Vísir - 29.06.1977, Blaðsíða 7

Vísir - 29.06.1977, Blaðsíða 7
7 \ VISIR Miövikudagur 29. júni 1977 Hvitur leikur og vinnur. #r a 4 A <31 i Ai * i i t t i i Sl± t # i i A B C D Í F 5 ÍT Hvitur: Alekhine Svartur: Prat Paris 1913 Alekhine fékk þessa stööu upp i fjöltefli, þar sem teflt var á 20 borðum. Hann lét sig þó ekki muna um að boða mát i 10 leikj- um: 1. Dh5+!! Rxh5 2. fxe6+ Kg6 3. Bc2+ Kg5 4. Hf5+ Kg6 5. Hf6+ Kg5 6. Hg6+ Kh4 7. He4+ Rf4 8. Hxf4+ Kh5 9. g3! Bxe6 . 10. Hh4 mát. I Evrópubikarkeppni Philip Morris i Monte Carlo bar mest á frönskum bridgespilurum, en einnig var mikið af bandariskum bridgemeisturum. Eins og að likum lætur, komust þeir i efstu sætin. Hér er spil sem Edith Kemp, margfaldur banda- rikjameistari spilaði. Staðan var allir á hættu og norður gaf. y K-G a A-6-4-2 * A-K-G-6-4 + 10-9 VK-9-8-5 ♦ D-10-9-Í2 + K-10-9 * 7-6-5-4-3-2 VG-7 ♦ 5-3 + %—6-2 + A-D-8 V D-10-3 ♦ 8-7 * A-D-G-5-4 Sagnir hjá Mrs. Kemp og makker hennar, Bill Seamon, gengu þannig: Norður Austur Suöur Vestur 1T pass 2L pass 2H pass 3G pass 4G pass 6G pass pass pass Slemman er i harðara lagi, en sagnserian er ofur eðlileg. Vestur spilaði út spaðatiu og gosinn átti slaginn. Þá var laufa- drottningu svinað, vestur drap með kóng og spilaði meiri spaða. Hvernig myndir þú halda áfram með spilið? Það er augljóst að tigulsvining- in veröur að ganga, annar hvor lágliturinn að falla, eða kast- þröng. Mrs. Kemp sá strax að þýðingarmikiö var að taka strax hjartaásinn vegna kastþröngv- arinnar. Hún drap þvi spaða út- spilið heima, svinaöi tigulgosa og tók hjartaás. Siðan tók hún slagina i svörtu litunum. Þegar siðasta laufinu var spilað gafst vestur upp, enda voníaus staöa. VtSIR vísar á viöskiptin SIÐUMOLI 8&14 SIMI 86611 Sesselja Einarsdóttir, afgreiðslukona i snyrtivörudeild Holts-apóteks með sýnishorn af Roc-snyrti- vörunum. Snyrtivörur sem ekki volda ofnœmi Geta snyrtvörur veriö skaö- legar og jafnvel hættulegar heilsu manna? Þessari spurningu verður tvimælalaust aö svara játandi. Efni i snyrti- vörum getur valdið ofnæmi hjá fólki eins og mörg önnur efni. Ofnæmi getur verið afar hvimleiður og erfiður sjúk- dómur, jafnvel lifshættulegur. Það er þvi mikilvægt fyrir fólk að forðast þau efni sem það hefur fengið ofnæmi fyrir og helst ætti fólk auðvitað að foröastaöfá ofnæmi yfirleitt. Sá sem einu sinni hefur fegnið ofnæmi fyrir einhverju efni mun ailtaf hafa ofnæmi fyrir þvi, jafnvel þótt mörg ár liði án þess að hann komist i snertingu við það. Snyrtivörur, sem framieiddar hafa verið með þvf hugarfari að forðast efni sem vitað er að valda ofnæmi hafa aðeins verið á markaðnum her á landi að takmörkuöu leyti hingað til. Nú er hafinn innflut ningur á frönskum snyrtivörum, sem spanna yfir aliar þær snyrti- vörugeröir sem nútimakonur nota og eru framleiddar með ströngum kröfum til hollystu- hátta ekki siður en til fegrunar- gildis. Þetta eru Roc-snyrti- vörurnar. Ilmefni á bannlista hjá Roc. Rct-snyrtivörunrar eru árangur áratuga langra til- rauna visindamanna, lækna- stofnana og snyrti- og fegrunar- sérfræðinga að þvf marki að skapa snyrtivöru, sem ekki aöeins miðar að þvi að bæta útlit konunnar, heldur einnig að þvi að varðveita heiisuna. öll efni, sem þekkt eru að þvi að valda ofnæmi eru á algjörum bannlista hjá Roc. Einnig eru bönnuð hjá þeim mörg efni önnur en þau sem augljóslega vaida ofnæmi. Höfuðáhersla er á það lögö að hafa allar efna- samsetningar