Vísir - 25.06.1977, Page 15
19
ÍRóttir
VÍSIR
cz
Vilmundur Vilhjálmsson verður meöal þeirra Islensku frjálsfþróttamanna sem keppa I Kaupmanna-
höfn f dag og á morgun I Evrópukeppni landsliöa. Þar veröur Vilmundur „aöalvopn” fslenska liösins f'
100-200og 400 metra hlaupum, ásamt þvf aö vera I boöhlaupssveitunum.
Valur
hefur
forustu
Valsstúlkurnar hafa nú tekiö
hreina forustu f kvennaknatt-
spyrnunni. Greinilega stefnir þó I
hörkubaráttu hjá Val gegn Fram
sem fylgir fast á eftir, en aöeins
munar einu stigi á liöunum eftir
aö fyrri hluta mótsins er iokiö.
Leikirnir i kvennaknattspyrn-
unni hafa margir hverjir veriö
mjög skemmtilegir, og er greini-
legt aö framfarir f þessari
Iþróttagrein hjá kvenfóikinu eru
mikfar.
Sum féfögin hafa lfka lagt tals-
veröa áherslu á aö undirbúa liö
sfn vel fyrir keppnina, og má
nefna aö Albert Guömundsson
þjálfar Val og honum til aöstoöar
er enginn annar en þjáffari karla-
liös féfagsins .Youri Dichev.
En staöan I kvennakeppninni er
nú þessi:
Valur 5 4 1 0 15:3 9
Fram 5 4 0 1 14:7 8
Breiöabl. 5 2 2 1 22:7 6
FH 5 2 12 15:5 5
Vföir 5 0 1 4 5:23 1
IBK 5 0 14 1:27 1
Þaö veröur ekki mikiö um aö
vera á iþróttasviöinu hér innan-
fands um helgina. Aöeins einn
leikur veröur I 1. deifd lslands-
mótsins f knattspyrnu, leikur Vfk-
ings og ÍBV sem frestaö var á sfn-
um tfma, en strax upp úr helginni
hefur landsliöiö lokaundirbúning-
inn fyrir landsleikinn gegn norö-
mönnum n.k. fimmtudag.
Aöalviöburöur islenskra
iþróttamanna um helgina veröur
undankeppni frjálsiþróttamanna
okkar I Evrópukeppni landsliöa
sem fram fer f Kaupmannahöfn,
en þar keppa bæöi karla* og
kvennalandsliö okkar. Vfsir verö-
ur meö mann á staönum, og viö
segjum frá mótinu I blaöinu á
mánudaginn. — En helstu
iþróttaviöburöirnir hér innan-
lands um helgina eru þessir:
LAUGARDAGUR:
KNATTSPYRNA: Laugardals-
völlur kl. 14, tslandsmótiö 1.
deild, Vikingur — ÍBV, Nes-
kaupstaöarvöllur kl. 14,
2. deild karla Þróttur N. — Reynir
Á., tsafjaröarvöllur kl. 14, 2. deild
karla 1B1 — Selfoss, Húsavfkur-
völlur kl. 16, 2. deild karla
Völsungur —Þróttur R. Akureyr-
arvöllur kl. 16, 2. deild karla KA
— Reynir S. FellavöIIur kl. 16, 3.
deild karla Leiknir — USVS.
Helluvöllur kl. 16, 3. deild karla
Hekla — Hverageröi. ólafsvfkur-
völlur kl. 16, 3. deild karla Vfking-
ur — Skalfagrimur. Hólmavfkur-
völlur kl. 16, HSS — USAH. Sauö-
árkróksvöllur kl. 16, 3. deild karla
indastóll — Snæfell. Sleitustaöa-
völlur kl. 16, 3. deild karla UMFH
— Arroöinn. Siglufjaröarvöllur
kl. 16. 3. deild karla KS — Magni.
ólafsfjaröarvöllur kl. 14, 3. deild
karla Leiftur — Dagsbrún. Breiö-
dalsvöllur kl. 16, 3. deild karla
Hrafnkell — Sindri. Fáskrúös-
fjaröarvöllur kl. 16, 3. deild karla
Leiknir — Einherji. Seyöis-
fjaröarvöllur kl. 16, 3. deild karla
Huginn — Höttur.
