Vísir - 25.06.1977, Síða 20

Vísir - 25.06.1977, Síða 20
r- VÍSIR m 'BÍLASAILA Lykillinn aó góóum bílakaupum R STEFÁNSSON HF. V'C^y/ StoUMÚl-A 33 SÍMI 83104 83105 sparar 1 /íS THORNYCROFT OLL OKUTÆKI SMÁOG STÓR P. STEFANSSON HF. 5)) HVERFISGÖTU103 SÍMI 26911 s Sögualdarbœrinn vígður í gœr: SYNIR OKKUR HEIM FORFEÐRANNA" — sagði Steinþór Gestsson Sögualdarbærinn í Þjórsárdal var vígður í gær að viðstöddu miklu fjöimenni. Steinþór Gestsson, alþingismaður á Hæli í Gnúpverja- sI6ar meö hugmynd aö bygg- ingu bæjarins i Þjórsárdal, og þaft varö ofan á. Alla stjórn verksins, teikning- ar, gerö likana og yfirleitt allt sem laut aö sjálfum fram- kvæmdum, annaöist Höröur Agústsson, listmálari. veittur arfur genginna kynslóöa aö einhverju leyti. Kostnaöur viö verkiö varö alls fjörutiu og ein og hálf milljón króna. Skiptist kostnaöur nn þannig niöur, aö frá rikinu komu 10.5 milljónir, frá Gnúp- verjahreppi 2 milljónir, frá Geir Hallgrimsson sagöi i ræöu sinni, aö þaö væri vel til þess aö vita, aö enn væru til menn sem kynnu hin fornu vinnubrögö forfeöranna, og aö mikilvægt væri aö sú smekkvisi og listfengi sem endurspeglaöist i verkinu öllu glataöist ekki. Forsætisráöherra og fleiri gestir gæöa sér á isienskum réttum I stofu þjóöveldisbæjarins i gær. A boröum var hákarl, haröfiskur meö sméri, flatbrauö og hangiket, ásamt gömlu fslensku brennivini. Ljósm: Anders Hansen. hreppi, afhenti bæinn fyrir hönd bygginga- nefndar, en Geir Hall- grímsson forsætisráð- herra veitti honum mót- töku fyrir hönd ríkisins. Þaö kom fram hjá Steinþóri Gestssyni, að hugmyndin um byggingu þessa bæjar kom upp- haflega frá Matthiasi Johannes- sen, formanni þjóöhátiöar- nefndar 1974. Jóhannes Nordal, formaöur Landsvirkjunar kom Fram kom hjá Steinþóri Gestssyni, aö litlu munaöi aö hætt væri viö byggingu bæjar- ins, vegna eldgossins i Heima- ey. Fyrir tilstilli góöra og fram- sýnna manna, eins og Steinþór oröaöi þaö, tókst þó aö koma i veg fyrir aö hugmyndirnar um byggingu bæjarins sofnuöu al- veg. Megin hlutverk bæjarins, sagöi Steinþór vera þaö, aö gefa núlifandi islendingum kost á aö skyggnast inn I hýbýli forn- manna, og þannig væri varö- Arnessýslu 2 milljónir, frá Þjóö- hátiöarnefnd 15 milljónir og frá Landsvirkjun 7 milljónir. Þaö sem á vantar kom viöa aö I formi gjafa, meöal annars frá norömönnum. Sem fyrr segir, veitti forsæt- isráðherra bænum móttöku. Sagöi hann aö bærinn yröi undir stjórn forsætisráöuneytisins, eins og til dæmis Þjóögaröurinn á Þingvöllum og Hrafnseyri, fæöingarstaöur Jóns Sigurös- sonar. Geir skipaöi siöan húsnefnd, en hana skipa þeir Gisli Gestsson frá Þjóöminjasafninu, Steindór Ingvarsson tilnefndur af hálfu Gnúpverjahrepps, og Eirikur Briem frá Landsvirkjun. Viö athöfnina i gær var sem fyrr segir mikiö fjölmenni, og voru meöal viöstaddra auk