Tíminn - 08.09.1968, Side 10
10
í DAG B tíMinn í DAG
SUNNUDAGUR 8. september 1968.
^ I — Sjáið ég e( farinti að verzla
DÆMALAUSI m*Sk'"'-
í dag er sunnudagur
8. sept. Maríusmessa h.s.
Tungl í hásuðri kl. 1.19
Árdegisflæði kl. 5.40
HftiUugæla
Siúkrabif reíð:
SímJ U100 1 Reykjavík, 1 Hafnarflrði
' slma 51336
frá mánudegl fil fösiiudags kl 21 á
kvöldin til 9 á margnana Laug
ardags og helgidags frá kl. 16 á
daginn til 10 á montjnana:
Kópavogsapótek:
Opið vlrka daga frá kl. 9—7. Laug-
ardaga frá kl. 9—141. Helgidaga frá
kl 13—15.
Helgarvörzlu laugardag til mánu
dagsmorguns og na.'turvörzlu að-
Slysavarðstofan i Borgarspitalan faranótt .10. sept ,anngs|t Bf.agi
um er opln allan sólarhringinn Að- Guðmundsson, Álfáíikeiði 121 ^rríi
eins móttaka slasaðra. Slml 81212 50523.
Nætur og helgidagalæknlr er <
sima 21230 Næturvörzlu í Ktdlavík 7. og 8.
Neyðarvaktln: Slmi 11510 opið sept annast Guðjón Klemensson.
hvern vlrkan dag frá kl. 9—12 og
I—5 nema laugardaga kl. 9—12 Næturvörzlu í Kcflavík 9. 9. og
Upplýslngar um uæknaþlónustuna 10. 9. annast Kjartan Ólafsson
I borglnni gefnar > simsvara Lækna Næturvörzlu Apótdka i Reykjavík
félags Reykiavikur i slma 18888 annast vikuna 7 — 14. sept. Lyfja
Næturvarzlan i Storholtl er opin búðin Iðunn og Gíirðs Apótek.
Heimsóknartímar
siúkrahúsa
Ellihelmilið Grund Alla daga kl
2—4 og 630—7
Fæoingardeild Landsspitalans
Alla daga ki 3—4 og 7,30—8
Fæðingarheimill Reykjavfkur.
Alla daga kl 3,30—4,30 og fyrlr
feðux kL 8—8.30
Kópavogshælið Eftir hádegi dag-
lega
Hvítabandið. Alla daga frá kl
3—1 og 7—7,30
Farsóttarhúsið. AUa daga bL 3,30-
5 og 6.30—7
Kleppsspftallnn. AUa daga kl 3—4
6.30—7
Félagslíf
KVIKMYNDA-
"Litlabíé" KLtJBBURINN
Tékknesk kvikmyndahátíð hefst
sunnudag kl. 9.00. Sýningar daglega
nema fimmtudaga kl. 9,00. Þessa
viku: „Brottflutningur úr Paradís"
eftir Brynych (gerð 1962)
Nýir félagar innritaðir, laugardag
frá kl 13,00 tU 18.00 e. h.
Söfn og sýningar
Frá 1. sept. — 31. maí er I'jóð
minjasafnið opið sem hér segir:
þriðjudaga, fimmtudaga, iaugardaga
sunnudaga frá kl. 1,30 — 4.
Landsbókasafn Íslands Safnhúsinu
við Hverfisgötu:
Lesfrarsalir eru opnir alla virka daga
kl. 9 — 19 nema laugardaga 9 — 12
Útlánssalur kl. 13 — 15 nema laug
ardaga kl. 10—12.
Kirkjan
Kirkja Óháða safnaðarins:
Messa klukkan tvö á sunnudag
Séra Emil Björnsson.
Þri'ðjudagur 10. 9. 1968.
20.00 Fréttir
20.30 Erlénd málefni
Umsjón: Markús Öm Antons
son.
20.50 Denni dæmalausi
fsl. texti: Jón Thor Haralds
son.
21.15 Argentína
Þetta er fyrsta myndin í þýzk
um myndaflokki um sex
S-Ameríkuríki, þar sem leit
ast er við að veita nokkra
hugmynd um, hvar lönd
þessi eru á vegi stödd stjórn
arfarslega og efnahagslega.
Brugði'ð er upp svipmyndum
af daglegu lífi fólks í land-
inu.
fslenzkur texti: Sonja Diego
22.00 íþróttir
M. a. sýndur leikur Úlfanna
og Stoke City í brezku deild
arkeppninni.
22.55 Dagskrárlok.
Miðvikudagur 11. 9. 1968
20.00 Fréttir
20.30 Grallaraspóarnir
Teiknimyndasyrpa eftir
Hanna og Barbera.
ísL texti: Ingibjörg Jóns
dóttir.
