Vísir - 29.06.1977, Side 19
Popphorn í útvarpi klukkan 16.20:
„Kynni nýja hljómplötu
Björgvins Gíslasonar,,
„í þessum þætti ætla
ég að spila eitthvað af
nýju plötunni hans
Björgvins Gislasonar
sem kom út fyrir um
það bil viku”, sagði
Halldór Gunnarsson,
Halldór Gunnarsson: „Þokka-
bót kemurfram á sjónarsviöiö á
ný ef við teljum okkur eiga eitt-
hvert erindi.”
sem verður með popp-
hornið að vanda i út-
varpinu i dag klukkan
16.20.
,,bá hef ég hugsað mér að
spila lög með hollensku hljóm-
sveitinni Triumvirap, Stanley
Clark og svo blanda saman við
einhverju gömlu og góðu með
Beach Boys og Donovan.
Halldór, sem er liðsmaður
Þokkabótar var að þvi spurður
hvort eitthvað væri á döfinni hjá
þeim félögum:
„Af Þo'jkabót er ekkert að
frétta i augnablikinu,” sagði
Halldór. „Þetta er reyndar svo-
litið sérstakt með okkur, þvi
hljómsveitin var aldrei form-
lega stofnuð og hefur þvi heldur
ekki verið formlega slitið. Við
gætum átt eftir aö koma fram
aftur en það má segja að þetta
fari allt eftir innri þörf. Ef okk-
ur finnst við eiga eitthvert er-
indi á hljómplötu eða isviðsljós-
ið á ný munum við gera það,
annars ekki, enda engin ástæða
til.”
SJÓNVARP KLUKKAN 22.15:
Siðasti þattur
„Stjórnmála frá
stríðslokum"
Lokaþáttur hins stórgóða Efni þáttarins i kvöld er i
fræðslu- og fréttamyndaflokks stuttu máli á þann veg að
„Stjórnmálin frá striðslokum” Krúsjeff tekur við völdum i
er a dagskrá sjónvarpsins i Sovétrikjunum að Stalin látnum
kvöld klukkan 22.15. Af óviö- og hlé veröur á kalda striðinu.
ráðanlegum orsökum hefurekki Geimvisindum fleygir ört fram,
reynst unnt aö sýna siðustu og mikill metingur er með stór-
þætti myndaflokksins I réttri veldunum á þvi sviði. Þá er og
timaröð og mun þátturinn i fjallað um kjör John F. Kenne-
kvöld þvi f jalia um tfmabil sem dy i embætti forseta Bandarikj-
aö öllu forfallalausu hefði komiö anna.
þreinur þáttum fyrr.
Miðvikudagur
29.júní
12.25 Veðurfrégnir og fréttir.
Tilkynningar. Við vinnuna:
Tónleikar.
14.30 Miödegissagan: „Ele-
nóra drottning” eftir Noru
Lofts Kolbrtln Friðþjófs-
dóttir les þýðingu slna (10).
15.00 Miödegistónleikar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veöurfregnir).
16.20 Popphorn. Halldór
Gunnarsson kynnir.
17.30 Litli barnatiminn. Guð-
rún Guðlaugsdóttir sér um
timann.
17.50 Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Vfösjá. Umsjónarmenn:
Ólafur Jónsson og Silja
Aöalsteinsdóttir.
20.00 Einsöngur. Friöbjörn G.
Jónsson syngur Islenzk lög.
ólafur Vignir Albertsson
leikur á pianó.
20.20 Sumarvaka.
21.30 Ctvarpssagan: „Ditta
mannsbarn” eftir Martin
Andersen-Nexö. Siöara
bindi. Þýðandinn, Einar
Bragi les (2).
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Kvöldsag-
an: „Sagan um San
Michele” eftir Axel Munthe.
Haraldur Sigurðsson og
Karl Isfeld þýddu. Þórarinn
Guönason les (2).
22.40 Djassþáttur I umsjá
Jóns Múla Arnasonar.
