Tíminn - 08.09.1968, Side 14
14
TIMINN
SUNNUDAGTJR 8. septembcr 1968.
Fundur stuðningsmanna
Framsóknarflokksins í
Árbæjar og Langholtshv.
Alþingismcnn
og borgarfull-
trúar Framsókn
arflokksins í
Reykjavík efna
til fundar með
stuðningsfólki
flokksins í Ár-
bæjar- og Lang
holtsskólakjör
syæði, i Fram- Þórarinn
soknarhusinu
við Fríkirkjuveg (uppi) fimmtud.
12. sept. kl. 8.30 siðdegis.
Fundarboðendur munu flytja
stutt ávörp og svara fyrirspurnum
fundarmanna um þjóðmál og borg
armál.
Ástæða er til að benda á að hér
er tilvalið tækifæri fyrir kjósend-
ur í þessum borgarhlutum að
Einar Kristján
koma á framfæri skoðunum sín-
um og áhugamálum við þingmenn
og borgarfulltrúa flokksins og fá
svör við fyrirspurnum, sem fund-
armenn hafa áhuga á að bera
fram.
Mjög bráðlega verða hliðstæðir
fundir haldnir í öðrum kjörsvæð-
uni borgarinnar.
BÆNDUR
Eigum enn fyrirliggjandi eftirtaldar hey-
vinnuvélar:
Blásara — Hjólmúgavélar —
Hjólrakstrarvélar og Fjölfætlur
ennfremur áburðardreifara fyrir tilbú-
inn áburð og ávinnsluherfi.
KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA
véladeild. Sími (96)21400.
HPHi! ÖRYGGISBELTI
íf/ NÝKOMIN
FYRIR FLESTAR
GERÐIR BIFREIÐA
S M Y R I L L, Ármúla 7, sími 12260.
Hjartans þökk sendum við öllum er sýndu okkur margvíslega
hjálp, vinsemd og kærleika við andlát og útför
Hallfríðar Ólafsdóttur,
Skeiðarvogi 149, Reykjavík
Guð blessi ykkur öll,
Árni Þorsteinsson,
börn, tengdabörn og barnabörn.
Jarðarför mannsins míns,
Magnúsar Ó. Ólafssonar
stórkaupmanns,
fer fram frá Fossvogskapellu miðvikudaginn 11. september kl. 1,30
eftir hádegi.
Guðrún Ó. Karlsdóttir.
Þökkum innilega samúð og vinarhug við andlát og jarðarför sonar
okkar
Haraldar Þórðarsonar,
Ásenda 5.
Unnur Haraldsdóttir,
Þórður Krlstjánsson.
4Œ5,.;
FLÓTTAMENN
Framhald af bls. 1
al þeirra þjóða, sem legðu til
tölulega mest af mörkum til
aðstoðar flóttamönnum og
væri aðalerindi sitt til lands
ins að þakka veitta aðstoð og
ræða um áframhaldandi sam-
vinnu milli flóttamannahjálp
arinnar og annarra mannúðar
stofnananna Sameinuðu þjóð
anna og íslendinga.
Framkvæmdastjórinn sagði
að æskulýðssamtökin á íslandi
hefðu sérstaklega vakið aðdá-
un sína, og að samvinna æsku
lýðsfélaga í Ilerferð gegn
hungri ættu sér vart hliðstæðu
og væri árangur söfnunarinnar
undraverður.
í Afríku einni eru nú um
700 þúsund flóttamenn. Mest
ur er flóttamannastraumurinn
frá nýlenáum Portúgala, Ang-
óla og Mosambique og frá
SuðurAfríku og Ródesíu.
Einnig er flóttamannavanda-
málið mikið í Sudan. Verkefni
flóttamannahjáiparinnar er að
aðstoða það fólk, sem flúið
hefur heimkynni sín og á ekki
afturkvæmt til ættlanda sinna.
Þessu fólki verður að út
vega ný vegabréf í öðrum lönd
um og sjá því fyrir jarðnæði
og atvinnu. Má segja að stöðv-
ar stofnunarinnar séu ræðis
mannsskrifstofur fólks, sem
ekki hefur lengur vegabréf
og getur yfirleitt ekki snúið
sér til neins annars aðila með
vandamál sín. í Asíu er flótta
mannastraumurinn hva§ mest
ur til Indlands en af eðlileg-
um ástæðum er erfitt fyrir
Indverja að sjá þessu fólki far
borða og verða þvi flóttamenn
irnir þar að fá utanaðkomandi
hjálp. Hafa íslendingar safn
að talsverðu fé til hjálpar
Tíbetum, sem flúðu til Ind-
lands, en bar eru þeir nú um
60 þúsund.
