Vísir - 29.06.1977, Síða 4
Mibvikudagur 29. júni 1977 VISIR
— segir
Rabin um
orðsendingu
Bondaríkja •
stjórnar
þjtíðarleiötoga séu lagöar linurn-
ar með þessum hætti.
Begin sjálfur segirað yfirlýsing
Bandarikjastjórnar sé engin lausn
og Bandarikjamenn muni ekki
skipa tsraelum eitt eða neitt i
sambandi við landsvæði.
Begin segir að friðarviðræöur
viö araba eigi að hefjast i Genf og
það sé ekki hlutverk Bandarikja-
stjórnar að ganga frá málinu áð-
ur en það komi þartgað.
„Man ekki eftir öðr-
um eins ruddaskap"
Ísraeískir stjórnmála-
menn velta nú fyrir sér
harðri yfirlýsingu
Bandarikjastjórnar um
að þeir verði að skila
aftur herteknu svæðun-
um. Yitzhak Rabin,
fyrrverandi forsætisráð-
herra, sagði við frétta-
menn að hann myndi
ekki eftir öðrum eins
ruddaskap i samskipt-
um ísraels og Banda-
rikjanna.
Rabin sagði ennfremur að allt
sem komið hefði frá Washington
siðan hann hitti Carter forseta
þar, benti til kólnandi hugarfars
Bandarikjastjórnar i garð
Israels.
Geysilegur hávaði varð út af
yfirlýsingu Bandarikjastjórnar f
þvi landi. Ahrifamiklir leiðtogar
gyðinga hafa gert haröa hrið að
forsetanum og ráðgjöfum hans og
búast má við samræmdri herferð
á næstunni.
Stjórn i sraels hafi sent frá sér
framtið herteknu svæðanna. Hafi
þvi þótt rétt að taka af skarið.
Israelar eru vist nokkuð almennt
ósammála þessu. Rabin benti á'
að Menachem Begin, hinn nýi for-
sartisráðherra, fari til Washing-
ton i' næsta mánuði. Það sé eins-
dæmi i sögu rikja að visiterandi
Rikisstjórn Begins hefur ekki svarað Bandarikjastjórn opinberlega, en situr landa fundi til að undirbúa
ineðal annars viðræður við Carter, I júli. Begin er iengst til vinstri ámyndinni en hægra megin er m.a.
Moshe Davan. utanrfkisráðherra.
Henry skammar
þróunarríkin
Henry Kissinger fyrr-
um utanríkisráðherra
Bandaríkjanna, kennir
„stöðnuðum slagorða-
flaumi þróunarland-
anna" um að ekki hafa
tekist samningar með
þeim og iðnríkjunum um
efnahags- og iðnaðar-
samstarf.
Hann varaöi einnig rlki þriöja
heimsins við að halda að hráefni
þeirra væru eitthvert „oliu-
vopn”. Kissinger hafði orð á
þessu i ræöu sem hann hélt i
Georgetown háskólanum.
Hann sagði að þrjóska og
stöðnun þróunarrikjanna I slag-
orðaflaumi væri helsta ástæðan
fyrir þvi að ekki hefði tekist
betri samvinna en raun ber vitni.
„Þau halda fast I marxiskar
kenningar sem hafa aldrei
gengið nokkursstaöar.”
Kissinger sagði einnig aö til-
raunir þróunarrikjanna til að
mynda efnahagsblokkir væru
misheppnaðar. „Sum þeirra
virðast halda aö þau geti notað
hráefni sin á sama hátt og arab-
ar nota oliuna. Til að þvinga
fram vilja sinn. Það er mesti
misskilningur.”
Lík Todds komið
í leitirnar
Lögreglan í Chicago er
búin að f inna leifarnar af
líki kvikmyndaframleið-
andans Mike Todd, sem
var rænt úr gröf sinni um
siðustu helgi. Líkið fannst
skammt frá gröfinni og
tilgangurinn með því að
grafa það upp virðist
hafa verið að ræna það.
Leynilögreglumaðurinn sem
fann likið sagði að sögusagnir
hefðu gengið um aö Todd heföi
verið jarðsettur með dýran
demantshring á hendi. Grafar
spillirinn hafi ætlaö aö ná i
hringinn.
Todd var kvæntur leikkonunni
Elisabeth Taylor þegar hann
fórst i flugslysi i Mexikó árið
1958. Lik hans var svo brennt að
hann var óþekkjanlegur og það
varaðeins skrá tannlæknis hans
sem hægt var að ber
Todd var kvæntur leikkonunni
Elisabeth Taylor þegar hann
fórst i flugslysi i Mexikó árið
1958. Lik hans var svo brennt að
hann var óþekkjanlegur og það
var aðeins með skrá tannlæknis
hans, sem hægt var að bera
kennsl á það.
Lik Todds var sett I þykkan
gúmmipoka og grafið i brons-
kistu i fjölskyldugrafreit. Þegar
þaö fannst aftur var það enn i
pokanum, en það var stór rifa á
honum.
Féll ó eigin
bragði
Lögregluforinginn
sem hefur umsjón meö
nýjasta bardagatæki
óeirðalögreglunnar
„hnerramaskínunni"
var lagður inn á
sjúkrahús um helgina
vegna táragaseitrun-
ar.
Lögregluforinginn, Johan
Botha andaði aö sér of miklu
af „táragas-talkúm-blönd-
unni” sem lögreglan spraut-
ar nú ávertingja sem hún á i
útistöðum við.
Þessi blanda hefur einkum
verið notuð gegn svörtum i
Soweto. Botha varð þó ekki
alvarlega veikur og átti aö
sleppa af spitalanum eftir
nokkra daga.
Reknir úr landi fyrir að
mótmœla mannréttindabrotum
Átján Vesturlandabú-
ar hafa verið handteknir
og reknir frá Júgóslaviu
vegna mótmælaaðgerða
i sambandi við öryggis-
ráðstefnuna sem nú
stendur yfir i Belgrad.
Meðal mikilvægra mála
á ráðstefnunni verður
Helsinki sáttmálinn um
mannréttindi.
Flestir Vesturlandabúanna
voruihópikvenna sem mótmæltu
meðferðinni á gyðingum, i Sovét-
rikjunum. Aöferðir júgó-
slavnesku öryggislögreglunnar
virðast vera dálitið harkalegar.
Fréttamaður Reuters segir frá
þviað hann og annar fréttamaður
hafi átt stefnumót við einn bar-
áttumannanna fyrir mannrétt-
indum. Þeir ætluðu að ræða viö
hann um kjör andófsmanna i
Úkrafnu i Sovétrikjunum.
Þegar þeir komu á hótelið var
þeím sagt að maöurinn hefði
greitt reikning sinn og væri far-
inn, án nokkurra skýringa. En
réttlþann mund sáu fréttamenn-
irnir hvar maður nokkur var i
hörðum átökum fyrir utan hótel-
ið. Honum var troðið inn I bláa
Fiat bifreið sem ók á brott á
mikilli ferð. Töldu þeif að þar
væri farið með væntanlegan við-
mælanda þeirra.
Stjórn Júgóslaviu hefur sagt að
hún muni ekki leyfa neinskonar
mtítmælaaðgeröir meöan á ráö-
stefnunni stendur. Hún virðist
ætla aö standa dyggilega við það.
öryggi og mannréttindi eru helstu verkefni þessarar ráðstefnu i Belgrad. Þeir sem af oryggi mötmæia
skerðingu á mannréttindum eru reknir úr landi.