Tíminn - 13.09.1968, Page 13
æJcmnot bandarískra frjálsíþróttamanna í Kaliforníu*.
FRABÆRT HEIMSMETI
400 M GRINDAHLAUPI
iwii Ryon 7. í 8CM) m hiaupi og keppir ekki fyrir USÁ í þeirri grein á OL.
Á úrtökirmoíi bandarískra
frfáFsíjjróftamanna í South
Lake Tbaoe í Kalíforníu í gær
'bar það til tíðinda, að Geoff
Vanderstock setti frábært
heTmsmet f 400 metra grinda-
hlaupi, hljóp á 48,8 sek. og
, bætti fyrra heimsmetið um
hvorki meira né minna en
3/10 úr sek. Fyrra heimsmetið
49,1 sekúndur átti Cawley, og
hljóp annar maður í hlaupinu
Boyd Gittins, á sama tíma,
49,1 sekúndum. ÞaS má því
mikið ske, ef Bandaríkja-
menn hafa ekki algera yfir-
burði í þessari grein á Olym-
píuleikunum f Mexíkó. Þriðji
maður í hlaupinu varð Ron
Whitney, hljóp á 49,2 sek.
Ekki náðist sérlega góður árang
ur í 800 metra hlaupinu, en þar
sigraði Tom Farrel á 1:46,5 mín.
í 2. sæti varð Wade Bell á 1:47,1
mínútum og 3. varð Kutchiniski
á 1:47,8 mínútum.
Þetta er ekki sérlega góður
árangur, þegar það er athugað,
að heimsmet Peters Snell frá
1962 er 1:44,3 mínútur. Og 1966
hl.ióp Jim Ryun á 1:44,2 mínút-
um, en það met hefur ekki fengizt
staðfest. Raunar var Ryun með
í þessu 800 metra hlaupi, en varð
LEEDS SIGRAÐIIB0RG-
ARKEPPNI í EVRÓPU
Síðari leikur Leeds og Fernc-
varos í Borgakeppni Evrópu fór
fram á Nep-stadion í Búdapest í
fyrrakvöld og lauk leiknum með
jafntefli, 0:0, og nægði það Leeds
tfl sigurs í keppninni, því að fyrri
leik liðanna, sem fram fór í Leeds
lauk með 1:0 sigri Leeds.
Þetta er í fyrsta sinn, sem enskt
félag sigrar í Borgakeppnd Evrópu
og hafa ensk lið þar með náð því
takmarki að sigra í þremur stór-
mótum evrópskrar knattspyrnu.
Manchester Utd. er núverandi
Evrópuibikarmeistari meistaraliða
og Leeds sigurvegari í Borga
keppni Evrópu. ítalska liðið A. C.
Milan sigraði í keppni bikarhafa,
en tvívelgis hafa ensk lið sigrað í |
þeirri keppni, fyrst Tottenham, en
síðan West Ham.
Leikur Ferencvaros og Leeds í
Búdapest í fyrrakvöld var mjög
Framhald á bls. 15.
1 að láta sér nægja 7. sæti og verð
ur því ekki meðal bandarísku
keppendanna í 800 metra hlaup-
inu í Mexikó. Þeir verða Farrel,
Bell og Kutchiniski. Bell hefur
náð beztum tíma í ár, hljóp á 1:
45,5 mínútum.
í kringlukastskeppninni sigraði
Silvester örugglega, kastaði 63,20
metra. f 2. sæti varð Carlesen,
kastaði 62,54 metra og í 3. sæti
varð „gamla kempan", A1 Oerter,
en hann kastaði 62,28 metra.
í undánrásum í 200 metra hlaupi
bar það til tíðinda, að Tommy
Smith, heimsmethafinn, jafnaði
eigið heimsmet, hljóp á 20,0 sek-
úndum En þess ber að gæta, að
meðvindur var. Annar maður,
John Carlos hljóp á 20,1 sekúndu,
en það er sami tími og Jamaíka-
maðurin Fray hefur hlaupið á fyrr
á þessu ári
Þjálfaranám-
skeið í kvöld
Þjálfaranámskeið HSÍ hefst í
Laugardalshöllinni í kvöld kl. 20.
Þátttaka er mjög mikil, en ennþá
er hægt að bæta þátttakendum við
og geta þeir mætt við Laugardals-
höllina skömmu fyrir auglýstan
tíma.