GOLF: Hin árlega Jónsmessu-
keppni klúbbanna fer fram i nær
ölfum klúbbum landsins.
SUNNUDAGUR:
GOLF: Grafarholtsvöllur kl. 14.
Opiö unglíngamót fyrir 18 ára og
yngri, leiknar 18 holur.
KNATTSPYRNA: Vopnafjaröar-
völlur kl. 14, 3. deild karla Ein-
herji — Sindri. Kaplakrikavöllur
kl. 15, kvennaflokkur FH — IBK.
Valsvöllur kl. 15, kvennaflokkur
Valur — Vföir.
Svona héldu skoskir upp á sigur landsliös sfns i knattspyrnu yfir engfendingum á Wembley á dögunum.
Þeir þyrptust inn á völlinn þúsundum saman og rifu niöur mörkin.ogstór stykkiúr vellinum voru einnig
rifin upp og torfusnepiar haföir meö heim sem minjagripir um sigurinn.
Nauðungoruppboð
sem auglýst var I 5. 7. og 9. tölublaöi Lögbirtingablaösins
1977 á eigninni Lækjargötu 9, Hafnarfiröi, þingl eign Erlu
Gunnarsdóttur fer fram eftir kröfu Innheimtu rikissjóös
og Iönaöarbanka Islands h.f. á eigninni sjálfri miöviku-
daginn 29. júnf 1977 kl. 1,30 e.h.
Bæjarfógetinn iHafnarfiröi
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 88., 91. og 92. tölublaöi Lögbirtingablaös-
ins 1976 á eigninni Hjallabraut 35, 2. hæö C. Hafnarfiröi
þingl. eign Einars Einarssonar fer fram eftir kröfu Inn-
heimtu rfkissjóös, Veödeildar Landsbanka lslands, Inn-
heimtu Hafnarfjaröarbæjar og Siguröar Sigurjónssonar á
eigninni sjáifri þriöjudaginn 28. júní 1977 kl. 4.00 e.h.
Bæjarfógetinn I Hafnarfiröi.
Nauðungaruppboð
sem augiýst var í 88. 91. og 92. tölublaöi Lögbirtingablaös-
ins 1976 á eigninni Alfaskeiöi 100, ibúö á 2. hæö t.v., Hafn-
arfiröi þingl. eign Guövaröar Haraldssonar fer fram eftir
kröfu Innheimtu Hafnarfjaröarbæjar á eigninni sjálfri
þriöjudaginn 28. júnf 1977 kl. 3.00 e.h.
Bæjarfógetinn I Hafnarfiröi
Nauðungaruppboð
annaö og síöasta á Breiöholtsbletti 1, þingl eign Jóns H.
Björnssonar fer fram á eigninni sjálfri miövikudag 29.
júní 1977 kl. 16.00.
Borgarfógetaembættiö f Reykjavfk
Nauðungaruppboð
sem auglýst var f 87. 89. og 90. tölublaöi Lögbirtingablaös
á hluta I Háaleitisbraut 111, þingl eign Gunnars Jónssonar
fer fram eftir kröfu Veödeildar Landsbankans o. fl. á eign-
inni sjálfri þriöjudag 28. júni 1977 kl. 16.00.
Borgarfógetaembættiö I Reykjavik
Nauðungaruppboð
annaö og sföasta á hluta i Laugarnesvegi 112, þingl. eign
Ólafs Björnssonar fer fram á eigninni sjálfri þriöjudag 28.
júnf 1977 kl. 15.30.
Borgarfógetaembættiö f Reykjavfk
Nauðungaruppboð
sem auglýst var f 93. 95. og 96. tbl. Lögbirtingablaös 1976
á hluta f Þórufelli 20, þingl. eign Hjálmars Gunnarssonar
fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavfk á eign-
inni sjálfri þriöjudag 28. júni 1977 kl. 16.30
Borgarfógetaembættiö I Reykjavik
Lokað
Vegna flutninga frá Grensásvegi 11 að
Smiðjuvegi 38 verður lokað frá 28. júni til
4. júli.
Bifreiðastillingin
Kjörbúð
Kjörbúð til leigu i austurbænum Vel stað-
sett. Góð velta. Allar nánari uppl. hjá
Fjöliðjunni hf. Ármúla 26, laugardag,
sunnudag og mánudag kl. 5-7 e.h.