Vísir - 25.06.1977, Side 16

Vísir - 25.06.1977, Side 16
20 Laugardagur 25. júnl 1977 VISIR SMAAUGLYSIMfAR SIMI »6011 TIL SÖLIJ Lfmpressa með hitaplötu til sölu. PAN hf. Simi 23248 Akureyri. Tvær rennihuröir eik meö brautum, sem nýjar til sölu. Simi 8653 i dag kl. 13-20 Geirungshnlfur, rafmagnssög, ný borvél, ný rit- vél, hraðsuöuketill, Blöndals oröabækur, segulband, dívan, Ut- varp, lampi og margt fleira. Uppl. i sima 19864. „Séldýrkendur” til sölu sólarlandaferð aö eigin vali. Hverfsem er Selst meö góö- um afslætti. Hvernig væri aö hringja i sima 35155 i dag og á morgun og fá nánari upplýsingar. 3 páfagaukar ásamt búri tilsölu. Verö kr. 9 þús. Uppl. i sima 50207. Langar þig til sólarlanda Til sölu sólarlandaferö fyrir tvo. Happdrættisvinningur. Einstakt tækifæri.afföll. Uppl. i sima 40395. 2 manna svefnsófi til sölu á kr. 15 þús. Sófaborö teak á kr. 6 þús. Isskápur á kr. 20 þús. Uppl. I sima 27531. Kynditæki 18 kw rafmagnsketill til sölu. Uppl. i sima 84169. Til sölu Hringboröstofuborö og 6 stólar úr eik til sölu. Uppi. i sima 42905. Góö matarkaup Pækilsaltaöur smáfiskur seldur mjög ódýrt i Breiöageröi 33 allan daginn i dag. -(- Fischer Pricehúsiö auglýsir, Fischer Price leikföng i úrvali, svo sem bensinstöövar, skólar, brúöuhús, spitalar, þorp, indjánatjöld, stignir bilar 5 teg. stignir traktorar, þrihjól 5 teg. stórir vörubilar, kastspil, bobb- borö, veltipétur, billjardborð, flugdrekar, stórir kranar ámokstursskóflur, hoppuboltar 3 gerðir, fótboltar 20 teg. bieikí pardusinn. Póstsendum. Fischer- Pricehúsið Skólavöröustig 10, Bergstaöastrætismegin, simi 14806. Hraunhellur. Útvegum fallegar og vel valdar hraunhellur eftir óskum hvers og eins. Stuttur afgreiðslufrestur. Uppl. I sima 43935. ÓSICilST KKYPT Barnabaöborö og vagga. Óska eftir vel með förnu baöboröi og trévöggu eða litaöri tága- vöggu. Uppl. I sima 44485. Pianó óskast til kaups. Vinsamlega veitiö uppl. I sima 15723. IHJSGÖIvN Danskur hornskápur til sölu. Hagstætt verö. Uppl. i sima 16337. Til sölu sófasett, svefnsófi, barnavagn og hjónarúm meö yfirbyggöum hill- um, náttboröum og snyrtikomm- óöu. Uppl. I sima 86483 og til sýnis og sölu milli kl. 4-6 aö Bergstaöa-1 stræti 26b Mjög vandaö sófasett móhair (yfirdekk) tveir sófar og einn stóll. Tækifærisverö. Uppl. i sima 50804 eftir kl. 6. Til sölu er Pira-hilluáamstæöa meö skáp- um, svefnsófi meö rúmfata- geymslu og hjónarúm. Uppl. I sima 84787. Boröstofuborö 6 stólar og boröstofuskápur. Einnig 24” sjónvarp til sölu vegna brottflutn- ings. Uppl. I sima 50454. Hringboröstofuborö og 6 stólar úr eik til sölu. Uppl. i sima 42905. 