Tíminn - 09.07.1968, Side 1
Reyna enn að komast
fyrir upptök taugaveiki-
bróður:
Leita nú í
rottum og
mávum!
KJ-Reykjavík, mánudag.
— Við erum vongóðir um að
veikin hafi ekki náð meiri út-
breiðslu, sagði Jóhann Þorkels-
son héraðslæknir á Akureyri er
Tíminn leitaði frétta hjá honum
í dag, af taugaveikibróðurnum,
sem kom upp í Eyjafirði fyrir
skömmu. — Við höldum þó að
sjálfsögðu áfram að reyna að
komast fyrir um upptök veikinn-
ar, og munum m.a. drepa máva
og rottur, og senda til rannsókn-
ar sagði Jóliann.
Héraðslæknirinn sagði að sjúkl
ingarnir fjórtán sem tekið höfðu
veikina, væru nú orðnir frískir.
Vistmenn á elliheimilinu Skjaldar
vík hafa haft einkenni taugaveiki
bróður, og voru send sýnisihorn
frá fólkinu til ræktunar að Keld-
um.
Þótt svo fari, sagði héraðslækn-
irinn, að sýnishornin frá Skjaldar
vík reynist jákvæð, þá vitum við
hvaðan yeikin hefur borizt þang-
að. í Skjaldarvík er öllu hrein-
læti nú hagað eins og ef tauga-
veikisbróðir hafi komið þar upp,
en úrskurður um sýnishornin sem
send voru þaðan kemur varla fyrr
en eftir miðja vikuna.
Hvað varðar útbreiðslu veikinn
ar til Skáldsstaða innst í Eyja-
firði, þá er talið lang sennileg-
ast, að drengur þar á bænum hafi
smitazt í sundlaug í Eyjafirði og
borið veikina þaðan með sér á
bæinn.
Hröpuðu 200
metra - eru
lítt meiddir
Laxveiöi í sjó fyrir austan:
Laxveiðinet
gerð upptæk
í f jöru við
Þorlákshöfn
OÓ-Reykjavík, mánudag.
Veiðieftirlitsmaður tók í sína vörzlu s. I. föstudag nokkur
net í fjörunni skammt frá Þorlákshöfn. Þótt net þessi séu
kennd viö allt annað en laxveiði, vildi svo til, aö í þessum
netum var talsvert af laxi, en eins og kunnugt er banna
landslög alla laxveiði úr sjó. Tveir menn í Þorlákshöfn
viðurkenndu strax að hafa átt netin, og töldu að eftirlits-
maðurinn hefði ekki leyfi til að taka þau með sér.
Ne-tin, sem tekin vor-u, lá'gu
í fjörunni. Eru þau lögð á há-
fjöru, og þegar fellur að veiða
þau fiskinn, seom gengur næst
landi, og þegar fjarar út aftur
Skreið á hafnarbakkanum í
Rvik. (Tímamynd-<rE).
Sending fyrir 1,8
milljón til Biafra
EKH-Reykjavík, mánudag.
★ Sambandsstjórnin í Nígeríu
gaf í dag út þá yfirlýsingu, að
hún gæfi leyfi til þess að Rauði
krossinn og önnur frjáls niann
liðarsamtök flyttu matvæli, lyf
og hjálpartæki yfir landamæri
Sambandslýðveldisins til neyð-
arsvæðanna í Biafra þar sem
tugir þúsunda svelta. Yfirlýs-
ing þessi kom fram í tveggja
síðna auglýsingu í New York
Times.
★ S. 1. laugardag fór um
71 tonn af skreið og undan-
rennudufti ætluð Biafrabúum
með Skógafossi áleiðis til
Hamborgar og Antwerpen, og
er andvirði farmsins rúmlega
1.8. milljón ísl. króna. Rauði
Framhald á bls. 15.
fellur undan netunum og er ebki
annað að gera en ganiga að þeim
í fjörunni og hirða fiskinn. Þetta
er ekki í fyrsta sinn, sem skerst
í odda milli manna f Þorlákshöfn
og veiðieftirl i tsm ann a, vegna
laxveiða úr sjó.
