Tíminn - 03.08.1968, Blaðsíða 10

Tíminn - 03.08.1968, Blaðsíða 10
I DAG 10 TIMINN í DAG n P M M I Þegar ég var stfákur, lét ég l_</ L I N I N I aldrei illa. ÞaS er eins »g það AA A I Al Kl sé sprungin atomsprengja L// V \ A \ L_/\ v_/ Jl þegar hann er á ferðinni. í dag er laugardagur 3. ágúst. Ólafsmessa h.s. Tungl í hásuðri kl. 20,06 Árdegisflæði kl. 12.24 Heilsug»2la Siúkrabifrelð: Simi 11100 i Keyklavík, I Hafnarfirat ' sima 61336 SlysavarSstofan l Borgarspitalan. um er opin allan sólarhringlnn A3- eins móttaka slasaSra Siml 81212 Nætur og helgidagalæknlr er l sima 21230. Neyðarvaktln: Siml 11510 opið hvern virkan dag fra kl 9—12 og 1—5 nema laugardaga kl 9—12. Upplýsingar um Læknaþ|ónustuna i borginni gefnar l simsvara Lækna félags Reykjavikur i sima 18888. Næturvarzlan • Stórholti er opln frá mánudegl til föstudags kl. 21 á kvöldin til 9 á morgnana Laug- ardags og helgidaga frá kl. 16 á daginn til 10 á morgnana: Kópavogsapótek: Opið vlrka daga frá kl. 9—7. Laug- ardaga frá kl. 9--14. Helgidaga frá kl. 13—15. Næturvörzlu í Reykjavik frá 3.—10. ágúst annast Lyfjabúðin Iðun og Garðs apótek. Næturvörzlu i Hafnarfirði 4. og 5, ágúst annast Eiríkur Björnsson og 6. ágúst annast Bragi Guðmundsson. Næturvörzlu í Keflavik 3.4. annast Kjartan Ólafsson og 5. ágúst Jón K. Jóhannsson. Heimsóknartímar siúkrahúsa Ellihelmilið Grund. Aila daga ki 3—4 og 6.30—7 Fæðingardelld Landsspitalans Alla daga kl. 3—4 og 7,30—8 Fæðingarhelmill Reykjavikur. Alla daga kl 3,30—4,30 og tyrlr feðui kl 8—8.30 Kópavogshælið Eftii nádegl dag- tega Hvitabandið Alla daga frá kl 3—4 og 7—7,30 Farsóttarhúsið Alla daga kl. 3,30— 5 og 6.30—7 Kleppsspitalinn. Alla daga kl. 3—4 6.30—7 Blöðbankinn: Blóðbanklnn rekui á motl olóð glötum daglega kl l—4 Flugáætlanir Flugfélag íslands h. f. Millllandaflug: Gullfaxi fer til Lundúna kl. 08.00 í dag. Væntanlegur aftur til Kefla- víkur kl. 14.10 í dag. Vélin fer til Glasg. og Kaúpmannahafnar kl. 15. 30 í dag. Væntanleg aftur til Kefla víkur kl. 23.35 í kvöld. Gullfaxi fer til Lundúna kl. 08.00 J fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til: Aikur eyrar (3 férðir), Vestmannaeyja (3, ferðir), Egilsstaða, ísafjárðar, Sauð árkróks og Hornafjarðar. Loftleiðir h. f. Leifur Eiríksson er væntanlegur frá NY kl. 10.00. Fer til Luxemborgar kl. 11.00. Er væntanlegur til baha frá Luxemborg kl. 02.15 eftir mið- nætti. Fer til NY id. 03.15. Þorvald ur Eiríksson er væntanlegur frá NY kl 08.30. Fer til Oslóar, Gauta- borgar og Kaupm.h. kl. 09.30. Er væntanlegur aftur frá Kaupm.h., Gautaborg og Osló kl. 00.15 eftir miðnætti. Bjarni Herjóltfsson er vænt anlegur frá Luxemborg kl. 12,45. Heldur áfram til NY kl. 13.45. Félagslíf Óháði söfnuðurinn. Sumarferðalag. Farið verður sunnudaginn 11. ág- úst og lagt af stað kl. 9.30 frá bíla stæðinu við Arnarhvol. Ekið verður um Þingvöll, Lyng- dalsheiði og borðaður hádegisverður að Laugarvatni. — Síðan farið að Stöng í Þjórsárdal og Búrfellsvirkj un skoðuð. Ekið gegnum Galtalækj arskóg að Skarði á Landi. — Helgi stund í Skarðskirkju og kvöldverð ur að Skarði. Komið til Reykjavík ur kl. 10—11 um kvöldið. Kunnug ir leiðsögumenn verða með. Far- seðlar afgreiddir í Kirkjubæ á miðvikudag og fimmtudag i næstu viku kl 8—10. Fjölmennum I sumarferðalagið. Stjórn Óháða safnaðarins. Ferðafélag Islands ráðgerir eftirtald ar sumarleyfisferðir I ágúst: 7. ágúst er 12 daga ferð um Mið landsöræfin. 10. ágúst er 6 daga ferð að Laka- gígum. 15 ágúst er 4 daga ferð til Veiði vatna 29 ágúst er 4 daga ferð norður fyrir Hofsjökul. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofunni Öldugötu/ 3, símar 11798—19533 Hjónaband í dag verða , gefin saman í Háteigs- kirkju Drífa Ingimundardóttir og Ásgeir Jónsson, Kirkjubæjar- klaustri, heimili þeirra verður að Garðstlg 3, Hafnarfirði. 