Horfa á
Val og
Benfica
— leika síðan til
úrslita í 3. deild
Ekkert félag hefur sigraS eins oft i Blkarkeppni KSÍ og KR. Þarna s|ást KRingar taka viS „Bikarnum".
KR vinnur örugglega
og KR tapar öruggiega
Tveir leikir í bikarkeppninni um helgina
Alf-Reykjavík — Tveir leikir
eru eftir í 8 liða úrslitunum í Bik
arkeppni KSÍ og fara þeir fram um
helgina. Á morgun, laugard. mæt-
ast KR a og KR b í leik, þar
sem KR vinnur örugglega og tap
ar örugglega! Verði liðin jöfn,
verður framlengt, en síðan tekið
tfl við vítaspyrnukeppni, dugi
framlengingin ekki
Leikur KR a og KR b fer fram
á Melavellinum og má geta þess,
að einu sinni áður hefur það
skeð, að þessi tvö lið hafa mætzt
í bikarkeppninni. Það skeði 1964
en þá komst 'b-lið KR einni um
ferð lengra, nefnilega í undanúr
slit, eftir að hafa lagt íslandsmeist
ara Keflavíkur að velli í frægum
leik. Leikurinn á morgun hefst
kl. 2.
Á sunnudaginn leika svo Fram
og Víkingur og hefst leikur þess
ara liða kl. 14.30. Á ýmsu hefur
gengið, þegar Fram og Víkingur
hafa mætzt. Frægt er, þegar liðin
léku 1966. Þá vann Fram saman
lagt 20:0 í tveimur fyrstu leikj
unum, en í briðja s.inn, sem liðin ina.
mættust, vann Víkingur 1:0! í
fyrra stóðu Víkingar sig mjög
vel í bikarkeppninni og komust í
fyrsta sinn í urslit. Er ekki ólík
legt, að Víkingar veiti Fram mjög
harða keppni á sunnudaginn.
Þess má geta, að strax eftir
leikinn, verða lið í undanúrslitum
dregin saman, þ. e. þau 4 lið, sem
þá verða eftir. Nú þegar eru Val
ur og Vestmannaeyjar komin í und
anúrslit, en auk þess leika í undan
úrslitum liðin, sem sigra um helg
Alf-Reykjavík. — Fjögur lið
i keppa um tvö sæti í 2. deild.
: Þrjú liðanna eru úr 3. deild, hið
! fjórða, lið fsfirðinga, féll niður
j úr 2. deild í ár og verður þvi að
i taka þátt í þessari keppni. Liðin
jþrjú úr 3. deild eru HSH, Völs
; ungar frá Húsavík og Þróttur frá
; Neskaupstað.
: Nú er áikveðið, að þessi keppni
jfari fram í næstu viku. Hún hefst
j á fimmtudaginn og lýkur á sunnu
j daginn. Flestir leikmennirnir
| munu koma til Reykjavíkur í
| byrjun næstu viku og horfa á leik
Vals og Benfica, og verða því
reynslunni ríkari, áður en þeir
taka til við úrslitaleiikina.
Fimmtudaginn 19. september
munu Völsungar og Ísfirðingar
leika á Melavellinum kl. 6 og á
I sama tíma leika í Hafnarfirði
i HSH og ÞróUur. Föstudagimn 20.
sept. leika ísafjörður og Þróttur
á Melavellinum kl. 6 og á sama
tíma í Hafnarfirði Völsungar og
HSH. Laugardaginn 21. sept. leika
, á Melavellinum kl. 2 Völsungar
;0g Þróttur og á sama velli kl.
i 3,40 HSH og ísaf jörður.
Tommy Smith JafnaSi heimsmetlð f
200 metra hlaupi, en hafSi of mik
inn meSvind.
Jim Ryun. Náði aSeins 7. sæti i
800 metra hlaupl og keppir því
ekkl fyrir Bandaríkin f þeirri grein.
ASeins 3 fyrstu keppa f greininni.
V-Þjóð-
verjar
koma!
Alf — Reykjayík. —
f gær barst HSÍ skeyti frá
V-þýzka handknattleikssamband
inu þess efnis, að Vestur-ÞjóS-
verjar væru tilbúnir að leika
tvo landsleik við fsland í Rvk
helgina 16. og 1 7.nóvember.
Verða það fyrstu landsleikir
íslands á keppnistímabilinu
1968—69.