Tíminn - 25.09.1968, Síða 14

Tíminn - 25.09.1968, Síða 14
14 TIMINN MIÐVIKUDAGUR 25. sept. 1968 Hedda Gabler sýnd aftur Leikfélag Reykjavíkur er nú að hefja sýningar að nýju á Heddu Gabler eftir Henrik Ibsen. Hedda Gabler var frurnsýnd í apríl í vor og sýnd 22 sinnum til loka leik ársins. Hlaut þessi sýning mikið lof gagnrýnenda og var aðsókn mjög mikil, uppselt á flestar sýn ingarnar og varð að bæta við aukasýningum vegna mikillar að- sóknar. Helga Bachmann lilaut sem kunnugt er Silfurlamp'ann fyr ir leik sinn í hlutverki Heddu, en hún er önnur Icikkonan, sem lilýt ur þau verðlaun, síðan farið var að veita þau, 1954. Aðrir leikend ur í Ileddu Gabler eru Guðrún Ásmundsdóttir, Guðmundur Páls- son, Jón Sigurbjörnsson, Helgi Skúlason, Þóra Borg og Áróra Hall dórsdóttír. Leikmynd er eftir norskan listamann, Snorre Tind- berg. Árni Guðnason magistcr þýddi leikin/á íslenzku, en leik stjóri er Sveinn Einarsson. Sýn ingar á Heddu nú í haust verða aðeins fáar, og er hin fyrsta þeirra á miðvikudagskvöld kl. 8.30. Á myndinin sjást He'lga Bach mann í hlutverki Heddu og Guð rún Ásmundsdóttir í hlutverki Theu Elvsted. —:—_— -----------í—í------ SJÓKÆLIKERFI Framihald af bls. 1 aðstaða um borð væri einnig eins og bezt yrði á kosið. Ef nokkuð væri hægt að finna að skipinu væri það helzt að spilið væri heldur viðalítið. Einnig væri á skipinu þ/er skutur og gerði það að verkum að skipið væri sem nemur 1 milljón ísl. króna ódýr- ara en það hefði verið með ávölum skut. Kristófer kvað ekkert mæla á móti því að hafa svona skut á fiskiskipum, en fyrir því hefði ekki fengizt leyfi hérlendis, þó slíkt þýddi töluverðan sparnað og aukna gangmöguleika. Aðaleigandi og skipstjóri á Sól borgu heitir Ejler Jacobssen og er heimahöfn skips hans í Þórs höfn. Sólborg, sem kölluð hefur verið í færeyskum og norskum blöðum flaggskip færeyska fiski skipaflotans, mun hafa kostað u. þ. b. 36 milljónir króna fullsmið- Faðir okkar og tengdafaðir, Finnbogi Árnason, yfirfiskmatsmaður, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju, föstudaginn 27. þ.m. kl. 1,30 Kristinn Finnbogason, Guðbjörg Jóhannsdóttir, Magnea Finnbogadóttir, Þorlákur Runólfsson, Jóna Finnbogadóttir, Björn Björnsson, Guðrún Finnbogadóttir, Ögmundur H. Stephensen. Þökkum inniiega samúð og vináttu við andlát og jarðarför eigin- konu minnar, móður okkar og ömmu, Ástu SigurSardóttur, Skálagerði 15. Guðni Erlendsson, börn og barnabörn. uð, og er það nokkuð hærra verð en íslenzkir útgerðarmenn myndu hugsa- sér að snara út fyrir bát af síkri stærð. I Að sögn skipstjórans telur hann sig þurfa að fiska andvirði tveggja millj. norskra kr. á ári til þess að útgerð hans á skipinu beri sig.; Samkvæmt fréttum sem Tíminn, hefur aflað sér telja útgerðar- menn íslenzkra fiskiskipa sig þurfa að fiska rúmlega helmingii meira til þess að nokkur von sé Ný blðmabúð að Suðurlandsbraut 10 GÞE-Reykjavík. Nýlega var opnuð ný blómabúð I að Suðurlandsbraut 10, þar sem laði til þess dð útgerðin borgi sig. | ,_. , , Þess ber hinsvegar að gæta að aðl,r var BIomayerzlun Michael- mannaihluturinn á færeyskum fiski sen' Me'br verzlunm Blomastofa skipum er ekki nerna 33% afla-i Fr,ðf,nns>..°g er eiSandi Friðfinn verðmætis en um 50% á ísl.