Tíminn - 04.07.1968, Blaðsíða 5
*
FBIMTUDAGUR 4. júlí 1968.
TIMINN
Leiðrétting
Þau leiðu mistök urðu í
Lndfara s.l. þriðjudag, að nafn
seinna bréfritarans féll ndður.
Það var Þorvaldur G. Jónsson
í Hafnarfirði, sem var höfund
ur bréfsins, en það fjallaði
um landbúnaðanmál og var
svar við bréfi Helga Hannes-
sonar á Strönd um búið í
Gunnarsfaolti.
„Fúll Moggia
Landfara berast nú mörgbréf
sem eátthvað standa í sam-
bandi við forsetakjörið, og hér
kemur eitt þeirra:
„Mongunblaðið var eina
blaðið sem tók afstöðu meS
öðru fonsetaefnánna ,og eru
skiptar skoðanir manna á því
hvont það hafi orðið frambjóð
enda þeirra til framdráttar eða
ekki En telja má fullvíst að
fonsíða og leiðarar. Miorgun-
blaðsins s.l. þriðjudag hefðu
orðið- öllu glæsilegri, ef dr.
Sjónvarpstækin skila
aíburða hljóm og mynd
FESTBVAL SEKSJON
Þetta nýja Radionette-sjón-
varpstæki fæst einnig meS
FM-útvarpsbylgju. — Ákaf-
lega næmt. — Me5 öryggis-
læsingu.
ÁRS ÁBYRGÐ
Radionette-verzlunin
ASalstræti 18, sími 16995.
eykur gagn og gleði
Gunnar Thoroddsen hefði orð-
ið fyrir kjöri.
Á forsíðu og í forustugrein
sinni á þriðjudag hikar Morg-
unbiaðið ekki við að sýna 65%
kijiósenda óánægju sína með val
þeinna og það er eins og blað
ið vdlji sem minnst úr kosn-
ingasigri dr. Kristjáns Eld-
jórns giena.
Frásagnir þess af kosningun
um oig hyllingu forsetahjón-
anna við Þjóðminjasafnið eru
hinar stuttaraíiegustu. Öll önn
ur blöð en stærsta og útbreidd
asta blað land'sins eyða mikiu
númi í umtal um kosningarn-
ar. Og Morgunbiaðið gerir nán
ast jafnt undir höfði kosning-
unum hér heima og í Frakk-
landi, því de Gauile fær bæði
núm á forsáðu og í leiðurum.
Meguim við blaSaliesendur
aldrei vænta óihlutdnæigs frétta
fflutnings. Hivað skai halda þeg-
ar áhrifamesta blað landsins
lætur það henda sig að láta
skína í lítilsvirðinigu sína, þeg
ar úrslit urðu þeim í óhag í
virðuie@ustu kosningum lands-
ins.
Áhrif dagblaða
Daigblöðin hafa mikil áhrif
á hugi landsmanna, í þeim leilta
mienn skýringa við því sem
þeir heyra og sjá í útvarpi
og sjónvarpi. Það hefur því
mikið að segjia hvernig blað
„sílær upp“ fregnum eðia hvað
þau leggjia álherzlu á í mál-
flutningi sínum. Oft má ráða
afstöðu blaða til mála af fyrir
sögnuim og stærð þeirra, því
þar er það oft samandregið,
sem blaðið viil leggja álherzl-
una á. Það hlýtur því að sýna
áhugaleysi og vandllætingu
Mongunbiaðisins á úrsl.itum for
setakosninganna, að það skuli
ekki gera þeim hærra undir
N otað - nýlegt-nýtt
Daglega koma barnavagn-
ar, kerrur, burðarrúm, —
leikgrindur, barnastólar ról
ur, reiðhjól, þríhjól, vögg-
ur og fleira fyrir börnin.
Opið frá kl. 9—18,30. —
Markaður notaðra barna-
ökutækja.
Óðinsgötu 4, sími 17178.
(Gengið gegnum undir-
ganginn).
höfði en fregnum af únslitum
þingkiosninganna í Frafeklandi
og ekki verja meiru en einum
þriðjia af fonuistugrein sinmi í
forsietakjiörið, og fannst ekki
tafea því að iáta ljósmyndara
sinn tafea mynd af þeim hjón-
um eftir að úrslit voru kunn
eins og öli hin blöðin gerðu.
