánar síð-
ar.
Dómkirkjan.
Bræðrafélag Dómkirkjunnar fer
skemmtiferð n. k. sunnudag 7. júnl
Félagsmenn sem annað safnaðarfólk
og fjölskyldur þeirra eru velfkomn
ir i ferð félagsins Farið verður að
Odda og Keldum, hinn fomi skáli
skoðaður og komið að Gunnarsholti,
Ef til vili verður farið um efri
byggð Rangárvalla hjá Hellu. Leið
— Kiddi, Pankó, ÞI8 björguðu lífi minu. — Ég kom til þess að hjálpa ykkur. — Já, en hvernig elgum við að geta gert
Hvað get ég sagt? — Hjálpa okkur. Hul það, sem við ætluðum að gera, ef við
— Þú getur sagt mér, hvað þú varst að — Vertu rólegur, Pankó. Hún vildi okk- erum allan tímann að bjarga henni frá
gera hér ein. ur vel. Rauðskinnum?
sögumaður verður Arni Böðvarsson
cand. mag. Fargjald verður u. þ b.
250 kr. Fólk hafi með sér nesti, en
kaffi verður drukkið á Hellu á heim
leiðinni. Nánari upplýsingar veitir
Jón Magnússon í símum 12113 og
15996 Þess er vænzt að allir sem
þess eiga kosti noti þetta tækifæri
til að skoða þessa fornfrægu sögu
staði. Fjölmennum Stjórnin.
Kvenfélag Bústaðasóknar:
Hin áriega skemmtiferð félagsins
verður farin sunnudaginn 7. júlí kl.
8 árd. frá Réttarholtsskólanum, upp
lýsingar i síma 34322 og 32076
Framarar — Handknattleiksstúlkur.
Æfingar verða sem hér segir:
Þriðjudaga kl. 7.00 2. fl. B.
Byrjendur kl. 7.30. 2. fl A
Fimmtudaga kl 6.30 2. fl. B og byrj
endur kl. 7. 2. fl. A.
Æfingar fara fram við Laugalækjar-
skóla Þjálfari.
KVIKMYNDA-
''Lltlabíú" KLÚBBURINN
Engin sýning í dag.
Orðsending
Neskirkja:
Séra Jón Thorarensen er kominn
heim.
Bústaðakirkja:
Munið sjálfboðaliðavinnuna hvert
fimmtudagskvöld kl. 8.
Heyrnarhjálp:
Maður frá félaginu verður á ferða
lagi um Norðurland 1. — 15 júll
til aðstoðar heyraardaufu fóliki. AU
ir sem þess óska geta snúið sér
til hans. Nánar auglýst á hverjum
stað.
A.A. samtökin:
Fundir eru sem hér segir:
t félagsheimilinu Tjamargötu 3c
miðvikudaga kl. 21 Föstudaga kL
21. Langholtsdeild. 1 Safnaðarheim-
tli Langholtskirkju, laugardag kL
14.
Minningarspjöld félags ísl. leik-
ara fást hjá dyraverði Þjóðleiik
hússins, Lindargötumegin, sími
11206.
Kvenfélag Laugarnessóknar:
Minningarspjöld Kvenfélags Laugar
nessóknar fást í Bókabúðinni Laug
arnesveg 52. Sími 37560.
Sigríði Ásmundsdóttur, Hofteigi
19, sími 34544. Ástu Jónsdóttur Goð
heimum 22, sími 32060.
Guðmundu Jónsdóttur Grænuhlíð 3
sími' 32573.
Fra Ráðleggfnðarstöð Þ|ððkirki
unnar Læknlr ráðlegglngarstöðvai
tnnar tófe aftui til starfa miðviku
aaginn 4 októbei Viðtalst.lm fcl
4—5 að Llndargötu 9
Mlnnlngarspjöla um Marlu Jóns.
dóttur flugfreyju fásl Ujá eftlr
tölduro aðilum:
Verzlunlnm Ocúlus Austurstræti /.
Lýsing s. t. raftækjaverzlunlnnl
Hverfisgötu 64 Valhöb h. t Lauga
vegl 25 Marlu Olafsdóttur. Dverga-
steinl Revðarflrðl 1
Minningarspjöld Kvenfélags Bú-
staðasóknar:
Fást á eftirtöldum stöðum, Bókabúð
inm Hótmgarði, frú Sigurjónu
Jóhannsdóttur, Sogaveg 22, Sigríði
Axelsdóttur Grundargerði 8 Odd-
rúnu Pálsdóttur Sogavegl 78.
fást Bókabúð Braga Brynjólfsson-
ar. Revkjavfk.
Fótaaðgerðlr t'yrlr aldrað fólfe eru
t Safnaðarbeunib -angholtssófemar.
Þriðjudaga fra kl 9—12 t h.
Timapantanlr > slma 34141 mánudaga
kl 5—6 Kvenfélag Langholtssafnað
ar
Mlnnlngarsp|öld N.L.F.I. aru aí-
greida a skrifstofu féiagslns, Lauf-
ásvegl 2.
— TNT sagði, að ég ætti að drepa þig
en ég ætla að gefa þér tækifæri. Við hvern
varst þú að tala?
— Ég veit það ekki. Ég lofa
— Jæja vinurinn. Þú skalt fá að kenna
á þvi.
Bílaskoðunin í dag, fimmtudag:
R-8251 — R-8400.