|nr, Kustjansson' sem lært hefur blómaskreytingar bæði hérlendis skipunum. Norska skipasmíðastöðin Ullster Mek. Verksted hefur þegar hafi'ð smíði sams konar skips og Sólborg fyrir Færeyinga, en áður höfðu verið smíðuð þar tvö fiskiskip af sömu gerð fyrir Norðmenn. Þá hefur skipasmíðasföðin einnig smíð að línuveiðara með sjókælingu fyr ir Færeyinga sem ætlaðir eru til veiða við Grænland. N Ejler Jacobsen beindi skipi sínu hingað í fyrstu för þess til þess að taka um borð nót, sem hann hefur keypt hjá fyrirtækinu Steinavör í Reykjavík. í nótinni og erlendis. Friðfinnur starfaði hjá Alaska í tvö ár, en fór svo utan til að afla sér frekari menntunar. Var hann um langt skeið í Þýzkalandi við nám í blómaskreytingum, en fór síðan til Bretlands og starf SAMVINNUTRYGGINGAR Framhalo aí iit d eiganda húseignar þeirrar eða húseignarhluta, er skírteinið greiðir. ,, , . ... Tjón geta því aðeins orðið bóta er Japanslct efn. en uppsetningin skyld> að þau ba,ki tryggingartaka LLLL.°Lar®1St..G“Ur fé'bótaábyrgð sem eiganda húss- ins eða sameiganda þess með öðr- um og þá í réttu hlutfalli við eign Sveinsson hana. Nótin er 125 faðm i; ar að dýpi og 350—360 að lengd. Jacobssen hefur áður keypt nót af Steinavör og svo vel hefur hún reynzt honum að hann segist ekki kaupa aðrar nætur framvegis en frá Steinavör og uppsetta af Guðmundi Sveinssyni. íslendingar hafa haft orð fyrir það að eiga fullkomnasta síldveiði flota í heimi og að hann væri bezt útbúinn tækninýjungum. Nú virð ast frændur okkar Norðmenn vera búnir að tileinka sér allar síld veiðitækjanýjungar fslendinga og kómnir töluvért fram úr á því sviði. SILDIN Framhald aí bls 16 80 tunnur af ísaðri síld og 500 tunnur af saltaðri síld, hana verð ur að umsalta. Kristján Valgeir var með 1300 tunnur, þar af 500 tunnur saltaðar. Lítið er enn kom ið af aðkomufólki til að vinna við síldarsöltun en von er á söltunar- stúlkum næstu daga. Söltun hófst á Neskaupstað fyrir tveim dögum og var saltað úr tveim bátum. Magnús kom með rúmlega 200 lestir og var saltað af þeim 940 tun.nur, afgangurinn fór í bræðslu. Úr hinum bátnum voru spltaðar 300 tunnur. í nótt og í fyrramálið er von á fimm bátum með afla. Mun samanlagður afli þeirra vera um 600 lestir. Ef; n*kknn síldin úr þessu.m skipum reynist söltunarhæf verður saltað á Nes-' kaupstað í alla nótt og á morgun á öllum plönum. en þau eru alls imm á staðnum. Þótt enn sé ekk- arhluta hans. Hiámarksbætur vegna hvefs einstaks tjóns eru sem hér segir: Heildarupphæð kr. 1.250.000; fyrir hvern einstakling kr. 600.000; fyrir tjón á munum kr. 200.000,00. Lægri skattar. Samkvæmt ákvörðun Ríkis- skattanefndar er heimi.lt að færa til frádráttar á skattskýrslu, und- ir liðinn „kostnaður við húseign ir“ 9/10 hluta af iðgjaldi Hús- eigendatryggingar. Með þessu lækka skattar þeirra, sem trygg- inguna taka og iðgjaldagreiðslur verða raunverulega mun lœgri en hér er sýnt. Iðgjaldagreiðslur. Hægt er að tryggja einstakar íbúðir, húshluta eða heil hús, og miðast iðgjaldið við brunabóta- mat hússins eða eignarhluta hluta tryggingartaka. Iðgjöld eru sem hér segir: Steinhús Cheil hús) 1.6 %» Steinhús (einstakar íbúðir eða húshlutar) 2,0 %c Timburhús (heil hús) 1.75%» Timburhús (einstakar íbúðir eða húshlutar) 2.2 %„ Samkvæmt landslögum eru öll hús á landinu brunatryggð og breytist tryggingarupphæð þeirra samkvæmt byggingarvísitölu. Þar sem tryggingarupphæðir Húseig- ert aðkomufólk komið til Neskaup enciatryggingunni fara eftir bruna- bótamati raunu þær hækka á staðar til að vinna við söltun, en ekki hörgull á vönu fólki, en þeg ar enn meiri síld fer að berast hefur heimafólk ekki víð að Salta eitt saman, og mun von á söltunar stúlkum næstu daga. Til Seyðisfjarðar er VQ'n á átta sama hátt. Þegar tjón verður. Ef menn