Tíminn - 13.09.1968, Blaðsíða 12
12
FÖSTUDAGUR 13. sept. 1968.
figgraagga
STAKIR ELDHÚSSKÁPAR
MIKIÐ ÚRVAL
Á LAGER
EINNIG VASKBORÐ,
KÚSTASKÁPAR OG
ÝMSAR GERÐIR EFRI
OG NEÐRI SKÁPA.
HÚS OG SKIP HF
Laugavegi 11. Sími 21515.
Tilboð óskast
í nokkrar fólksbifreiðar, hópferðabifreið og
nokkrar sendiferðabifreiðar, er verða sýndar að
Grensásveg 9, miðvikudaginn 18. september
kl. 1 — 3.
Tilboðin verða opnuð kl. 5.
Sölunend varnarliðseigna
_ f l ■ 4 . ‘ ..’l g | yji g'
Stúdentar sem sækja ætla um dagheimilisvist
fyrir börn á aldrinum xh—3ja ára, veturinn
1968-7-1969, gjöri svo vel og snúi sér til skrif->
stofu Stúdentaráðs og SÍSE í Háskóla íslands.
Skrifstofan er opin frá kl. 2—4 alla virka daga.
Umsóknir skulu hafa borizt fyrir 25. þ.m.
Reykjavíkur
verður settur þriðjudaginn 17. september kl. 2
síðdegis. Heimavistarnemendur skili farangri sín-
um í skólann mánudaginn 16. sept. milli kl. 6—7
síðdegis.
SKÓLASTJÓRI
ARNESINGAR!
Höfum enn fyrirliggjandi flestar stærðir af
hjólbördum
á gamla verðinu.
Kaupfélag Árnesinga
Bílabúð
Frá 1.1. 1969
þurfa allir nýb'
bílar, sem flutfir
verða til landsins,
að hafa
ÖRYGGISBELTI
ORYGGISBELTI
nýkomin
fyrir flestar
gerðir bifreiða
S M Y R I L L, Ármúla 7, sími 12260.
TÍMINN______
UPPSALABRÉF:
Framhald af 8 síðu
leið til kommúnismans án
íhlutunar.
Allt reyndist hjal þeirira
orðin tóm. Við urðum á einni
svipstundu hrifin tólf ár aftur
í tímann. Það ér bara að þakka
hinni frábæru stillingu tékk
nesku þjóðarinanr og fádœma
trausti hennar á hinum nýju
og kommúnistísku leiðtogum
hennar, að árangurinn varð
ekki sá sami og Ungverjalands
blóðbaðið 1956. Það er bara
áð vona að það endurtaki sig
ekki. Það er þá varla Rússum
að þakka. Ennþá hefur það
skeð, að smáríki hefir með
siðferðilegum styrk og still-
ingu sigrað heirstyrk stórveldis.
Mætti þáð verða stórveldun
um víti til varnaðar í fram-
tíðinni.
Hér í Svíþjióð féll kosninga
baráttan niður þann daginn.
Öllum fundum var snúið upp í
samúðar- og mótmælafundi.
Sá sem gekk lengst í fordæm
ingunni var formaður kommún
ista hér, Hermansson. Hann
sá að hér var hætta á) ferðum
fyrir kjörfylgi hans. Sumum
þótti hann ganga of langt, til
þess að verða tekinn á orðinu,
en hann vann þann sigur að
verða húðflengdur opinberlega
í rússneska útvarpinu.
Það stóð að sijálfsögðu ekki
á þeim borgaralegu að for-
dæma Rússa og tala fjlálglega
um frelsi, mannréttindi og
sjálfsákvörðunarrétt smáþjóða.
Þessir nótar, sem aldrei hafa
mótmælt innrás USA í D.ómini
kanska lýðveldið, á Eúbu, eða
■ styrjöld USA í Vietnam, eða
beinum og óbeinum stuðningi
USA við herforingjaharðstjórn
ina í Grikklandi, þeir stóðu
þarna og næstum tárfelldu og
töluðu um lýðræði og mann
réttindi, og að almenningsálit
ið sænska væri á villigötum,
væri of einsýnt, það væri ekki
nóg áð mótmæla bara aðgerð
- um UiSA. Ekki einu sinni
Svenska Dagblaðið hafði nokk
uð að athuga við að rússneski
fánipn væri brenndur við
mótmælafundina eða að hróp
og ólæti væru höfð í framrni í
mótmælagöngunum þennan dag
hyort tveggja óverjandi glæp
ir, þegar USA á í hlut.
