Tíminn - 03.08.1968, Blaðsíða 13

Tíminn - 03.08.1968, Blaðsíða 13
LAUGARDAGUR 3. ágúst 1968. TIMINN 13 Umferðartryggingin er gengin í gildi. Nýir kaupendur tryggðir frá hádegi - daginn eftir að þeir gerast áskrifendur Áskriftarsímar Tímans eru 12323, 12504 og 18300 Opið frá kl. 9 til 17 e. h. Fastir áskrifendur og nýir kaupendur Tímans fá Tryggingu í kaupbætí Tíminn veitir föstum kaupendum sínum fría UMFERÐAR- TRYGGINGU frá H-degi ■T r ■ Timinn veitir nýjum kaupendum sinum fría UMFERDAR- TRYGGINGUJWA* U M FERÐ ARTRYG GIN G Tímans er góð viðbót við aðrar tryggingar UMFERÐARTRYGGING Tímans getur komið sér vel fyrir áskrifendur GERIZT ÁSKRIFENDUR OG FÁIÐ UMFERÐARTRYGGINGU TÍMANS Í KAUPBÆTI Dagblaðið Tíminn hefur með samningi við Samvinnu- tryggingar keypt sérstaka umferðartryggingu handa föst- um kaupendum blaðsins. Umferðartrygging þessi tekur gildi 26. maí, eða á \H-daglnn. Nýir kaupendur að Tímanum fá einnig þessa umferðartryggingn og gengur hún f gildi kl. 12 á hádegi daginn eftir að viðkomandi hefur gerzt áskrifandi að blaðinu. Umferðartrygging þessi er áskrifendum Tímans algjörlega að kostnaðar- lausu. Tryggingarupphæðin er allt að 60 þúsund krónur f örorkubætur, en dánarbætur eru 30 þúsund krónur. Bætur eru takmarkaðar við 1.000.000.00 kr. samanlagt vegna eins og sama slyss eða tiónsatbnrðar. Tfminn telur að þessi umferðartrygging sé fyrst og fremst góð viðbót við aðrar almennar tryggingar- Gildis- tími tryggingarinnar er hinn sami og áskriftar. Skilmálarnir fara hér á eftir: 1- Allir fastir áskrifendur Tímans eru frá og með H- degi tryggðir fyrir slysum f umferðinni og á ferða- lögum innanlands samkvæmt nánari ákvæðum, sem tilgreind eru hér á eftir. 2. Tryggingin er áskrifendum að kostnaðarlausu og bundin við þann einstakling, sem áskriftin er stíl- uð á. 3. Til að byrja með gildir tryggingin frá kl. 6 að morgni H-dags hlnn 26. maí 1968 og til næstu ára- móta. 4. Gildistími tryggingarinnar er hinn sami og áskrift- ar. 5. Fyrir nýja áskrifendur gildir tryggingin frá kl. 12 á hádegi daginn' eftir að þeir gerast áskrifendur. Trygeingunni lýkur kl. 12 á hádegj þann dag, sem áskrift rennur út, Þótt áskrift verki aftur f tímann, gerir tryggingin það ekki. 6. Tryggingarupphæð er sem hér segir: Örorkubætur allt að kr. 60 þiísund. Dánarbætur kr. 30 þúsund. Bætur eru þó takmarkaðar við kr. 1.000.000.00 sam- anlagt vegna eins og sama slyss eða tiónsatburðar. 7. Slys ber að tilkynna skriflega til skrifstofn Tímans Bankastræti 7 eða Samvinnutrygginsra. eins fljótt og unnt er, þó eigi sfðar en innan 14 daga frá þvf slysið varð. 8. Bótaskvld eru þau slvs, sem áskrifendur verða fyrir af völdum samgnngntækia á götum eða veeum úti. þ. m. t. slys. sem áskrifendur verða fvrir við stjórn samgöngutækjanna. (sbr. bó 10. tölulið). Trva'eingin bætir slys hvort sem áskrifendumir ern fótgang- andi. á reiðhjnli. vélhióli. mótorhióli. dráttarvél. f bifreið (þ. m. t. strætisvaenar oe áætlunarhífreiðir). svo og á hestbaki. Fnnfremur eru bætt slvs. sem vegfarendur verða fvrir oe stafa af hrani fluevélár. svo oe slys. sem áskrifandinn verðnr fyrir sem far- þegi f veniulegn farþeeaflugi, og farþegi með skip- um eða hátum milli hafna. 9. Tryggingin gildir fyrir áskrifendur frá 16—75 ára aldurs. 10. Tryegingin tekur ekkl til slysa sem áskrifendnr verða fyrir við störf I samgöngutækjum eða f sam- bandi við rekstur þeirra. 11. Að öðru leyti en að framan greinir gilda hinir al- mennu slysatryeeineaskilmálar Sambands slysa- tryggjenda fyrir tryggingu þess, að svo miklu leyti sem við getur átt. H I I É

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.