Vísir


Vísir - 29.06.1977, Qupperneq 24

Vísir - 29.06.1977, Qupperneq 24
VÍSIR íslending- ar stórir á riý! tslensku stafsetningarregl- unum hefur veriö breytt enn einu sinni. Er nú aftur horfið að nokkru leyti til þeirra reglna er giltu fyrir siðustu brcytingu. bjóöaheiti, nöfn á ibúum landshluta, og fleira i þeim dúr skal nú aftur ritað með stórum staf. Sem dæmi má nefna Islendingar, Sturlungar og Keldhverfingar. Þá skulu hátiðanöfn rituð með stórum staf, byrji þau á sérnafni, til dæmis Þorláksmessa. Sama regla gildir um viðurnefni ef þau byrja á sérnafni skulu þau rituö meö stórum staf, svo sem Þveræingur, Hundings- bani. Þjóöflokkaheiti, nöfn á fylg- ismönnum stefna og trúar- flokka skulu rituö með litlum staf. Þessar breytingar, sem ein- göngu fjalla um stóran og lit- inn staf, eru tilskipun frá menntamálaráðuneytinu, og er ekki haft samráð við Al- þingi. —AH Vestfirskir togarar a Víkurál Hundrað tonn af grálúðu á viku Togarar á Vestfjörðum hafa ■ að undanförnu komið að landi meö allt aö 100 tonnum af grá- lúðu eftir aöeins viku veiöiferð. Iiefur hcildaraflinn úr slikri ferð veriö á bilinu 120 til 180 tonn, en aflinn er allur isaður i kassa um borð. Grálúðuaflinn hefur einkum fengist á miðunum á Vikurál, og þar hafa togarar viðar að af land- inu einnig verið aö veiðum. Góður markaður er nú fyrir grálúðu i Evrópu og mun mest af þeirri lúðu sem hér veiðist fara á Þýskalandsmarkaö. Grálúðan er ýmist heilfryst eða flökuð. Fyrir nokkrum árum voru all- margir linubátar að grálúöuveið- um á þessum slóöum, einkum yfir sumarmánuðina, en þær veiðar hafa alveg lagst niður. — AH sparar 1 æ THORNYCROFT bátavélar OLL OKUTÆKI SMÁOG STÓR P. STEFÁNSSON HF. jS) HVERFISGÖTU103 SÍMI 26911 (ff ^.......- —-w o Landhelgissamningarnir við Belga, Norðmenn og Fœreyinga enn í gildi: ► L n Eigum el kl ki að se * m þeim samningum uppÉ — sagði Matthías Bjarnason, sjávarútvegsráðherra, í morgun Þrátt fyrir fögur fyrirhcit var sólin fljót a/ð hverfa af himninum suövestanlands, og er þessi mynd sem tekjn var I höfuðborginni f morgun táknræn fyrir sumarveðriö þessa dagana. — Vfsismynd: EGE. Matthias Bjarnason sj ávarútvegsráðherra telur, að ekki eigi að segja upp fiskveiða- samningum við Færey- inga, Belga eða Norð- menn i þeim tilgangi að hreinsa miðin af erlend- um veiðiskipum fyrir áramót. Samningar þjóðanna þriggja við islendinga hafa engin tima- takmörk, en hægt er að segja þeim upp með sex mánaða fyrir- vara. „Veiðar Norðmanna og Belga skipta ekki sköpum fyrir okkur. Færeyingar veiöa meira, en ég hef marglýst þvi yfir að það eigi ekki að segja upp samningunum við þá,” sagði Matthias I samtali við Visi i morgun. Astæðuna fyrir þörf á áfram- haldi samninga við Færeyinga sagði Matthias vera að uppsögn þeirra gæti skaðað álit okkar, og að einnig skipti máli að við hefö- um fiskveiðisamninga við þá vegna annarra viðskipta. „Veiðar Belga og Norðmanna eru litlar hér við land. Hér eru 20 belgiskir togarar, flestir litlir, frá 220 upp i 380 tonn. Upphaflega voru hér 40 belgi'skir