Tíminn - 25.09.1968, Qupperneq 2

Tíminn - 25.09.1968, Qupperneq 2
* *. vM *,W t\ \ TIMINN MIÐVIKUDAGUR 25. sept. 1968 — auglýstar I harSplast- Fram- -*■ JP-innréttingar frá Jóni Péturssyni, húsgagnaframleiéanda sjónvarpi. Stílhreinarj stsrkar og val um viðartegundir og leiðit einnig fataskápa. Að afiokinni víðtækri könnun teljum vlö, aö staðlaöar hentl i flestar 2—5 herbergja Ibúðir, eins og þær eru byggðar nú, Kerfi okkar er þannig gert, að oftast má án aukakostnaöar, staöfæra innréttinguna þannig aö hún henti, ( lliar (búöir og hús. Allt þetta •k Seljum. staölaöar eldhús- innréttingar, þaö er fram- leiðum eldhúsinnréttingu og seljum meö öllum. raftækjum og vaski. Verö kr. 61.000,00 - kr. 68.500,00 og kr. 73 000,00. •jf Innifaliö ( verðinu er eid- húsinnrétting, 5 cub/f. ís- skápur, eldasamstæða meö tveim ofnum, griliofni og bakarofni, lofthreinsari meö kolfilter, sinki - a - matic uppþvottavél og vaskur, enn- fremur söluskattur. ★ Þér getið valiff um inn- lenda framleiðslu á eldhús- um og erlenda framleiðslu. (Tielsa sem er stærsti eldhús- framleiðandi á meginlandi Evrópu.) ★ Einnig getum viö smíðað innréttingar eftir teikningu og éskum kaupanda. ★ Þetta er eína tilraunin, að því er bert veröur vitaö til aö leysa öll ■ vandamál ,hús- byggjenda varöandi eldhúsiö. ★ Fyrir 68.500,00, geta margir boölö yöur eldhúsinn- réttingu, en^ekki er kunnugt Um. að aðrir bjéði yður. eld- húsinnréttingu, meö eldavél- arsamstæðu, viftu, vaski, uppþvottavél og (sskáp fyrir þetta verÖ> — Allt innijalið meðal annars söluskattur kr. 4.800,00. Söluumboð fyrlr JP •innréttlngar. Umboðs- & heildverzlun Kirkjuhvoli • Reykjavlk Símar: 21718, 42137 Síidarsöltunarstúlkur vantar að Sólbrekku í Mjóafirði sem allra fyrst. Upplýsingar í síma 1976 Akranesi. Fjármörk úr Nauteyrar- hreppi, N-Ísafjarðarsýslu Bitar tveir aftan hægra — bitar tveir framan vinstra, eigandi: Jón Guðjónsson, Laugabóli. Blaðstíft afan hægra — blaðstíft aftan, biti framan vinstra, eigandi: Jón Guðjónsson, Laugabóli. Sneitt framan, biti framan hægra — stíft, biti framan vinstra, eigandi: Guðjón Jónson, Laugabóli Hreppstjóri Nauteyrarhrepps. Síldarsöltunarstúlkur óskast á söltunarstöðvarnar Síldina h.f., Raufar- höfn, og Nóatún h.f., Seyðisfirði- Upplýsingar í síma 96-51136 Raufarhöfn, og 83384 Reykjavík Auglýsing um sveinspróf Sveinspróf í löggiltum iðngreinum fara fram um land allt í október og nóvember 1968. Meisturum og iðnfyrirtækjum ber að sækja um próftöku fyrir þá nemendur sína sem lokið hafa námstíma og burtfararprófi frá iðnskóla. Ennfrem ur er heimilt að sækja um próftöku fyrir þá nem- endur sem eiga 2 mánuði eða minna eftir af náms- tímanum, enda hafi þeir lokið iðnskólaprófi. Umsóknir um próftöku sendist formanni viðkom- andi prófnefndar fyrir 1. október n.k., ásamt venjulegum gögnum og prófgjaldi. Meistarar og iðnfyrirtæki í Reykjavík fá umsókn- areyðublöð afhent í skrifstofu iðnfræðsluráðs, sem einnig veitir upplýsingar um formenn prófnefnda- Reykjavík, 21. september 1968, Iðnfræðsluráð. Kópavogur - Vesturbær Vantar strax íbúð 1 - 2 herbergi og eldhús, aðeins til vors. Upplýsingar í síma 40564 eða 41795 milli 7 og 9. 