þeirra er þegar hafa verið nefndir, landbúnaðarráöherra, borgarstjórinn i Reykjavik, Birgir Isl. Gunnarsson og þing- menn Suðurlandskjördæmis. — AH Rúmlega þús- und nýir íslendingar tsiendingar eru nú orönir 220.918 samkvæmt talningu sem miöuö er viö 1. desember 1976. Þar af eru karlar 111.540 talsins og konur 109.378. í Reykjavik, bjuggu 1. des- ember siöastliöinn 84.493 manns.kaupstaöir aö Reykja- vik frátalinni töldu 79.308 ibúa og sýslur 57.117 ibúa. Heildar- tala ibúa i þéttbýlisstöðum ut- an kaupstaöa var 1. desember 1976 alls 30.923. Endanleg Ibúatala 1. des- ember 1975 var 219.033 og var fjölgun á árinu til 1. desem- ber 1976 0.86%. Fjölgunin frá 1. desember 1974 til 1. desem- ber 1975 var 1.11%. Meölögum frá 24 september 1975 er tóku þegar gildi, var Njarövikur- hreppur geröur aö kaupstaö, og meö lögum frá sama tima, sem tóku þó ekki gildi fyrr en 1. janúar 1976 varö Garöa- hreppur kaupstaöur. Ibúatala kaupstaöa utan Reykjavikur 1. desember 1975, aö meötöld- um þessum nýju kaupstööum, var 77.584, en ibúatala sýslna, aö frátöldum nýju kaupstöö- unum varþá 56.593. Sveitarfé- lög eru alls 224 aö tölu, þar af 21 kaupstaöur og 203 hreppar. Sýslufélög eru 23 aö tölu. — AHO Borgarfull- trúar heim- sœkja Þórshöfn Fimm borgarfulltrúar Reykjavíkur fóru í gær, 26. júní, i heimsókn til frænda okkar, færeyinga. Bæjar- stjórn Þórshafnar sendi hingað nýlega nokkra full- trúa sína og er hún nú að endurgjalda gestrisni reykvíkinga. Auk borgarstjóra, Birgis ísl. Gunnarssonar, eru i Færeyjaför- inni-þeir-Magnús L. Sveinsson, Elin Pálmadóttir, Kristján Bene- dilldsson og Sigurjón Pétursson. Munu þau dvelja I Færeyjum til 30. júni n.k. gj Samnmgahrotan ekki enn um garð gengin Línumenn Rarik hafa boðað verkfall Nokkrir starfshópar eiga enn eftir óútkljáða kjarasamninga sina. Hjá sáttasemjara rík- isins er eftir að ganga frá samningum við sjó- menn á fiskiskipum og kaupskipum, starfs- menn rikisverksmiðja, linumenn hjá Raf- magnsveitu rikisins, múrara, pipulagninga- menn, veggfóðrara og blaðamenn. Flestir þessir samn- ingar eru á byrjunar- stigi. Hafa verið boðað- ir fundir með aðilum meginþorra þeirra hjá sáttasemjara i næstu viku. Einna lengst munu samningar við linumennina vera komnir, en þeir hafa boðað verkfall um næstu mánaðamót. SJ Drengur fyrir bíl í Garðinum Ellefu ára gamall drengur varð fyrir bil i Garðinum um hálf sex leytið i gær. Slysiö varö meö þeim hætti aö stór vörubill kom akandi eftir Garösbraut I Garðinum. Þar mætti hann krana og aö sögn bilstjórans á vörubilnum skaust drengurinn á hjóli á milli bif- reiöanna og fyrir vörubilinn. Hann slasaöistmjög alvarlega á fótum og var strax fluttur á Borgarspitalann i Reykjavik. — GA Þessa mynd tók Heiðar Baldursson á slysstaö 1 gær.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.