togarar. Norðmenn veiöa um 1700 til 2600 tonn hér á árinu, mest löngu og keilu. Okkur er hins vegar nauð- synlegt að hafa áframhaldandi samninga við þá, vegna skipting- ar á hvalveiðikvóta,” sagði sjávarútvegsráðherra. Fiskveiðisamningarnir við Þjóðverja renna sjálfkrafa út sið- ar á þessu ári. Að þvi ioknu verða Belgar, Norðmenn og Færeying- ar einu útlendingarnir sem veiða innan islenskrar landhelgi, ef far- ið verður að vilja sjávarútvegs- ráðherra. —ÓH ARNASTOFNUN FEKK EKKI HANDRITIN — Guðmundur Axelsson i Klausturhólum keypti þrjú, og Vestur-lslendingur eitt handritonna Stofnun Arna Magnússonar og Landsbókasafnið urðu að sjá á bak Islensku handritunum fjór- um sem seld voru á uppboði hjá Sotheby’s i London I gær. Guð- mundur Axelsson, kaupmaður og uppboðshaldari i Klaustur- hólum keypti þrjú handritanna fyrir samtais 6200 sterlingspund eða jafnvirði rúml. 2 milljóna isl. króna, en hið fjórða keypti Vestur-islendingurinn Vilbur Jónsson prófessor. Af hálfu Stofnunar Arna Magnússonar og Landsbóka- safnsins var boðið i handritin i tvennu lagi þannig að Arna- stofnun lét bjóða i handrit með edduefni, handritið sem taliö er meö hendi sér Jóns Erlendsson- ar og handritið að verkum Jóns lærða og Björns á Skarðsá. Landsbókasafn lét bjóða i hand- rit Eggerts ólafsonar og Jóns frá Grunnavik. Er boðin voru komin i jafn- virði 100 þúsund isl. króna ann- ars vegar og 500 þúsund króna hins vegar var hætt að bjóöa af hálfu þessara stofnanna en við tóku Guömundur Axelsson og Vilbur Jónsson, og hrepptu þeir hnossið eins og fyrr greinir. — Sv.G. FA 5-10TONN I HALI: Moka upp grólúðu út af Notðuriandi Mestur hluti flotans fyrir norðan hefur undanfarið fengið mikið af grálúðu/ sem ís- lendingar veiða lítiö af öðru jöfnu. Þannig kom Stálvík til Siglufjarðar með 220 tonn af fiski, þar af 120 tonn af grálúðu. Róbert Guðfinnsson, skipverji á Stálvik, sagði Vísi í gær, að grálúðan fengist djúpt út af Norð- urlandi.Þar veéri algengt að fá 5-10 tonn í einu hali. Yfirleitt væri um stóra lúðu að ræða. og væri verðið um 60 krónur á kílóið. ESJ GJAFIR TIL SJÚKRAHÚSS VESTMANNAEYJA: Gjafir sem Vestmannaeyingar hafa gefið i sjúkrahús- byggingu sina renna að langmestum hluta i rikiskassann. Síðan er það rikisins að ákveða hvernig peningunum er varið. „Jú, þetta er rétt”, sagði Páll Sóphaniasson i samtali við Visi. „Málinu er þannig háttað að sjúkrahúsbyggingin er fjár- mögnið af rikinu og bæjarfé- laginu, sameiginlega. Rikið greiöir 85 prósent byggingar- kostnaðar en bæjarfélagið 15 prósent. Nú þegar verið var að ganga frá uppgjöri viö rfkissjóð vegna þátttöku hans i kostnaði gerði rikisendurskoöandi þá at- hugasemd að ekki yrði hægt að teljagjafirog áheit einstaklinga til framlags bæjarsjóðs”. „Hins vegar horfir málið dálitið öðruvisi viö ef bæjarfé- laginu væru afhentar gjafimar skilyrðislaust. Þá mundu fjár- hæðirnar renna óskiptar til sjúkrahússbyggingarinnar”, sagði Páll að lokum. Já, vegir kerfisins eru órannsakanlegir. — GA

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.