Tíminn - 02.10.1968, Síða 1

Tíminn - 02.10.1968, Síða 1
íþróttafólk hrakið úr Laugardalshöllinni, blaðsíða 12 Gerizt áskrifendur ð Tímanum. Hringið í síma 12323 Spiegel upptækt í Aþenu NTB-Aþenu, þriðjudag. Gríska öryggislögreglan gerði í dag upptæk öll eintök síðasta heftis vestur-þýzka viku blaðsins „De-r Spi'egel“. Gekk lögreglan til verks í öllum blað sölum í Aþenu og lagði hald á blaðið. Mieðial efnis í þessu hefti „Der SpiegeT* er 17 síðna grein er hefur yfirskrift- ina „Líffærafræði einræðisins“ og samanstendur gsrainin af viðtölum við nokkra opinbera talsTnenn Grikkja í dag a.nnars vegar, og hins vegar af viðtöl um við fyrrverandi stjórnmála menn í Grikklandi. í greininni er þjóðaratkvæðagreiðslunni Framhaid á ols 15 Kjörinn formaður Sambands ríkis- starfsmanna á Norðurlöndum EJ-Beykjavilk, þriðjudag. Samband ríkisstarfsmanna á Norðurlöndum (Nordens Sitats- tjenestsmænds Samrád) hélt tveggja daga fulltrúaráðsfund í Kaupmann-aihöfn fyrir nokkrum dögum. Samkvæmt „Berlingske Tidende" lét formaðurinn, E. Svendsen, af því starfi, en Kristj- án Thorlaeíus, formaður BSRB, var kjörin-n nýr formaður. Berlingske Tidende skýrir svo frá. að helztu umræðuefni fund- arins hafi verið launaleg staða ríkissitarfsmanna miðað við aðra ' 'uniþegiahópa, og gerð á launa- srtatistik og starfsmat. Það var samdóma álit fulltrúa ráðsmanna, að núverandi reglur um samningsrétt rikisstarfsman.na og aðstöðu til samningsgerðar við hið opinbera, væru algjörlega ó- fullnægjandi á öllum Norðurlönd ”uum. Kristján Tliorlacius. Stærsta dráttarbrautln vígð á Akureyri, föstudag SOGUFRÆGT VERZLUNAR HÚS BRANN KJ-Reykjavík, þriðjudag. Um miðjan dag í gær kom upp eldur í íbúðarhúsinu að Hall- geirseyjarhjáleigu í Austur-Land- eyjum og brann þar til kaldra kola frægt hús í verzlunarsögu landsins, því þetta var fyrsta verzl unarhús Kaupfélags Hallgeirseyj ar, þegar það hét því nafni. Hallgeirseyjarhjáleiga er í eyði, en kartöfluupptökufólk frá Hellu hafði þar húsaskjól um upp tökutímann. Ekki er vitað um eldsupptök, en trúilegt er þó að þau megi rekja til eldunar- eða kyndingartækja sem í notkun hafa verið. Húsið varð alelda á stuttum tíma, _og hér á myndinni sem Sveinn ísleifsson á Hvols- velli tók, sézt hvar unnið er að slökkvistarfi, en reykurinn stígur til himins. Slökkviliðið á Hvols velli kom á staðinn, en húsið brann til kaldra kola, og var reyk háfurinn síðan brotinn niður, svo hann ylli ekki slysi. ED-Akureyri, þriðjudag. Á föstudaginn verður ný dráttarbraut á Oddeyri forxn- lega tekin í notkun og vígð við hátíðlega athöfn. En þessi nýja dráttarbraut er sú stærsta hér á landi og hefur verið notuð til reynslu og upp í hana tekin átta skip. Til að reyna dráttarbrautina til hlít ar, til að sýna landsmönnum, hversu aðstaða öll til upp- töku skipa á Akureyri hefur batnað, samdi hafnarstjórn Akureyrar við Skipaútgerð SÍS, að Helgafell, sem er 2194 brúttórúmlestir, verði tekiS upp af þessu tilefni, á háflæði á hádegi á föstudag. Helgafell mun losa vörur dag- inn áður á Akureyri, en á morgun flóðinu kl. 9,15 verður skipið tek ið í dráttarbrautina. Hafnarstj'órnin hefur boðið all mörgum gestium til að vierða við staddir vígslu brautarinn'ar, þ.á. m. sjávarútvegsmál aráð'herra, Egg ert G. Þorsteinssyni og iðnaðar- málaráðherra, Jóhamni Haf.stein ásamt mörgum öðrum embættis- mönnum ríkisins og ríkisstarfs- mönnum, einnig ýmsum forstöðu mönnum skipaútgerðar. Gestunum verður eimnig boðið að sjá skipa smíðarnar á Akureyri, en í slipp stöðinni á Akureyri er nú verið að byggja tvö þúsund tonna sitrandferðaskip. Utanríkisráðuneytið veiti sölusamtökunum meiri aðstoð UTFLUTNINGSKERFIÐ HEFUR REYNZT VEL KJ-Reykjavík, þriðjudag- í þættinum „I brennidepli“, er sjónvarpað var í kvöld, tók Haraldur J. Hamar um- sjónarmaður þáttarins fyrir markaðsmálin, og kvaddi til umræðna þá Guðjón B. Ólafs- son, framkvæmdastjóra, Guðmund H. Garðarsson, viðskiptafræðing, dr. Jakob Sigurðsson og Margeir Sigurjónsson, fiskverkanda. Var aðeins komið inn á saltfisksölumálin í þættin- um, en aðallega rætt um markaðsmálin á breiðum grundvelli. Helzta niðurstaða umræðn- anna var sú, að það kerfi sem nú væri notað við sölu á freðfiski, hefði reynzt vel, en Guð- jón B. Ólafsson lýsti þeirri skoðun sinni, að utanríkisráðuneytið þyrfti að aðstoða sölusam tökin betur og víðar en gert væri nú. Haraldur J. Hamar umsjónar- j forsvarsmenn saltfisksölunnar ; Margeir Sigurjónsson voru tals- maður þáttarins sagði í upphafi, að væim ekki til staðar, og yrði því menn þess að fleiri og smærri að- markaðsmálin hefðu að undan- ekki um að ræða að saltfisksalan ilar fengjust við sölu sjávaraf- förnu verið á margra vörum, og sem slfk yrði krufin til mergjar urða. Sa-gði Jakob m. a. að sú því hefði þótt tilhlýðilegt að taka í þættimim. ' hætta væri fyrir hendi að þegar þau fyrir í þættinum, þó að aðal- Þeir dr. Jakob Sigurðsson og fáir fengjust við söluna, gæti svo farið, áð erfitt væri fyrir aðra að fylgjast með hvort þeir sem með sölumálin færu, næðu alltaf hag- stæðustu samningum, en Guðmund ur H. Garðarsson taldi það fráleitt, þar sem tiltölulega auðvelt og kostnaðarlátið væri að fylg!j;ast með markaðsmálum á hverjum tima. Margeir taldi sölufyrirkomulagið á skreiðinni vera gott, en Guðjón B. Ólafsson var ekki á sama máli, og hólt því fram, að með því að margir smáir aðilar störfuðu að skreiðarsölumálum, væri skreiðar- verðið í raun og veru ákveðið af ráðuneyti, en ekki þeim, sem seldu skreiðina. Guðjón benti á, hvernig Framhald á bls. 14.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.