Tíminn - 08.09.1968, Qupperneq 1

Tíminn - 08.09.1968, Qupperneq 1
-> • # l? A ■ Gerizt áskrifendur .ð Tímanum. Hringið í síma 12323 191. tbl. — Sunnudagur 8. sept. 1968. — S2. ácg. Reisa íbúðir fyrir 100 þús. manns í íran NTBTeheran, laugardag. franskeisari hefur gefið fyr- irskipun um, að reist verði traustbyggð hús fyrir þá 100. Framhald ? bls 14 Ráðstefnan, sem engin hérlendis kannast við Flóttamannastofnun S.Þ. hefur með að gera 2.6 milljón flóttamanna OÓReykjavík, lauga Síðan flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna var komið á fót árið 1951 hefur stofnun- in haft afskipti af 2,6 milljón um flóttamanna. Auk þess ,eru rúmlega milljón Palistínu-Ar aba landflótta en sérstök stofn un aðstoðar það fólk eftir föng um. Flóttamannavandamálið er nú mest í Afríku og Asíu. í Evrópu er ekki um stórfellt flóttamannavandamál að ræða eins og var þegar flóttamanna hjálpin var stofnuð og síðar, því tekizt hefur að útvega flestum ervrópskum flóttamönn um vegabréf og lándvistarleyfi. Öðru máli gegnir í Afríku og Asíu, þar sem flóttamanna vandamálið verður sifellt erf- iðara viðfangs þar sem flótta mannastraumurinn liggur frá einu land til annars. Sharuddin Aga Khan, fram- kvæmdastjóri flóttamannahjálp ar Sameinuðu þjóðanna, lýkur heimsókn sinni til íslands í dag. Hér hefur hann rætt við ráðamenn og forstöðumenn samtaka, sem lagt hafa sitt af mörkum til aðstoðar flótta- mönnum og öðru bágstöddu fólki í vanþróuðum löndurn. Á fundi með fréttamönnum í dag, sagði framkvæmdastjór inn að íslendingar væru með- , Fraint-ald á bls 14. ------—--- - -- • M- - ; Aga Khan á blaðamaiiiiafundinum í gær. (Tímamynd-Gunnar) S.T-EJ — Revkjavik, laugardag. ir Norska fréttastofan NTB sfeýrir frá þvi í dag, *ð í lok september mánaðar verffi haldin í Bandarikjonom ráðstefna, sem fjaHa á mn alþjóðlegt samstarf í þvi skyni a8 koma á tryggara markaðsástandi hvað síldarlýsi og mjðl snertir. Er þessi ráðstefna haldin að fram- kvæði Norðmanna, og kemor tíl vegna hins mikla verðfalls á sfldar- lýsi og sfldarmjöli. Þótt ætla mætti að hér vaeri nm að ræða ráðstefnu, sem gæti skipt fslendinga miklu, virðist ekkert samband bafa verið við þá haft Að minnsta kosti kannast enginn hér á landi við ráðstefnnna. I frétt NTB í dag er skýrt frá viðtali, sem „Rogaland Avis“ hafði við Garl S. Arnesen, forstjóra í fyrirtækinn „Norsildmel". Segir hann í þessu viðtali, að síðasta verðlækkunin á hráefni sfldariýs- is- og síldarmjölsiðnaðarms hafi verið mikið áfall fyrir atla þá, sem stundi þessar veiðar, ekki sízt þar sem sfldveiðarnar í Norð- ursjó hafa ekfci gengið eins vel og búizt var við. — ,.Það eru markaðirnir fyrir sfldarlýsi, sem hafa bruigðizt, og Amesen ftw stjórl telur, að lýsisverðið sé í dag lægra en það hefur ncflckru sinni verið frá árinu 1963“i4segir í viðtalinu. Síðan segir: — „Aftur á móti hefur af norskri hálfu verið tek- ið upp frumkvæði að því að fá í gang alþjóðlegt samstarf í því skyni að koma á fót tryggara markaðsástandi, og í lok septem ber á að vera ráðstefna í Banda- ríkjunum um þetta mál.