eins einfaldar og kostur er, vegna þess að eftir þvi sem fleiri efnum er blandaö saman, þeim mun meirir verður hættan á þvi að eitthvert þeirra geti valdið ofnæmi. Þess vegna eru ilmefni á bannlista hjá Roc. Ilmvötn eru mjög flóknar efnablöndur. Ekki er sjaldgæft að ilmvötn saman- standi af 80-100 efnisþáttum. Frá húðfræðilegu sjónarmiði er ekki æskilegt að bæta ilmefnum isnyrtivöru. Þetta er hins vegar mikið gert til að gera vöruna meira aðiaðandi og auðseljan- legri, jafnframt þvi sem ilm- efnin gera kleift að hylja leiðin- lega lykt sem oft er af hrá- efnum, sem notiö eru i snyrti- vörur eöa illa hreinsaðar feitir. Þaö er þó ekki auöveld lausn aðsleppa ilmefnum. Roc verður að vanda betur til hráefnanna en ella eða gera sérstakar ráð- stafanir til að greinsa þau, sem i mörgum tilvikum er kostnaðar- samt. Nota aðeins 12 af 160 „leyfilegum” litunar- efnum. Bandaríska matvæla- og lyfjacftirlitiö hefur valið 160 litunarefni, sem það leyfir til litunar i matvælum, lyfjum og snyrtivörum. Til marks um það liversu strangar kröfur eru gerðar við framleiöslu Rot má geta þess að af þessum 160 litunarefnum hefur Roc aðeins viljað nota 12. Kannanir hafa sýnt að Lanólin, sem er grundvallarefni i snyrtivöruframleiðslu, getur valdið ofnæmi, það er að hluti lanólfnmólekúlsins getur vakið upp ofnæmi. Roc hefur nú tekist að eyða þessum hluta móle- kúlsins og Lanólinið sem þannig hefur fengist á ckki að vera ofnæmisvekjandi. Rotvarnarefni sem notuð eru til að auka geymsluþol, notar Roc aðeins i þeim mæli, sem itrasta nauðsyn krefur. Aðeins eitt slikt efni er notaö, para hydroxybenzonic ester, sem er talið tiltölulega meinlaust. Vegna þess hve sparlega er farið með sótthreinsandi og rot- verjandi efni eru gerðar við framleiöslu Roc hreinlætis- kröfur,sem jafnst á við það sem best gerist I lyfjaframleiðslu. Engin snyrtivöru- tegund hættulaus. Af um fjögur þúsund efnurn, sem almennt eru talin nothæf i snyrtivöruframleiöslu, notar Roc aðeins um 150. Hvert einasta af þessum 150 efnum hefur verið gaumgæfilega rann- sakaö, svo mjög að þegar notandi fær i hendur snyrtivöru, sem til dæmis er framleidd úr fimm grundvallarefnum hefur þessi snyrtivara gengist undir 4080 prófanir. Jafnframt er þá búið að gera á snyrtivörunni 150 húðþolsathuganir og 150 aug- þolsathuganir fyrir utan 200 próf, sem gerð hafa verið hjá húðsjóksómsdeildum spitala sem Roc starfar með erlendis. Oft verður vart við þann mis- skilning að ofnæmi geti fyrst og fremst stafað af notkun krema. Þetta er ekki rétt. Varalitir, augnskuggar, naglalökk og sól- krem eru ekki siöur likleg til að valda ofnæmi. I rauninni er engin tegund snyrtivöru hættu- laus — jafnvel ekki sápa. Aðeins selt i apótekum fyrst um sinn. Roc verðurf yrst um sinn selt i lyfjaverslunum vegna óska framleiðenda. Þetta er meðal annars gert til þess að konur sem þegar hafa ofnæmi geti fengið aðstoö þegar þær kaupa Roc-snyrtivörur. A hverri pakkningu eru upplýsingar um hvaða efni viökomandi snyrti- vara inniheldur. „FólJk gæti haft ofnæmi fyrir efnum sem notuð eru i Roc snyrtivörum og þaö er jafnvel hugsanlegt að það geti fengið ofnæmi við notkun þeirra. Með þvi að skoða upplýsingarnar pakkningunni getur fólk varaö sig á þessum efnum. Hun hefur því framúrskarandi veðrunarþol. i S/ippfé/agið íReykjavíkhf Máíningarverksmiöjan Dugguvodi Símar33433og33414

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.