Vísir - 29.06.1977, Qupperneq 1
Miðvikudagur 29. júni 1977 153. tbl. 67. árg.
Sími Vísiser 86611
NORRÆN KONNUN A NOTKUN GEÐLYFJA:
ISLENDINGAR EIGA
Konurnor
sjó enn um
hússtörfin
MET f PILLUÁTINU!
Geðlyf alls konareru mun meira notuð á fslandi en hjá nágranna-
þjóðum okkar.
Nokkrir lyfjafræðingar i Finnlandi, Noregi, Sviþjóð og á islandi
söfnuðu á síðasta ári upplýsingum um sölu hinna ýmsu hópa geð-
lyfja á Norðurlöndum, nema I Danmörku, en þar liggja tölur um
heildarsölu þessara lyfja ekki fyrir.
Við samanburð á þessum tölum kom I ljós að öll róandi og sefandi
lyf eru notuð i mun meira mæli hér en í hinum löndunum og eitt
þessara lyfja er selt I tvöfalt meira magni.
Sala geðdeyfðarlyfja er hins vegar mjög svipuð í öllum löndunum
og eru svíar þar meö heldur meiri sölu en viö.
Nánarer skýrt frá þessari athugun á bls. 91 VIsi í dag.
Þótt meira en
helmingur kvenna vinni
utan heimilis sjá konur
yfirleitt enn um
heimilisstörfin. Þetta er
niðurstaða ítarlegrar
könnunar, sem gerð hef-
ur verið á'stöðu konunn-
ar.
— sjó bls. 3
Nokkur sölubörn Visis með fs og annað góðgæti að loknum góðum sölu degi. Vfsismynd: LA
160 búsund í verðlaun!
>
Sölukeppni meðal blaðsölukrakka Vísis hefst um Þ3® Þil 160 þúsund króna virði samanlagt. Má þar til
næstu mánaðamótog stendur í júlf og ágúst. Verðlaun til dæmis nefna mjög vandað ferðaútvarpstæki með kas-
söluhæstu krakkanna þessa tvo mánuði/ sem öll eru ettu, vasatölvu og auk þess kynstrin öll af plötum. Sjá
fengin úr Karnabæ/ eru mjög rífleg/ nánar tiltekið um frásögn á blaðsíðu tvö.
Snyrtivörur
sem ekki
vakks ofnœmi
Snyrtivörur geta veriö
hættulegar heilsu manna, t.d.
valdið ofnæmi hjá notendum
varanna.
Ná er hafinn innflutningur á
frönskum snyrtivörum, sem
eru framleiddar með þaö i
huga sérstaklega, að i þeim
séu cngin efni sem geti valdið
ofnæmi.
Frá þessu er nánar skýrt á
INN-SIÐU Vfsis f dag.
— sjó bls. 7
Danskur
ballet
Dansarar frá Konung-
lega danska ballettinum
gistu island um helgina
og sýndu listir sínar í
Þjóðleikhúsinu.
Heimir Pálsson skrif-
ar um sýninguna i Visi i
dag.
— sjó bls. 8