20.55 Laxaþættir og Svipmynd-
Tvær kvikmyndir eftir Ós
vald Knudsen.
A) Laxaþættir. Myndin sýnir
laxaklak o. fl. B) Svipmynd
ir af ýmsum kunnum fs-
lendingum. Myndirnar eru
teknar á árunum 1950—1963.
Þulur með báðum myndun-
um er dr. Kristján Eldjárn.
21.25 Æðsta frelsið
(The first freedom)
Brezk kvikmynd, er greinir
frá málaferlunum gegn rúss
nesku rithöfundunum Andr-
ei Sinyavsky og Juli DanieL
er fram fóru í Moskvu í
febrúar 1966.
ísl. texti: Óskar Ingimarss.
23.05 Dagskrárlok. ,
Föstudagur 13. 9. 1968’
20.00 Fréttir
20.35 Blaðamannafundur
Umsjón: Eiður Guðnason.
21.05 Á morgni nýrrar aldar.
Þýzk mynd, er rekur ævi
Holbeins hins drátthaga og
kynnir ýmis verka hans, þar
á meðal mörg, sem til urðu
— Það er allt í lagi. Ég helcf að lög. tnógu klár til þess að elta mlg, en það — Það er einhver þarna. Hver skyldi
regluþjónninn hafi ekki einu sinni verið þýöir ekki annað en að vera fuliviss. það vera.
Konní biður Dreka um hjálp í gegnum — Hvað er þetta. — Hvað sagði hún?
sjónvarpið.
við hirð Hinriks VHI, Eng
landskonungs.
fsL texti: Ásmundur Guð-
mundsson.
21.20 Dýrlingurinn
íslenzkur texti: Júlíus Magn
ússon.
22.10 Endurtekið fcfn4
Óður þagnarinnar
Brezk sjónvarpskvikmynd
fsl. texti: Rannveig Tryggva
dóttir.
Áður sýnd 21. 8. 1968.
23.10 Dagskrárlok.
Laugardagur 14. 9. 1968
20.00 Fréttir
20.30 Fagurt andlit
Mynd um fegurð kvenna og
tillialdssemi þeirra á ýmsum
tímum og í ýmsum löndum.
fsl. texti: Silja Aðalsteins-
dóttir.
21.15 Skemmtiþáttur Tom
Ewell.
Skriftin sýnir sanna mynd.
ísl. texti: Rannveig Tryggva
dóttir.
21.40 Er á meðan er
Kvikmynd gerð af Frank
Capra árið 1939 eftir sam-
nefndu leikriti Moss Hart og
George S. Kaufman.
Leikritið hefur verið sýnt í
Þjóðleikhúsinu.
Aðalhlutverk: Lion|l Barry
more, James Stewart, Jean
Arthur og Edward Arnold.
fslenzkur texti: Rannveig
Tryggvadóttir.
23.45 Dagskrárlok.
Sunnudagur 8. 9. 1968
18.00 Helgistund
Séra Jón Thorarensen,
Nesprestakalli.
18.15 Hrói höttur
fsl. texti: Ellert Sigurbjörns
son.
18.40 Lassie
fsl. texti: Ellert Sigurbjörns
son.
19.05 Hlé
20.00 Fréttir
20.20 Grín úr gömlum mynd-
um
Bob Monkhouse kynnir brot
úr gömlum skopmyndum.
fslenzkur texti: Ingibjörg
Jónsdóttir.
20.45 Myndsjá
Meðal efnis eru myndir um
steinsmíði f Reykjavík, björg
un fjár úr sjálfheldu í Vest
mannaeyjum og um bygg-
ingu Eiffelturnsins í París.
Umsjón: Ólafur Ragnarsson.
21.15 Maverick
Aðalhlutverk: Jack Kelly
fsl. texti: Ingibjörg Jónsd.
22.00 Leyndarmál
(Secrets)
Byggt á sögum Maupassant..
fsl. texti: Óskar Ingimarss.
22.50 Dagskrárlok.
Mánudagur 9. 9. 1968
20.00 Fréttir
20.35 Orion og Sigrún Harðar-
dóttir skemmta.
Hljómsveitina skipa auk Sig-
rúnar: Eysteinn Jónasson,
Stefán Jökulsson og Sigurður
Ingvi og Snorri Örn Snorra-
synir.
21.05 Sannleikurinn er sagna
beztur
Skopmynd með Gög og
Gokka.
fslenzkur texti: Ingibjörg
Jónsdóttir.
21.25 Falklandseyjar
Myndin sýnir fjölskrúðugt
dýralíf á Falklandseyjum,
syðst undan ströndum Suður
Ameríku.
Þýðandi og þulur: Jón B. Sii2
urðsson.
21.50 Harðjaxlinn
Aðalhlutverk: Patrick Mc
Goohan.
fsl. texti: Þórður Örn Sig-
urðsson.
22.40 Dagskrárlok.