60 ára er í dag Sigfús Kröyer verzl unarmaður, Stigahlíð 14. Orðsending Langholtssöfnuður. Bæjarleiðir bjóða eldra fóliki safn- aðarins í skemmtiferð miðvikudag inn 7. ágúst kl. 1. Safnaðarfélögin sjá um veitingar, þátttaka tilkynn ist fyrir þriðjudagskvöld í síma 35750, 36207, 33580 og 36972. Samstarfsnefnd. Ráðleggingarstöð Þjóðkirkjunnar. Ráðleggingarstöðin verður lokuð all an ágústmánuð. Frá Félaginu Heyrnarhjálp. Starfsmaður félagsins verður til viðtais á eftirgreindum stöðum fyrri hluta ágústanánaðar: Búðardal, Bjark arlundi, Patreksfirði, Bíldudal, Þing eyri, Fiateyri og ísafirði. Leiðbein- ir heymard. um meðferð heyrnar- tækja, mælir heyrn og verður með heyrnartæki og varahluti til þeirra. Nána auglýst á hverjum stað. Turn Hallgrímskirkju útsýnispallurinn er opinn á laugar dögum og sunnudögum kl. 14—16 og á góðviðriskvöldurfi, þegar flagg að er á turninum. KIDDI — Þú ert okkar verkstjórl. Svo höfum heima. Hefðir þú látið mig gæta hjarðar- við ekki fleiri orð um það. — Þakka þér fyrir. innar? Heldurðu að ég hefði getað neitað -Hann fær mig til þess að vera þér um það. —Þessi Tommi. Hann var þorpari, en er núna hetja. — Já, hvernig getum við fundlð út, hver er hetja og hver er þorpari? DREKI — Hann gerði þetta allt, þessi grfmu- — Davíð. Þessi merki? Hvað tákna þau? klæddi maður. — Það er erfitt að útskýra það, svo — Ég næ þessu fjandans merki ekki af ég ætla ekki að reyna það. mér. —m KEXT WEEK: NEWADVfNTURE — Ef þeir vissu bara allt sem þú hefur gert. Þetta er stórkostlegt. — Alit á einum degi. LAUGARDAGUR 3. ágúst 1968. Húsráðendur, finnið sorpíiátum stað, þar sem þau blasa ekki við veg- farendum. KVIKMYNDA- " Htlabí6" KLÚBBURINN Lokað ágústmánuð vegna sumarleyfa. Kirkjan Neskirkja. Messa kl. 11. Séra Jón Thorarensen. Dómkirkjan. Messa kl. 11. Séra Jón Auðuns. Hallgrímskirkja. Messa kl. 11. Dr. Jakob Jónsson. GENGISSKRÁNING Nr. 93 — 1. ágúst 1968. Bandar dollar 56,93 57,07 Sterlingspund 136,30 136,64 Kanadadollar 53.04 53.18 Danskar krónur 757,05 758,91 Norskar Krónur 796,92 798,88 Sænskar krónur 1.102.60 1.104,25 Finnsk tnörk 1.361,31 1.364,65 Franskir fr 1.144,56 1.147,40 Belg. frankar 114,12 114.40 Svissn. fr. 1.322,80 1.326,04 Gyilin) 1.572,92 1.576,80 Tékkn kr 790,70 792,64 V.-þýzk mörk 1.417,93 1,421,43 Lírur 9,16 . 9,18 Austurr sch 220,46 221,00 Pesetar 81,80 82,00 Reikningskrónur Vöruskiptalönd 99,86 100,14 Retkningspund Vöruskiptalönd 136.63 136,97 Söfn og sýningar Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega frá kl. 1.30 — kl. 4. Þjóðskjalasafn íslands. Opið sumarmánuðina júní, júlí og ágúst kl. 10—12 og 13 — 19 alla virka daga nema laugar daga; þá aðeins 10—12. Listasafn Islands er opið þriðju- daga. fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá ki 1.30—t Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74, er opið alla daga nema laugardag, frá kl. 1.30—4. Náttúrugripasafnið, Hverfisgötu 115, 3. hæð' opið þriðjudaga, fimmtu daga, laugardaga og sunnudaga frá kl. 1,30—4. Landsbókasafn íslands Safnhúsinu við Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir alla virka daga kl. 9 — 19 nema laugardaga 9 — 12 Útlánssalur kl. 13 — 15 nema laug ardaga kl. 10—12. Bókasafn Sálarrannsóknarfélags íslands og afgreiðsla timaritsins MORGUNN, Garðastræti 8, sími 18130, er opin á miðvikudögum kl. 5.30 til 7 e h. Skrifstofa félags- ins er opin á sama tíma. Bókasatn Seitia'narness er opið mánudaga K1 17.15 - 19.00 og 20— 22 Miðvtkudaga K1 17.15—19.00 Föstudaea K1 17.15—19.00 OE 20— 22 Bókasafn Kópavogs i Félagshelm ilinu, Útlán á þriðjud., miðvikud., fimmtud og föstud. Fyrir börn ki. 4.30—6 Fyrir fullorðna kl. 8,15— 10. Bamaútlán i Kársnesskóla og Digranesskóla auglýst þar. Tæknibókasafn IMSÍ — Opið alla virka daga frá kl. 13—19, nema laug ard frá 13—15. (15. maí — 1. okt. lokað á laugardögum).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.