23.25 Fréttir. Dagskrárlok
20.00 Fréttir og veöur.
20.25 Augiýsingar og dagskrá.
20.30 Skyndihjálp á slysstaö. t
þessari kanadisku mynd er
sýnt, hvað ber að gera,
þegar komið er á slysstaö á
undan lögreglu og skyldur
sérhvers ökumanns i um-
ferðinni. Þýðandi og þulur
Jón O. Edwald.
20.45 Fiutningar (L) Gaman-
samur þáttur um ungt fólk,
sem er aö byrja búskap, og
vandneðin sem veröa þegar
velja á húsbúnaö o.s.frv.
Þessi þáttur er framlag
sænska sjónvarpsins til
samkeppni evrópskra sjón-
varpsstöðva um skemmti-
þætti, en hún er haldin ár
hvert I Montreux. Þýðandi
Jón O. Edwald. (Nordvision
— Sænska sjónvarpiö)
21.25 Onedin-skipafélagiö (L)
22.15 Stjórnmálin frá striös-
lokum. Franskur frétta- og
fræðslumyndaflokkur.
23.10 DagskrárloK.
James Onedin er alltaf samur við sig og lætur sig almenningsheill engu
varða ef von er um skjótfenginn gróða annars vegar.
JEMES ALLTAF SAMI
„FIMMEYRINGURINN"
Leikurinn er nú tekinn að
æsast verulega hjá Onedin
fólkinu og ægir þar öllu
saman, drepsóttum, fjár-
málaumsvifum svo ekki sé
talað um ástamálin, sem
gefa allri ringulreiðinni
angurværan blæ.
„Edvard prins", eitt af
skipum Frazer félagsins
ber með sér drepsótt við
heimkomuna frá Suður-
Ameriku. Skipið er sett í
sóttkví, en veikin berst
engu að siður í land. James
er alltaf samur við sig,
einn fimmeyringur eins og
fyrri daginn. Hann þarf á
guf uskipi að halda til að ná
í nokkrar krónur og tekur
„Edward prins" á leigu
þrátt fyrir sóttkvína. Har-
vey stýrimaður er á góðri
leið með að verða skip-
stjóri, og Elísabet hefur
ekki gefið upp alla von um
hann. Nú er bara að sjá
hvort henni verður nokkuð
ágengt i kvöld og verður
sjálfsagt fróðlegt að fylgj-
ast með, hvaða aðferðum
hún beitir til að veiða hann
í net sitt.
OG SPARIÐ
YKKUR VINNU
É Woodex ú
ULTRA
Reynslan hefur sannaö,
að Woodex Ultra er sér-
staklega . endingargott
fúavarnarefni viö is-
lenskar aðstæöur, auk
þess sem það ver viðinn-
vel gegn veðrun.
\A
1
Smurbrauðstofan
BJORNIIMN
Njálsqötu 49 - Simi 15105
Sigtúni 3
Mercedes Benz 220 árg. '69 til sölu.
Ekinn
10-15 þ.
á vél
OKKUR VANTAR FLESTAR GERÐIR BIF-
REIOA TIL SÖLU OG SÝNIS A STAÐNUM
GOTT SÝNINGARSVÆÐI
Til sölu:
Chev. Vega árg. 73
Volvo 145 Station árg. 72
Ford Escort árg.'68-9
Datsun 1200 árg. 73
Buick Le Sabre árg. '68
Ford Cortina 1300 árg. '68
Datsun 2200 dísel árg. 71
Saab96 árg.'73
Mercury Comet árg.'72
Mazda 818 -árg. 74
Óska eftirVolvo, Cortinu '72 og yngri og flest-
um gerðum af japönskum bílum.
Opið frá kl. 9-7
Laugardaga kl. 10-4
KJORBILLINN
Sigtúni 3
Sími 14411.
WOODEX
VER VIDINN FÚA
KRISTJÁNÓ.
SKAGFJORD HF
Simi 24120