Tíminn - 03.08.1968, Blaðsíða 4

Tíminn - 03.08.1968, Blaðsíða 4
\ 4 Athugið ’ Ég undirritaður opna í dag lögfræðiskrifstofu a£ NeðstutrÖð 4 í Kópavogi. Opíð virka daga kl. 10—12 og kl. 2—6, nema laugardaga kl. 10—12. HAUKUR DAVÍÐSSON, hdl., Sími 42-700. Vétskéli Islands Umsóknarfrestur um skólavist rennur út 20. ágúst. 1. stig verður í Reykjavík, á Akureyri og Vest- mannaeyjum (ef nægileg þátttaka fæst).' 2. stig verður í Reykjavík og á Akureyri (ef nægileg þátttaka fæst). Innritun fer fram 10. sept. — Kennsla hefst 16. sept., nema í 3. bekk, sem byrjar 1. nóvember. SKÓLASTJÓRI. Aðstoðaryfirljósmóðir Staða aðstoðaryfirljósmóður í Fæðingardeild Land spítalans er laus til umsóknar, frá 1. okt. 1968. Laun samkvæmt úrskurði Kjaradóms. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist stjórnarnefnd ríkisspítal- anna, Klapparstíg 29, fyrir 7. séptember n.k. Reykjavík 1. ágúst 1968 Skrifstofa ríkisspítalanna. AUGLÝSIÐ í TÍMANUM VEIÐIMENN Ánamaðkur til sölu. Sendur heim að kvöldi, ef óskað er. Upplýsingar í síma 23324 til kl. 5, en í 41224 á kvöldin og um helgar. Frá Hreðavatnsskála Borgarfírði FERÐAFÓLK ATHUGIÐ! Njótið helgarinnar með fjölskyldunni í fögru umhverfi á rólegum stað. — Endurbætt tjaldstæði — Veitingar á staðnum. — VERIÐ VELKOMIN HREÐAVATNSSKÁLI TIMINN LAUGARDAGUR 3. ágúst 1968, Myndin er af þátttakendum í ársfundi Norrœna póstsambandsins, sem hér var haldinn í þessum mánuSi. Frímerki í tilefni 100 ára afmælis norrænnar samvinnu i póstmálum Ákveðið var, að útgáfudagur frí merkis þess, sem Norðuriöndin fimm gefa út með sameiginlegri mynd, m. a. í tilefni 100 ára af- mæli norrænnar samvinnu í póst málum, skulri vera 28. feíbrúar 1969. Þetta er ein ákvörðunin, sem tekim var á ársfundi Norræna póst sasmibandsins í Iteykjavík .3.—5. SKRIF B0RÐ FYRIR HEIMIU OG SKRIFSTOFUR DE LiUXE ■ FRÁBÆR GÆÐI ■ ■ FRÍTT STANDANDI ■ ■ STÆRÐ: 90x160 SM ■ ■ VIÐUR: TEAK ■ ■ FOLÍOSKÚFFA ■ ■ ÚTDRAGSPLATA MEÐ ■ GLERI A ■ SKÚFFUR ÚR EIK ■ HÚSGAGNAVERZLUN REYKJAVÍKUR BRAUTARHOLTI 2 - SÍMI J1940 júlí 1968. Voru mættir þar fulltrú ar frá hinum fimm norrænu póst stjórnuim. Fundurinn ákvað ennfremuf að lagíæra burðargjöld fyrir fylgiblöð blaða- og tteiarita milli Norður landanna, á þann hátt að framveg is skuli innanlamds burðargjald gilda fyrir slíkt. Einnig var ákveðið að gera til raunir með notkun innanlandseyðu blaða með póstkröfusendinguirí milli Norðurlandanna og að halda áfram athugunum varðamdi notkun innanl.eyðublaða með öðrurn póst sendingum til þess að gera al- menningi aúðveldara að nota þgón ustu póstsins. Hagræðingarmál og þjómustan við almenning voru mjög til um- ræðu á fundinum. Norræma póst samfoandið hefur þessi rniál til meðferðar _ í mismunandi vianu nefndum. f sambandi við hagræð ingar og þjónustumál voru rœddar tillögur til breytinga á alþjóða- póstsamningunum, en alþjóða póst þing verður haldið 1969. Gúmmívinnustofan h.f. Skipholti 35 - Símar 3T055 og 30688 r\ n^n Modelskartgripur er gjöf sem ekkl gleymist. • SIGMAR & PÁLMI - Hveriisgötu 16 a. Sími 21355 og Langav. 70. Simi 24910 /

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.