Tíminn - 13.09.1968, Blaðsíða 1

Tíminn - 13.09.1968, Blaðsíða 1
Gerizt áskrifendur 3 Tímanum. Hringið í síma 12323 195. tbl. — Föstudagur 13. sept. 1968. — 52. árg. Auglýsing í Tímanum kemur daglega fyrir augu 80—100 þúsund lesenda. Verulegar breytingar á dagskrá Sjónvarpsins eftir 1. okt.: HARDJAXLI, HAUKI, DÝRÐUNGI FÓRNAD George Wallaee Wallace sterkur NTB Atlanta, Georgiu, fimmtudag. Kynþáttaóeirðir í öllum helztu stórborgum Bandaríkjanna fimm heit sumur í röð hafa leitt til þess að kynþáttaofstækismaðurinn George C. WaUace er skyndilega kominn í þá aðstöðu að geta ógn- að forsetaframbjóðendunum Ric- hard Nixon og Hubert Humphrey verulega. Fólk sem fyrir fáum ár um síðan leit á hinn fyrrverandi ríkisstjóra í Alabama seöi kyn- þáttahatara og lýðskrumara er nú farið að ljá tillögum hans um lausn vandamála Bandaríkjanna eyra. Wallace býður sig fram til forseta fyrir óháðan flokk. Hann vonast til þess að geta dregið að sér svo mikið magn atkvæða, að hvorki Humphrey né Nixon takist að ná meirihluta þeim, sem tilskil inn er til þess að verða kosinn forseti Bandaríkjanna. Fari kosn- ingarnar á þennan veg kemst Wall ace í mjög mikilvæga samningsað stöðu. Hann getur í skipti fyrir at- kvæði sín neytt annan hvorn hinna „stóru“ frambjóðenda tU afdrifa ríkra skuldbindinga. Framihald á bls. 15. GÞE — Rvk — Fimmtudag Miklar breytingar eru ráðgerðar á dagskrá sjón- varpsins í byrjun næsta mánaðar. Ymsir fastir þætt ir verða nú úr sögunni, a. m.k. að sinni, og taka aðr ir þeirra sæti. Meðal nýrra þátta má nefna framhalds leikritið Sögu Forsyte ætt arinnar, eftir John Gals- worthy, Melissa, leynilög- regluþætti frá BBC, sögu- lega þætti um þróun heims mála milli heimsstyrjald- anna tveggja, kúrekamynd ir og ýmislegt fleira. Hins vegar hverfa hinir vinsælu heiðursmenn, Dýrlingur, Harðjaxl og Haukur af skerminum, að minnsta kosti um tíma. Gera má þó ráð fyrir, að einhver þeirra kumpána kom- ist á dagskrá á ný, en setlunin er nú að breyta til og sjá, hvernig reynist. Annar vinsæll þáttur, Steinaldarmennirnir hefur einnig þurft að þoka að mestu fyrir nýju eíni. Horfið hefur verjð frá því, að flytja einvörðungu fræðslu- efni eitt kvöld vikunnar, held ur verður því dreift jafnt og þétt á flesta daga vikuiinar. Framihald á bls. 15. HarSiaxlinn Haukurinn Dýrlingurinn Beðið með eftirvæntingu eftir úrslitum þingkosninganna á sunnudag: Borgaraflokkunum spáð meirihlutanum í Svíþjóð NTB-Stokkhólmi, fimmtudag. Kosið verður til neðri deildar sænska þingsins —, Rigsdagen — n. k. sunnudag. Hinni eiginlegu kosningabaráttu lýkur á föstu- dagskvöld og leggja sænsku flokks leiðtogarnir þessa dagana síðustuj krafta sína í baráttuna. Þó ýmis pólitísk og félagsleg vandamál hafi I borið á góma í kosningabaráttunni er talið að kosningarnar á sunnu daginn snúist fyrst og fremst um það hvort Svíar vilji fara að dæmi Norðmanna og kjósa yfir sig samsteypustjórn borgaraflokkanna í stað stjórnar jafnaðarmann. Yf' irleitt er það hald kosningaspá- manna í Svíþjóð að hinir þrír Verðlagning landbúnaðarafurða ENN VANTAR NEYTENDA- FULLTRÚA í YFIRNEFND EJ-Reykjavik, fimmtudag. inni. Upphaflega drógii þeir bændur tilncfndu fulltrúa sinn Verðlagning landbúnaðar- nokkuð að leggja fram tillög í nefndina, hafa þeir ekki enn vara hefur undanfarið dregizt ur sínar í Sexmannanefndinni, tilnefnt sinn fulltrúa. allmikið á langinn vegna af- og nú, um viku eftir að mál Blaðið hafði J dag samband stöðu fulltrúa neytenda í nefnd inu var vísað til yfirnefndar og Framhald á o;.s. 15. stóiU stjórnarandstöðuflokkar, f- haldsflokkurinn, Þjóðarflokkurinn og Miðflokkurinn, séu líklegir til þess að bera sigur af hólmi í kosn- iugunum og ná sameiginlegum meirihluta í neðri deilil þingsins. Hins vegar er Ijóst að þó svo fari mun. Erlander forsætistráðherra ekki segja af sér. Aðal málgagn frjálslyndra 1 Svíþjóð, Þjóðarflokksins, Dagens Nyheter, hefur reiknað út með hjálp rafeindaheila að breytist at- kvæðahlutföllin úr síðustu skoð anakönnun að ekki muni borgara flokkarnir hljóta 118 þingsæti en jafnaðarmenn og kommúnistar sam anlagt aðeins fá 115. En þetta er ekki nægjanlegt. Erlander forsæt isráðherra hefur lýst því yfir að hann muni ekki leggja frá sér stjórnartaumana þó að stjórnarand stöðuflokkarnir hljóti meirihluta i neðri deild þingsins. Borgarflokk- Framihald á bls. 15. Tage Erlander

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.