Áður en sólarhringur var
liðinn frá því að innirásin var
kunn höfðu flest iþróttasamtök
rofið samskiptin við Varsjár
bandalagsríkin fimm. Þarna
létu þeir ljiósmynda sig við
fundarborðið, og lýstu því yfir
að fundurinn væri aðeins forms
atiriði, einingin væri fullkom-
in, enginn væri í vafa um hvað
væri rétt, heiðursmennirnir,
sem eftir Bástad-atburðina í
Útvegum eftir beiðni
flestar stærðir hjólbarða
á jarðvinnslutæki
Önnumst ísuður og
viðgerðir á flestum stærðum
Gúmmívmnustofan h.f.
Skipholti 35 — Sími 30688
og 31055
SKARTGRIPIR
Modelskartgripur er gjöf sem ekki gleymist. —
- SIGMAR OG PÁLMI -
Hverfisgötu 16 a. Sími 21355 og Laugav. 70. Sími 24910
________________
Trúin flytur
Við flytjum allt
vor (þegar tenniskappleikur
við Rlhodesíu var gerður ófram
kvæmanlegur og fluttur til
Suður-Frakklands), froðufelldu
í blöðum og útvarpi yfir þessu
og lýstu því fjálglega að íþrótt
ir og pólitík séu aðskiljanlegir
hlutir, sem í engu megi blanda
saman. Þeiir skyldu flestir alls
ekki í vor, að meina mætti
þeirra göfugu og duglegu
íþróttapiltum að fara til Mexí
kó fyrir þá sök eina, að þangað
kæmu ein-nig af íþróttaiðkun
um göfgaðir unglingar frá para
dís kynþáttamisréttisins, Suður 1
Afirífcu. Póliták og fþróttum
má ekki blanda saman, sögðu
þeir. Gerða samninga má ekki
rjúfa sögðu þeir. Þegar það
var um að ræða fasista studda
af Vesturlöndum og af vestur
lenzkum uppruna.
Batnandi mönnum er bezt að
lifa? eða pólitísk náttblinda,
sem ríður tvímenning með
hræsni og yfiirdrepsskap?
Hivað um það, sænsika þjóðin
var einhuga í fordæmingunni,
svo deilur um Tékkóslóvákíu
málið ættu varla að blandast
inn í kosningabaráttuna. Það
fór þó á annan veg. Löngu áð-
ur en hernámið var framið
höfðu orðið innanríkisdeilur
um meðferð málsins. Þegar í
sambandi við umræðurnar í
Cerna og Bratislava hafði for
maður frjálslyndra, Sven
Wedén, krafizt þess að stjóm
in sænska tæki opinberlega af-
stöðu til deilu Tékbóslóvaika
og Rússa. Þessu var harðlega
neitað á þeim forsendum, að
efckert yrði gert, sem hugsan-
lega gæti valdið Tékkum örðug
leiikum í samningum þeirra.
Svo var Wedén atyrtur og bor
inn saman við Goldwater, þeir
væru hinir einu, sem hefðu
krafizt nokkurs slíks. Engirm
stjórnmálamaður á öllum Vest
urlöndum hefði gert- nokkuð
slíkt, þvert á móti hefði ailt
verið gert, til þess að samn
íæra Rússa um að nokkur af-
skipti hefðu ekki verið höfð
af Tékkóslóvakíu, það væri
um innanrólkismál Téikka að
ræða. Svo kom þá innrásin.
Mér er fjarri að halda, að
Wedén hafi hrósað bappi, en
hann sagði sem svo, hvað seg
ið þið nú, bver var það sem
sá bezt fyrir um framvindu
mála austur þar? Hinir, þar á
meðal miðjubróðirinn, Hed-
lund, segj-a áð þótt þeiir hefðu
séð hvert smáatriði, sem síð
an henti, hefðu þeir samt ekki
tekið afstöðu opinlberlega.
Hægri menn eru hér á sama
máli. En hlutleysið gefur okk
ur möguleika, sem NATO-lönd
in hafa ekki, þráast Wedén við.
Að vísu, en við vildum eklkert
gera, sem hugsanlega gæti vald
ið Tékkum óþægindum, svara
hiniir.
Hér um kvöldið sendi svo
utanríkisráðlherrann, með boð
bera, flokbsformönnunum
leyniskjal, svo leynilegt, að ó-
ráð var talið áð sýn-a það allri
utanríkismálanefnd þingsins,
,sem sanna skyldi fyrir Wedén
að rétt var að farið. Það gekk
ekki. Ekkert stóð í plagginu,
sem fékk Wedén til
að skipta um skoðun, sagði
hann, en nú séu allir sammála
um afstöðuna til Tékkóslóvakiu
máisins og það sé aðalatriðið.
Það virðist nú sem síðasta vika
kosningabaráttunnar verði
laus við deilur um Tékkóslóva
kíu. Hins vegar er trúlegt, að
þetta tiltæki utanríkisráðherr
ans, að senda boðhera með
leyniplagg til flolkksformann
anná verði rætt þeim muc
meira.
Uppsala 7. 9. ISWR.
Lárus Jónsson