Tíminn - 03.08.1968, Blaðsíða 5

Tíminn - 03.08.1968, Blaðsíða 5
LAUGARDAGUR 3. ágúst 1968. TIMINN Um úthlutun lista- mannalauna Halldór Kristjánsson ski*if- ar: ,,í til€fni af ummælum um útihlutun listamannalauna í út- varpsþættinum Á> rökstólum si. mánudagskvöld, þykir mér ástæða til að geta þess, að þau ár, sem ég hefi átt sæti í - úthlutuparnefnd, hefur það komið fyrir að meirihlutinn — þ.e. faHtrúar stjórnarflokk- anna — hafa haft sérfundi og tel ég að þar hafi úthlutun- iátó þá raunverulega verið ráð i3..,tjl lykta í ágreiningsefnum, en verulegur áramunur hefur verið að þessum vinnuibrögðum og Itt hefur þeirra gætt tvö síðustu skiptin.“ Um áburð Þá er bróf frá Jóni Arn- fimnssyni: -,,Nú er að koma í Ijós hversu hættulegt það er að gefa jörðinni tóman loftáburð. Kalskemmdirnar orsakast að miklu leyti af loftáburðinum. Loftáburðurinn heldur aldrei við grómagni jarðarinnar. — Hann hefur engin lífræn rotn andi efni fyrir bakteríugróð- urinn, svo jörðin tærist upp og deyr. Loftáburðurinn gerir annað og meira. Hanp veikir kýrnar og mannfólkið líka. Nú ætti að snúa við blaði og gefa jörðinni lífrænan áburð sem jafn auðvclt er að dreifa og loftáburðinum. Til þess get um við notað þarann. Þar sem mögulegt er að ná í þara og síldarmjölsverksmiðjur eru nærri, er hægt að framleiða þaramjöl á veturna þegar þær eru ekki í annarri notkun. Þaramjölið er einihver bezti áburður sem hægt er að fá.og géfur grasinu kjarnríka nær- ingu. Eg veit af reynslunni að það gæfi góða sprettu. Okkur er lífsnauðsyn að vanda til áburðarins. Hann er undir- staða heilsu og afurðargetu skepnunnar. Því hefur alltof lítill gaum ur verið gefinn hversu skað- legur loftáburðurinn er. Kýrn- ar veikjast og m.jólkin yrði lít- il ef skepnurnar hefðu ekki því meira af kröftugum fóður bæti. Það tíðkaðist þó ekki að ala kýr á öðru en töðu í gamla daga, og mjólkuðu þær þó vel. Ég man eftir svartflekkóttri kú á heimili mínu sem var lengi með 20 merkur í mál á eftir burð og hafði ekki ann að en tóm>a töðu. Mjólkin var feit og góð. Það er ekki svo lítið sem ríður á því að nær- ing okkar sé holl og góð“. Sparnaður Og að lokum frá Jóni Árna- syni: „Það birtist eftir mig grein, þar sem ég legg til að lögð séu niður öll sendiráð, nema eitt á Norðurlöndum, eitt í Bretlandi, og eitt í Bandaríkj- unum. Eintover „til'haldsmaður“ í utanríkisþjónustunni taldi að þetta gæti ekki komið til miála, við gerðum lítið úr okkur með þessu. Jœja, ég hefi um nokkura áratugi þurft að ferðast landa á milli til að útvega lánsfé fyrir íslenzka ríkið. Ég taldi þetta aldrei neina hneisu. í heiminum eru þjóðir, sem l'ána fé, og aðrar, sem þurfa að taka fé að láni. Þegar ég var í „Mnasnapi“ fyrir íslenzku ríkisstjórnina óg Landsbankann (þjóðbankinn var aldrei ne-fndur fslands- Sambandsþing SUF ÁkveSiS hefur veriS, aS 12. sambandsþing SUF hefjist aS Laug arvatni föstudaginn 23. ágúst n. k. kl. 20.00. ÞingiS mun einnlg standa laugardag og sunnudag, og því iýkur meS sérstakri afmæiis- hátíS vegna 30 ára afmælis SUF. Formönnum einstakra sambandsfélaga verSa naestu daga send frekari fundarboS ásamt drögum aS dagskrá þingsins. Stjórn SUF. TRÚLOFUNARHRINGAR Fljót afgreiðsla Sendum gegn póstkröfu- GUÐM. ÞORSTEINSSON gullsmiBur Bankastræti 12. Sumarhátíð Framsóknar- nmnaa á Austurlandi Framsóbnarmenn á Austur- landi halda sumarhátið í Atla- vík um næstu helgi — verzlun armannahelgina. Hátíðin hefst á laugardagskvöldið með dans- leik klukkan 9 í Atlavík. Dans- að verður á | tvekn stöðum, úti og inni. Þarl leifca fyrir dansi! Hljómsveit Magnl úsar Ingimarssonf ar ásamt söngv- urum og hljóm-| sveitinni Ómar» frá Reyðarfirði., Sunnudaginn 4. ágúst klukkan 2 e. hi hefst svo aðalfaátíðin. Ávörp flytja Ey- stéinn Jónsson alþingismaður og Ólafnr R. Grímsson hagfr. Stefán Ólafur Eysteinn Ræðu flytur Stefán Jónsson fréttamaður. í upphafi sam- komunnar og á milli leifcur Lúðrasveit Neskaupstaðar und ir stjórn Haraldar Guðrounds- sonar. Hljómsveit Magnúsar tngimarssonar skemmtir ásamt söngvurunum Vilfajálmi Vil- hjálmssyni og Þuríði Sigurðar- dóttur. Einnig skemmta Gísli Alfreðsson leikari, Hjálmar Gíslason gamanvísnasöngvari