“ f framhaldi af þessu hafði blað ið samband við eftirtalda m-enn, sem allir era framámenn í sfld- armálum fslendinga: Svein Bene- diktsson, stjórnarformann Sfldar- verksmiðja Ríkisins, Sigurð Jóns son, framkvæmdastjóra Sfldarverk smiðjanna, Dr. Þórð Þorbjarnar- son og Gunnar Flóvenz, fram kvæmdastjóra Sfldarútvegsnefnd- ar. Enginn þessara manna hafði heyrt um fyjáriiugaða alþjóðaráðstefnu nm markaðsóstand fyrir sfldar- mijföl og lýisi. Má því gamga út frá því, að ekkert samband hafi verið haft við felendinga am þá ráðstefnu og ætti það þó að skipta okfcur mfldu, ef eitthvert alþjóð- legt samsterf fcæmist á í þeesu máli. Ætti að nota innlend efni mun meira í fóðurblöndur — segír Jóhann Franksson bústjóri á Stórólfsvallabúinu KJ-Reykjavík, laugardag. — Við ættum að framleiða miklu meira af grasmjöli en við gerum, og koma þvi þannig fyr- ir að það verði betur samkeppn- lsfært á fóðurmarkaðinum en nu er. miðað við innflutt kjarnfnður sagði Jóhann Franksson bústjóri á Stórólfsvallabúinu. Þar sem í sum ar hafa verið framleidd 450 tonn af grasmjöli í grasmjölsverk- smiðju SÍS, en Tíminn ræddi við hann um framlciðsluna i sumar og möguleika á notkun grasmjöls. — Við byrjuðum fyrsta slátt 20. júní, sagði Jóhann, og slógum stanzlaust tij 10. júlí, en þá urð- um við að hætta slætti í bili vegna lélegrar sprettu. Það hefur aldrei komið fyrir hjá okkur áður, að við höfum þurft að hætta slætti í júlímánuði vegna grasleysis. — Var mikið kalið hjá ykkur? — Já, það var nokkuð um kal í 200 hektara túninu okkar en kalblettirnir sjást ekki núna. Við bárum vel á kalblettina, og það er ekki hægt að sjá núna hvar þeir voru. Grasið hefur ekki ver- ið dautt í rótina, og þess vegna hafði áburðarnotkunin sitt að segja. — Eruð þið búnir með annan slátt núna. — Já, við erum búnir með anneins vel samkeppnisfært. Verðlag an slátt, og ég býst við að við byrjun' á þriðja slætti núna í næstu viku. Hvað það verður mik ið, sem við sláum tvisvar veit ég hins vegar ekki enn, en það kemur í ljós í næstu viku. — Hvað er framleiöslan orðin mikil hjá ykkur í sumar? — Við erum búnir að framleiða 450 tonn af grasmjöli, en ættum að framleiða miklu meira. Það hefur sýnt sig að grasmjölið hent- ar mjög vel í margs konar kjarn fóður, en vegna þess hvernig inn- flutningsmálum kjarnfóðurs er háttað núna er grasmjölið ekki á erlendri fóðurvöru er það lágt hér — óeðlilega lágt — að gras- mjölsframleiðslan þrífst ekki sem skyldi. Ég álít að við ættum að framleiða miklu meira af okkar kjarnfóðri sjálfir — því við höf- um mikið af efnunum hér innan- lands. Þar á ég við að við getum framleitt nóg af grasmjöli, tólg ættum við að geta fengið í slát- urhúsunum hér, fiski- og hval- mjöli höfum við nóg af. Við hér á Stórólfsvallabúinu höfum gert tilraunir með fóðurblöndur þar sem 607» af efnunum í þær voru , Framhald á bls, 14. Salazar SALAZAR A SKURDBORÐ NTB-Lissabon, laugardag. Portúgalski forsætisráðherrann Antonio Salazar, sem nú er 79 ára að aldri var nýlega skorinn upp af þremur skurðlæknum. f opinberri tilkynningu um upp skurðinn segir, að fjarlægður hafi verið blóðkökkur, sem orsakað Framhald á bls. 14. Norðmenn hafa sjósaltað 40 þúsund tunnur Fram til þessa hefur u.m.b. 40.000 tunnur af sjósaltaðri síld. verið landað í Stavanger, sam kvæmt upplýsingum frá „Utflutn- ingsráðinu fyrir saltaðri íslands síld.“ Þá skýrir ráðið svo frá, að undanfarna daga hafi sfldveiðar við Bjarnarey gengið vel, og senni lega séu um 50 bátar á miðun um með tunnur. og flestir bátar hafi einhverja síld innanborðs.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.