2 manna svefnsófi til sölu á kr. 15 þús. Sófaborö teak á kr. 6 þús. Isskápur á kr. 20 þús. Uppl. i sima 27531. Til sölu vegna brottflutnings 1 tvibreiöur svefnsófi á 6 þús. 2 svefnbekkir meö rúmfatageymslu á kr. 5 þús. stk. 2 járnrúm meö svampdýnum á kr. 10 þús stk. 3 boröstofustólar úr brenni á kr. 2.500 stk. 2 arm- stólar Ur brenni á kr. 5 þús stk. Hjónarúm úr teak meö spring- dýnum á kr. 10 þús. Uppl. I slma 34751. Mjög vandaö sófasett móhair (yfirdekk) tveir sófar og einn stóll. Tækifærisverð. Uppl. I sima 50804 eftir kl. 6. Svefnhúsgögn. Nett hjónarúm meö dýnum. Verö 33.800. Staðgreiðsla. Einnig tvi- breiöir svefnsófar og svefnbekkir á hagstæöu verði. Sendum gegn póstkröfu um land allt. Opiö 1-7 eftir hádegi. Húsgagna- verksmiöja húsgagnaþjónustunn- ar Langholtsvegi 126. Simi 34848. Antik. Boröstofuhúsgögn, sófasett, skrifborö, bókahillur, borö og stólar, einnig úrval af gjafavör- um. Kaupum og tökum i umboðs- sölu. Antikmunir. Laufásvegi 6. Simi 20290. Svefnbekkir og svefnsófar til sölu. Hagkvæmt verð. Sendum i póstkröfu. Uppl. aö öldugötu 33, simi 19407. IILIMILISTAK Til sölu vegna brottflutnings, Candy uppþvottavél, eins árs á 95 þús. kr. og gott þýskt sjónvarp (6 ára) á kr. 27 þús. Uppl. I sima 75475. SJOiYYOlIP 22” Nordmende sjónvarpstæki til sölu. I góöu standi. Uppl. aö Tómasarhaga 9, neöri hæö dyr til hægri. 22” Siera sjónvarpstæki til sölu, verö kr. 25 þús. Uppl. i sima 11065. i Yitm i \<;itoit\ Til sölu Silver Cross barnakerra. Uppl. i sima 44157. Barnabaöborð og vagga. Óska eftir vel meö förnu baöboröi og trévöggu eöa litaöri tága- vöggu. Uppl. i sima 44485. H.IOI.VMiiVVlt Reiöhjól til sölu nýlegt Universal meö háu stýri, á sama staö óskast stórt kvenhjól. Uppl. i sima 50781. Til sölu gott og kraftmikið Harley Davidson mótorhjól Sx250 cub. til sölu að Háaleitisbraut 97 um helgina og næstu kvöld, simi 84421. Góö skermkerra óskast. Uppl. i sima 74994. Til sölu Kawasaki 750 árg. ’72, verður til sýnis á mánudag i verkstæöi K. Jónssonar Hverfisgötu 72. VLllSLIJY Veitingastaöir — sjoppur — sölu- turnar. Karna kakó-vél borömodel til sölu. Verö 80 þús. kr. Pantiö hjá okkur. Hiö vinsæla danska Eurogran-granulat. Kakó fyrir kakó-vélar. Ödýrt en mjög gott. Viögeröir á kakó-vélum. Kaup- um, seljum, útvegum sjálfsala, af öllum geröum. Vendo umboöiö. Sjálfsalinn h.f. Simi 42382. Söölasmiðir Baldvin og Þorvaldur, söölasmiö- ir, Hliöarvegi 21, Kóp, simi 41026. Útsölustaðir: Útilif Glæsibæ og Sportvöruverslun Ingólfs óskars- sonar, Lóuhólum 2-6. Hafnarfjöröur — Fatamarkaöur Höfum opnað fatamarkaö aö Trönuhrauni 6 (viö hliöina á Fjaröarkaup) Seljum þessa viku galla- og flauelsbuxur, flauels- jakka Lee Cooper á kr. 2.900/- Ennfremur aðrar buxur á kr. 1.900/-, barnapeysur enskar kr. 950/-, barnaúlpur kr. 3.900/- og fl. mjög ódýrt. Fatamarkaöurinn Trönuhrauni 6, Hafnarfiröi, viö hliðina á Fjaröarkaup. Leikfangaverslunir. Leikhúsiö. Laugavegi 1. simi 14744. Mikiö úr- val leikfanga m.a. ævintýramaö- urinn, Lone Ranger, Tonto, hest- ar, föt o.fl. Ódýrir bangsar, plast- model, barbie-, daisy-dúkkur, föt, húsgögn, Fischer prise