Flóttamannavandamálið í
heiminum er mjög margþætt
og á sér enda margar orsak
ir. í Afríku er flóttamanna-
straumurinn einna mestur frá
nýlendum Portúgala eins og
áður er sagt. Hins vegar leggja
Portúgalar mikið af mörkum
til aðstoðar flóttamönnum, og
í nýlendu þeirra í Kína, Macao
taka þeir við fjölda flótta
manna og reyna að aðstoða
eftir föngum.
HEYKÖGGLAR
Framhald ai bls. 1
innlend efni, og kom ekki annað
í ljós en að kýrnar sem fengu
þessa blöndu nýttu þetta fóður
vel og héldu heilsu sinni og fram
leiðslu. í síðasta hefti Samvinn
unnar skrifaði ég grein um fóð-
uröflun á íslandi, og þar geri ég
nánari grein fyrir aukinni notk-
un innlendra efna í fóðurblönd-
ur.
— Eruð þið með eitthvað af
korni núna?
— Það getur nú varla talizt,
því við sáðum ekki í nema fimm
hektara s.l. vor. Þurftum að loka
flagi, og áettum kornið með grhs-
fræinu. Þá fær maður korn fyrsta
árið en gras síðan. Kornið virð-
ist ætla að standa sig vel í ár,
sagði Jóhann Franksson bústjóri
á Stórólfsvallabúinu að lokum.
100.000 ÍBÚÐIR
Framhaid at bls. 1
000 manna, sem misstu hcimili
sín i jarðskjálftunum, sem ný
lega urðu í norð-austur hluta
landsins.
Keisarinn er nýkominn úr
ferð um jarðskjálftasvæðin á
samt drottningu sinni Farah.
Hann flutti í gær ávarp til
þeirra, sem verst urðu úti í
jarðskjálftunum, og sagði. að
yfirvöldin myndu gera sitt ýtr-
asta til að tryggja þeim betri
lífsskilyrði, en þeir hefðu
nokkru sinni haft.
VETTVANGUR ÆSKUNNAR
Framhald af bls. 7.
Sama gerðu Rússar í Frakklandi i mai s. 1., þegar franskir komm-
únistar voru neyddir til að falla frá þeirri freistingu að snúa alls-
herjarverkfalli upp í valdatöku þeirra sjálfra.
Eina mikilvæga undantekningin er Vietnam, þar sem Rússar hafa
hjálpað Norður-Víetnömum í tilraun þeirra til að stækka landamæri
kommúnismans með valdi. Það er af þessum sökum, sem Víetnam
styrjöldin hefur staðið svo lengi. . . .
.... Hiin (innrásin) hlýtur að hafa álirif á sluðning fólks við þá
stefnu, sem Jolin Kennedy og Lyndon Jolinson reyndu að fylgja gagn-
vart Rússum. Iíún hefur líklega gert út um síðustu vonir McCarthys,
um að verða útnefndur frambjóðandi Demókrataflokksins i næstn
viku. Þetta hefur einnig aukið sigurmöguleika Nixons í forsetakosn-
ingunum gagnvart hvaða frambjóðanda Demókrataflokksins sem er.
Ilumphrey hefur á sama hátt og Johnson, fengið Bandaríkjamenn til
að trúa því, að hinn kommúnistíski heimur sé ekki „steinrunnið
samsæri“ og að það sé mögulegt að semja við Rússa, jafnvel þótt ekki
sé liægt að semja við Kínverja. Þetta er líklega ennþá rétt. En það
er líka fullvíst, að Rússar hafa eftir síðustu atburði gert Bandaríkja-
mönnum erfiðara að trúa þessu. Margir þcirr munu snúa aftur
til andkommúnismans sem ríkti á fimmta tug nHi"'- - '.........
segja, að ef þeir verði að fást við óbilgjarna Rússa í ofanálag við ó-
bilgjarna Kínverja, þá þarfnist þeir aukins vígbúnaðar. Ef það þýðir
stærri bandarískan her, — og ef til vill einnig stærri þýzkan her —
þá verði svo að vera.