Meðal netanna, sem tekin voru
í fjörunmi, voru nokkur silungs-
net, til að villa um fyrir eftirlits
mönni'm, en silungsveiðar úr sjó
eru ekki bannaðar. Þá eru iðu-
lega ýsunet lögð á þennan hátt,
en þau m-unu vera einkar hentug
til að veiða lax úr sjó, og hvað
er eðllilegra en að leggja ýsunet
við strendur landsins.
Laxveiðimenn o>g ebki síður
þeir, sem rækta lax, hafa miklar
áhyggjur vegna sívaxandi veiðl
þjófnaða úr sjó. Menn hafa ver
ið staðnir að slíkum veíknaði inni
á Sundum og víðar. í fyrra þver
girtu bátar netum fyrir ós Lár-
vatns á Snæfellsnesi, en þar er
Framhald á bls. 14.
SJÁVARHITINN
MEÐ LÆGSTA MÓTI Á ÞESSARI ÖLD:
Áta og síld mánuði síðar
á ferðinni en í meðalári
AA-Höfn-Hornafirði. mánudag.
Tveir bandarískir hermenn j
fóru rnikla háskaferð fram af j
brún inni á Almannaskarð' og j
kastaðist bíll sem þeir vuru í I
fram af Klettabeltinu og lenti i j
snarbröttum skriðum þar fyrir j
neðan. Munu mennirnir og eitt-
hvað af öilnum hafa fallið um
200 metra veg. flvorugur mann-
anna er mikið slasaður.
Það var á laugardagsmorgni s.l.
sem mennirnir óku fram af brún
inni. Sennilega naía beir verið á
leið til Hafnar. Bíllinn sem var
lítill vörubíll, með húsi fyrir tvo,
en óyfirbyggður að öðru leyti. er
í pörtum um aila t'jallshlíðina
Vélin er upp undir klettabelti.
yfírbyggingin neðarlega í skrið
unum og grindin niðri undir
grasi. Skilui enginn sem skoðað
hefur aðstæður og séð hvernig bíll
inn er íarinn að mennirnir sem
í honum voru skyldu hafa komizt
lífs af.
Framhald á bls. 14.
OÓ-Reykjavík, mánudag.
Sjórinn norður og austur af
íslandi er nú mun kaldari en
í meðalári og lætur nærri að
sumarkoman sé mánuði síðar á
ferðinni á sjónum, en ella sé
miðað við hitastig sjávar og
síldargöngur. Mun þetta vera
eitthvert kaldasta vor og sumr.r
sem komið hefur á íslandi og
hafinu norður og austur af land-
inu á þessari öld. Þetta kom
fram á hinum árlega fundi, sem
íslenzkir, norskir og sovézkir
fiskifræðingar halda með sér. í
ár var fundurinn haldinn á Seyðis
firði dagana 5. og G. júli. Á fund
inum voru tekin sainan gögn,
sem sýndu ástand sjávar, átnskil-
yrði og dreiíingu síldar í Norð-
urhafi á tímabilinu maí—júní
1968.
Helztu niðurstöður fundar
fiskifræðinganna voru sem hér
segir:
I. ísbrúnin í Norðurhafi var
i vor austar og sunnar en oftast
var Jan Mayen um.lukt ísi um
áður, a.m.k. á þossari öld. Þannig
miðbik júní og um hinn mikla
hafís við íslandsstrendur þarf
efeki að fjölyrða á þessum vetit-
vangl.
Samfara miklum hafís var
sjávarhiti í Norðurhafi öllu, á
þessu vori, með lsegsta móti. A
það jafnt við um hlýsæinn í
hafinu austanverðu og kalda sjó-
inn í því vestanverðu. Fyrir Norð
Framhald á bls. 15.