og Jón Gunlaugsson gamanleik ari, og GIM tríóið frá Fáskrúðs firði, sem leikur og syngur. Á mánudagskvöldið —- á frí degi verzlunarmanna, verður svo dansleikur í Valaskjálf á Egilsstöðum og hefst klukkan tíu. Hljóm:sveit Magnúsar Ingi marssonar leikur og syngur fyr ir dansi.. Algjört áfengisbann verður á samkomunni í Atlavík, og verður gengið ríkt eftir þvi að því verði framfylgt. Frá þvi 1965 hafa sumarhátíðir Fram- sóknarmanna í Atlavík verið áfengislausar, og hafa þessar samkomur verið til mikillar fyrirmyndar. banki, af því af þeim banka var dönsk ólykt), fann ég aldrei til þess, að ég væri að gera lítið úr mér, eða íslenzku þjóðjnni, enda gat ég staðhæft að við íslendingar hefðum ævinlega staðið við skuldbind- ingar okkar, og ætíð staðið í skilum á réttum tíma. (Ég veit ekki um Marshall, — ég vþdi láta ríkið greiða þá snýkjupeninga, en „nýsköpun- in“ og aðrar „viðreisnarstjórn ir“ vildu ekki heyra það nefnt). i Það verður enginn mikill af engu“. TR0LOFUNARHRINGAR — afgreíddir samdægurs. Sendum um allt land. H A L L D Ö R Skólavörðustíg 2 Hemlaviðgerðir Rennum bremsuskálar. — slipum bremsudælur. Llmum á bremsuborða og aðrar almennar viðgerðir HEMLASTILLING H.F. Súðarvogi 14 Sími 30135 Giíðjón StyrkArsson HÆSTARÉTTARLÖGMADUR AUSTURSTRÆTI 6 SÍM/ 18354 Sjónvarpstækin skila afburða hijóm og mynd FESTIVAL SEKSJON Þetta nýja Radionette-sjón- varpstæki fæst einnig meö FM-útvarpsbyigju. — Ákaf- lega næmt. — Með öryggis- læsingu. ÁRS ÁBYRGÐ ) Radionótte-verzlunin Aðalstræti 18, sími 16995. eykur gagn og gleði Á VlÐAVANGl Einmenningskjör- dæmi og samband þingmanna við umbjóðendur Morgunblaðið hefur nú hafið skrif lun það, að æskilegt sé að koina á einmenningskjör- dæmaskipan á íslandi. Telja ritstjórarnir, að það kjördæma kerfi, sem Sjálfstæðisflokkur- inn átti úrslitaþátt í að koma á, hafi sannað ótvírætt galla sína og gengið sér til húðar. Taka þeir nú undir flest rök þeirra, sem vöruðu við því, að upp yrðu teknar hlutfallskosn ingar í stórum kjördæmum, á sínum tíma. Um þetta mál seg ir í „Staksteinum“ Mbl. í gær: „í nýlega fluttum útvarps- þáttum, þar sem rætt var um stjórnmálaflokkanna og tengsl þeirra við almenning, settu tveir þátttakenda fram þá skoð- un, að breyting á kjördæma- skipuninni í þá átt, að ein- menningskjördæmi yrðu tekin upp„ myndi vafalaust auka á- huga fólks á starfi stjórnmála flokkanna og tengja starf stjórnmálaflokkanna enn frek ar en nú er, við fólkjð í land- inu. Á undanförnum vikum hafa þær raddir gerzt æ háværari, sem krefjast breytingar á kjör dæmaskipaninni. Á liðnum vetri settu samtök yngri mamna í stærstu stjórnmála- flokkunum fram tillögur, sem miða að því, að hér á landi verði tekin upp einmennings- kjördæmi. f ályktunum þings Sambands ungra Sjálfstæðis- manna s.l. haust er vakjn at- hygli á því, að Reykvíkingar njóti ekki enn sömu réttinda, hvað varðar fulltrúafjölda þeirra á alþingi og aðrir lands menn. Telur sambandsþingið, að jafnréttj náist bezt með skiptingn landsins í einmenn- ingskjördæmi. Þar sem einmenningskjör- dæmaskipulag ríkir eru ejn- ingar þær, sem standa að baki hverjum þingmanni, minni og tengslin milli kjósendans og þess, sem kjörinn er, hljóta því að aukast. Kjósendur fá betra tækifæri til þess að fylgjast með því, sem af störfum þing- mannsins leiðir fyrir þá, og þingmaðurinn á fremur kost á því að kanna hug umbjóðenda sinna. Menn tala gjarna um það, einkum þeir, sem utan stjórn- málaflokkanna standa, að flokksvélarnar ákveði framboð og skipi mönnum á lista til þess að þjóna eigin hagsmun- um, án tillits til vilja kjósend- anna. Telja verður að með ein menningskjördæmum hverfi þessi hætta, þar sem kjósend- ur geta milliliðalaust, ef svo má að orði kveða, sýnt fram- bjóðenda svo lítinn stuðning, að hann hverfi frá framboði sínu“. Akið varlega Nú, er menn leggja upp í ferðalög um landsbyggðina, vill Tíminn minna á þær ábend ingar um gætni í umferðinni og snyrtilega umgengni um náttúru landsins, sem hann beindi til lesenda sinna í blað- inu í gær, sem helgað var ferða lögum og útivist nú um helg- Framhald á bls. IS. 1

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.