Ef það kollvarpar kenningu McNamara um, að það svari ekki kostn-
aði að reyna að ná ákveðnu forskoti í kjarnorkuvíghúnaði fram yfir
Sovétríkin, þá mundu þeir kollvarpa hénni.
En það væri dapurlegt, ef skoðanir Bandaríkjamanna færðust f
þessa áttina. Þær brcytingar, sem átt hafa sér stað í rússnesku þjóð-
félgi síðustu 15 árin, gera það enn þess virði að vona, að atburðirnir
síðustu viku séu „afbrigðilegir“. En Sovétríkin verða að gera sér
grein fyrir því, að þau hafa gert næsta forseta Bandaríkjanna miklu
erfiðara fyrir um að halda áfram stefnu Johnsons gagnvart þeim. Þau
hafa líklega tekið fimm ára skref afturábak.
.... Spyrja verður þeirrar spurningar.
Er skipting Evrópu í áhrifasvæði þess virði, að henni sé haldið við?
Hverjum ber siðferðilega, vitsmunalega og efnaliagslega að vera í
sókn?
Er það í raun og veru hlutverk vesturveldanna að leita eftir batn-
andi sambúð við menn eins og Ulbricht, og halda þcim þannig við
völd? Það minnsta, sem Vesturlönd geta gert, er að setja viðskipta
og ferðamannahömlur, ásamt menningarlegri einangrun á öll þau
Austur-Evrópuríki sem hafa leikið lilutverk hinna undir
gefnu undirtyllu síðustu viku, og ekki líta við þeim aftur fyrr en okk-
ur þykir henta. Látum hið sama vera upp á teningnum gagnvart
leiðtogum Sovétríkjanna. Látum þá læra, til tilbreytingar af út-
lcndingum, hvernig er að vera einn af rökkum Pavlovs.
FÖTLAGA SKÚR
íslenzkir — Danskir — Þýzkir
Hinir afar vinsælu skólaskór með fótlaginu.
Svartir og brúnir. — Stærðir 28—31 og 34—41.
Skóverzlun Péturs Andréssonar, Laugavegi 17
Skóverzlunin Laugavegi 96.
Skóverzlunin Framnesvegi 2.
f yfirlýsingu frá ríkisstjórn
inni segir, að meðal þeirra,
sem lagt hafi fé að mörkum i
hjálparsjóði til handa hinum
heimilislausu. hafi verið Reza
krónprins, og systkini hans
tvö, Faranaz prinsessa og Ali
Reza prins.
I Þ R O T T I R
Fulltrúar íslands á þessari
ráðstefnu toku sér það bessa
leyfi, að elta Dani í þessu máli,
en voru ekki að hafa fyrir því
að kynna sét hug annarra
stjórnarmanna HSÍ eða þess
aðila á íslandi, sem var að und
irbúa sig undir þátttöku í
keppninni E.t.v. eru engar
reglur um það, að fulltrúar,
sem sitji á ráðstefnum erlend
is, þurfi að setja sig í sam
band við aðila heima fyrir. en
hér var bó um svo stórt og
viðanukið mál að ræða. að
þeim bar siðferðisleg skylda
til þess Hefðu ísl. fulltrúarn
ir ekki tekið pátt í hinum
danska hrunadansi, færi Ew-
ópubikarkeppnin fram í ár,
eins og ekkert hefði í skorizt.
Það er ómögulegt að sjá,
hvaða gróði felst í því að fella
keppnina niður og skapa glund
roða í heimsmeistarakeppn
inni. Kannski hinir annars á-
gætu HSÍmenn, Axel Einars
son og Valgeir Ársælsson. geti
útskýrt það fyrir okkur?
— alf.
SALAZAR
Framhald af bls. 1
hafi bólgur. Líðan Salazars er tal-
in góð eftir aðgerðina.
Heilsu Salazars hefur farið
hrakandi á undanförnum árum.
Er hann dvaldist á sveitasetri
sínu í sumar. datt hann illilega
og hefur síðan verið slæmur tii
heilsu. Hafa læknar góða von um
að hann muni ná sér nokkurn
veginn núna, eftir uppskurðinn
Sal^zar hefur verið forsætisráö
herra Portúgals áratugum saman,
og hefur verið lengur við völd
en nokkur annar portúgalskur
rráfSflmflfíur