3 - 4 herbergja íbúð óskast til kaups með vægri út- borgun. Þarf ekki að vera laus fyrr en eftir ár eða eftir samkomulagi Upplýsingar í síma 23324 á skrifstofutíma. Vömbílar - Þungavinnuvélar Höfum mikið úrval af vöru bílum og öðrum þunga- vinnutækjum. Látið okkur sjá um söluna. Bíla- og búvélasalan v/Miklatorg- Sími 23136, - heima 24109 ÍBIJNAÐARBANKINN ci' bunki fólksins ATHUGIÐ Piano og orgelstillingar og | viðgerðir Bjarni Pálmason, : sími 15601. ÖRífeUR OG GÁRÐAR Glevmið ekki gulréfumml I búSargluggum matvöru- verzlana, sjást jafnan útlendir ávextir, t. d. epli, appelsínur og bananar. Tómatar gróður húsanna fást nær allt sumarið og gúrkur sömuleiðis. — Þetta er gott og blessað, en ekki má gleyma „sítrónum" norðlægra landa gulrófunum fjörefnaríkiu og ljúffengu, sem þrífast ágæt- lega á íslandi. Hráar gulrófur hafa jafnan þótt mesta sælgæti, börn og unglingar horfðu löng unarfullum augum inn í rófna- garðana og báðu oft um rófur til að naga, líkt og börn erlend is ásælast epli. Þetta var ágætt, gulrófur eru ólíkt hollara sæl- gæti, en súkkulaðibitar og brjóstsykur. — Kálmaðkurinn olli því að ræktun og neyzla gulrófna minnkaði mjög um skeið. En nú eru menn komnir á lag með að verja þær fyrir maðkinum og er hægt að fram leiða nóg af gulrófum í land- inu. En á mörgum heimilum þekkjast þær varla lengur — og má ekki svo til ganga. Mat- reiðslukonur þurfa að kynna gulrófurnar og matreiðslu þeirra að nýju — og húsmæð ur þurfa að hagnýta sér þenn an ágæta mat. Rifnar gulrófur, t.d. blandaðar sítrónusafa, eru mesta sælgæti og þær eru á- gætar í ýms hrásalöt. Flestum þykja soðnar rófur góðar með kjöti og fiski og í súpur og búðinga. Munið að gulrófur eru sérlega góðir C fjörefnisgjafar. Hið háa fjörefnisinnihald veld ur því, að þær eru sérlega efft irsóknarverður matur — og vitað er að gulrófur halda sér lega lengi C fjörefni sínu í geymslu og það tapast fremur lítið við suðu. Talið er að 100 gr. af hráum rófum geri meira en að fullnægja dag- skammti þeim, sem krafist er hér á iandi — svo vel sé fyrir C fjörefnisþörfinni séð. — „Ettu tannburstann þinn“ er kjörorð vestanhafs." Er þá átt við það, að epli gulrófur og gulrætur séu hollar og hreinsi tennurnar prýðilega ef þeirra er neytt hrárra. Ingólfur Davíðsson. Meinatæknir óskast Staða meinatæknis við Kleppsspítalann er laus til umsóknar. Laun samkvæmt Kjaradómi. Umsóknir með upplýsingum um aldur, námsferil og fyrri störf sendist til skrifstofu ríkispítalanna, Klappar- stíg 29 fyrir 5. okt. n.k- Reykjavík, 24. september 1968 Skrifstofa ríkisspítalanna. Laust starf Barnaverndarnefnd Reykjavíkur óskar eftir að ráða fulltrúa til þess að fara með málefni afbrota- barna. Laun skv. launareglum starfsmanna Reykja víkurborgar. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf berist til skrifstofu barna- verndarnefndar, Traðarkotssundi 6, eigi síðar en miðvikudaginn 2. -október n-k. Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.