Kannski hefur aldnei ktomið
jafn viel í ijós og í frásögnum
blaðanna af NATO-fundimum
og mótmælaaðgerðum og upp-
þotum sem urðu þá, hvað ísl.
biaðalesendur eru illa settir
giagnvart hlutdrægni dagfolað-
anna. Frásagnir blaðanna voru
vægast sagt á mangan hiátt
og ekki gat maður ímyndað
sér að öll væru þau að lýsia
sömu atburðun.um. Dómur
manna á miótmælagöngum og
uppþotum hetfur líklega verið
mj'Ög ólíkur eftir því hvort
þeir fceyptu Moggann eða Þjóð
viljann.
Ég held nánast að segja að
mangir séu onðnir þreyttir á
hlu.tdrægni dagblaðanina á
hvaða lund sem hún kemur
fnam, hvort sem það eru póli-
tískur og oft' barnalegur krít-
ur, eða „litaður“ fréttaflutn-
ingur. Ég held að leið dagblað
anna til vinsælda á næstu ár-
urn liggi í gegnuim algijörJiega
frjálsan og hlutlausan fréitta-
flutnimg og pólitískar umræð-
ur æm miðast a.m.k. við meðal
greindarvísitölu.
Vonandi verður þnóumin í
þessa átt á næstu árum, en
það lotfar sannarlegia ekki góðu,
þegar stærsta blað landsmanna
getur ekki sýnt óhiutdrægni og
tapað með neisn í kosningum
sem þessum.
Ein sem kau.pir öll blöðin."
Útvarpið frábært
Landfara hefur borizt
nokkur bnéf, þar sem frammd-
staða útvanpsmanna á kosn-
iuganóttina er einróma lofuð,
en sökum rúmleysis, verða
þau ck’ki birt hér.
Hins vegar vill Landfari
taka undir með brétfriturum
og þakka útvarpsmönnum dag
skrána í kosningunum. Það
sýndi sig á kosninganótt að
útvarpið á ágætum stanfskröft
urn á að skipa. Það var vel til
fundið að hafa viðtöl við for-
setaefnin strax efitir að fyrstu
fiölur úr Reykjavík voru kunn
ar og hinir ýmsu þæittir sem
fnéttamenu tóku saman voru í
•senn sfeemmtilegir og fróðleg-
ir. Útvarpinu er sómi af dag-
Starfsfólk stuðningsmanna Kristjáns Eldjárns á kjördegi
KOSNINGA HÁ TÍÐIN
ER í KVÖLD KL. 21
Skemmtiatriði og dans. — Aðgöngumiðar afhentir
í Garðastræti 18.. 2. hæð.
STUÐNINGSMENN
skrá sinni á kosninganótt og
hefur það sýnt sig nú og í út-
varpsdagskránni á H-deginn,
að úitvarpið getur orðið ofan
á í samfeeppninni við sjón-
varpið enn í nokkur ár, eða
þangað til sjónvarpið byrjar
að senda úit allan sólarhring-
inn, þegiar stóratburðir gerast.
Forsetakjör
FJOLIDJAN HF.
Hagstæðustu verð.
Greiðsluskilmálar.
Vemdið verkefni
íslenzkra handa.
FJÖLIÐJAN HF.
Sími 21195
Ægisgötu 7 Rvk.
Gdsli Albertsson skrifar eftir
fanandi:
„Mörgum kom á óvant úrslit
fonsetakosninganna. Reyndust
þeir sem útvarpið leitaði til
„litlir spámenn“. Ég held að
hefðu spámennirnir ekki alltaf
verið að horfa á sjónvarp og
reikna út stynkleika stjórn-
málaflokkanna og hvernig þeir
skiptust milii forsetaefnanna,
heldur gengið um götur borgar
innar og talað við yngstu kyn-
slóðina, þá aldursfloklka, sem
otft eru nefndir óvitar; hefðu
þeir komizt nær því rótta.
Eins og aillir vita, hefur
mikill hluti þjóðai-innar aldrei
koslð forseta fyrr. í þetta
skipti er það unga fólkið esm
mdiklu ræður um • úrslit kosn-
inganna. En hivers vegna sner-
ist mikill hluti unga fólksins
á sveif með öðru forsetaefn-
inu.
Því er fljótsvarað. Umga fóik
ið er í uppreisnanhug. Það
viLl nýjar leiðir, ný takmörk.