leikföng, sankyo- spiladósir. Póstsendum. Leikhúsið. iMiin 2-2 1/2 tonna trilla til sölu. Mjög gott verö. Uppl. i sima 23094. Til sölu spittbátur Spíttbátur 17 fet meö 35 hestafla Mercury vél og vagn meö spili. Einnig barnaleikrúm, upplagt fyrir dagheimili. Svefnbekkur Uppl. I sfma 42184 og aö Græna- hjalla 19, Kóp. Til sölu hraðbátur Zodiac Mark III 7 ára gamall, lengd 4.70 breidd 2 metr- ar, loftblásinn. Bátnum fylgir ný- legur 40 ha. Mercury utanborðs- mótor og „Sprite” dráttarvagn ásamt fylgihlutum. Verð kr. 550 þús. ef samið er strax. Uppl. i sima 74400. YMISIÆGT Söölasmiöir Baldvin og Þorvaldur, söölasmiö- ir, Hliöarvegi 21, Kóp, simi 41026. Útsölustaöir: Útilif Glæsibæ og Sportvöruverslun Ingólfs óskars- sonar, Lóuhólum 2-6. TAPAI) -FIJ YIHI) Lyklar hafa tapast. Finnandi vinsamlega hringi sima 15697. BAUYAKÆSIA Mig vantar einhvern tryggan til aö passa kvöld og kvöld i vesturbænum. Simi 19808. óska eftir unglingstelpu eöa fulloröinni konu til aö koma heim og gæta 6 ára drengs frá kl. 1-7 á daginn. Uppl. á Grettisgötu 40 í dag og næstu daga. SAFYAIUYY Nýkomiö 1976 viðbótarblöö I Lindner Alb- um. Frimex 1977 4 mism. sér- stimplar 9.-12. júni kr. 500. F.D.C. Vorlenisár og SIS 75 ára kr. 300. Kaupum isl. frimerki, kort og bréf. Frimerkjahúsið, Lækjar- götu. Simi 11814. T.IOLI) Tjaldaviögeröir. Viö önnumst viögeröir á feröa- tjöldum. Móttaka I Tómstunda- húsinu Laugavégi 164. Sauma- stofan Foss s/f. Starengi 17. Sel- fossi. WÓNUSTA Garösláttuþjónustan auglýsir Sláum garöa. Tökum grasiö. Ger- um tilboö i fjölbýlishúsalóðir. Hringiö kl. 12-13 og 19-20. Guðmundur simi 73290 og Ólafur simi 17088 og i sima 85297 allan daginn. Hellulagnir Tek aö mér hellulagnir og kant- hleöslu. Vanur. Uppl. i sima 14534. Fullkomiö Philips verkstæöi Fagmenn sem hafa sérhæft sig I umsjá og eftirliti meö Philips-tækjum sjá um allar viögeröir. Heimilistæki sf. Sætúni 8. Simi 13869. Slæ og hiröi garöa. Uppl. I sima 22601 eftir kl. 6. Múrverk-Flisalagnir. Tökum aö okkur múrverk, flisa- lagnir, múrviögeröir, steypur. skrifum á teikningar. Múrara- meistari simi 19672. Húseigendur — Húsveröir. Sköfum upp útihuröir og annan útivið. Vönduö vinna. Vanir menn. Föst verötilboð. Verklýs- ing yöur aö kostnaöarlausu. Hreinsum einnig upp innihuröir. Simi 75259. Tek eftir gömlum myndum og stækka. Litum einnig ef óskað er. Myndatökur má panta i sima 11980. Opið frá kl. 2—5. Ljósmyndastofa Siguröar Guðmundssonar, Skólavöröustig 30. Stigaleigan auglýsir Hússtigar af ýmsum geröum og lengdum jafnan til leigu. Stiga- leigan. Lindargötu 23. Simi 26161. Garðeigendur. Tökum að okkur öll venjuleg garöyrkjustörf. Fast verötilboð.' Vanir menn. Uppl. I sima 53998 milli kl. 18 og 20 virka daga. Tökum að okkur að standsetja lóðir. Jafnt smærri sem stærri verk. Uppl. i sima 72664 og 76277. önnumst alls konar glerisetningar. Þaulvanir menn. Simi 24388. Glerið i