Vísir - 13.06.1977, Blaðsíða 18

Vísir - 13.06.1977, Blaðsíða 18
22 ( Stjörnugjöf ÁÞ og GA * * Tónabíó: Sprengja um borð i Brittanic * Austurbæjarbíó: Drum — svarta vítið Laugarásbíó: Höldum lifi ★ ★ + Nýja bió: The Rocky Horror Picture Show ★ ★ ★ Hafnarf jarðarbíó: Sherlock Holmes Smarter Brother Nemendaleikhúsið sýnir Hlaupvidd sex eftir Sig- urð Pálsson i Lindarbæ. II. sýning i kvöld kl. 20.30. III. sýning miðvikudagskvöld 15. júni kl. 20.30. Miðasala frá kl. 17-19 alla daga. Pantanir i sima 21971. Mánudagur 13. júni 1977 Hryllingsóperan Brezk-bandarisk rokk-mynd, gerð eftir samnefndu leikriti, sem frumsýnt var i London i júni 1973, og er sýnt ennþá. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Zorro tslenskur texti Ný djörf itölsk kvikmynd um útlagann Zorro. Leikstjóri. W. Russel. Aðalhliitverk: Jean-Michel Dhormáy, Evelyne Scott Sýnd kl. 6,8 og 10 Bönnuð innan 16 ára LAUOABÁO B I O Sími 3207S Höldum lífi Ný mexikönsk mynd er segir frá flugslysi er varð i Andes- fjöllum árið 1972, hvaö þeir er komust af geröu til þess aö halda lifi — er ótrúlegt en satt engu að siöur. Myndin er gerð eftir bók: Clay Blair jr. Aðalhlutverk: Hugo Stiglitz, Norma Lozareno Myndin er með ensku tali og islenskum texta. Sýnd kl. 5, 7 9 og 11 Bönnuð börnum innan 16 ára. Islenskur texti DRUM Svarta vítið Sérstaklega spennandi og ,mjög viöburðarik, ný banda- risk stórmynd i litum. Aðalhlutverk: KEN NOR- TON (hnefaleikakappinn heimsfrægi) Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Hækkað verð hafnarbió ,ví8* 16-444 Ástir á ástandstímum Skemmtileg og fjörug ný ensk litmynd Mel Ferrer Susan Hempshire Britt Ekland. Isl. texti. Sýnd kl. 1-3-5-7-9- og 11 Engin sýning í dag BÆJAKBiP W Simi 50184 Frumsýnir Lausbeislaðir Eiginmenn Ný gamansöm djörf bresk kvikmynd um „veiðimenn” i stórborginni. Aöalhlutverk: Robin Bailey og Jane Cardew ofl. Islenskur texti. Sýnd kl. 9 Bönnuö börnum innan 16 ára. Siðasta sinn TÓNABÍÓ Simi31182 Sprengja um borð í Brittannic Spennandi amerfsk mynd með Richard Harrisog Om- ar Shariffi aðalhlutverkum. Leikstjóri: Richard Lester. Aðalhlutverk: Omar Sharif, Richard Harris, David Hemmings, Anthony Hopk- ins. Sýnd kl. 5, 7,10 og 9,15 Hópurinn leggur af staö á fánum skrýddum togaranum. Að friða skemmdarstarf Melrakkaey — friölýst fyrir öllum hugsanlegum skemmdarvörg- um, nema svartbaknum. Ljósm. Bæringur Cecilsson «L fi PVtK Ww % Unglingarnir undu sér hib besta um borb, enda standa slfkar siglingar ekki daglega til boöa. Það var óvenju glatt á hjalla um borö i skuttogaranum Run- ólfi frá Grundarfiröi á dögun- um. Um 200 manns, flest ungt fólk, fór þá meö togaranum I skemmtisiglingu um Breiöa- fjörö. Keyrt var út Grundarfjörö, austur fyrir Melrakkaey og vestur meö henni fyrir noröan Killi og Vesturboöa og síöan til baka meö Krossnesbjargi. Athygli ferðalanganna beindist mest aö Melrakkaey i þessari ferö. Hún er friölýst og má enginn fara þar f land I ein- uiu né öðrum erindagjöröum.' Hins vegar hefur náttúru- verndarráö ekki friðlýst eyna fyrir svartbaknum. Hefur hann notfært sér vel friðinn þarna og uthýst hinu fjölskrúðuga fugla- lifi sem þar hefur verið. Finnst mörgum hart aö þessi yfirgangsharði fugl skuli vera friðlýstur við sitt skemmdar- starf á meðan náttúruunnend- um er fyrirmunað að koma þangaö. Að öðru leyti undu sjófarar sér hiö besta á sólbjörtú sibdeg- inu og hiutu feröarinnar hiö besta. — SJ/BC. Grundarfiröi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.