verða fyrirltjóni, sem þeir telja að Húseigendatrygging nái til, þá ættu þeir að hafa sam skipum með síld í nótt og á morg!kanci vi® aðalskrifstofuna eða un. Samr^agður afli þeirra er ná lægt 1000 lestum og verða hendur látnar standa fra.m úr ermum á plönunum á Seyðisfirði næstu dagana og nætur ef með þarf. í haust er nú búið að salta um 3000 tuninur í landi. Nokkur þeirra skipa sem fengið hafa einhvern afla landa honum á Húsavik, Dalvík og Siglufirði en til þessara staða er talsvert löng sigling af miðunum'og tekur varla að sigla þangað með smáslatta. Ef skipin fá góð köst í kvöld og í fyrramálið verður áreiðanlega nóg að gera á síldarplönunum á Norðurlandi á fimmtudag og föstudag. næsta umboðsmann. Allt kapp e lagt á fljótt og sanngjarnt upp- gjör tjóna. Samvinnutryggingar hafa færa eftirlitsmenn, sem leið beina um viðgerðir og endurbygg ingar. Tekjuafgangur. Tekjuafgangur félags eða fvrir- tækis rennur venjulega i vasa eie endanna. Þetta gildir að sjálf- sögðu einnig um Samvinnutrygg- ingar. Frá 1949 hefur félagið greitt tekjuafgang til eigemia sinna, hinna tryggðu, eftir af- komu hverrar tryggingarereinar Samtals nemur endurg>-eiddur | tekjuafgangur kr. 64.724.236,00. þar við stærstu og frægustu | blómaverzlun í London, Moyses Stevens. Friðfinnur annast allar tegund ir blómaskreytinga, gerir búðar- vendi, kransa, körfur og fleira. Einnig mun hann taka upp það nýnæmi hér á landi að skreýta brúðhjónabíla með blómum. Hann hefur á boðstólum í verzlun sinni alls kyns pottaplönt ur og afskorin blóm auk úrvats gjafavara úr keramiki og kristal o. fl. Auk þess mun hann veita ýmiss konar leiðbeiningar varð- andi umhirðu stofublóma. LAUNAMÁL Framhald af bls. 3, ur á sviði rannsókna í þágu heilbrigðismála. Kosinn var nýr formaður SSN frá 1. janúar 1969 að telja. Var það Gerd Zetterström Lagervall, formaður sænska hjúkrunarfélagsins, sem tekur þá við af Aagot Lindström frá Noregi. Eitt af næstu verkefn- um SSN verður starfsfundur varðandi framhaldsnám hjúkr- unarkvenna. Fundur þessi verð ur haldinn í Noregi í októ- ber n.k. Norrænt hjúkrunarkvenna- þing er áformað að verði hald- ið árið 1970 í Reykjavfk, en þá verður SSN 50 ára. f sama mund og í sama landi verður líka haldinn næsti fulltrúafund ur, þar sem ætlunin er að tekn ar verði ákvarðanir um breytta starfsháttu SN, sem væntan- lega verða til greiðara sam- starfs og aukinna áhrifa á fram farir á vettvangi hjúkrunar- starfa. BARNAKÓR Framhaid af bls 3. Obernkirohen barnakórinn hef- ur farið í margar söngferðir til fjarlægra landa bæði til Evópu- landa, til Ameíku og til Austur- landa. Kórinn hélt fyrstu söng- skemmtun sína í New York árið 1954 og var ákaflega vel tekið. Síðan hefur hann haldið fjöl- margar söngskemmtanir í Banda- ríkjunum og ætíð við mjög góð- an orðstír og mikla eftirspurn. En mesta frægð hefur Obern- kircehn kórinn hlotið fyrir að koma fram í sjónvarpsþáttum Ed Sullivan, en þar hefur kórinn marg oft icomiö fx-am. Auk þess hafa flest lögin, sem kórinn hefur sungið, verið gefin ú á plötum í Bandaríkjunum, Englaiidi og í Þýzkalandi. Ágóði aí söngskemmtunum kórs ins hefur runnið til munaðar- lausra barna. og hefur nú verið reist myndarlegt heimili fyrir munaðarlaus börn í Bueckebug fyrir það fé, sem inn hefur kom- ið á söng-skemmtunum. Hemlaviðgerðir Rennum bremsuskálar. — slípum bremsudælur. Límum á bremsuborða og aðrar almennar viðserðir HEMLASTILLING H.F. Súðarvogi 14 Sími '30135

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.