Brynju. Skrúölgaröaúöun, simi 36870 og 84940. Þórarinn Ingi Jónsson, skrúögarðyrkjumeist- ari. Garöeigendur athugiö Tek að mér að slá garða með vél eða orfi og ljá. Hringiö i sima 35980 á kvöldin. Tek næturgesti. Er I miðbænum. Uppl. I sima 18059. Feröadiskótek — Feröadiskótek Vönduð og fjölbreytt danstónlist. Góö þjónusta á lágu veröi. Hring- iö og fáiö upplýsingar. Diskótekiö Disa, simi 50513 á kvöldin. Húsaviögeröir Tökum aö okkur alhliða húsaviö- geröir. Smiðar, utan og innan húss. Gluggaviögeröir og gleri- setningar. Sprunguviögeröir og málningarvinna. Þak og vegg-' klæöningar. Vönduö vinna. Traustir menn. Uppl. i simum 72987, 41238, og 50513 eftir kl. 7. Túnþökur Til sölu vélskornar túnþökur. Uppl. i sima 41896. OPIÐ TIL KL. 10.00 e.h. LAUGARDAGA KL. 10-12 f.h. DÝRAIIALI) 3 páfagaukar ásamtbúritilsölu. Verö kr. 9 þús- und. Uppl. i sima 50207. iiiti:iiN<;i:iii\i\(;/iit Tökum aö okkur hreingerningar á Ibúöum stofn- unum og stigagöngum. Höfum á- breiöur á húsgögn og teppi. Tök- um aö okkur einnig hreingerning- ar utan borgarinnar. Þorsteinn simi 26097. Gólfteppahreinsun húsgagnahreinsun. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Erna og Þorsteinn. Simi 20888 Tek aö mér aö ræsta fbúðir hjá fámennum fjölskyldum. Uppl. i sima 38410. Hreingerningastöðin, Höfum vana menn til hreingern- inga, teppahreinsun og hús- gagnahreinsun i Reykjavik og ná- lægðum byggðum. Simi 19017. Hreingerningafélag Reykjavfkur. Sfmi 32118 Vélhreinsum teppi og þrifum I- búðir, stigaganga og stofnanir. Reyndir menn og vönduö vinna. Gjöriö svo vel aö hringja I sima 32118. önnumst hreingerningar á ibúðum og stofnunum, vant og vandvirkt fólk. Simi 7 1484 og 84017. 1 Yltllt Vi:HHMi:\\ Þú veiðir draumalaxinn meö möökunum frá okkur. Simi 23088. Anamaökar til sölu. Simi 35875. Veiðimenn Stórir laxamaökar til sölu á aö- eins 20 kr. stykkið. Uppl. aö Grenimel 11 simi 19948. Geymiö auglýsinguna. Skoskir laxamaökar til sölu Uppl. i sima 31264. Geymiö aug- lýsinguna. Anamaökar Til sölu laxamaökar (25 kr.) og silungamaökar (20 kr.) Sfmi 37734 eftir kl. 17. ATVIW I OSIÍ VST 22ja ára stúlka óskar eftir atvinnu sem fyrst. Ýmislegtkemurtilgreina.Uppl. i sima 23213. 18 ára stúlka óskar eftir starfi. Góö tungu- málakunnátta. Er vön afgreiðslu. Uppl. i sfma 36682. 18 ára stúlka óskar eftir starfi. Góö tungu- málakunnátta. Er vön afgreiöslu. Uppl. i sima 36611. iius\ \:ih i itooi Góö 3 herbergja Ibúö I neöra Breiöholti til leigu frá og meö 1. júll i a.m.k. 1 ár. Tilboö leggist inn á augld. VIsis fyrir þriöjudaginn 28. júni n.k. Merkt „3538” Tek næsturgesti Er i miöbænum. Uppl. i sima 18059. 4ra herbergja Ibúö i Viölagasj óöshúsi i Garöabæ til leigu til 14. mai n.k. Laus strax. Reglusemi og skilvisar greiðslur áskilið. Uppl. f sima 82204 I kvöld og næstu kvöld frá kl. 20-22.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.