Sá uppreisnarhugur er þó ekki
eins og í Fratoklandi, þar sem
hnefi er á lofti og grjióti kast-
að. Ekki er hann heldur eins
og í Bandaríkjunum, þar sem
byssan er látin tala. Vonandi
verður íslenzk æska laus við
alla málninigapólitíik í framtíð
inni. fslenzk æska á að erfa
þetta land. Hún vérður að
byggjia á traustum grunni.^ Þá
mun lamdi og þjóð vel
vegna.“
ÖKUMENN!
Látið stilla i tíma.
Hjólastillingar
Mótorstiilingar
Ljósastillingar
Fljót og Srugg þpnusta.
BÍLASKOÐUN
& STILLING
Skúlagötu 32
Simi 13-100
Brugðu á betra ráð
Ritstjórar Morgunblaðsins
hafa án efa fundið það á les-
endum blaðsins í fyrradag, að
þeir voru ekki alls kostar á-
nægðir með frásögn og for-
ystugrein Mbl. um úrsli( for-
setakosninganna og þær skýr-
ingar, sem þar voru gefnar á
niðurstöðunni. Brugðu þeir
því í gær á betra ráð og birtu
forystugrein Tímans um úrslit
forsetakosninganua í heild __
athugasemdalaust með öllu.
Takk.
„Stjórnarkreppa
vegna erfiðleikanna?#/
„Málefni þjóðarinnar eru
ekki sem bezt um þessar mynd
ir. Efnahagurinn er mjög erfið
ur og valda því ekki aðeins
árferði, heldur og markaðir er-
lendis. Kánn svo að. fara, að
meira reyni á hinn nýja for-
seta á næstu vikum en margan
hefur grunað“.
Svo sagði í forustugrein Al-
þýðublaðsins á þriðjudag, eins
og vakin var athygli á hér í
Tímanum í gær. Þarna er rit-
ari Alþýðuflokksins að gera
því skóna, að meðal fyrstu
verka forsetans muni verða að
vinna að myndun nýrrar ríkis-
stjómar. Aðrar skýringar á
þessum ummælum eru út í
hött. Þannig skyldu líka allir
Iæsir menn þessi ummæli. —
Tíminn skoraði á forystumenn
Alþýðufiokksins, að taka af
öll tvímæli, ef þeir vildu túlka
þessi ummæli á annan veg
cða vísa þeim á bug sem tii-
hæfulausum. Vísir sneri sér
strax til utanríldsráðherra,
Emils Jónssonar, formanns A1
þýðuflokksins, og óskaði eftir
skýringum á þéssum ummæl-
um. Birtir Vísir „skýringar“
Emils innan tilvitnunarmerkja
í gær og eru þær svohljóð-
andi:
„Hér hlýtur að vera um mis
skilning að ræða. Mér er ekki
kunnugt um tilefni tU slíkrar
túlkunar. Vera má, að fyrir
höfundi leiðarans vaki, að ef
til vill geti komið tU kasta
forsetans í haust vegna stjórn
arkreppu, sem gætu hugsan-
lega myndazt vegna erfiðleik-
anna“.
Fjarri fer því að, formaður
ALþýðufiokksins taki af tví-
mæli um það, hvernig túlka
beri ummæli ritara Alþýðu-
fiokksins og stjórnmálarit-
stjóra Alþýðublaðsins. Hins
vegar tekur hann af tvímæli
um það, að stjórnarslit eru
ekki á dagskrá eins og stendur
og tæplega á allra næstu vik-
um. Hins vegar er ljóst, að
formaður Alþýðuflokksins hef-
ur næman skilning á því, að
ritara flokk$ins geti flogið í
hug, að stjómarkreppa verði
í baust vegna erfiðleikanna.
Er fróðlegt að heyra það, því
að engum dylst, að erfiðleik-
arnir eru miklir. En hvernig
kemur þetta heim og saman
við ,,mottó“ ríkisstjórnarinnar,
sem kyrjað er þegar, að ríkis-
stjórninni er dróttað, að hún
hugsi um það eitt að sitja sem
fastast þótt ljóst sé að hún
ráði ekkert við og hafi enga
stjórn á málefnum þjóðarinn-
ar. Þetta „mottó“ er: „Ríkis-
stjórnin mun ekki hlaupast á
brott frá erfiðleikunum“. Eru
Framhald á h!s 12.
I